Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JULÍ 1»57.
27
Chichester slegiitn til
riddara í Greenwich
Þessi mynd var tekin við blóðsöfnunarbifreiðina, þegar afhentar voru peningagjafir til Blóð-
söfnunar R.K.l. Frá vinstri: Ólafur Stephensen, dr. Jón Sigurðsson, Mr. Georg Landau, Hauk
ur Hauksson og Konráð Axelsson.
Höföinglegar gjafir til RKÍ
London, 7. júlí, NTB.
SIR Francis Chichester, sægarp-
urinn sem sigldi einn síns liðs
kringum hnöttinn á skútu sinni,,
Gipsy Moth IV, 45.000 kílómetra
veg, sjálfur kominn á þann aldur
sem flestir hugsa mest um
hvernig fari um eftirlaun þeirra,
var í dag sleginn til riddara í
Greenwich við stutta en hátíð-
lega athöfn.
Kom Chichester gangandi neð-
an frá hafnarbakkanum þar sem
hann hafði lagt skútu sinni þang
að sem stóð Eiísabet drottning og
maður hennar, hertoginn af
Edinborg, raeddi við þau nokkra
stund en kraup síðan drottningu
á gylltum skemli en hún brá á
báðar axlir honum léttilega 400
ára gömlu sverði, því hinu sama
- MAO
Fraimih. aif bls. 1
únista og þjóðina alla svo auð-
sveipa, að hún fari að viilja hans
í blindni" segir í greininná.
I>á segir, a@ áhugi Maos á ein-
földiu Mfi og prédikanir um
gáldi fátælktarinnair sé yfirvarp
eitt til þess ætlað að ná sem
mesitu f jármagni til þess að auka
hertækni og herbúnað, sérstak-
lega þó kjarnortourvopnafram-
framlteiðsiJuna og sé þetita l'iður
í ævintýralegri utanríkisstefnu
hans.
í efnahagsmálum segja grein-
arhöfundar hann al'ls óhætfan og
nefna dæmii uim framifarastökk-
in. Þeir minna á, að Mao hafi
heitilð Kínverjuim eiiílfri ham-
ingju eftir þriggja áira harðæri
og strit, þegar hann tók stóra
stötotoið 1958. Síðan hafi hann
neyðat tiil þess að finna sér ein-
hverja að blóraböggM, er áætl-
anirnar hafi mistetoizt — og
sköimtnin hafi ltent á opinberum
emibættisimönnum og flokfcsleið-
toiguim, sem hann hafi sagt mis-
stoil'ja sig eða rangtúltoa ætlan-
ir sínar. Niðurstaða greinarinn-
ar er sú, - að Mao og stefnumið
hans hafi verið og séu stór-
hættuieg kínversku þjóðiinni.
í VOR komu á markaðinn nýst-
árlegir matarpakkar, sem eink-
um eru ætiaðir ferðafólki. Hér
er um að ræða fjölbreytilegan
matarskammt, sem er snyrtilega
komið fyrir á álbakka og sello-
fónpappír strengdur yfir. — í
hverjum pakka eru hnífapör úr
plasti. Hægt er að velja milli
nokkurra kjöttegunda en einnig
er Elísabet nafna hennar og Eng-
landsdrottning sló með til ridd-
ara Sir Francis Drake, þann er
sigldi fyrstur landa sinna um-
hverfis hnöttinn fyrir nær fjór-
um öldum.
Sjónvarpað var frá athöfninni,
sem þótti fara hið bezta fram en
var óvenjulega einföld í sniðum
og óhátíðleg. Var Sir Francis
ákaft fagnað í Greenwich og
ekki síður í London er hann kom
aftur þangað að lokinni athöfn-
inni í Greenwich.
Sæbjörg á
Blönduósi og í
Höfðakaupstdð
Ðl'öndiuósi, 7. júM.
BJÖBGUNABSKIPIÐ Sæbjörg
kom í gær tll Blönduóss og
Höfðakaupstaðar. Skipstjóri var
fulltrúi S.V.F.Í., Hannes Haf-
stein. Lið frá slysavamadeild-
inni Blöndu á Blönduósi og
hjálparsveit skáta fóru með Sæ-
björgu til Höfðakaupstaðar.
Þar stoýrði Hannes Haflstein
mieðferð ýmiissa björgiumartækja,
héllt stootæfingar með Mnulbyss-
um og björglunaræfinigar í stóli.
Að lotouan sat fuiBtrúinn flund
mieð formönnuim slysavarna- og
björgunarsveita um borð í skip
in/u.
Þessi ágæta heimsóton var
björgunardeildiunuim mjög kær-
AÐALFUNDUR Kaupfélagsins
Hafnar var haidinn á Selfossi
föstudaginn 23. júní sl.
Formaður félagsstjórnar, Gísli
eru í skammtinum ávextir, sam-
lokur með ýmiss konar áleggi,
egg, kartöflur og salat einhvers
konar. Hafa þessir matarpakkar
orðið mjög vinsælir enda hand-
hægir og einkar snyrtilega um-
búnir.
Það er fyrirtækið Síld & fisk-
ur, sem að þessari nýjung stend-
ur. —
NÝLEGA afhenti Mr. George
Landau, einn af forstjóram
„The International Life Insur-
ance Co. (UK)., Rauða krossi
íslands tvö þúsund dollara (kr.
86.000.00) að gjöf frá félaginu
tii starfsemi Blóðsöfnunar R.K.
í.
Líftryggingiarfél'ag þetta, sem
starfað befur erlendiis frá áriniu
1965, leggur á ári hverju fé
til • hliðar til sérstakrar stofn-
unar, sem ver því tiil stuðnings
ýmisuim mannúðarmállum. Hefur
Bjarnason, flutti skýrslu um
störf stjórnarinnar á næstliðnu
ári. Framkvæmdastjóri félagsins,
Grímur Jósafatsson, flutti
skýrslu um starfsemi félagsins á
síðasta ári, og las ársreikninga
þess.
Niðurstöðutölur á rekstrar-
reikningi voru kr. 39.787.904.49,
en á efnahagsreikningi krónur
35.510.605.82. Vörusala félagsins
— að frádregnum söluskatti, og
þeim vönim, sem félagið var
með í umfboðssölu — nam á ár-
inu 44.7 millj. kr., og hafði auk-
izt um rúmlega 40% frá árinu
1965. — 1 októbermánuði 1966
opnaði félagið nýtt útibú við
Búrfell í Þjórsárdal.
Veruleg aukning varð á síð-
asta ári á starfrækslu sláturhúss
Kf. Hafnar á Selfossi. Haustið
1966 var slátrað þar samtals 8646
kindum, og er þar um að ræða
21% aukningu frá árinu 1965, en
þá var slátrað 7134 kindum. Á
—Þýzkalandsst j órn
Framh. atf blls. 2
efn'ahagslífið. Hann sagði, að
stjórnin væri sammála uim
áætJunina, en einhugur hefði
ekki náðzt átakalauisit.
Þá sagði hann, að skattborg-
arar yrðu h'arðar leitonir af
áætluninni en upphafll'ega hafði
verið búizt við. Inmleiddur verð
ur verðaukaskattur á iðnaðar-
varniingi og ennfremor 3% aiuka
stoattur af árstekjuim, sem fara
yfir 16.000 mörk. Ýmsir tekju-
Mðir, seim hafa verið frádráitit-
arbærir, verða það ekki lengur
Allls hefluir stjórnin í hiuga að
spara 29.8 mill/jónir marka á
fjónum árum jafnframt því, sem
gert er ráð fyriir tekjuaukningiu
rítoisins er nemiur 12.5 mill'jörð-
um marka.
stofniuniin eimi sinni áður liagt
fram fé til stuðnings slítoum xnál
um á íslanidi. Var það á sl. ári
er Barnaspítalaisjóð Hringsinis
voru aflhentar 1.00.00 diollarar
(43.00.—) Uimboð félagsins á ís-
landi hefur Alþjóða Líftrygging-
arfélagið h.f. í Reytoj avíto.
Einn forstöðumanna stofnun-
aninnar er M. Fred Burrouglhs,
sem starfað hefur mitoið fyrir
Allþjóða Rauða krossinn. Mr.
Buirrcnughs þetotoir vel til starfa
Rauða toross íslands, og hversu
síðasta ári var slátrað 616 naut-
gripum hjá Kf. Höfn, en 328
nautgripum á árinu 1965. Varð
því aukning nautgripaslátrunar
um 87%.
Framkvæmdastjóri félagsins
kvað gömul og ófullnægjandi
húsakynni torvelda mjög alla
starfsemi félagsins. Væri brýn
nauðsyn að hefja hið fyrsta
ibyggingu nýs verzlunarhúss á
Selfossi. Hann kvað félagið hafa
nær enga frekari vaxtarmögu-
leika án aukins húsrýmis.
Sigmundur Sigurðsson, Syðra-
Langholti, var endurkjörinn í
stjórn félagsins. Guðmundur
Kristinsson, Selfossi, var endur-
kjörinn endurskoðandi. Félags-
stjórn Kaupfélagsins Hafnar
skipa: Gísli Bjarnason, Selfossi;
Einar Eiríksson, Miklaholtshelli;
Sigmundur Sigurðsson, Syðra-
Langholti; Bragi Einarsson,
Hveragerði, og Hörður Thoraren
sen, Eyrarbakka. Endurskoðend-
ur félagsins eru: Steinþór Gests-
son, 'Hæli, og Guðmundur Krist-
insson, Selfossi.
18TUTTI) iUÁLI
Beint símasamband milli
Downing Street 10 og Kreml
London, 7. júlí, NTB.
Harold Wilson, forsætisráð-
herra Breta, skýrði frá því í
Neðri málstofunni í gær,
fimmtudag, að fulltrúar stjórna
Bretlands og Sovétríkjanna
ynnu nú að samningi um að
koma á beinu símasamlbandi
milli Downihg Street 10, bústað-
ar brezka forsætisráðherrans, og
aðseturs valdhafa Sovétríkj-
anna í Kreml í Moskvu.
aft og vel íslendirtgar hafa
brugðizt við hjáiparbeiðniusm
frá Alþjóða Rauða krossinium.
Er hann fréttá um hið mikJa
verkefni R.K.Í. í saimlbandi við
BJóð'banikann, beitti hamn sér
fyrir því, að stofnunin legði
fraim áðurgreinida upphæð að
gjöf iil starflsiemi Blóðsöfnunar
R.K.Í. Mr. Burroughs hefur heim
sótt ísland á vegum Rauða krosis
ins, og ei-nnig hefur hann ritað
í „Heilbrigit Lif“ tímarit R.K.Í.
Þá heflur frú Ingunn Sveins-
dóttir, Ajkranesi, afhent Rauða
krossi ísJanids mánningargjötf um
mainn smn, Harald Böðvarasion,
útgerðarmann, Akraniesi, að upp
hæð kr. 30.000.— Stjórn R.K.Í.
færir frú Ingunni kærar þakk-
ir fyrir þesisa rausnarlegiu gjöf,
og þakkar mikilsvert stanf fyr-
ir Rauða krossánn fyrr ag síð-
ar, en frú Ingunn er virfcur þátt-
tatoandi í startfi félagsirus.
Fyrir skömmiu aflhenti Kon-
ráð Axelsson, stórkaiupm., fyrir
hönd Kiwainisklúbhsárus Kötlu,
kr. 20.000.00, sem félagar í Kötllu
gtefa til aukningar starfsemi
BJÓðsötfnuniar R.K.f.
Einnig hafa borizt tvær gjaf-
ir til R.K.f. nýverið, L.S. gaf
ttu þúsund krónur, ag N.N.
5.000.00 krónur
Rauði kross íslands þakkar
toærlega fyrir þessar stórhöfð-
irugliegu gjatfir.
(Fréttatiltoynninig).
~ VERÐFALL
Framh. af blis. 28
und tonn af mjöli hefðu verið
seld fyrirfram, en hins vegar
hefði svo til ekkert verið selt
af lýsi.
Bræðslusíldarverðið er nú kr.
1.21 á kg fyrir tímabilið 1. júní
til 31. júlí. Verðlagsráð sjávar-
útvegsins mun síðar í þessum
mánuði ákveða, hvert bræðslu-
síldarverðið skuli verða á tíma-
bilinu 1. ágúst til 30. september.
- PERLUSTEINN
Framhald á bls. 27
í Prestahnúki í Kaldadal og í
Loðmundarfirði.
Þorleifur gat þess, að miklar
perlusteinsnámur væru á líparít-
eyjunum undan iströndium
Ítalíu. Væri perlusteinninn flutt
ur þaðan til Antwerpen í Belgíu,
þar sem honum væri umskipað
og fluttur á martoaði í ýmsum
löndum. Þorleifur sagði, að
styttxi siglingaleið væri frá ís-
landi til Belgíu en frá námu-
eyjunum á Ítalíu, og því ættu
fslendingar ekki að hafa lakari
tækifæri til útflutnings á perlu-
steini en ítalir.
Helga Bjarnadóttir með tvær útgáfur af nýju matarpökkun-
um. —
Mutorpakkar iró Síld & iiski
kicxmin. — Björn.
Vörusala hjá Höfn var 44,7
millj. árið 1966 - jókst um 40%