Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1967.
NEIL Anmistrong er hlédræg-
ur maðiur eins og við höfum
áður sagt. í>að var þ<ví m>eð
hálifuim huga að ég bað um
viðtal við hann. f hópi fcunn-
ingja sinna hefur hancn verið
léttlyndur og brosmildur en
þegar ókunnuigir eru nálægt
er hann fámiáll og allt að
því feiminn. Samt fór efcki
hjá því að við fréttamenn-
irnir drægjumst að honium.
við stóðum eins og sfcólastrák
ar og gleyptum í otofcur þau
fáu orð sem hann sagði í ofck-
ar návist. Það var efclki fyrr
en við Grjótagjá í Mývatns-
sveit, efltir tveggja daga ferða
l’ag sem ég gat hert upp hug-
ann nœgiLega mdlkið til þess
að biðja Jadk Reil'ey, blaða-
full'trúa NASA, að úitrvega
mér persónrulegt viðtial við
hann. Jadk sagði að við skyld
um tala við piltinn og mér til
mifcillar furðu samþyfckti
Armstrong strax. Við hitt-
umst því á heimaviist Mennta
sfcólans þá um tovöldið, en
þar bjuggiu geimffararnir. Ég
hefi verið blaðamaður í tæp
fimim ár og þetta var í fyrsta
Skipti í fjögur og hálft ár,
sem ég fann tii óstyrfcs á Leið
í viðtal. En það reyndist
ástæðulauist. Strax og ég fcom
inn úr dyrunium kom Arm-
strong itil mióts við mig, leiddi
Þessl mynd var tekin nokkrum sefcúndum áður en Gemini 8 var skotið á loft. Armstrong
er til hægri á myndinni en David Scott, aðstoðarflugmaður hans er til vinstri.
„Alla geimfara langar þangaö upp“
-viðtal við IMeil A. Armstrong, sem
stjórnaði Gemini 8
mig til sætis og kom með
fcaffi hand-a ofctour. Og mér
fan'nst hann alilur annar mað
ur, brosmildiur og vingjam-
legur. Ektoi svo að sfciljfa að
hann hafi verkað neit frá-
hrindandi áður. En þegar
maður hittir einíh/vern sem
hefur til að bera mjög sterk-
an persónuleika ag virðiist á
ednihvern hátt hafinn yfir
manns eigin aiuimu persónu
þá...æ, þið vitið hvað ég á
við.
Armstrong tialarhægt og
yfirvegað, og hann horfir fast
í augun á þér á meðatn, En
það er eikfci óþægilegt auigna-
tilLit. Þú heflur á tiilfinning-
unni að bann sé að trúa þér
fyrir einhverju sérsfötou og
þú hallar þér fram, áfcafur
að missa efcfci af einu einasta
orði. ,.Ég er efcki í herþjón-
uistu lengur og hefi efcfci ver-
ið það síðan 1954, þó að ég
hafi alltaf á einhvern hátt
unnið fyrir stjómina. Árið
1955 byrjaði ég að vinna hjá
stotfnun sem varð svo kjarn-
imn fyrir NASA. Þá var ég
búinn að gegna herþjónustu
í sjóhernum og gawga geign-
um sérstatoan þjállflunarskóla.
„Þú barðist í Kóreu mieðan
þú varst í sjóihernium?"
„Já, ég flaiuig Panher
sprengjutfLugvél frá fllugivéla-
móðurskipinu USS Essex, var
þar í nhi mánuði.“
„Lentirðu í mikllum bardög
um?“
„Töluiverðuim, já, ég flLaug
78 árásiarflerðir. En við fleng-
urnst efcfcert við aðrar flug-
vélar, ofclfcar hLuitverk var að
gera árásir á skotimörk á
jörðu niðri, brýr, fluitni.nga-
Lestir, birgðastöðvar og þess
háttar."
„Hvað er þér eftirminni-
Legast frá þesu tímabili?‘ ‘
Hann brosir við og strýk-
ur hendinni hugsandi gegn-
um Ijóst hárið. „Það skeðú
rnargir hlutir sem seint
gleymast. Ég get sagt þér sem
dæmi að eit’t sinn flaug ég
á kapal sem sfrengdur hafði
verið yf.ir dal. Við gerðlum
árásiir ofckiar yfirlteitt úr mjög
lrítilli hæð, strukuimst stund-
um rétt yfir jörðinni. Óvin-
irnir fcunnu að niofifæra sér
þetta á fleir en einn háft og
xneðal annas strengdu þeir
stállvíra umlhvexfis' marga
mifcilvæga staði. Ef vélarn-
ar flugu á þesa víra hröp-
uðlu þær í fLesttuim tiifflelljum.
Og það var svo til ómögu-
legt að fcoma auga á þá. Nú,
eiitt sinn er ég var að tooma
inn tiil árásar fann ég að vél-
in varð fyrir mitolu höggi og
sá að annar vængbroddiurinn
hafði brotnað af. Ég tei víist
að það hatfi verdð kapall sem
ég flaug á, en það er líka
möguleiki á að ég hafi bara
orðið fyrir sifcoti.“ Hann bros-,
ir aftur: „Þeir voru efckert
að spara við siig stoottfærin,
Vélin lét illa að stjórn eftir
þetta og ég sá framá að ég
myndi ektoi kamast til skips-
ins .
Mér var því efst í huga að
reyna að minnst'a kosti að
fcoma'st inn fyrir ofctoar víg-
llínur, og það tókst. Þá stöfcto
ég út í fallhlítf og fcomist fljót
l'ega í samlband við okfcar
mienn.
— „Hvað kom þér til að
byrja að fljúga, eru fleiri
fLugmenn í æftinni?“
„ Nei það er bara ég einn.
Ég ætlaði nriér efcfci að verða
fiiugim'aðuir heldur flLugvéla-
teiknari, en það fór sem fór.“
„Þú hefur þá aLveg hæft
við hitt? “
„Nei efcki alveg, ég hefi
prótf í flu gvél'aiverikif ræði. “
„Ef við snúurn okfcur að
igeiimferðinni, hvað var það
sem toom fyrir?“
„Það varð bilUn á einum
eldflaugahineyflinuim. Við
David Scott vorum þá búnir
að tengja Gemini 8 við Ag-
ena eldflaugána og afllt virt-
iist í bezt'a lagi. Svo urðum
við varir við að við vorum
farnir að snúast í hringi.
Snúningurinn var svo hæg-
ur fyrst í stað að við urðuim
ekfci varir við hann sjáltfir,
hieldiur sáium hann aðeins á
mælitætojuim otokar. Við viss-
um ekfci strax hvað var að,
hvort bilunin hatfðd orðið í
otofcar eigin fari eða Agen'a
eldflauginni og reyndum að
stöðva snúninginn með stjórn
tætoj'um ofclkar. En það tófcst
ekki og hann hélt átfram að
aukast. Það var því efciki um
annað að ræða en losa ofcltour
frá flauiginni en það varð að
gerast mieð mitoMi varúð og
alveg á réttu augnablifci til
þess að ekfci yrði árekstuir.
Það tótet ágætlega en okkur
þótti sárgrætilegt að þurtfla að
gera það. Það þýddi metfni-
Texti
Oli Tynes
l'ega að geimferð okfcar var
á enda og við urðum að
leggja af stað niður. Nú, fljót
lega eftir að við höfðluim los-
að ofckur við Agemuma tófcst
otokur að stöðva snúninginn
og fórurn tvo hringi í við-
bót áður en við llentum. Ferð
in hafði þá al'ls tekið tíu
miínfúur.
,.Hver voru vilðbrögð ykk
ar þegar geimlfarið byrjaði að
snúasf, og þið vilssuð að bil-
un hatfði orðið í yfcfciar eigin
hy]ffci?“
„Vifð vorum auðvitað
hræddir, það væri kjánalegt
að neita því. En þjáltflun okk
ár hefflur verið bæði lönig og
ströng og einmitt tii þess
ætluð aðgera ofcfcur færa um
að standast slikar raunir. Og
við hötfðum það mikið traust
bæði á oklfcur sjáMum og
Gemimi 8, að oktour leið ektoi
aLltoí il'la. Við hötfðum lítoa
nóg að gera við að stöðva
snúninginn og því etoki mik-
inn tíima til að hugsa on
hræð'siiu. Þetta fór lífca *t
vel svo að þú sérð að sjálifs-
traust dkkar var efcki ásitæðu
lauist.“
„En hverjar voru tiilfinning
ar þínar þegar þú steigst upp
í geimfarið?“
Armistrong þegir göða stund
og horfir hugsandiiotf'an í kaflfi
boll'ann sinn.
„Ég held að mér sé ólhætt
að segja að ég haifi verið ró-
leguir. AuðVitað fann ég til
spennings, en efcfcd beinlínis
tiil ótta. Þú verður að hafa
það í huga að ég er búinn að
vera fliugmaður í mörg ár og
bef fllogið mörgum tegundum
fluigvéLa, aflllt frá „Aeronc-
umni“ lltlu upp í X15, rak-
etturvélina. Ég held helzt að
mér hafi liðið eins og ég
væri að stíga upp í þotu siem
ég hatfði eklki flogið áðiur.“
„Heldurðu að Rússarnir
verði fyrri til að senda mann
til tuglsins?“
„Það er nú erfitt fyrir mig
að spá mokkrum um það. En
ég held að ef ekfcert óvænt
kemur fyrir, geri áætlun okk
ar okkur kleift að verða á
undan þeim. Ég vona það
minnsta kosti.“
„Hvernig er sambandið
milli bandarískra og rússn-
eskra geimfara?
„iÞví miður höfum við
ekki hitt marga þeirra. Glenn,
Cooper og Conrad hafa þó hitt
nokkra þeirra og m'ér skilst
að báðir aðilar hafi haft
ánægju af því. Við erum allir
í sama starfi og ég held að
óhætt sé að segja að það sé
nokkuð sérstætt starf. Og það
ríkir alltaf góður andi hjá
slífcum mönnum. Við berum
mikla virðingu fyriir hinum
rússnesku koillegum okkar og
fylgjumst að sjálfsögðu með
ferðum þeirra af mifclum
áhiuga. Mér er óhætt að segja
að þegar Komarov fórst olli
það öllum bandarískum geim
förum sorg. Hann var einn úr
hópnum, þótt föðurland hans
væri annað en okkar.“
„Hvernig stendur á því að
Bandaríkjamenn lenda sínun,
geimförum á sjó, en Rússar á
landi?“
„Það er sjálfsagt í og með
vegna legu landana. Við höf-
um miklu greiðari aðgang að
sjb heldur en þeir. Svo eru
það líka ýmis tæknileg spurs-
mál. Þeir þurfa t.d. að styrkja
geimför sín all mifcið, sem,
m.a. veldur því að þau verða
mun þyngri. Það eru auðvit-
að ýmsar hliðar á málinu og
vísindamenn beggja þjóða
hafa vegið og metið kosti og
galía hverrar að'ferðarinnar
um sig. Og svo hafa þeir val-
ið land en við sjó.“
„Er ekki óhemju kostnað-
arsamt að þjálfa geimfara?“
„Það er ó'hætt að segja. Ým
is stofnkostnaður fer upp í
fleiri milljónir dollara t.d.
þegar byggð eru flugæfinga-
tæki fyrir hinar ýmsu tegund
ir geimfara. Eitt æiíingatæk-
ið t.d. er í sambandi við raf-
maignshieila og þar er hægit að
ferðast til tunglsins á jörðu
niðri ef svo má að orði kom-
ast. Þá sitjium við inni í geim-
hylk og rafmagnsheilinn sér
um að eftrlíkja tunglferð.
Upplýsingarnar koma í gegn-
um mælitæki okkar, en það
er einnig gluggi á farinu og
út um hann sjáum við tuglið
nálgast, á sama ' hátt og í
rauninni verður. Þetta bugl
er að vísu að'einis stougga-
mynd, en hún lítur nógu
raunverulega út. Ef við ger-
um einhver mistök á leiðinni
ýtum við bara á hnapp, sem
færir okkur aftur að byrj-
uninni. „End'urtekningar-
hnappur“ köllum við hann.
Og við höfum verið að grín-
aet með það ofckar á milli að
Framhald á bls. 8
Þegar Armstrong átti fristund
að renna fyrir silung.
hér, notaði hann tækifærið til
(Ljósmynd: Sverrir Pálsáon).