Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.07.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR wc&mM$Stífc 54. árg. — 150. tbl. LAUGARDAGUR 8. JULI 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins S/ys/ð í A-Þýzkalandi: 79 menn látnir - óttast um líf 54 Magdeburg, 7. júlí — NTB RANNSÓKN stendur nú yfir á tildrögum slyss þess er varð í gaer í þorpinu Langenwedding- en í nágrenni Magdeburg, þar sem farþegalest ók á fullhlað- inn oliubíl á teinunum við járn- brautarstöðina í þorpinu. Þegar hafa Iátizt 79 manns af völdum slyssins en óttast er um líf 54, sem fluttir voru á sjúkrahús og liffffja þar nú þungt haldnir. Olíubíllinn sprakk í lotft upp við áreksturinn og iogandi elds- neytið þeyttist yfir tvo fyrstu vagnana i lestinni, sem voru fuMir af skólabörnum á leið í suimarleyfi í Harz-fjöl'lum. Sjón- arvottar segja slysið hafa verið Eiginkonur og mæður syrgja ástvini sína, er fórust fyrir mánuði á Sinai-skaga. Þeir voru áhöfn skriðdreka úr her ísiraels og voru lagðir í eina gröf. Aðalritari Miðflokka- sambandsins gríska beiðist hælis í Danmörku Khöfn, 7. júlí, NTB. Nikolai Nikolaidis, aðalritari Miðflokkasamlbandsins gríska hef ur beðizt hælis í Danmörku sem pólitískur flóttamaður, að því er danska blaðið „Politiken" herm- ir. — Stjórnarherir ná aftur Bukavu og Kisangani ó'hugnanlegt og lýsingar þeirra á því tæpast eftir hafandi. Lækn ír einn sagði, að hitinn af eldin um hefði verið svo mikili, að björgunarmenn hiefðu ekki kom- izt nær vógnunum en í 10 metra fjarlægð. Taiið er að slyisið megi að miklu leyti, rekja til þess, að hlið eitt að brautarteimmum var hálf opið og ók oííubíllinn inn um það í veg fyrir lestina. Gæzlumaðiur við járnbrautar- stöðma hefur verið tekinn hönd- um grunaður um vanrækslu í. starifi. Hafi hliSiS verið opið vegna aðgæzluleysis hans yrði hann talinn valdur að sdysinu. Kinshasa, 7. júM. NTB-AP KONGÓSTJÓRN fiuil'yrðiir í dag, föstudag, að sitjórnar- herir hafi nú aítur náð á siitt wa/l'd bongunuim tveirnur í auistuirhiliuita landsins, siem erl'endir miáiailiðar eru sagð- ir hafa tekið á miðvikudiag. Sagðd í ti'llkynmingu hinnar opinberu útvarps'Sitiöðvar Mao óttasleginn, óhæfur eigingjarn einræðisherra segir „IZVESTIJA" »9 „IZVESTIJA", málgagn Sovét- stjórnarinnar sagði í grein fyr- ir nokkrum dögum, að Mao Tze- tung, Ieiðtogi kínverskra komm- únista væri óttasleginn, aftur- haldssamur, eigingjarn, óhæfur einræðisherra, sem héldi þjóð sinni í greipum fátæktar til þess að geta komið sér upp birgð- um kjarnorkuvopna. Frá þesisu segir í langiri grein eft'ir þá L. Delyusin og L. Ky- auzadztan, þar sem rakin er í S'tuttu miáli saga Maos senri leið- toga Kína og síðan ráðist á hann af m«iri hörku en daemá hafa verið til í Sovétríkjiunuim. Greinarhöfiundair segja Mao af'torihaidissainan bókabrenn'ara, og segja að menningarbyQlting hams sé eklki annað en tilraun til þess að eyðiieggja sjáiltfstœða hugisun og hugisanlega andstöðu mennitaimanna við ráðstafanir hans. „Markmið Mao Tze-tungs og mann'a hans er að gera komim Framhald á bls. 27 Kongó, að stjórnarherir hefðu aftur tekið bongirnair Bukavu og niær aQilla Kisang- ani (fyrruim Stanleyviílilie) efitir harða bardaga við her- li'ð stjiónnarandistæðiinigai Konigóötjorn fór þess á lleiit við Öryggisnáðið í dag að það vítiti Beligáu, Spán og Portú- gal fyrir þáltit þeirra að meinifu safmsæri gegn Joseph Mobutu forseta Komgó er hatft hafi það markmið að koma Moise Tshombe aftur ti)l vailda í l'andinu. FulBltrúi Fraimih. á blis^ 19 U Thant írestnr iör til Geniar New York, 7. júlí, NTB. U THANT, framkvæmdastjóri SlÞ, hefur á síðustu stundu á- kveðið að fresta för sinni til Genfar þar sem hann ætlaði að sitja fund í Efna'hags- og þjóð- félagsmálaráði SÞ eftir helgina. Er ástæðan fyrir frestun ferðar- innar sögð ástandið í Austur- löndum nær og í Kongó. Mobutu biður um flutningavélar Frá Washington berast þær fregnir að Mobutu forseti Kongó hafi falað flutningaflugvéilar af Bandaríkjastjórn í sambandi við bardagana í AusturKongo. Sagði talsmaður utanríkisráðuneytisins bandlaríska, að málaieitan Mo- butus væri nú til athugunar en nú virtist svo sem stjórnarher- inn í Kongó hefði betur í viður- eigninni við málaliðana og væri því líklegt að aðstoðarinnar yrði ekki þörí. ísraelsmenn líta alvarlegum augum Vopnasendingar Sovét ríkjanna til Araba - Eshkol þykir Dayan of aðsópsmikill Tel Aviv og Frantofurt, 7. júil — NTB LEVI Eshkol, forsætisráðherra ísraels, sagði í vifftali við ísraelska blaðið „Yediot Ahajra- not" að ísraelsmenn iitu mjög alvarlegum augum vopnasend- ingar Sovétrikjanna til Araba^ ríkjanna meðan bann væri á vopnasendingum Frakka til ísraelsmamna og sagði landa sína myndu verða að leita ann- að, ef svo færi fram lengux. Þá saigði Esihlkol að ísraels- mienn myindu fúsir ti'l að taka Fríaimh. á blis. 19 ísraelsmenn vöktu aðdáun og virðingu Þjóðverja — með baráttu sinni gegn Arobum, segir rithöfundurinn Cunther Crass ÞÝZKI rithöfundurinn, Gúnt her Grass, hefur sagt í við- tali, að stríð Araba og fs- raelsmanna hafi leitt í ljós greinilega breytingu á af- stöðu Þjóðverja, sérstaklega meðal yngri kynslóðarinnar. Hafi barátta fsraels við Ar- aba, margfalt stærri og fjöl- mennari þjóðir, vakið virð- ingu og aðdáun Þjóðverja á Gyðingum. Þetta er í fyrstia sinn frá ofsöknuim nazfeta á hendux Gyðingum, að Þjóðverjar reyna að gera eitthrvað ann- að en hanma hið liðna og bæta fyrir ofsókmirnar með skaðabótaigreiðisiuim", sagði hann. „Það er fuxðulegt, hve fljótt og uimyrðarl'auist há- sktólaor, skólar, og kirfkjur^ í Þýzfealiandá tótou málstað ís- raeis í baráttunni við Arafoa. Var auigdjós einlæg og djúp samúð með Gyðingiuan og að- dáium á því huigireklki, er þeir sýndiu í baráttunni fyrir tM- vist lands síns og mianrusæm- andi líffi." Grass saigði þetta í viðtali við blaðaimenn í New York sl. laugardag, er hann fór það an eftir nokifcra divöl. Hann sagði frá tveggja vikna ferða lagi, sem bann hefðS farið Framih. á bls.. 19 Giinther Graiss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.