Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 13. JÚLÍ 1967 13 : „PLASTOCRETE-N“ WATERPRUFER þettiefni í steinsteypu J. Þorláksson & Norðmann hf. Kynning Miðaldra maður óskar að kynnast stúlku á aldrinum 30—40 ára til að veita litlu heimili forstöðu. Reglusemi, góð íbúð. Tilboð merkt „Trún aðarmál 2291“ leggist inn á afgreiðski Morgunblaðsins fyr ir n. k. laugardag. Málflutningsskrifstofa Einars B Guðmundssonar, Ouðmundar Péturssonar. Ouðlaugs Þoriákssonar, A.ðalstræti 6 111 næð Símar 12002 13202 13602 Tökum fram í dag nýja sendingu af hinum margeftirspurðu dönsku Terylene- regnkápum Tízkuverzlunin fuorun Cjuh Rauðarárstíg 1 Sími 15077. Lögtök Eftir kröfu bæjarritarans í Keflavík úrskurðast hér með að lögtök skulu fara fram hjá þeim gjald- endum sem eiga ógreidda fyrirframgreiðslu útsvara og ógreidd fasteignagjöld ársins 1967. Lögtökin verða framkvæmd á kostnað skuldara að 8 dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn í Keflavík 7. júlí 1967. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Njálsgötu með sérinn- gang. Verð 500 þús. Útborgun 100—125 þús. sem má skiptast. Mjög hagstæð kaup fyrir peninga- litið fólk. Laus strax. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 A 5. hæð — Sími 24850. Kvöldsími 37272. Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar Óðinsgötu 1 PROPAN Camping-borðið úr sænsku stáli er einstaklega hentugt í ferðalagið. Það er mjög fyrirferðarlítið, þar sem hægt er að leggja það saman. Höfum einnig mjög skemmtileg GASHITUN ARTÆKI * ’BÍ LDUDALS” niOiirsiiOiiYÖrdr eru brxlar i foröalagið Hin ffjðlhæffa 8-11 Bandsög, rennibekkur, hjólsög, frœsari, band- slípa, diskslípa, smergel- skífa og útsögunarsög. Fáanlegir fylgihlutir: Afréttari þykktarhefill og borbarki. Ferðafólk — ferðafólk Toppgrindapokar — Ferðasóltjöld — Sól- seglaúrval — Gagnsæir nælontjaldheimn- ar ásamt öðrum ferðaútbúnaði fyrirliggj- andi í hinni nýju glæsilegu verzlun okkar við Grandagarð. — Góð bílastæði. Seglagerðin ÆGIR Símar 14093 og 13320. Fullkomnasta trésmíðaverkstæðið á minsta gólfffleti fyrir heimili, skóla og verkstœði verkfœri & jdrnvörur h.f. © I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.