Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 28
FERIA-DG FARANGIIRS
FRYGG NG
ALMENNAR TRYGGINGARí*
PÓSTHÚS STRÆTI 9 SÍMI 17700
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1967
PluirgtmM&Mír
RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA
AFG R EIÐSLA • SKRIFST O FA
SÍMI 1Q*1QQ
Verð á mjöli og lýsi fellur
enn á erlendum mörkuðum
MORGUNBLAÐIÐ átti í gær-
kvöldi samtal við síldarleitar-
skipið Hafþór, sem þá var statt
40—50 mílur suðaustur af Jan
Mayen á leið til lands.
Samkvæmt upplýsingum Haf-
þórsmanna fundu þeir talsvert
mikið síldarmagn í fyrrakvöld á
71 gáðu og 12 mínútum norður
breiddar og 3 gráðum vestur
lengdar (ca. 380 míluim frá Jan
Mayen). Síldin stóð djúpt (50—
70 föðmum) og var því erfitt
um veiði.
Skipin reyndu að kasta á síld-
ina þarna, en það bar lítinn ár-
angur, enda kalt og óhagstætt
veiðiveður. í gærkvöldi var orð-
ið ágætt veður á þessum slóðum
®g þangað komin mörg skip, en
Hafþórsmenn kváðu lítið hafa
verið um veiði um 9 leytið í
gærkvöldi.
Hafþórsmenn sögðu og, að
nokkur skip væru komin enn
lengra frá iandi, eða á fimmta
hundrað mílur, en þar hafa Norð
menn fundið allmikið síldar-
magn. En á þeim slóðum er sama
sagan, síldin er mjög djúpt.
Hafþórsmenn kváðust vera á
leið til lands í helgarfríi og leit-
uðu síldar á leiðinni, en hefðu
aðeins fundið reyting.
Samkvæmt upplýsingum frá
LÍÚ í gær fékk aðeins eitt skip
afla fyrri sólarhring, Guðbjörg
IS 47, sem var með 230 tonn.
Kroissinn sýnir, hvar Hafþór
fann síld í fyrrakvöld (71 gr.
12 mín. n. br. og 3 gr. v. 1.)
FYRIR nokkru var Iðnþróunar-
ráði send sú tillaga, að það léti
kanna, hvort ekki væri grund-
völlur fyrir því að flytja perlu-
stein til útlanda með flutningæ
skipum þeim, er flyttu hráefni
til álverksmiðjunnar í Straums-
vík, og nýta þannig flutnings-
getu skipanna í stað þess að láta
þau sigla héðan með kjölfestu-
lest. Höfundur þessarar tillögu
er Sveinn Einarsson, verkfræð-
ingur, og sagði hann í samtali
VERÐFALL hefur haldið áfram
á bræðslusíldarafurðum á er-
lendum mörkuðum, hæði mjöli
og lýsi. All mikið magn síldar-
mjöls hefur verið^ selt fyrir-
fram, en svo til ekkert af lýsi.
Morgunblaðið átti í gær tal
við Sigurð Jónsson, fram-
kvæmdastjóra Síldarverksmiðja
ríkisins í Reykjavík, og spurðist
fyrir um verðlag á síldarafurð-
um.
Sigurður sagði, að verðfallið
hefði haldið áfram að undan-
förnu, en hann hefði ekki full-
nægjandi upplýsingar um mark-
aðinn nú síðustu daga.
Hann sagði, að nýjustu tölur,
sem hann hefði um mjölverðið
á brezka markaðinum væru 15
við Mbl. í gær, að hann hefði í
þessu sambandi aðallega auga-
stað á perlusteinsnámunni í
Prestahnúki í Kaldadal, en það-
an er ekki nema um 50 km. Ieið
til Hvalfjarðar, þar sem skipin
gætu lestað.
Mbl. hafði enníremur sam-
band við Þorleif Einarsson, jarð
fræðing, til að fá lýsingu á,
hvaða hagnýtum tilgangi perlu-
steinninn þjónaði. Þorleifur
sagði, að Tómas heitinn Tömas-
shillingar og 3 pence fyrir eggja-
hvítueiningu (cif-verð). Væri
mjölverðið enn lægra í Þýzka-
landi.
Sigurður sagði, að þegar
bræðslusíldarverðið hefði verið
ákveðið í maílok hefði verið
unnt að fá 15 shil'linga og 9
pence fyrir eggjahvitueiningu.
Miklar umframbirgðir af mjöli
væru á markaðinum, en hið lága
verð hefði aukið nokkuð neyzl-
una.
Um verðið á síldarlýsi sagði
Sigurður, að það hefði haldið
áfram að falla. Fengizt hefðu 48
sterlingspund fyrir tonnið (cif)
þegar bræðslusíldarverðið hefði
verið ákveðið í vor, en nú væri
verðið komið niður í 45 sterlings
pund tonnið (cif) á brezka mark-
son, jarðfræðingur, sem var
brutryðjandi hérlendis varðandi
leit að byggingarefnum, hefði
lagt mikla áherzlu á könnun á
útbreiðslu perlusteins. Perlu-
steinn væri afbrigði af líparíti
með bundnu vatni, sem þendist
út við upphitun og fengi þá
eiginleika vikuns. Erlendis væri
honum blandað í múrhúðun til
einangrunar og einnig notaður
í léttsteypuveggi. Væru beztu
perlusteinsnámurnar hérlendis
Fram'hald á bl-s. 2.7.
aðinum, samkvæmt síðustu töl-
um sem hann hefði.
Sagði Sigurður að um 40 þús-
Framhald á bls. 27
Hötfn, Horniaifirði, 7. jiúlá.
TIL Hornaifj arðar kom í dag lít-
ill- ljnst.ibáitur fná Harwich í Eng
landi. Er ha.n.n 32 fet á lengd
ag áhöfnin. tveir feðga.r 50 ára
og 24 ár a,
Var báturinn rúma níu sól-
arhringa á lieiðinni með við-
koimu í Or.kneyjum, Shetiands-
eyjum og Fæneyjum. Fengu
þeir haigsitætt veður hlufa leið-
ariinnar en hrepptu diimmviðri
frlá Fæneyjum. Komu þeir upp
undir laind í gændag og siáu
17.500 tonn
til Raufarhainnr
Rau'farhöfn, 7. júlí.
HÉR hefur verið tekið á móti
ca. 17.500 tonnum af síld, sern
öll hefur farið í bræðslu. Bát-
arnir eru farnir út á miðin aft-
ur, en þau eru enn austnorð
austur af Jan Mayen.
Bátarnir hafa ióðað á tals-
verða síld, en hún stendur djúpt
og er stygg. — Einar.
UNNIÐ er nú að framkvæmd
um við byggingu hafnar í
Straumsvík við Hafnarfjörð,
þar sem álverksmiðjan verð-
ur reist. Myndin var tekin
fyrir fáum dögum af Mats
Wibe Lund. Efst má sjá
Keflavíkurveginn, en vegur-
inn út frá honum til hægri
liggur meðfram fyrirhugaðri
höfn. Neðst má sjá skrifstofu-
byggingu álverksmiðjunnar
sem er í smíðum, þar fyrir of
an er mötuneyti og upp við
veginn eru íbúðarskálar
starfsfólks.
grilla í Stidklks.n.as. Lónuðu þeir
sivo hér fyrir utan þar til í
mongiuin', að þeir komiu án leið-
siagnar. aiia le.ið1 inn að _ bryggjiu,
og var þó skyggni vart mieira eu,
100 metrair, þótti það vel gert
af ókunnuguim, með því að bát-
ar með radar beilij.a nak;kr>a erifið>-
lieiika á áð taka Hornafjairðauós í
svo dimrnu.
Báturinn hefur 8 ha. mótor-
véll Elklki er náðið hvert ha.nn
fer héðan. Faðininn er kaupmað
uir ag heifur haát fynir ven.ju að
slgfla til ýmisisa landa á hverj.u
suimri.
Stundo ufsn-
veiður í nót
Raufarhöfn, 7. júlí.
MILLI 10 og 20 'bátar stunda nú
ufsaveiðar í nót hér í kring og
hafa aflað misjafnlega. Þó er
kunnugt um Dalvíkurbát, sem
fengið hefur um 50 tonn.
Sumir bátarnir eru svo nærri
landi að þeir sjást við veiðarnar
úr stofugluggum hér. — Einar.
Verður perlusteinn fluttur út með
fjutn.skipum álverksmiðjunnar ?
Tillaga Jbess efnis send Iðnþróunarrádi
Brezkur lystibát-
ur á Hornafirði
— Sigldi frá Englandi á 9 dögum
Djúpt 3
síldinni