Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1967: Þrír leikir í 1. deild um helgina „Toppliðin64 í deildinni mætast og einnig „botnliðin44 Unglingalið íslands Norðurlandakeppninni. 65 menn fóru utan í gær á vegum KSÍ Unglingalandsliðið hélt til Finnlands til Norðurlandamótsins ÞRÍR leikir íslandsmótsins verða leiknir nú um helgina. Á Akra- nesi leika Akurnesingar og Akur eyringar síðari leik sinn í mót- inu i ár og í Keflavik leika Kefl víkingar á sínum nýja grasvelli gegn Fram. Á mánudagskvöldið berjast svo KR og Valur á Laug- ardalsvellinum. Frá fyrri leik Akurnesinga og Akureyringa, Einkennilegt er — vægast sagt — að svo virðist sem mótanefnd haifi gleymt að raða niður leik KR og Fram í fyrri umferð móls ins, því væri sá leikur búinn, væri mótið háilfnað — öll lið með 5 leiki. Þess í stað ljúka nú liðin sem upphaflega voru talin, síðari leikjum sínum innbyrðis. Slík niðurröðun er alís'lenzkt fyrir- brigði. í fyrri leik Akureyringa og Akraness sigruðu Skagamenn Á VEGUM íþróttaisambands ís- landls fóru 17 ungmenni fré HafnarÆirði ás.amt fararstjórum til Noregs sL mánudag, 3. júli, til þátttöku í Norrænum sumar- búðum í Drammen í Norégi. Norska fþróttasambandið, sem stendur fyrir þessu siumar- búðastarfi bauð fþrótítasam- bandi íslands að senda 20 manna hóp með fararsitjórum og skyMi uppihald vera þátttak með 4—1 og þeir virðast í stöð- ugri framiför. Hins vegar er það Akurnesingum algjör lífsnauðsyn að vinna lei'kinn nú, eigi þeir að hafa möguleika til að vera áfram í 1. deild. Jaffntefli varð_ hjá Fram og Keflavík í fyrri leik liðanna — og Frarrr er nú eina liðið í deild inni án taps. Með sigri nú gera þeir tvennt — útiloka Keflvík- inga eiginlega frá möguleika til titiilsins og skapa sér mjög góða stöðu í deildinni. Barátta KR og Vals verður án efa harðari og jafnari en fyrri leikur liðanna, sem KR vann með 5—1 — flestum á óvart. íslandsmeistararnir vilja án efa hefna fyrri ófara sinna. Staðan í deildinni er nú þannig: Valur 5 3 1 1 9— 9 7 K.R. 4 3 0 1 10— 5 6 Fram 4 2 2 0 7— 5 6 Keflavík 5 2 1 2 4— 5 5 Akureyri 5 2 0 3 10— 8 4 Akranes 5 0 0 5 4—12 0 endum að kostnaðarlausu. íþróttaisambandið tók _ þeissu boð'i, og bauð sáðan fþnótita- bandalagi Hafnarfjarðar að velja þátttaikieindur, og veititi síðan ferðastyrk til farariinnar. Er ætllunin að sikipta slikum boðum, sem berast árlega milli hér a ðss amb anda ÍSÍ o.g veita sityrk til þátttakenda, þar sem mjög þrosikandi er fyrir æsku- fólk að taka þátt í slíku sum- í GÆR fóru 65 manns á vegum KSÍ með þotu Flugfélags fslands út til Osló. Voru þetta landslið Svía og Norðmanna, undir 24 arbúðaistarfi. í þeesium norrænu sumarbúði- um í Drammen taka þátt ung- men.ni frá öMum Norðurlönd- um og stendiur það yfir 5.—11. júlí. Fararstjórar hinna islenzlbu ungmenna eru Yngi R. Bald- vinssion og ÓLa.fiur I>órarins6on og Trausti Sveinbj.önnssion þjálfari. ára aldri, sem hér tóku þátt í þriggja landa keppninni í til- efni 20 ára afmælis KSÍ. Jafn- framt fóru út með þesari ferð leikur tveggja kylfinga, sem fá ákveðin stig eða punkta miðað við árangur þeirra á einstökum holum. Engin forgjöf er reiknuð kylfingum í keppni þessari. Þátt takendur voru 24 eða 12 tveggja manna lið. Sæmilegt veður var og allgóður árangur hjá nokkr- um liðum. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Pétur Björnsson og 23 p. Sveinn Snorrason 2.—3. Óttar Yngvason og Einar Guðnason 17 p. 2.—3. Ólafur Loftsson og Helgi Jakobsson 17 p. 4. Geir Þórðarson og Kári Eliasson 16 p. Afmælismót Guðmundar Sigmundssonar 21. júní sl. fór fram keppni á Grafarholtsvelli .um bikar, sem gefinn var G. R. í tilefni af fimmtugsafmæli Guðmundar Sig mundssonar, sem um fjölda ára var áhugasamur golfleikari, en er nú látinn fyrir allmörgum árum. Leiknar voru 12 holur (1 hringur) með forgjöf. Þátttak- endur voru mjög margir, eða 30 talsins. Árangur varð allgóður. Sigurvegari í keppninni varð Markús Jó'hannsson. Árangur beztu keppenda: Með forgjöf: 1. Markús Jóhannsson 60 — 17 43 högg. 2. Sveinn Snorrason 56 — 13 43 högg. 3. Sverrir Guðmundsson 64 — 19 45 högg. Án forgjafar: 1. Ólafur Bjarki Ragnarsson 54 högg. 2.—3. Jóhann Eyjólfsson 56 högg. Sveinn Snorrason 56 högg. 4. Jón Þór Ólafsson 59 högg. unglingalandslið Islands, 18 ára og yngri. Ungl'intgal'andsliðið miun fara til Finnliands og keppa þar á Norðurlandamóti unglinga. Mun íslenzfca iiðið keppa þar í riðli mieð Svíuim og Pólverj.uim, en í hinum riðliniuim eru Dandr, Norð menn oig Finnar. Etfstiu lið 1 hverjum riðli munu keppa til úr sliita annað liðið í hvorum riðli um þriðja sætið, og þriðja liðið í hvorum riðli um fimmta sæt- ið. Vart er að sötla að íslenzka liðið hafi möguil'eika til sigurs í sínium riðli, því bæði Svíar og Pólverja.r eiga mjög sterkum unglimgalandsliðum á að skipa. Fararstjórar íslenzka unglinga landsliðsins enu Sveinn Zöega oig Söivi Óskarsison, en þjállfari er Guðtaiundlur Jónsson. Þátttakendur eru: Hörður Hel'gason, Fram Jón Pétursson, Fram Björgvin Björgrvinisison, Fram Rúnar ViHhjálmsBon, Fram Sverrir ólaifsison. SeMossi Gylfi Gíslason, Fram Ás'geir Elíasson, Fram Pétur Jómsson, Valur Einar Gunnarsson, Í.B.K. Ágúst Guðmundssom, Fram Pétur Carlsson, Vaiiur Sigfús Guðmundsson, Víkingux Kjartan Steinbach, Þróttiur Vilíhjálimur Ketifllsson, Í.B.K Friðrilk Ragniarsson, Í.BK. Kári Kaiaber, Víkingur Guðmundur Jónsson, þjáílfari, Sveinn Zoega, fararsitjóri. Sölvi Óskarsson, fararstjóri. Ástrolíumaður- inn vunn titilinn ÁSTRALÍUMAÐURINN John Newcomtoe sigraði í dag í ein- liðaleik karla í Wimbledon- tennis'keppninni. Mótherji hans var Þjóðverjinn Wilhelm Bun- gert. Ástralíumaðurinn vann auð veldasta sigar sem unninn hef- ur verið í úrslitaleik þessarar frægu keppni — 6—3, 6—1 og 6—1. Keppnin stóð aðeins í 75 mín., sem er mjög stutt. MOLAR FYRIR nokkru léku A-Þjóð- verjar og Grikkir síðari leik sinn í knattspyrnukeppni OL leikanna. Leikurinn fór fram í Dresden og unnu AÞjóð- verjar með 5—0. í fyrri leik landanna unnu Þjóðverjarnir með sömu markatölu. Tvö síðustu mót Golfklúbbsins Tvíliðakeppni og Afmœlisbikar C.S. ÞANN 13. júní fór fram tvíliða- i arholtsvelli. Keppni þessi er, leikur eða punktakeppni á Graf- I eins og nafnið bendir til sam- 20 Hafnfirðingar fara í sumarbúðir í Noregi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.