Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLl 1967 Steypuvél óskast Óska eftir að kaupa notaða litla steypuhrærivél. Uppl. í síma 23734. 13 ára telpa óskar eftir bamagæzlu. — Sími 50233. Maður óskast til að taka að sér bókhald fyrir lítið fyrirtæki. Vin- saomlegast hringið í síma 34200. Húsasmíðameistari getur bætt við sig nýjum verkum. Tilboð merkt „Húsasmíði 5637“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. Til leigu Tveir samliggjandi 40 ferm. salir á 2. hæð á Skúla götu 51. SjóklæSagerð íslands bf., Unglingsstúlka óskast til að gæta barna, helzt í Háaleiti. Uppl. í síma 62221 íbúð óskast Góð 2ja—3ja herbergja í- búð óskast á leigu. Er við eftir kl. 18 í síma 11936. Signý Thoroddsen. Sumarbústaðir 18 ferm. hús, byggð í Nor- egi, hentug fyrir veiði- mannahús. Uppl. í síma 91-3623 eftir kl. 12. Úðun Úðum garða í Reykjavík og nágrenni. Sig Guðmundsson, garðyrkjumaður, sími 40686. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Keflavík Til sölu Volkswagen árg. 1963. Vel útlítandi, ný véL Upplýsingar í síma 2309 milli 7 og 8. Til sölu Ford vðrubíll, árg. 1948, með Perkings dieselvél. — Uppl. í síma T117, Gerðum. Keflavík Nýkomiin mjög falleg skála sett, og bollar úr postulíni. Kaupfélag Suðumesja, búsáhaaldadeild. Keflavík Ódýrar vindsængur, svefn- pokar, bakpokar, tjöld. Kaupfélag Suðumesja, vefnaðarvörudeild. Rolleiflex Rolleiflex myndavél, litið notuð, til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 82507. Syngja fyrir fullu húsi DANSKI K.F.U.M. DRENGJAKÓRINN Parkdrengekoret syngur í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7,15. SÉR- STAKIR MDÖAR FYRIR BÖRN VERÐA TIL SÖLU, því að Eldfærin, söngleákurinn, eru séa-lega sniðin fyrir þau. Á þriðjudags- kvöldið var yfirfuilt hús á tónleikunum. Á föstudagskvöldið syngja þeir í Keflavík. ísiendingar virðast réttilega kunna vel að meta söng þessara dönsku söngfugla og hafa fjölmennt á söngskemmt- anir þeirra. su urinn Ji að fegiurð hkninsins væri iik- lega hvergi á byggðu bóli meiri en hér í Reykjavík á vor- og sumarflcvödduim, þegar allt logar af dýrð svo vítt sem er séð. Vest urhimininn glóir aUiur í favöld- roðanuim, purpurasldkja sveipar fjölfl, sund og eyjar, og l’engst í norðri trónar fjallakóngurinn, Sn-æfellsjöikiuiLl, og öll hin bláa strönd með Skyrtunmi, Sátu og Hefligrindium, eins og vörður fyr- ir útsynningnum til handa hin- um himnesfcu Breiðafjarðareyj- um, með öHiu sínu fiuigllalSfi og selalátrum. Og auð’vitað hefur þessi milkiLa fegurð orðið skál'duim að yrkiis- efni bæði fyrr og síðar, og eikki að undra, Sem ég var á fliugi þar vestuir frá, sem Selsvör eitt sinin var og orruistan hin mikla var háð atf Pétri HoÆfmann, sælllar og loifllegrar minningar, hitti ég mann, sem honfði á krvöldroð- ann og var í sjöunda himmi, eins og séra Ámi Þórarinsson sáiugi, þegair hamn var í essiniu sínu. Storkurinn: Finnst þér þetta efldki faJlegt, manni minn? Maðurinn hjá Selsvör: Fallegt er eíkJki rétta orðið. Þetta er dýr legt. Raimar á ég engim orð yfir þessairi dýrð. En ai þvi þú hefur svo mikinn áhuga á umtferðar- málum, má ég til með að vekja athygli á einum Ijótum hlut, og það er sá leiði sifSur margra bfl- stjóra á vegum úti að aka fra*n úr án þess að gefa örugg Mjóð- merfká, ag fara efldki fram úr flyrr en þeir eru vissir um, að himn bílstjórinn hafi veitt þeim at- hygil Eins og vegirnir á íslandi eru núna, er fyrir þvi emgin vissa að menn eki ekki sitit á hvað tifl’ að forðast hvörf og hokiir. Þetta er alveg rétt atlhugiað hjá þér, sagði stonkurinn, og þótt menn séu sífellt að Mita í spegil- inn, þá getur alltaf koimiið fýirir, að ekki sé tefcið eftir bíhnn, og þó er það eina sem dugar, dug legt fl'aut eða áikveðin ljósmerki í dimmfti ag rnunið þetta nú, bíl- stjórar góðir, og með því getið þið forðað mörguon slysum. FRÉTTIR Frá Breiðfirðingafélaginu: — Hin árl'ega soimarferð félagsins verðuir farin í Landmannalaugar og Eldgjá föstuidaginn 21. júlí kl. 6 síðtíiegis. Komið heim á sunnudagsfcvöld 23. júlí. Nánari upplýsingar í simium l'5-OOO, 11-366 og 40-261. Ferðanefndin. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Frú Siv Perilén, sem er fyrrverandi sænsk óperusöngkona talar og syngur, ef áætlun hennar stenzt, sem allir vona. Hjálpræðisherinn. í dag, kfl. 20,30, aitnenn samkama. Major Ona talar. Við bjóðum öll hjart anilega velkomdn. En hann sagði við hana: Syndir þínar eru fyrirgefnar. (I.úk. 7, 48). í dag er fimmtudagur 13. ]úli og er það 194. dagnr ársins 1967, Eftir lifa 171 dagnr. Margrétarmessa. Hnndadagar .byrja. 13. vika sumar hefst. Árdegisháflæði kl. 10:32. Síðdegisháflæði kl. 22:52. Læknaþjónnsta. Yfir snmar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavikur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla heigidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 14. júlí er Eiríkur Björnsson simi 50235. daga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 13. júli er Grímur Jóns son, sími 52315. Næturlæknir í Keflavik: 11. júli Kjartan Ólafsson. 12. júli Gnðjón Klemensson. 13. júlí Kjartan Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8/7—15/7 er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mlð- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Sími 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10-000 Kristniboðsfélagið í Keflavík heldorr fund í Æskulý ðsh e im il- inu fiimimtudaginn 13. júlí kl. 8,30. — AJJir velkomnir. Enskur kennari býður un-gum islenzkum kennara við fram- haldsskóla til dvalar í júlí á heimili sínu í Englandi. Upplýs- ingar hjá formanni L.S.FK., síma 35894. Frá Ráðleggingastöð Þjóðkirkj unnar. — Læknisþjónusta Ráð- legginigiastöðvarinnar feEur nið- ur vegna suimarlieyfa uim óákveð in tíma frá og með 12. júlí. Verð fjarverandi júliimánuð. Séra Sigurður Hauikiur Guðjóns- son. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska etftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í suimar á heimili Mæðrastyrflcsnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, taH við skrifs'totfuna sem fyrst, en hún er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—4, sími 14349. * Keflavík. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu tfrá 10. ágúst til 20. ágúst. Upp- lýsingar í símium 2072, 1692, 1608 og 2030. VÍSIJKORIM Þjóðin hefur þraukað af þrengingar á færibandi. Daglegt brauðið Drottinn gaf, en Danir fluttu það úr landi. — Mörður. fé\celtun óh OCýCl Sunnudatginn 18. júni vom getf in saman í hjónaband af séra ÁreMusi NíelSsyni, ungfrú Unn- uir Jónasdóttir, Sólheimurai 27 og Brynjar Þórðarson, sama stað. Heimili þeirra er 2419 5th Street Tuisa, Okknhoma 74104, U. S. A. (Ljósmyndiastotfa Kaldafls). Hinn sjöunda þm. opinberuðu trúíafun srína ungfrú Guðný Ás- óIÆsdóttir, Miðtúni 82 og Óttar Proppé, Goðatúni 19. Áheit og gjafir Stórar gjafir tU SunftlangarsJóHs Skálatúns. — Stjórn sjóðsins hafa borizt a8 undanförnu oftirtfurandi pen ingagáafir: Frá Saimeinu»uim veriktöltoum hjf. kr. 100 000,00; kvennaöelld Styrtrtarf. van gef'inna tor. 60.000x»; N.N. 32X100,00. Einnig selld gljatfaibréf sundlaiugamBjófto ins íyrir kr. 32.500,00. ÖHaim þeasum aóilum þöMtum við af allmg, fyrir góflan stuflning vifl máietfnið. Stjórn sundlaugarsjófl* Skáiatúns. i Oss heyrist sem sumir hati skóga og heitist við alla þá, sem trúa á gróðurmátt grænna hlyna, sem græða, ræhta og sá. Er blindan ei horfin sem björkunum eyddi, er bágast vor hagur stóð? Eiga ekki þeir sem í auðlegð búa til átaka trú og móð? í bjarkarskrúð milli f.jalls og fjöru fyrrum var land vort klætt. Nú þegar skóga fiest skrúð er horfið við skynjum hve kalt hefur nætt. Er lítum við uppblásnar örfoka lendur, það afsökun virðist nóg, að renna ei af hólmi em reyna til hlitar að rækta til hlífðar skóg. Björkin mun alltaf vor bezti gróður, sem bindur og festir svörð. En gerist ei reiðir greni og fura gægist og lyftist frá jörð, þvi vel má svo fara þó seint gangi sóknln að sigrinum verði náð. Og framtíðin mun þá finna það seinna, hve fávist var ykkar ráð. Við vitum að mörg eru víxlspor stigin, en það verður að segjast um leið, að vantrúin hún er versti fjandinn vaxandi gróðurmeið. Skógamir munu ekki skyggja á fjöllin, en skjól verða gróðri í hag. Getum við horft á að hverfi lundir eða Hallormsstað moldarflag? Hættið að jagast og hatast við skóga, en hngsið nm land setn grær. Til ræktunar nóg dru verk a« vinna, sem vist stendur öllum nær. Munum að ennþá er mold að f júka og minnkandi á holtum börð. Orðum betra er eyðingu að hefta og auka á grænan svörð. Guðmundur Þórarinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.