Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1987. Hafa hug á starfsað- stöðu við Sundahöfn FRAMKVÆMDIR við Sunda- höfn ganga samkvæmt áætlun, að sögn Gunars B. Guðmunds- sonar, hafnarstjóra. Jarðvegsfyllingum og spreng- ingum neðansjávar í hafnarstæð inu er lokið að verulegu leyti og verið er að sprengja skerið Byrjað er að reka stálþil niður og verið er að sprengja skerið sem er á fyrirhugaðri innsigling arleið við Laugarnestanga. Fyrsti áfangi í hafnargerðinni er tæplega 400 metra langur hafnarbakki. Búizt er við, að honum verði lokið í júní á næsta sumri. Samkvæmt kostnaðará- ætlun verður um 40 miilj. kr. varið til hafnarinnar á þessu ári og unnið verður í allan vetur, eftir því sem veður leyfir. Innflytjendur og skipaútgerðir eru farnar að láta í ljós áhuga á því að fá starfsaðstöðu við hina væntaniegu höfn. Svíar vilja við- rœður við EBE — um aukna efnahagssamvinnu A myndinni sem tekin var í hádegisverðarboðinu má meðal annars sjá: Karl Rolvaag, sendi- herra Bandaríkjanna, Frank Stone, aðmírál, Emil Jónsson utanríkisráðherra, E. P. Holmes, yfirmann Atlantshafsflota NATO, og McLeod, sendiherra Breta. Heimsókn hermála- nefndar NATO lauk í gœr Stokkhólmi, 7. júlí, NTB. SÆNSKA stjómin ákvað í dag að óska eftir viðræðum við Efnahagsbandalag Evrópu með það fyrir augum að finna ein- hverja þá skipan mála, er geri Svíum fært að taka þátt í víð- tækari efnahagssamvinnu í Evr- ópu — þó á þann veg, að Svíar geti haldið hlutleysisstefnu sinni óskertri. Frá þessu var skýrt í dag, eft- ir fund utanríkisnefndar ríkis- ins, sem skipuð er konungi og þingmönnum. í opinberri tilkynningu stjórn- arinnar sagði, að hún hefði á- kveðið að mælast til viðræðna við EBE, og Gunnar Lange, við- skiptamálaráðherra, sagði í dag, að stjómin væri ekki þar með að sækja um aðild. Ætlunin væri einungis að koma á við- ræðum, þar sem leitt væri í ljós ótvírætt, hvernig aðildarríki EBE líta á samvinnu við Svía. Að vísu sagði Lange það skoðun sænsku stjórnarinnar, að full að- ild að bandalaginu væri heppi- legri en takmörkuð aðild, en hann sagði, að ekki væri víst að aðildaríki EBE litu svo á. Hann lagði og á það áherzlu, að ekki kæmi til mála að Svíar hvikuðu frá hlutleysisstefnu sinni og Sví- Minni hnnd- færnnili Rauifarhöfn, 7. júilí. HELDUR hefur dregið úr hinum góða afla handfærabátanna, um stundarsakir að minnsta kosti. Síðast er þeir fóru á sjó var afli tregari. Handfærabátarnir hafa ekki verið á sjó í tvo daga og stafar það af þoku og brælu. — Einar. ar mundu eftir sem áður áskilja sér rétt til þess, að ráða sjálfir öllum sínum viðskiptasamning- um. Einnig vildu Svíar geta sagt skilið við EBE, ef bandalagið tæki stefnubreytingum, er Svíar teldu óheppilegar. í TILEFNI af röngum fréttaburði tveggja dagblaða í Reykjavík í dag um rekstur síldarverksmiðj- unnar á Skagaströnd í sumar, viljum vér fyrir hönd stjórnar Síldarverksmiðja ríkisins upp- lýsa eftirfarandi um rekstur verksmiðjunnar: í byrjun júnímánaðar sl. var ráðinn 21 maður til þess að starfa við verksmiðjuna í sumar. Hinn 30. maí sL þegar enn höfðu ekki verið ráðnir verka- menn í verksmiðjuna, hafði for- maður verkalýðsfélags Skaga- strandar ritað sjávarútvegsmála- ráðherra bréf og óskað þess að ráðið yrði nægilegt starfslið i verksmiðjuna og verksmiðjan yrði opin til móttöku síldar á sama tíma og aðrar verksmiðj- ur og að verksmiðjan yrði ekki útundan þegar um síldarflutn- inga væri að ræða. Þetta bréf Verkalýðsfélagsins sendi sjávarútvegsmálaráðherra hinn 6. júní til umsagnar stjórn- ar Síldarverksmiðja ríkisins. Stjórnin tók umrætt bréf ekki til afgreiðslu fyrr en á fundi sínum miðvikudaginn 5. júlí vegna fjarveru ýmissa FULLTRÚAR úr hermálanefnd Atlantshafsbandalagsins, sem komu hingað til lands s.l. mið- vikudag, héldu aftur utan síðdeg- is í gær. Hermálanefndin fer með stjórnarnefndarmanna, enda höfðu þegar verið ráðnir menn í verksmiðjuna. Svofelld bókun var gerð um málið á fundinum: „Bréf verkalýðsfélagis Skaga- strandar. Sjávarútvegsmálaráðu neytið sendir stjórn Síldarverk- smiðja ríkisins til umsagar ljós- rit af bréfi Verkalýðsfélags Skagastrandar, dags. 30. maí varðandi síldarverksmiðju ríkis- ins á Skagaströnd. Samþykkt var að skýra ríkis- stjórninni frá því, að ráðinn hafi verið 21 maður til starfa í verksmiðjunni í sumar, og er hún opin til móttöku. Þá hefur verksmiðjustjórnin farið fram á heimild ríkisstjórnarinnar til þess að mega kaupa síld af fær- eyskum skipum á Skagaströnd og Siglufirði“. Enginn ágreininguT var um þessa afgreiðslu málsins. Sl. þriðjudag hafði Sveinn Ing- ólfsson, oddviti á Skagaströnd hringt til stjórnarformanns S.R„ Sveins Benediktssonar, og skýrt frá því, að megn óánægja væri út af því á Skagaströnd, að tækni æðstu stjórn hermála NATO. í því eiga sæti herforingjar frá öllum aðildarríkjunum nema Frakklandi og íslandi. Fulltrúi frá íslenzku sendinefndinni hjá legur framkvæmdastjóri verk- smiðjanna væri að láta taka nið- ur til brottflutnings aðra af tveim mjölkvörnum verk- smiðjunnar. Strax o.g formanni stjórnar S.R. var kunnugt um þetta, hlut- aðist hann til um' að brottflun- ingur kvarnarinnar yrði söðvað- aður þangað til verksmiðju- stjórn hefði fjallað um málið. Framkvæmdastjórinn upplýsti, að þótt önnur mjölkvörnin yrði tekin burtu um stundansakir til Siglufjarðar, þá nægði sú sem eftir væri til vinnslu með um 400 tonna afköstum bræðslusíld- ar á sólarhring, en við þau af- köst væru soðkjarnatæki verk- smiðjunnar miðuð, og ekki lík- indi til að á meiri afköstum þyrfti að halda á Skagaströnd í bráðina. Vegna tilmæla oddvitans á Skagaströnd ákvað verksmiðju- stjórnin sl. miðvikudag að um- rædd mjölkvörn skyldi ekki verða flutt frá Skagaströnd og þörfin fyrir umrædda kvörn á Siglufirði skyldi leyst á annan hát-t. Sjávarútvegsmálaráðherra eða þingmenn kjördæmisins hafa engin afskipti haft af þessu kvarnarmáli. Reykjavík, 6. júlí 1967 f.h. stjórnar Síldarverksmiðja ríkisins Sveinn Benediktsson formaður. Jóhann G. Möller varaformaður. NATO situr þó fundi I nefnd- inni. Á fimmtudag fóru fulltrúarnir til Þingvalla, og í gærmorgun heimsóttu þeir Þjóðminjasafnið undir leiðsögn frú Elsu Guðjórts- dóttur, safnvarðar. Síðan var haldið til Keflavíkurflugvallar og hlytt á fyrirlestur um starf- semi varnarliðsins hér. Snæddur var hádegisverður í boði yfir- manns þess, Stones aðmíráls. Meðal gesta í hádegisverð- arboðinu voru Emil Jónsson utanríkisráðherra, og sendiherr- ar NATO ríkjanna á íslandi. Klukkan 4 héldu svo fulltrú- arnir vestur um haf. Sænsknr þjóð- dnnsnflokkur í keimsókn UM síðustu 'helgi kom hingað til lands 32 manna þjóðdanaflokk- ur frá Folkdansens Vanner í Malmö og dvelst hér í boð'i Þjóð- darusafélags Reykjavíkur til 10. júlí. Flokkurinn sýndi sænska þjóð dansa að Árbæ sunnudaginn 2. júlí og sunnudaginn 10. júlí sýna gestirnir á skemmtun þjóðdansa félagsins í Sigtúni. Nú er hópur- inn á ferðalagi inn í Þórsmörk, á leiðinni þangað kom flokkur- inn að Borg í Grímsnesi og sýndi þar á kvöld'vöku við góðar undir tektir. Árið 1963 tók flokkur frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur þátt í 20. norræna þjóðdansamót- inu, sem haldið var í Osló og var sá flokkur einnig boðinn til Folk dansens Vánner í M'almö. 1966 var 21. þjóðdansamót Norður- landa haldið í Odense og ís- ■lenzki flokkurinn, sem þátt tók í mótinu var nokkra daga í Sví- þjóð í boði Folkedansens Vánner og er Þjóðdansafélagið nú að endurgjalda gestrisni Svíanna. Sparnaðaráætlun V-þýzku stjórnarinnar samþykkt Rekstur síldarverksmiðj- unnar á Skagasfrönd af þingflokkum stjórnarflokkanna Bonn, 7. júlí — NTB — SAMSTEYPUSTJÓRN Kristi- lega demókrataflokksins og Sós- ialdemokrataflokksins í Vestur- Þýzkalandi komst í dag gegnum sína hörðustu raun til þessa, er hún fékk þingflokka beggja stjórnarflokkanna til þess að samþykkja hina ströngu fjár- hagsáætlun, sem hún hefur gert i því skyni að koma fjármálum landsiní í betra horf. Var þar gert ráð fyrir víðtækum sparn- aðarráðstöfunum, sem koma harffast niffur á varnarmálum. Jafnframt segir stjórnin að fara verði fram ítarleg endurskoðun hermálanna. Búizt er við hörð- um umræðum um sparnaðar- áætlanir í sumar, en þær ná væntanlega hámarki með um- ræðunum á þingi í haust. Samkvæmt áætkmuon stjórn- arinnar nwm gert ráð fyrir, að lækka útgjöld tiil hermála um 9.3 mil'ljónir v-þýzkra marka fpam til ársíns 1971 og fækíka í hernuim uim 40—60.000 mianns. Herinn telur nú 461.000 manns. Þessar breytingar krefjast víð- tækra athugana og endurskoð- unar á hlutverki hersins og skip an. Kurt Kiesiruger, kanizlari. sagði á fundi með blaðamönnum í dag, að þessi enidiurskoðun á hernuan hefði orðið að fara frám, þótt ekíki hafðú verið sam þykiktar áætlanir stjórnarinnar í fjármálum. Kiesinger, sem var fölur og tekinn í andiliti eftir þriggja daga næstum sleitu- lausa fundi stjórnarinnar, sagði að endurskoðunin væri nauðsyn leg vegna þróunarinnar innan Atliantshafsbandalagsins og ástandsins í aiþjóðamiálium yfir- leitt. Kiesinger átti að heimsækja Bandaríkin í þessari viku en frestaði förinni vegna umræðna stjómarinnar um fjármálin og sparnaðaráætlunina, sem hann segir spurningu um líf eða dauða fyrir V-Þýzkaland. Kiesinger sagði, að ætkinin hefði tvö markmið. Annars veg- ar að jafna hallann á fjárhags- stöðu ríkisins, sem er næstum átta milljónir marka — og hinis vegar að vera sem hvati fyrir Friamh. á bls. 27 in yfir S-Grænlandi fór hægt mundi til á Suðurlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.