Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 1
 28 SIÐUR 54. árg. — 150. tbl. LAUGARDAGUR 8. JULI 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins S/ys/ð i A-Þýzkalandi: — með baráttu sinni gegn Aröbum, Ísraeísmenn líta alvarlegum augum Vopnasendingar Sovét ríkjanna til Araba - Esbkol þykir Dayan of aðsópsmikill Tel Aviiv og Franlkifurt, 7. júil — NTB LEVI Eshkol, forsætisráðherra fsraels, sagði í viðtali við ísraeiska blaðið „Yediot Ahaira- not" að ísraelsmenn l'itu mjög alvarlegum augum vopnasend- ingar Sovétríkjanna til Araba- ríkjanna méðan bann væri á vopnasendingum Frakka til fsraelsmainna og sagði landa sína myndu verða að leita ann- að, ef svo færi fram lemgur. í«á saigði Elsihlkol að fsraels- mienn myindiu fúsör tiil að takia Framih. á hlis, 19 segir rithöfundurinn Ctínther Crass ÞÝZKI rithöfundurinn, Giint her Grass, hefur sagt í við- tali, að stríð Araba og ís- raelsmanna hafi leitt í ljós greinilega breytingu á af- stöðu Þjóðverja, sérstaklega meðal yngri kynslóðarinnar. Hafi barátta fsraels við Ar- aba, margfalt stærri og fjöl- mennari þjóðir, vakið virð- ingu og aðdáun Þjóðverja á Gyðingum. Þetta er í fyrsta sinn frá ofsóknuim nazista á hendur Gyðingum, að Þjóðverjar reyna að gera eittlhivað ann- að en hanmua hið liðna og bæta fyrir ofsóikniirnar með sikaðabótagreiðisluim“, sagði hann. „Það er furðuíegt, hve fljótt og umyrðarlaust há- skóla.r, skólar, og kirkjur í Þýztoaiandá tótou málstað ís- raelis í baráttunni við Araba. Var auigiljós einlæg og djúp satrruúð með Gyðinguim og að- dáiuin á því hugreklki, er þeir sýndiu í baráttunnii fyrir til- vist lands síns og mannisæm- andi líifii.“ Grass saigði þetta í viðtali við blaðamenn í New York sl. laugardag, er hanm fór það an etftir niokikra divöl. Hann sagði frá tveggja vikna ferða lagi, sem hann hefði farið Framih. á blis, 19 Giinther Graiss 79 menn látnir — óttast um líf 54 Eiginkonur og mæður syrgja ástvini sína, er fórust fyrir mánuði á Sinai-skaga. Þeir voru áhöfn skriðdreka úr her ísraels og voru lagðir í eina gröf. Magdeburg, 7. júlí — NTB RANNSÓKN stendur nú yfir á tildrögum slyss þess er varð í gær í þorpinu Langenwedding- en i nágrenni Magdeburg, þar sem farþegalest ók á fullhlað- inn oliubíl á teinunum við járn- brautarstöðina í þorpinu. Þegar hafa látizt 79 manns af völdum slyssins en óttast er um líf 54, sem fluttir voru á sjúkrahús og Iiggja þar nú þungt haldnir. Olíubíllmn sprakk í loift upp við árekstiurinn og iogandi elds- neytið þeyttist yfir tvo fyrstu vagnana i lestinni, sem voru fulilir af skólabörnum á leið í sumarleyfi í Harz-fjöl'lum. Sjón- arvottar segja slysið hafa verið Aðalritari Miðflokka- sambandsins gríska beiðist hælis í Danmörku Khöfn, 7. júlí, NTB. Nikolai Nikolaidis, aðalritari Miðflokkasamibandsins gríska hef ur beðizt hælis í Danmörku sem pólitískur flóttamaður, að því er danska blaðið „Politiken“ herm- ir. — Stjórnarherir ná aftur Bukavu og Kisangani ó'hugnanlegt og lýsingar þeirra á því tæpast eftir hafandi. Lækn ír einn sagði, að hitinn af eldin um hefði verið svo mikili, að björgunarmenn hefðu ekki kom- izt nær vögnunum en í 10 metra fjarlægð. Talið er að slyis.ið megi að miklu leyti, rekja til þess, að hlið eitt að brautarteinunum var hálf opið og ók eflíubíllinn inn um það í veg fyrix lestina. Gæzlumaður við járnbrautar- stöðma hefur verið tekinn hönd- um grunaður uim vanrækslu í. starlfi. Hafi hliðið verið opið vegna aðgæzluleysis hans yrði hann talinn valdur að sflysinu. Kinehasia, 7. júJí. NTB-AP KONGÓSTJÓRN fiuilil'yrði.r í daig, föstudaig, að sitjórnar- herir hafi nú aftiur náð á siitt viaild bongunuim tvieimur í auis'tuirhliuita landsinis, sem erl'endir miáleiliðar eru sagð- ir hafa tekdð á miðvikudiag. Sagði í ti'llkynndngu hinnar opinberu út varpsstöðvar Mao óttasleginn, óhæfur eigingjarn einræðisherra segir 99IZVE8TIJA „IZVESTIJA“, málgagn Sovét- stjómarinnar sagði í grein fyr- ir nokkrum dögum, að Mao Tze- tung, leiðtogi kínverskra komm- únista væri óttasleginn, aftur- haldssamur, eigingjam, óhæfur einræðisherra, sem héldi þjóð sinni í greipum fátæktar til þess að geta komið sér upp birgð- um kjarnorkuvopna. Frá þesisu segir í langri grein eftir þá L. Delyusin og L. Ky- auzadztan, þar sem rakin er í stutitu máli saga Maois seim lteið- toga Kína og síðan ráðist á hann af rneiri hörku en dæmd hafa verið ti'l í Sovétríkjiunuim. G re i na i’höfi und ar segja Mao afiturhaJdisisaiman bóíkabrennara, oig segja að menningarbyllting hans sé eikki annað en tilraun til þess að eyðileggja sjálfstæða hugsun og hugsanliega andstöðu menntamanna við ráðstafanir hans. „Martomið Mao Tze-tungs og mann'a hans er að giera komim Framhald á bls. 27 Kongó, að stjórnairheriir hefðdr aftur tekið borgdrnair Bukavu og raær aiM'a Kisiang- a.ni (fyrruim Stanlieyvillilie) eftir hiarða bardaga við hier- m stjórnar a nd&t æðiniga'. Kongóisitjóm fór þeiss á lleit við Örygigisnáðið í dag að það vJtiti Beligu'u, Spán og Portú- gal fyrir þáltit þfedrra aið meinitiu samsæri gegn Joseph Mobuitu forseta Konigó er haft hafi það miarkmið aið koma Moise Tshombe aftur tiil vailda í l'andinu, FulOltirúi Fr.amih. á bls. 19 U Thnnt frestnr för til Genfnr New York, 7. júlí, NTB. U THANT, framkvæmdastjóri SÞ, hefur á síðustu stundu á- kveðið að fresta för sinni til Genfar þar sem hann ætlaði að sitja fund í Efnahags- og þjóð- félagsmáiaráði SÞ eftir helgina. Er ástæðan fyrir frestun ferðar- innar sögð ástandið í Austur- löndum nær og í Kongó. Mobutu biður um flutningavélar Frá Washington berast þær fregnir að Mobutu forseti Kongó hafi falað flutningaflugvéflar af Bandaríkjastjórn í sambandi við bardagana í AusturKongó. Sagði talsmaður utanríkisráðuneytisins bandaríska, að málaleitan Mo- butus væri nú til athugunar en nú virtist svo sem stjórnarher- inn í Kongó hefði betur í viður- eigninni við málaliðana og væri því líklegt að aðstioðarinnax yrði ekki þörfi. Israelsmenn vöktu aðdáun og virðingu Þjóðverja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.