Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚL.Í 1967 Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritst j órn'arfulltr úi: Auglýsingar: Ritstjórn og afgrelðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargj.ald kr. 105'.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bj-arnason frá. Yigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími IO-iIOO. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. SKA TTARNIR CJkaittskráin hefur verið lagð ^ fram í Reykjav£k og menn eru nú að kynna sér, hvað bei-m sé gert að greiða í skatta. Nú orðið eru ska-ttar raun-ar lagðir á eftir fösitum reglum, þannig að menn eiga að geta fyrirfram vitað nokik urn veginn hvaða ska-tta þeir flá, ef adilt er rétt fraim talið, þótt skattreglur séu að vísiu svo fíóknar, að talisverðan tíma taki að kynna sér þær. Sá háttur er nú á bafður að á einum álagmngarseðli eru hin margvísiegu gjöld tii ríkiis og borgar. Þannig geta á seðli, setm borinn er til gjaldenda, verið 12 tegundir gjalda, auk gjalda tii borgar- innar. Er þar um að ræða ýmis fastákveðin gjö'd eins og aknannatryggingargjaM, sem skiptir þúsnndium króna, og svo gjöM sem ákveðin eru eftir vissum gjaldstiigum, eins og tekjuisfcattur og eigna skattur. Flestuim finnst sijál'fsagt nú, eins og ætíð áður, nóg um gjöM þau, sem þeim er gert að greiða, ekki sízt þegar þeir fá tillkynninigu um öll gjöld, bæði til borgar og ríkáis á sama seðlinum. ÓHíkiegt er samt sem áður að menn vildu missa af þeirri þjónustu, sem þeim er veitt af ríki og borg, og fáir mundu æskj a þesis að veruilega draigi úr framkvaemduim, en þá er heldur ekki um annað að ræða en að borgaramir greiði fyrir þessa þjónusitu og him- ar mikl'u framkvæmdir. Nærri lætur, að á álaign- ingarseðlium Reykvíkinga séu tiligreind gjöld til rikis og ýmássa stofnana, sem nema náliægt sörnu upþhæð og gjöffld, sem borgarbúar greiða í sinn sam'eiginllega sjóð, borgarsjóðinn. Flesitir Mta að vonum fyrst og fremst á heiMarupþhæðina: hvað þeir þurfa að greiða aJllls, og þá hefur viljað við brenna að reynít væri að rugl'a um fyrir miönnum og telja þeitai trú um, að mesitmegnis væri um að ræða greiðsfflur ttl borgar- innar, en eins og áður eegir rennur ekki nema um hellm- ingur gjaManna tid borgar- sjóðs. Þegar skattseðl'amir berast mönmum, vellta þeir gjiarnan fyrár sér, hvort ekki sé of l'angit gengið í slkattheimitu, Ihvort ektoi sé unnt að draga úr útgjöldium og l'ækkia sfcaltta. Sllíkar umræður eiga sér stað í ölflium frjóteum þjóðfélögum og sýniist nokk- uð isitt hverjum. Þó hefur reyndin orðið sú, að ska/ttar eiiu víðast hærri en hér á landi, bæði á emstaklttnga og fyrirtæki. Atvinnurekendur hér á l'andi eiga bágt með að trúa því, að þeir greiði 'etoki hærri sfcatta en starfsibræður þeirra erliendis, því að þar sjá þeir fyrirtætoin efiast og safna gildum sijóðum, en hér er ætíð þurrð einkafjármagns. Ástæðan er efekd sú, að skaitt- heimta sé rmeiri hér en í ná- grannalöndunum, heldur hin, að þar hagnast fyrirtæki meira en hér, greiða veru- lega skatta, en halda samt sem áður eftir hlufta hagnað- arins till U'þpbygginigar og endurbóta. Og þótt einstakldngsskattar þýki lttka háir hér, þá er það einniig staðreynd, að þeir eru mun hærri í fl'eistum ná- grannállöndium, ag þar geta skattar orðið mi'kllu rne'iri hliuiti heildartekna en hér, þótit ókkur finnisf nóig um. M'eginatriðið er, að skattar mega al'drei verða svo háir, að þeir beimllínils lami áhuga mianna og dragi þannig úr framförum. AUÐSTJÖRN ALMENNINGS egar rætt er um skabta, er 'e'kki úr vegi að vefcja at- hygli á þeim megimmun, sem er hvarvetna á stefmu filiokfca eins og Sjáifistæð isflo/kksiins annars vegar og vinsitrd manna hinsvegar. Sjálfistæðis fllofcburin.n byggir á þeirri megiinhugsjón, að mauðsyn- ltegt sé að frélisi borgaranna isé sem mest og þar með tailið fjárhagsiegt frelisi og efna- hagsiegt sjál'fstæði. Fliökfcur- inn viilfl því eftiriáfa borgur- unum eins imiiki'l yfirráð afia- fjár og unnt er. Grundvalil- arstefna vinstri manna er himsvegar sú,. að ríkisvaíldið eiigi að hatfa sem mest náð fjármagnsins og takmarka eigi sem mest ráðsitöfumar- rétt borgaranna yfir fjármun um. Það er þarna sem fyrst og fremst sfcillur á miili í hinni póiitísku baráttu. Hiitt er srvo annað miál, að vinstri fHokk- arnir haflda nú orðið efcfci mjög á lofti þjóðnýtingair- istefnu sinni, en ræða hins- vegar um „féilagsleg úrræði“ og ýmis'legt flieira með ffim/um nöfnum. Engu að síður eru yiffirráð borgaranna yfir fjár- magnli þjéðfólagsins eiltur í þedrra beinum. Af þesisum meginstefnum lieiðir það, að Sj'álfstæðis- menn miða opimberair fram- kvæmdir ætíð við það, sem þeir telja að greiðslluiþoil borg Frú IViao - hreinsari óperu og flokksins Eftir John Roderick Tokíó, — (AP) HÚN gekk fram í sviðsljósið fyr ir einu ári. Þrátt fyrir háðsglós- ur, aðkast og öfund múgsins, heldur Chiang Ching áfram að vera voldugasta konan í Kína- ríki eiginmanns síns. Fyrir fáeinum árum virðist hún hafa verið hlédræg húsmóð ir, fullkomlega ánægð með að standa í risasíörum skugga eig- inmanns síns, Mao Tse-tungs formanns kommúniistafjokksins. Hún lagði þetta hlutverk á hill- una árið lQöö, en tók við nýju hlutverki: Verjandi Mao-trúar. Hún varð þekkt um allt megin- landið fyrir harða og eitraða gagnrýni sína á Pekingóperunni. Átak 'hennar á þessu sviði hef- ur aflað henni hverrar ábyrgð- arstöðunnar á fætur annarri. Hún var gerð að ráðgjafa í menningarhreinsun hersins, næstráðanda í hreinsunarnefnd flokksins, tók sér alræðisvald í öllum málum, sem lúta að list- um í Kína, og fékk við það við- urnefnið „Rauða keisaradrottn- ingin". YfirburSir hennar í Iheimi kín verskra kvenna í dag eru alveg óefaðir. Hún 'hefur ýtt til hliðar betur þekktum konur eins og Teng Yng.Ohao, konu Chou En- Lais, forsætisráð'herra og Soong Ching-Ling, ekkju Sun Yat- Sens, stofnanda kinverska lýð- veldisins. Þá 'hefur hiún núið fögru nefi fyrrverandi keiypinaut ar síns, frú Liu S'hao-Chi, upp úr aurnum á götum Pekingborgar. Chiang Ching er heldoxr ekki langt frá stopulum val'datindi kínverskra karlmanna. Þrátt fyr ir einstaka gagnrýniraddir í fyrra, er (hún meðad sjö eða átta manna, er ganga hinum 73 áira gamla eiginmanni hennar næst að völdum. Eitt sinn tók hún að sér mokst ur Ágíasarfjóss „endurskoðunar innar“ og „and-Maoista“. Hún kom fyrir kattarnef ýmsum valdamestu mönnum flokksins. Sagt er, að síðan í ágúst sl. hafi hún átt þátt í því að gera höfð- inu styttri þá Hsu Hsiang-Chien, marskálk og fyrrum formann ■hreinsunarnefndar hersins, Tao- Chu, varaforsæisráðherra og áróðursstjóra flokksins, og Yeh Ohjen-Ying, marská'lk. Á einn eða annan hátt höfðu þessir menn sýnt henni andstöðu og langur valdaferill þeirra og Chiang Ching, eiginkona Mao Tse-Tung, varaformaður hreins- unarnefndar kínverska kommún istaflokksins. frægð nægðu ekki til að bjarga þeim. Jafnvel Chou En-Lai varð fyrir árásum ’hennar einu sinni, er hann studdi Yeh við að skipa hennum að aðstoða eina af stofn unum and-Maoista. Ekki er vitað, Ihvort hiún er meðlimur í miðstjórn flokksins. Tvisvar hefur þó nafn hennar verið birt með stjórninni. Venju lega er ihún aðeins titluð sem varaformaður hreinsunarnefndar flokksinsins. En hún sltur í for- sæti á mikilvægum fundum, tal ar í nafni miðstjórnarinnar, Maos, og allra listgreina þjóðar- innar. Hvaða öfl 'hafa umbreytt þess ari fyrrverandi ó(þekktu möl- flugu í skrautlegt fiðrildi á skjaldamerki Maoxsmans? Menn hneigjast helzt að því, að þessi breyting hafi byrjað ár- ið 1959, er hún sá Mao vera að sökkva í gleymsku vegna and- stöðu og þagnarsamsæris eftir- manns 'hans í forsetastóli, Liu Sihao-Chi og fylgismanna hans. Chiang Ching var eitt sinn leikkona með einhverja ’hæfi- leika, og hún hóf gagnárásir á þeim vígvelli, sem hún þekkti (bezt, á leiksvið og kvikmynda- tjald. Þar varð hún einnig fyrir hrakningum og auðmýkingum. En þrái, Ihæfileiki til tjáning- ar (ræður hennar eru ekki að- eins hvassyrtar, heldur einnig líflegar og vel upp hyggðar) og n'áin þekking á kenningum Maos hjálpaði henni áfram. Hún vissi, 'hvað þurfti að gera, hvað Mao vildi og hvað vantaði. Mao hóf baráttu sina til að ná fyrri völdum, árið 1965, á harðri gagnrýni á leikriti, sem nefndist „Hai Jui rekin-n úr em hætti“ og var eftir aðstoðarborg arstjórann í Peking, Wu Ham. Mao sagði, að þetta væri árás á sig og brottrekstur sinn á fyr- irreninara Lin Piaos, Teh-Huai, marskálki. Það var Chiang Ohing, sem sagði Mao frá undirróðursiþræði leikritsins. Maoistar tímasetja nú upp’haf hreinsananna og miða það við þessa leikgagnrýni. Chiang Ching hóf árásir á Peking-óperuna, árið 1964. Það, sem hún sá þar, var hreinrækt- uð og opinská villutrú. „Andrúmsloftið var mettað af áherzlu á hið forna gegn því nýja“, sagði hún síðar, „af dýrk- un á öllu útlendu og fyrirlitn- ingu á Kínverjum, hrósi um dauða menin, en níði um þá lif- andi. Ég sá í Ihendi mér, að gætu bókmenntir okkar og listir ekki samræmzt efnahagslegum grund vallanhugsjónum sósíalismans, mundu þær óumflýjanlega vinna þeim tjón.“ Aðferð hennar var sú að end- urskrifa, umskrifa og umsemja. Undir eftirliti 'hennar breyttu höundar og leikarar (enginn þeirra kannaðist auðvitað við að vera andvígur Mao) setningum sínum og söguþræðinum og gæddu jafnvel raddir sínar nýj- um blæbrigðum til að þóknasí Chiang Ching. Óvinir 'hennar sögðu, að hún hefði eytt tveimur tonnum aí pappír í að umskrifa tvær óper- ur. Hún kærði sig kollóttan um það. Hún umskrifaði eina óperu 10 sinnum. Árangur þessa starfs varð í augum surnra gagnrýnenda róm antík af versta tagi og áróður í ýktustu mynd, — en þetta var allt í anda Maos. Chiang Ching var bergmál Maos í vinnu sinni við óperuna. Hann er sjálfur gamall óperu- unnandi og hafði fyrr á árum lagt til breytingar á sígildum söguiþræði kínverskra ópera til að gæða hann pólitiskum til- gangi fyrir nútímann. í augum margra líta uppörv- anir Ohiang Chings á þorpurum og and-Maoistum í bókmenntum, listum og leikh'úsum Kína út eins og upphrópanir gamallar Framhald á bls. 20 aranna fléyfi, og tafcmanka igjaMhieimtuna við það, að fj árh agisa'fkomia einisitaíkílinig- anna batni og efnahagistegt sjálistæða þeinra aukiat ár frá ári, einis og raiunin hetfiur flJika orði/ð á hériendiiis. Vinstri roenin hinsvegar ákveða fyrir ‘friam, að þetta og hiltlt sku'li riikÍBvialllcliið gera, og það hriyiggir þá ek'fci hefldnr gléð- uir, ef gjaldlhieilmlta til að standa undir hinium fyrír- fram áíkveðnu framkvæmd- •uim veldlur því, að aufcinn Wuiti fjiármagns safnaet á hendiur ríkiisiins, en hfllulfcur borgaranna verður minni en áður. Þennan megimmun á ffliofck uim verða menn að hafa í hiuig.a, þegar þeir áfcveða, hverj'um þeir fyfligja að mál- um. Um hitt verður ætíð deillt, einnig meðafl þeirra sem gera sér gnein fyrir því, að naulðisyniegt er að aulka fjárhaigisJlegt sjállfisitæði borg- aranna, hve langt megi á 'hverj'um tíma ganga í opin- berum frarnkvæmdum og þjómuistu — og þar með í gjalllcllh'eimtu. VIÐEYJARSTOFA Ofl'. vebur var undirritaður ^ s'amninguir millli rikis- sjóðs og eigenda Viðeyjar um kaup rtíkissjóðs á Viðeyj- anstoÆu og liandi uimhverfiis hana. Viðeyjarstofa hefur sem kunnuigt er verið í niður- níðsliu uindanfarin ár og oft hefur verið um það rætt, að naiuðsymlegt væri að hún kæmiiEit í opimbera eigu og yrði við haldið. Því ákvað ríkiísstjórnin að festa kaup á Viðeyj.arsbofu og hefur hún nú verið mebin og er þess að vænta, að brátt verði hatfizt handa um endurbætur og við hald þessarar meriku bygg- ingar. Áreiðanlegt er, að hver ein asti ísflendiimgur fagnar því, að af kau'pum þessum hefur orðið, og nú mun mönnum verða tíðföruflt út í Viðey, og ferðir þangað munu auika á- huga fióllks á að kynna sér sögu þjóðarinnar. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.