Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1967. IMorrænt æskulýðsmót haldið hér í ágúst UNDIRBÚNINGI Norræna æsbulý ðsm'ó tsins, sem haddið verður hér á landi 1.—8. úgúet í somar miðiar vel áfraim. Nor- ræna æskulýðsárið verðrnr íorm lega haifið á ísl'andi með þessiu mótá, en lýkur með æskulýðe- móti í Álabong sumiarið 1968. Mótið í Reykjavík er haldið til að kynna norrænni æsiku ísland nútímans og miunu á fjórða hundrað æslkulýðisleiðitogar taka þátt í mótinu frá öllum Norð- urlöndunum. Verndari mótsins er forseti íslands. Æskulýðiíimótið verður sett 1. ágúst ^og verða flestir fundir mótsin s í Hagaskóla. Fengnir hssfa verið margir fyrirleisarar til að kynna hina ýmsu þœtti íslenzks þjóðlífs. Einnig verður rætit um norrænt samstarf í framtíðinni. Þiátttakendur munu ferðast upp í Borgarfjörð, Þing völl og Gulifoss og GeysL Daig- sikrá mótsins verður nánar síóar. Á mótinu geÆst íslenzkri æ&ku gott tækifæri til að kynnast jafnöldruan sínum frá hinum Norðurlöndunum og viðhorf'Um þeirra. Æsikulýðsráð Norræna félagsins, sem sér um undirbúin ing mótsins vil'l einikum benda íslenzkum æsikulýðsfélögium á hið einstæða tækiifærii, sem á mótiinu gefst til að kynnast starf semi brtæðraféLaiga sinna á Norð uirlömdiuinium og ræða við leið- toga þeirra. Æstoulýðlsráð treyst ir því að æstoulýðisfélöigin veitd ,,kollegum“ sínum alla þá fyrir- greiðlsliu, sem hægt er og hafi sambaimd við skrifstoflu oíkkar til að afla sér nánari upplýsiniga. Þátttakendur eru flestir á aldrinuim 20—30 ára og eru laið togar ýmisisa æsikulýðssamtaka, t.d. stjórnmálasamtaka, bindáind isfélaga, trúfélaga og íþróttafé- laga. Æslkulýðsráð Norræna fé- lagsins hvetur einetatolinga og féla'gasamtök, sam huig hafa. á að kynm,aist þesaum æstoulýðls- ieiðtogum og gætu hýs.t þá á meðan á mótinu stendlur, að hiaifla samband við s/krirfstofu Norræna félagsins, þar sem æsikulýð&ráðið er til húisia. Skrif sitofa ráð'sins er í Haiflnarstræti 15, siími 21655. Skrifstofan er opin alla virka daiga milli ki. 4 og 7. (Frá Æstoulýðsráði Norræna félagsine). Jeppovegur í Brúorórskörð 1 ÁGÆTU ferðaspjalli Gísla Guð mundssomar í Morgunblaðinu, gerði hann að umtalsefni, að skaði væri að hafa ekki akveg í Brúarárskörð. Þar er einn feg- ursti blettur þessa lands, stór- hritoalegt landslag þar sem Brúará brýzt fram á milli Rauða fells og Högnhöfða. Ferðafélag hefur verið allt að tveggja tímp ferða í Brúarárskörð, en það 'anga af þjóðvegi. Nú hefur verið ruddur vegur frá Úthlíð, en þaðan er skemmst að fara í Brúarárskörð. Nær hann langleiðina en er þó aðeins fyrir jeppa. Hefur þessi braut verið rudd síðan Gísli Guðmunds son ritaði ferðaspjall sitt og gefst nú fleirum en áður kostur á að koma í Brúarárskörð. Hlj ómsveitin í sumarskapi á Öskjuh líð. Dátar út á land UNGLINGAHLJÓMSVEITIN Dátar heldur í dag í ferðalag til Norður- og Austurlands, þar sem I)átar munu leika fyrir dansi næsta hálfa mánuðinn. Dátar eru um þessar mundir ein vinsælasta hljómsveit unga fólksins og ný- lega sendu þeir frá sér fjögurra laga hljómplötu, sem fengið hef- ur góðar viðtökur. Lögin eru öll eftir Rúnar Gunn arsson, gítarleikara og söngvara Fréttir í stuttu máli 40 farast í Bangkok Bangkok, Thailandi, 7. júlí, NTB. 40 manns fórust og 39 særð- ust þegar bifreið rakst á lest eina í bænum Korat í Thailandi norðaustanverðu. — Bílstjórinn stökk út úr bifreiðinni og barg lífi sínu, en náðist skömmu síð- ar og var tekinn höndum fyrir vanrækslu í starfi. KVIKSJA -K* --K- --X" ---K- -K- Sofa úti af ótta við íkveikju Madras, 7. júlí, NTB. Þúsundir óttasleginna manna, sem búa í fátækrahverfum Madras, sofa nú úti undir beru lofti um nætur af ótta við í- kveikju, sem mikið hefur verið um þarna undanfarið. Síðastliðn ar tvær vikur hefur verið kveikt í 44 sinnum og meira en 3.000 manns hafa misst heimili sín í brunum þesstun. FRÓÐLEIKSMOLAR Sagt er með sanni að flug- vélar reki sig á f jöldann allan af fuglum, bæði þegar þær hefja sig til flugs og eins þeg ar þær lenda. En sjaldgæft er að flugvél rekist á mús uppi í háloftunum. Sá at- burður átti sér stað sumarið 1966, þegar bandarísk flutn- ingavél hugðist lenda í Þýzkalandi. Þegar vélin var í 300 metra hæð, kom áhöfnin auga á örn rétt fyrir framan vélina. Of seint var að breyta um stefnu og ekki var við öðru að bú- ast en árekstri. En skömmu áður en reiknað var með árekstrinum hóf örninn flug- ið en missti bráð sína — litla mús, sem féll niður í hægri vél flugvélarinnar. Þetta er einstætt og skemmtilegt dæmi um árekstur flugvélar og músar í háloftunum. JAMES BOND - - James Bond BY IAN flEMINt OfiAWINC BY JOHN McLUSKY - -K — - -K IAN FLEMING Bomp reiT 0BU6ÉP TO iUB I Í/ÍLT ÁNTO m Ljósmynd mín af svikakerfi yðar mun berast í hendur F.B.I. og Scotland Yard, ef ég birtist ekki heill á húfi í New York á morgun. Hafið þér náð þessu Goldfinger horfði beint í linsur sjón- aukans. Það var eins og augnaráð hans nisti í gegnum augu Bonds og segði: Þettta skal ég muni yður, hr. Bond. Bond fannst hann skyldugur til að bera salt í sárið.. Eitt að Iokum, hr. Gold- finger. Ég ætla að taka stúlkunna með mér, sem gísl, til New York. Þetta er allt og sumt. hljómsveitarinnar. Aðrir í hljóm sveitinni eru: Jón P. Jónsson, Stefán Jóhannsson og Karl Sig- hvatsson. Texta við lögin, sem heita: Gvendur á Eyrinni, Fyr- ir þig, Konur og Hvers vegna?, gerði Þorsteinn Eggertsson, sem áður hefur samið texta íyrir Dáta. Þess má geta, að um verzlunar mannahelgina leika Dátar og syngja fyrir dansi í Húsafeúls- skógi. Þeir verða þá nýkomnir úr ferðalagi sínu og væntanlega stálslegnir að vanda. - EINU SINNI Frarnh. atf blis-. 5 Gildin inna af hendi á hverjum stað. En hugsjónin er alls staðar sú sama: Einu sinni skáti — ávallt skáti. — Hvert er nú helzta baráttu- mál St. Georgs Gildanna í Dan- mörku í dag? — Áður fyrr beittu St. Georgs Gildin í Danmörku sér einkum fyrir aðstoð við þurfandi fólk. En með bættum tímum og betri hag einstaklinganna hefur verk- svið þeirra nokkuð breytzt. Nú orðið eru byggirigar barnaheim- ila og dagheimila eitt helzta bar- áttumál St. Georgs Gildanna í Danmörku auk þeirra, sem áðiir eru talin. Nú tók óðum að líða að þing- setningu og ég taldi ekki rétt að tefja Mouritzen lengur. Þegar ég hélt út úr félagsheimili skátanna í Hafnarfirði ómaði í þingsalnum „fsland ögrum skor- ið“. Þingið var hafið. - BOKMENNTIR Framhald af bls. 17 ið Þorsteinn Erlingsson kvað: „Ef æskan vill rétta þér önvandi hönd, þá ertu á framfaravegi“. Ég legg sérstaka áherzlu á þetta, vegna þess, að ekki er lið- in nema röskur mannsaldur frá því að hér í Reykjavík var töluð mállýzka sem var einhverstaðar mitt á milli íslenzku og dönsku, og þótt slíkt fínt. Því gæti svo farið ef við yggjum ekki að okk- ur, að ekki liði nema einn manns aldur þar til að í landi voru verði töluð mállýzka sem verði mitt á milli íslenzku og ensku. Hendi sú ógæfa okkur að glata tungu okkar til hálfs, er óvíst að við eignumst Fjölnismenn í ann- að sinn. — Að síðustu mundi ég vilja segja þetta: Ég hika ekki við að halda 'því fram, að þjóðleg list er og verður andleg lífæð þjóð- anna og sú þjóð sem telur eftir Vz% af þjóðartekjum sínum til að styrkja það fólk sem er að reyna að skapa list, er ekki lík- leg til langlífis sem menningar- þjóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.