Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 20
20 MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JULI 1967 'tl/e interview at an end, BOND TOOR MG LEAVE OF I COLONEL SM/TNERS . . . | McUJSKY 7'LCM'VE GOT TO FIMD OWT HOW N GOLDFIMGER PCCS TWlS SMDGGLING AND BRIMG UIM TD BCX3K. WB WAMT TWAT GOLP BACK, BADLY Norskir bakpokar 3 gerðir Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar Óðinsgötu 1______ BAHCO VHGGVIFTUR ÞAKVIFTUR STOKKAVIFTUR BLÁSARAR hA- og lágþrýstir fyrir LOFT- OG EFNISFLLTTNING. Allar staerðir og gerðir. Lelðbelnlngar og verkfraeðl- þjónujta. FONIX FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SlMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK - SOLIN Framhald af bls. 3 Þarna var einnig verið að sólþurrka saltaða skötu og Kortter's Teg. 683 Staerðin S-M-L-X L Litur Skimtone Úrval af KANTER’S vörum oley ll4XtlWl*IUaii:K* Hafnarstræti 19 - Sími 1-92-52 Hlllllllllllllllll 6ÍLAR BÍLASKIPTI - BÍLASALA Miikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Bíll dagsins: Volga 1965, verð kr. 145 þús. Útfo. 35 þús., eftirst. 5.000.00 pr. mán. Simca, árg. 1963 Taunus 12 M, árg. 1964 Taunus 17 M, árg. 1965 Plymouth, árg. 1964 American, árg. 1964, ’66 Amazon, árg. 1962, ’63, ’64 Valiant station, árg. 1966 Classic, árg. 1963, ’64, ’65 Zephyr, árg. 1962, ’63, ’66 Zodiac, árg. 1959 Prinz, árg. 1964 Opel Kapitan, árg. 1959, ’62 Bronco, árg. 1966 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll JAMES BOND - * - James Bond « MN FLEMINE ÐRAWINC BY JOHN sagði Óli Jónsson, að í henni væri góð sala, en því miður fengist lítið af henni. 1500 manns í Sundlaug Vesturbæjar í Sundlaug Vesturbæjar var mikill fjöldi fólks í gær, bæði til að baða sig í lauginni og sólinni. Erlingur Jóhannsson, sund- laugarvörður, tjáði Morgun- blaðinu, að sundlaugargestir væru 1400—1500 á jafn fögr- um sólardegi eins og í gær, þar væri rúmlega helmingur börn. Þegar rigndi væru gest- ir á sumrin 400—500 á dag. Erlingur sagði, að sundlaug- argéstir væru yfirleitt kurt- eisir og sættu sig við þregnsl- in, sem væru óhjákvæmilega á fögrum dögum. „Einu vandræðin eru, þeg- ar fólk afklæðir sig hér úti á sundlaugarsvæðinu og fer beint ofan í laugina. Það er nefnilega harðbannað að fara í laugina nema hafa fyrst farið í sturtubað. En fólk gerir þetta í hugsunarleysi," sagði Erlingur. 1000 manns í Nauthólsvík Fjöldi mann var einnig í Nauthólsvík í gær, en flestir létu sér nægja að sleikja sól- ina. Það voru aðeins börnin, sem hættu sér út í sjóinn. Gæzlumaður í Nauthólsvík er Sigurður Gíslason og gizk- aði hann á, að gestir væru þar um eitt þúsund. Sigurður sagði, að Naut- hólsvík hefði verið opnuð fyrir gesti þann 15. júní, en fáir hefðu komið vegna kulda og rigningar, þar til í fyrra- dag, en þá hefðu einnig komið um þúsund manns. Hann sagði að sú bneyting hefði orðið á, að Nauthólsvík Stjörnubíó hefur nú hafið sýningar á stórmyndinni S'A eftir Fellini. Með aðalhlutverkin fara Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale, Anouk Aimee og San Ira Milo. heyrði nú ekki lengur undir emhætti borgarlæknis, heldur Fræðsluskrifstofu Reykjavík- ur, og teldist einn sLuidstaður borgarinnar. Sigurður sagði, að stúlkur úr vinnuskóla borgarinnar ynnu nú að þvi að lagfæra og snyrta í víkinni, en næsta sumar væri ætlunin að fá sanddæiuskipið Sandey til að dæla skeljasandi í víkina. „Þá fyrst verður notalegt að fara í sjóinn, því sandur- inn verður vel heitur í sól- skininu og þegar fellur að hitar hann sjóinn upp, svo hann verður 16—18 stig“, sagði Sigurður Gíslason. - UTAN UR HEIMI Framhald af bls. 14 piparmeyjar, sem sér innbroís- þjóf undir hverju rúmi. En fyrir Mao og fylgismönnum hans er það, sem skrifað, sungið eða málað er, alvarlegir hlutir. Öðruvísi gæti það varla verið hjá þjóð, sem í margar aldir hef- ur haft í hávegum skrifað og talað orð og vanizt því að trúa öllu, sem stendur á prenti, Enn þýðingarmeiri er sú stað reynd, að þótt Kína ætti eftir öllum sólarmerkijum að dæma að vera stjórnað af bændum og verkamönnum, hafa mennta- menn, rithöfundar, sagnfræðing- ar, skáld og fræðsluleiðtogar í raun og veru mest völd ásamt Rukkunarhefti frá Morgunblaðinu merkt Bogahlíð tapaðist í miðbœnum í gœr. Finnandi vinsamlegast skili því á skrifstc'u blaðsins. yfirmönnum hersins. Mao er sjálfur fræðimaður, skrautritari, sagnfræðingur og stílisti á mál. Fyrir mönnum með þennan þankagang var ekkert langsótt við þá fullyrðingu Ohiang Chings, að óvinir þeirra kynnu áð nota Peking-óperuna til að fóstra gagnbyltingu. Það var lúmskt, kínverskt herbragð, sem þeir hefðu sjálfir getað beitt. - NÍGERÍA Framhald af hls. 15 á efndunum og í því lægju vandamál þeiirra. Árið 1967 gekk í garð og þrátt fyrir Aburi samkomu- lagið gekk hvorki né rak um samskipti þeirra Gowons og Ojukwu. í marz lýsti Ojukwu því yfir, að hann neyddist til þess að grípa til sinna ráða ef ekki yrðu raunhæfari efnd- ir á Aburi samkomulaginu — og í maí lýsti hann yfir sjálf- stæði Austur Nígieriu og kall- aði hið nýja ríki Biafra. Gowon varð að sjálfeögðu æfareiður — og hóf mótað- gerðir sínar með því að lýsa viðskiptabanni á Austur Ní- geriu. Síðan hafa deilurnar magnast — unz að því kom rétt fyrir síðustu helgi, að Gowon gaf her sínum skipun um að ráðazt inn í Biafra. Skyldi herinn handtaka Oju- kwu og binda enda á þrjózkur fullan valdaferil hans í Aust- ur Nígeriu. IAN FLEMING GOT |T FROM A SIMERSH SAFE, ALONG WITW SOMÉ Að loknum viðræðunum kvaddl Smith- ers ofursti Bond með þessum orðum: Þér verðið að finna út, hvernig Gold- finger fer að þvi að smygla gullinu úr landi og koma honum svo í hendur rétt- vísinnar. Við þurfum mjög i þessu gulli að halda. Bond gaf yfinnanni sínum þegar skýrslu um viðræðumar: Þetta er kjarni málsins, herra. Ég verð að hafa upp á Goldfinger og stamda hann að verki . . . Gott. Sjáðu héma, þetta er ein af gull- stöngum Goldfingers, merkt með einka- merki hans — z . . . Við náðum henni og reyndar fleirum úr öryggisgeymslu SMERSH. Veiztu hvað, 007? Ég held að Goldfinger vinni sem gjaldkeri fyrir SMERSH . . . Vegleg minningargjöi til Stnðarkirkju VTÐ FERMINGARGUÐSÞJÓN USTU, sunnudaginn 18. júni, var tekið til notikunnar í fyrsta sinni vandað og myndarlegt kirgjuorg- el, sem Staðarkirkju hafði bor- izt frá systkiniunum frá Jaðri 1 Staðarhreppi. Sigurður Hjartar- son, Jón Hjartarson, óli Hjartar- son og Theodóra Hjartardóttir gáfu þennan ágæta grip kirkj- urmi til minningar um elskulega foreldra sína, Hjört Björnsson og Hólmfríði Jónín/u Jónsdóttur, sem bjuggu búskapartíð sína á Jaðri 'hér í byggð. Mjög var það kirkjunni kær- komið að eignast þetta orgel, þar sem hið gamla orgel kirkjunnar var úr sér gengið og lítt nothæift. Hið nýja orgel er smíðað í Lindholm verksmiðjunum í Sví- þjóð og sérstaklega gert til notk- unar í kirkju. Um leið og ég færi gefendum ínnilegar þakkir kirkju og safn- aðar fyrir þessa góðu gjöf, sem ber með sér hlýhug þeirra til kirkjunnar og ræktarsemi við minningu látinna foreldra, vil ég vona að orgelið verði kirkjulegu trúarlífi til eflingar í byggðinni og söfnuðinum hvatning til þess að meta vel sinn kristilega trúar- arf. Tngvi Þórir Ámasnn, sóknarprestur, Prestsibakka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.