Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1967. 5 Drengirnir koma til að njáta umönnunar í Breiðuvík Eklii til að verða hegnt UNDANFARIN þrjó ár hef- ur Þórhallur Hálfdánarson, skipstjóri í Hafnarfirði veitt forstöðu vistheimili drengja í Breiðuvik í Rauðasands- hreppi vestra. Kona hans, Guðmunda Halldórsdóttir, er ráðskona heimilisins. Þau hjónin eru nú í suimar leyfi og nota það til að dytta að húsi þeirra í Haifnarfirði. Morgiunblaðið hefur hitt Þór hall að máli og spurzt fyrir uim rekstur vistiheimilisins. Hann sagiði: — Vist'heiimilið í Breiðuvík hefur verð starfrækt frá ár- inu 1952. Ég tök við forstöðu þcss 1 .olktöber 1964 og hef því verið þar í tæp þrjú ár. — f Breiðu'vík eru ekki teknir eldri drengir á hieiimilið en 12 ára. Ætiunin er að þeir d'velljigit þar í 2 ár, en það er þó mismunandi, sumir enu þar stomiur, aðrir l'eng- ur. — Ég vifl taka það skýrt fram, að visbheimilið í Breiðu vík er eklki hegningarhús, heidur heimavistarskóli, sem starfar allt árið. Þar starfar kennari á venjuiegum sikóla- tíma, eða frá því í oíktóber og fram í maímánuð. Þá hef- ur sú nýbreytni verið tekin upp í fyrrasuimar og í sum- ar að guðfræðinemi er með drengjunum í leilk og starfi. — Það er ríikið, sem rek- ur vistheimilið, og þangað koma drengir af öllu landinu, vegna erfiðra ástæðna á heim ilurn. Það eru barnarverndar nefnidir á hverjuim stað, sem biðja um vist fyrir drengina. Stjórnarnafnd heimiliisins og forstöðuimaður ákveða svo hverjir s'kulu teknir. Stjórn- arnefndina skipa Ágúsit H. Pétursson, Patreksfirðd, séra Tómas Guðimun ds'so n, Pat- reksfirði og frú Jóhanna Eggertsdóttir, Patrefcsfirði. . — Það eru yfirlteitt indælis drengir, sem ti'l oklkar kioma. Þeir þarfnast góðs umhverf- is. Þeir vinna við búsfcapinn í Breiðuivík og eru lifandi í því eins og drengjum er eðli liagt. Við höfum nautigripi. saiuðfé og svín. — Um þesar mundir eru 10 drengir á heimilinu, en eru oftast 12—14 taisins. Flestir hafa þeir verið 16. — Það er ekki hentugt að drengirnir séu fleiri, því þá er ekki unmt að ná eins vel til þeirra. Það þarf að sinna þes-sum drengj-uim, koma á festu í lífi þeirra og halda uppi ströngum, en góðlátieg um aga. — Þetta er eina vistheim- ilið sinnar tegundar fyrir drengi. Samt h-efu r eklki kom ið oft fyrir, að þurft hafi að neita driengjium um vist vegna þrensgla. Stundum hefur þó orðið að neita drengj'uim um vist sölkium þess, að þeir hafa verið orð’n- ir of gamilir, þegar barna- verndarnefndir hafa heðið uim vist fyrir þá. En sem fyrr segir eru yfirleitt ékki teikn- ir eldri drengir en 12 ára. — Einstaklingar og suimar barnaverndiarnefndir gera sér . ekki grein fyrir því, hvernig heimilið er starf- raekt. Drengirnir koma eklki þangað til að verða hegnt — heldiur til að njóta umönn- unar, sem þeir hafa farið á mis við. — Einhverra hllu'ta vegna er drengjunum núið því um nasir, að þeir hafi verið í Breiðuivílk. Þetta er óskiljan- liegt, þar sem divöl þeirra stafar ofta-st af vandræðúm á heimiilium þeim, sem þeir kioma frá, en e'kki vegna þess að þeir séu verri að innræti en aðrir drengir. — Okikur hjónum hefux liðið vel í Breiðú'vífc og að starfa með drengjunum. Þeir eiga sín áhugamál eins og aðrir drengir og fana t.d. í sdlungsveiði á sumrin þegar þeir eiiga frí. — í Rauðasand'shreppi er nú unnið að vegafram- kvæmdum. Verið er að end- urbæta veginn yfir Hafnar- fjall úr örlygshötfn og út í Hjónin Þórhallur Hálfdánarson og frú Guðmunda Halldors- dóttir. Breiðiuivík, og ennfremiur á að lagfæra veginn uim Látra- háls á næstunni og þá verð- ur greiðfær vegur öllúm bíl- uim að Látrabjargi, en þar er mjög fagurt. — Þá er í ráði að byggja veg til Keflaviikur, en þar er sikýli S'lysavamafélags. ís- lands. Þá þarf að byggja góð an vetnarveg yfir Kleifar- heiði ti-1 Barðastrandar, svo bændiur þar igeti komið mijólk til hins nýj-a mjóllkursaml'agts, sem teteuir til starfa á Pat- retesfirði í júlímánuðd. „Einu sinni skáti — ávallt skáti" FYRIR nokkru var staddur hér á landi danski landsgildismeist- arinn Egill V. Mouritzen. Kom hann hingað í boði St. Georges Gildanna á íslandi og sat lands- þing þeirra, sem haldið var í Hafnarfirði að þessu sinni. — Kannski þér segið mér fyrst, hvers konar félagsskapur St. Georgs Gildin eru? — Já. St. Georgs Gildin eru félagssamtök eldri skáta. Aldurs takmörkin eru nú nokkuð mis- munandi eftir hinum ýmsu lönd- um en venjulega þó í kringum 21 ár. — Hvar átti þessi hreyfing upptök sín? — Vagga St. Georgs Gildanna stendur í Danmörku. Hugmynd- in kom fyrst fram 1925 en lá nokkuð lengi í deigluhni, þannig að fyrsta St. Georgs Gildið var ekki stofnað fyr en 1933, þann 24. apríl og þá í Kaupmanna- höfn. í desember sama ár var annað Gildið stofnað og síðan fylgdu fleiri á eftir. Hreyfing- unni óx fljótt fiskur um hrygg og nú er svo komið, að hún er alþjóðleg hreyfing, starfandi í 27 löndum með um 60.000.00 með- limi undir merkjum félagsskap- arins. — í hverju er tilgangur þess- arar hreyfingar fólginn? — Ja, eins og ég sagði áður, eru St. Georgs Gildin félagssam- tök eldri skáta. Þau vilja gefa meðlimum sínúm tækifæri til að viðhalda því nána sambandi, sem ungskátastarfið stofnaði til þeirra í milli. Takmark St. Georgs Gildanna er í stórum dráttum tvíþætt: að styðja ein- staklinginn í þeirri viðleitni sinni að verða góður og gegn þjóðfélagsþegn og að vinna að útbreiðslu skátahugsjónarinnar með því að sýna fram á, að hún komi ekki aðeins skétum til góða heldur og mannkyninu í heild. — Gildin halda fundi einu sinni til tvisvar í mánuði. Þar koma Gildisfélagar saman og ræða þau mál, sem Gildin beita sér fyrir hverju sinni. Árlega eru svo haldin landsþing, þar sem öll Gildi í viðkomandi landi eiga sína fulltrúa. Þar bara menn saman bækur sínar og meta það, sem áunnizt hefur og leggja á ráðin um nýjar athafnir. Nú svo eru það heimsþingin, ef svo mætti segja, þar sem fulltrúar frá hinum ýmsu aðildarlöndum koma saman. — Er ekki starí Gildanna nokkuð mismunandi eftir lönd- um? — Jú, svo má segja. Félaga- fjöldi og fjármagn ræður auð- vitað mestu um, hve drjúgt starf Fraimh. af blis. 20 KAUPMENN - KAUPFÉLÖC — VERZLANIR - VERK- SMIÐJUR - NÝJAR VÉLAR - NÝ TÆKNI - HAGRÆÐING STÓRKOSTLEG VERDLÆKKUN Á þvotti á hvítum vinnusloppum ]nU 12 KR. pr. stk. Akstur og smáviðgerðarþjónusta innifalið. Verð á handklæðum og þurrkum sem fylgja sloppum lækkar úr 11 í 7 kr. Athugið verðið. Sá sem sendir 2 sloppa á viku sparar allt að 1456 kró nur á áii, sá sem sendir 50 sloppa á viku sparar allt að 41.600 krónur á ári. VERZLIÐ ÞAR SEM VERÐIÐ ER HAGKVÆMAST. — GÓÐ ÞJÓNUSTA. — LÖNG REYNSLA. — STÆRSTA ÞVOTTAHÚS LANDSINS. — BEZT BÚIÐ VÉLUM. — FYRSTIR MEÐ NÝJUNGAR. B0RGARÞV0TTAHÚSIÐ HF. BORGARTÚNI 3. — SÍMI I0I35. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.