Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JtTLT 1967 Forseti Islands kannar heiðursvörð við Parliament Hill, þinghús Kanada i Ottawa, á þriðjudag. Æðstu leiðtogar kommúnistaríkjanna þinga um framtíðaraðstoð við Araba — Fulltrúar Rúmeníu fjarverandi Búdapest, 12. júlí (AP) LOKIÐ er í Búdapest tveggja daga vi'ðrœð'um æðstu manna k ommún istaríkj an n a um á- sitandið fyrir botni Miiðjarð- arhafsins. Að sögn tékknesiku fréttastotfunnar CTK voru leiðtogarnir gammála um að bei.ta öffium tiltæbum ráðum í baráttunni gegn ofbeldi til að koma á varaniegum friðli í löndum Araba og Gyðinga. Hefur fréttastoifan þessar upp- lýskvgar eftir íiun da rmönmum, en nefndr ekki hver þessi „tál- taeku ráð“ geti verið. Einnig rseddu leiatogamir leið-ír til efl- imigar varna Arabarikjanna og fraimitíðarsaimvininu við Araba- ríkin á sviði efiuabagsmála-. Meðal fundargesta voru Aliexiei Kasygin, foirisaeitisráðlherra ag Leonid B'nezhinev fliakíksLeiðtoigi frá Sovétrikjniutm, Todor Zfavv- kov forsaetiis'náðhierra og fflidklks- leiðtagi frá Búfligami, Janos Kad ar fknkksiforinigi og Jenö Fock forsaetiisréðlherTa frá Urugverja- landi, WaJfer Ulbricht fldkks- forinigi cng WiiHi Stoph flor&aetisr ráðherra frá Austur-Þýzkalandd, Wladyslav Gomulka florsieti ag Josef CyrarLkiiewicz forsætiisráð- henra frá FóHa.rwii, Antonin Nov otny florseti og Josef Lenart flor- saetisráðiherTa frá Tétokástóvalkíiu ag Josip Broz Tito florseti Júigó- slagvíiu. Enigir fuliitrúar fré Rúmieníiu tóku þátt í viðræðiun- um, í flréittinni frá CTK segir að Leiðtogar kommúniista- og verfca- mannaiftófcfaa rákjamnia, sem þátt tótou í viðræðiuiniuim, hafi sfcipzt á akoðiuouim uim það hivern stiuðimintg hvert rlkjanna gætd veitt vinveitbuim Arabarikjiuim. Voru leiðtogamir sammáiLa uim að hafa samband sín á milli um máli þessi í framtíðinni. Leið- togamir segja ennfremiur að á- fraimh.aildain.di hierseta ísraels- roanma í LandshLutuim þeiim, sem þeir Lögðu undir sig í styrjöiM- inni í síðasta mánuði, sé brot á grumdva.Warákvæðium Samein- ■uðu þjóðamna og al'þjóða laga, „Ráðamenn í ísrael, sem hafa að balki sér árásaröÆl beims- valdaskine, og þá sérstaðdega Bandaríkin, öigra friðarötflum heimisinis mieð afbeldisistetfniu sinni“, segir frét'tastoifian eftir ieiðtogiunum. LeiðcangurSnn á Sæbjörgu kominn til Húsavíkur HÚSAVÍK, 12. júlí: — í dag kom til Húsavíkur í fegursta veðri leiðangur Slysavarnafé- lagsins á björgunarskipinu Sæ- björgu. Leiðangursstjórinn og jafnframt skipstjóri Sæbjargar, Hannes Hafstein, tjáði blaðinu að ferðin, sem búin er að standa tæpan hálfan mánuð, hefði að mestu gengið samkvæmt áætlun, þrátt fyrir oft óhagstætt veður það sem af er. Ferðin er fyrst og fremst farin til að heimsækja hinar ýmsu deildir Slysavarna- félagsins og efla samstarf og samhug þeirra á milli, en jafn- framt til að athuga ástand þeirra skipbrotsmannaskýla, sem þegar hafa verið reist og það að setja upp neyðartalstöðvar é ýmsum stöðum. í dag voru settar neyð- artalstöðvar í skipbrotsmanna- skýlin í Héðinsfirði og Þorgeirs- firði. Einnig fer fram athugun í sam- bandi við staði þar sem byggð hefur eyðzt eða er að eyðast og af þeim sökum skapazt ástæða til að búa þar yfirgefin hús mat- væhim, viðleguútbúnaði og neyð artalstöðvum. Smyglmál í Svíþjóð „Stern“ birti viðtal við Moise Tshombe Hamborg, 12. júlí, NTB — AP. t V-ÞÝZKA vikuritið „Der Stern“ skýrir svo frá í dag, að Moise Tshombe sé í haldi í herbúðum í Boufarik, 40 kilómetra frá Algeirsborg. Hafi blaðið náð þar viðtali við Tshombe og myndum og hafi hann sætt góðri meðferð. Blaðið hefur eftir Tshombe, að hann sé sannfærður um að stjórn Alsir munl ekki framselja hamn yfirvöldunum i Kongó og segir einnig eftir honum, að Alsírmenn hafi hugsað vel um hann, m. a, sent honum lækni til þess að huga að magasári og hjarta- kvilla, er hrjái hann. Tahiam.be var, sem kunmuigt er, rænt, þegar hann var á leið fflu^Leiðiis miLLi Patlima og Ibiza. Hann hiefur ruú verið í haldi í ALsir í þrettán daiga og örlög hans enm óútikljóð. Stjórn, Kongó hlefur krafizt þess, að hanm verði fram- seddiUT, þar eð hann heÆur verið diæimdur til dauða atf fconigóskum dóm,stóli „in ab- senita“. Hinisivegaæ hatfa verið uppi raddir um að kioimið verði á fót dómstól slkiipuðum flufliltrúum ýmisisa Afrífcju- ríkja, till þess að flj-aflla um 1 máfli Tshambes, þar sem af- brot hans varði AÆriku í heiid. „Der Stern“ skýrði efcfci frá því, hivernig blaðið hafi. kamizt á snoðir um dvalar- stað Tsambess, en viðtalið við hann birtíst í næsfca BöLutoíLaðL BLaðið bætir þvi við, að aflis- irsfca Leyniþjónustiaö hafi. Leyft viðtalið og mynd.atöfc- umar, eftír að gengið hatfði verið úr skugga urn, að dvai>arstaður Tshambes þefckt isrt efcíki atf mynduraum. Franski lögflræð.inigurinn Rene FLoriot kam í morgum tifl Afligeirsborgar til þess að ræða við aflsírsku jnfirvöfldin um örflöig Tshames. Hann hef- ur að beiðni eiginfcomu Tsto- om.bes, tekið að sér að reyna að koma í veg fyrir, að hann verði sefldur í hendur yfir- völldum í Konigó. Á mörgum stöðum hafa verið haldnir fundir og æfingar með björgunarsveitum félagsins. Leið angursstjórinn telur >á tilraun, að skipta um mikinn hluta skips hafnar í hverju Landsfjórðungi, hafa gefizt vel og mikilsvert fyrir björgunarsveitarmenn þó fáir séu, að fá betri kynni en ella af stöðum og staðháttum hver í sínum landsfjórðungi. Á sunnudaginn var mjög fjöl- mennur fundur á Akureyri með fulltrúum frá ellefu deildum fé- lagsins við Eyjafjörð. í kvöid er hér björgunaræfing með björg unarsveitinni og fundur og í nótt verður svo siglt austur með landi. — Fréttaritari. Sovézkum yfirvöldum gremst gagnrýni ítalskra kommúnista — á stefnu þeirra í menningarmálum Moskvu, 12. júlí NTB. • MENNINGAR og stjórn- málablaðið „Literaturnaja Gazeta“ í Moskvu birtir í dag harða gagnrýni á ítalskan komm- únista, bókmenntafræðinginn Vittoria Stranda, sem hefur hvað eftir annað birt gagnrýni á stefnu Sovétstjórnarinnar í menningarmálum. Er svo litið á, að gagnrýni blaðsins heri merki vaxandi gremju sovézku yflr- valdanna yfir þeirri gagnrýni, sem erlendir kommúnistar hafa haldið uppi á menningarstefnuna í Sovétríkjunum. „Literatunaja Gazeta“ ræðir gagnrýni Strada í heilsíðugrein undir fyrirsögninni „Nauðsyn- legar athugasemdir“. Þar er rætt um ýmis sjónarmið Strada, sem blaðið segir neikvæða og dæmi um „borgaraleg áhrif á menn- ingar- og sögusjónarmið". Búizt er við fleiri slikum grein um frá „Literaturnaja Gazeta“ og er það mál manna, að þær verði liður í víðtækri gagnrýni ítalskra kommúnista. Kommúnistar á ftalíu hafa að undanförnu sýnt savézkum menningarmálum og listamönn- um mikinn áhuga, sérstaklega þeim, sem mæta gagrarýni toeima fyrir. Til dæmis hefur bóbafor- lag ítalskra kommúnista gefið út dagbók Rússans Konstantíns Simonovs, en hún hefur ekki bomið út í Sovétríkjunum: Ný- lega hrósaði kommúnistablaðið „L ’Unita" mjög málverkasýn- ingu fimmtán sovézkra nútíma- rnálara, sean haldin var í Róma- borg að tilstuðlan ítalskra komm únista. Málararnir höfðu allir tekið þátt í sýningum í Moskvu, sem var lokað eða þær bann- aðar vegna þess, að málverkin þóttu of nýtízkuleg og ekki í samræmi við þær kröfur, er menningaryfirvöldin gerðu til sósíalrealískra málverka. Stokkhólmi, 12. júlí NTB. • FJÓRIR Svíar vorn hand- teknir í Stokkhólmi í dag og sakaöir um aS hafa smyglað Inn í Sviþjóð 5.830 flöskum af 75% vodka og nokkrn magni af vindlingnm. Er þetta eitt stærsta smyglmál, sem sænska lögreglan hefur lengi átt vlð og talið, að minnsta kosti fimm manneskjur Jupiter og Karls- efni seldu. TOGARINN Júpiter seldi afla sinn í Hull í fyrradag, 270 lestir fyrir 16.148 pund. í gær seldi togarinn Karls- efni í Grimsby, 187 Iestir fyrir 13.134 sterlingspund. til viðbótar séu viðriðnar málið. Sænska tollgæzlan telur, að smyglaraflokkur þessi hafi áður farið fimm smyglferð- ir og náð að koma inn í landið svipuðu magni og að ofan greinir. Með vissu er vitað um tvær slíkar ferðir. Smyglgóssið hafði verið flutt á land á Gotlandi með togara, er tófc við varningraum á hafi úti af finnsku flutningaskipi. Síðan var hann settur á vörubíla og fluttur til Stokkhólms. Að sögn sænsku lögreglunnar mun taka langan t:ma að kanna þetta mál til enda. Lengi hafði leikið grunur á að áfengi og tó- baki væri smyglað til Svíþjóðar um Gotland og er talið, að varn- ingurinn hafi verið keyptur í Austur- eða Vestur-Þýzkalandi. BLÍÐVEÐUR var um allt land í gær, nærri toeiðskírt og logn, nema hvað toafgolu gætti víða, t.d. voru 6 vind- stig á Akureyri um hádegið. Hitinn var þar ekki nema 11“ kl. 15, en 21° á Egiflsstöðum, og á Hveravöllum var 15° biti. Lægðin S af Hvarfi átti helzt að fara austur, og toefur varla veruleg áhrif hér | landi í dag. Laxaganga í Elliðaárnar SÍÐUSTU tvo sólarhringa hefur gengið óvenjumikill lax í Elliða- árnar eða alls tæpir 700 laxar tvær nætur í röð. í fyrrinótt gengu þrjú hundruð laxar i gegnum laxateljarann í ánum og nóttina áður voru þeir 374 að því er Jón Ásgeirsson tjáði blaðinu í gærkvöldi. Jón sagði að laxagangan í Ell- iðaárnar toefði verið fremur dræm framan af á þessu sumri. Síðasta maí kom einn lax, en síðan ekki fy.rr en 12. júní, en þá komu tíu stykki í einu. Svo var þeim að smáfjölga frawi eftir mánuðinum og voru orðxirr 40 þann 27. Eftir það fór þeim enn smáfjölgandi og aðfaranótt 10. júlí komu 146 laxar um telj- arann og þá voru þeir orðnir 696 alls. Tvær næstu nætur komu svo eins og áður segir 674 laxar og í gærkvöldi voru þeir al'ls orðnir 1370 á þessu sumri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.