Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1967 27 Hitavaffnsboranir á Seltiarnarnesi í gær um hádegisbilið valt það mikið, að hún valt. Til vörubifreið á Kalkofnsvegi og vinstri á myndinni sjást tvær sýnir myndin hvar bifreiðin glerkistur, sem færðar hafa liggur á hliðinni. Farmur bif- verið af gangstéttinni. Ekki reiðarinnar var brothættur, UNDANFARIÐ heíur verið uirn- ið að boruin eétiiT' beiltiu vaini í Balkkarvör á Sel'tj arnarmesd. í>a.r var borað ni'ður á tæpftega 1300 metra dýpi, en eiklki er enn búið að mæflja það vatn, sem þar feeBt. Þegar komið var niður á 1100 rruebra dýpi var hitinn 106 sitig, en, sáraJiítið vato. Á rúimlegla' Alkuireyri, 12. júlí: í GÆR vom opniuð tilboð í ný- bytglgíingiu Mennitask óla'ne á AJkiur eyri. Er nýbytglging þeisisi ætkið •til kennsiki í raiunrvísiijn'dagrein- uim, en þar verður eiinnig sam- feamiusailur sikótlains. Verðtur bytgig iinigi'n 6500 rúimmetrar, tvær hæð ir ag kjalari. TiLboðin voru opn 9 áro móðir Santo Domingo, 12 .júl. NTB. ♦ ÞAÐ bar við í dag í Pera- via héraði í Dominikanska lýðveldinuð að níu ára telpa, Lidia Maria Geronimo, eignaðist bam, er vóg hálllf't fjórða kíló. Barnið var tekið með keisara- skurði. Yngsta móðir, sem lækna- vísindin hafa skráð, var fimm ára og sjö mánaða að aldri. Hennar nafn var Lina Meidna og var hún frá Perú. - HERFORINGJAR Framhald af hls. 1 vitað hve marga eftiriLitsmenn U Thaint hefur í hytggju að senda é vettvang, en þeir verða mun tfleiri en herforingjarnir 25 að því er áneiðamLegar bekniMlir henma. í Kaáró er nú haffin sötfnun islkartgripa og gluliLs í eirukaeitgtn, og s'tóðu íbúar borgarinnar í bið tnöðum við bankama tii að atf- henda eynnalókka, anm- og háilis>- bönd og jafnvetl gifti'ngarhrmiga síina í safnunina, Er sötflnuiniiin haifin tifl. að vega upp á móiti igjaldeyrisitapi'nu, sem statflar atf Giókuin Súez-sikurðarins, en aiá- mataigjöfljd af sikurðimum námu um 240 milltjónum króna (M.) í erLem'dum gjaldleyri vikutega áð- ur en honum var lokað vejgna styrjáidar Araba og Gyðiniga. Einnig h'eflur styrjöldlin dre-gdð mjög úr ferðamannastraumnum itffl, laindannia við boftn Miðjarðar- hatfsins, sem var Egyptum drjúg telkj'UiLi'nd. Lofas er baðmiuklar- uippskeru liandsins mifcil hæflta búin vetgna slkordýr,a. f sambandi við þé ákvörðuin U Thanits að senda hertfloringja tffl. Súez-sivæð'iisinis, siegir í frétt tfré Kaupmannahöfn að fimm herforirugjar hafi verið vaidir úr hópi fj'öl'da. majóra cxg hötfluðs- manna, sem buðuist tii að gegna gæzlostörfum í löndunum fyrir botni Miðj a r ð a rhafs íns. Br verið að bóflusetja menn þeisisa og þtjéLfa, En,@in formleg tiilmæilli hafa borizlt fré SÞ um aðsitoð Æré Danmörlkiu. Einniiig haifa Finnar boðizit til að senda sex henfiorinigja á vegum SÞ tffl, Súez svæðiisins. HÓPUR færeyskra hanflkna^ leikskvenna frá félaginu Kyndli í Þórshöfn er kominn hingað til lands á vegum íþróttabandalags Keflavikur. Er heimsókn þeirra færeysku gagnkvæm heimsókn fyrir Færeyjaheimsókn stúlkna frá Keflavik til Færeyja sl. sum- ^ Stúlkurnar frá Færeyjum 500 meitra dýpi fenguist 2 1/ítrar á sekúndu, ©n það vatn er að- eius 50 sitiiga hieiltt. Á Sieltjannajruesi var ein djúip hola fyrir, 860 metra djúp, í Bylgggarðli. Bar.inn, sem notaðuir var, fer nú tffl. sitanfa hgá Hita- veitu ReyfkjavSkur, en frékaxi boranir eru fyrirhugaðar sáðar á Seltj arniarnesL ara, byigginganefnd og fluilflltrú- um þeirra, sem tffliboðin gera. Fjiögur tfflboð koimu fram fró eftirtöfldlum aðfflum: Haigi htf. 24,970 þúis., Dogri hif. 23,6 miMíj., Slipptstöðíin hf. 23,5 mffllj. og sam eiginiegt tilboð fré Sména hf. og Aðallgeiri og Viðari að uipphæð 21 miMij. 654 þús. kr. ÖMi þau fyrirtælkL sem gerðu tffl'boð í verlkið, eru hér á AbuneyrL Elkki hefúr enn verið áikveðið hlvaða tfflboði skuli tekið. — Sv. P. Biskupi boðið til Fœreyja BISKUPNUM yfir Islandi, herra Sigurbirni Einarssyni, hcfur ver- ið boðið til Færeyja í byrjun september-mánaðar næstkom- andi til að vera viðstaddur end- urvígslu kirkjunnar í Kirkjubæ. Boðið barst frá Joensen, bisk- upi í Þórshöfn, en að auki er biskupnum í Niðarósi og biskupn um í Kaupmannahöfn boðið til vígslunnar. Sigurbjörn Einarsson skýrði Morgunblaðinu frá að hann hefði ekki ennþá getað tekið um það endanlega ákvörðun, hvort hann gæti þegið boðið. - DE GAULLE Framhald af bls. 1 de Murvilfle utaon.rikisrálðherra af FralkklandlsibiáMu, ag WiMy Bramdt, utainríkiisráðhierra Vesit- ur-Þýzikal'ands. Að viðræðiunum lolfenum heimigótti de Gaulflje Heinridh Lúbke forseta, og í kvöld sait hann kvöl'dverðarboð Kiasántgens. Búizt er við að heimsókn Fralkklaindisifartsieta lei'ði tiiL aúk- inis gaigrukivaems slkfflinings varð- andi fyriræifll’amiir Vestfur-Þjióð- verja nm bæflta sambúð við löndin' í Aiusflur-Evrópu. Frafldk- ar hafa áður lýst sig fýLgjamdi þeórn fyrirætflunum, og er taMð að frönsku ráðherrarmir mumi gefa þýzlku starflsibræðrunum skýrsiu um framislk-isové2Íkiu viðt- ræðuirnar í Mosikivu í fyrri viiku. Pierme Messmer varnarmála- raðherra teikur þátt í beimsókm- inmi, og er sagt að milkfflis megi vænta atf viðræðUm hams við Gerhard Schmöder, varmiairmólLa- t’áðherra Vesitur-Þýákalamds, sér stalklega með tifliMti tii álkvörð- unax Þjóðverja um að draga úr útgjöildum tfl varnanmáia, og tffl éflwarðama Breta og Bandaríkja- mamma um að flækika í herjum siínum á megiifflamidi Evrópu. keppa í kvöld við flokk gest- gjafa sinna og fer leikurinn firam á nýja grasvellinum í Keflavík kl. 8.30 í kvöld. Á sunnudaginn fer fram á sama stað ihraðkeppni með þátt- töku gestanna frá Kyndli, iiðs ÍBK, Víkings og Breiðabliks í KópavogL Heim halda færeysku stúlk- urnar á miðvikudag. en það voru kistur með rúðu- gieri, sem hafði verið staflað á bifreiðina og háfermið var ÞRIÐJUDAGINN s.1. varð öku- maður úr Kópavogi, sem var á Ieið til Akraness, var við að stýr- isútbúnaður bifreiðarinnar bilaði skyndilega með þeim afleiðing- um að bifreiðin rann á brúar- stöpul og gjöreyðilagðist. Öku- maður slapp ómeiddur. Bifreiðin, sem er jeppi af Aust- in Gipsy gerð, var stödd í um 50 metra fjarlægð frá brúnni yfir BerjadaLsá, eða í um 5 km fjar- Lægð frá AkranesL þegar öku- maður varð var við bilunina. Hann þorði ekki að snarhemla af ótta við að bifreiðin færi út af veginum. Hugðist hann minnka ferðina smám saman, en það tókst ekki og rann bifreiðin á vinstri brúarstöpulinn. — Keldnaholtsmálið Fraimh'afld atf blis. 28 um verlkið, enda segir í 8. gnetn fólagasaimþykklba meistfarasaan- ba'nidls byiggingaimarun í Rjeyíkja- vJk: „Meðlliiimuim sambandsiins er eigi heimiit að vinna að byigg- inigariðn í byggingum eða öðr- um vertaum, þar sem s.amhliðia vinna meistairar í þeiim fajgigri&in- um, aem siambandið stendux saimain, af, en, eru utan þess“. Reynit va,r að semja um það, að meis,tani í Reýkjavik tælki að sér uimsgón .með verlkinu í Keidinafaofliti flyrir Krisitinj en. eigi samdist og var eins ag áðiur Ibeflur koanið fram úrsflourðiuð lög banms'gerð á ábyrgð gerðarbeið- anda giegn 150.000 króna trygg- inigu af hans háflifu. Úrisku.rðiuir þessi var felfldiur 31. maí sdða6t- liðimrk. Bjarni K. Bjamason, borigar- dómari krvað upp dlóminn, er féil í giær. í diómsiorði segir: „Framajnigireind lögbannsigerð er fleflld úr giffl.dL Aðaftstefnidu, Kristinn Guð- 'mundlsison & Go. hf. og Kriistf'inn Guðlmuinidlsson', pensónuiega, eiga að vera sýknir af þeirri kröflu a ð alisibef n.amda, MáLarameist ara- laigi Reýkjaivikur og Steinþórs M. Gunnarssonar, að aðafctefndu verði sikyfldaðir tffl að ráða eða- Láta skró Steinþór M. Gumnarsi- son sem máLarameisitara á byigg- ingu Rannsóknainstafnuniar land- búnaðarins í Keldnahaltfi hér í bong. Aðalstefln'emdur gneiðd in soflid um aðaistefndu og meðafligömgu- stfietfnanda, Lnruk aupasitotfnun rik- is’ins, vegna Rannsókn.anstofnun- ar iamdbúuaðarims kr. 15.000.00 í miálslkostfnað tffl hvers innian 15 daga frá lögbint'imgu dlóms þessia að viðlagðri aðfar að lög|um“. Eklki hafði verið á&veðið í gærlbvöLdi, hvort máliinu yrðd á- flrýjað, en frestur til þess er 3 mánuðir. Miuo Krisitinu Guðmjundsson nú geta hafiið vinmju að nýjiu, en yrði að hætia atfitur, ef áfrýj að yirði tffl Hæstfarétitair. var kunnugt um hve mikið hefði brotnað í glerkistunum. (Ljósm. Þorgrímur Gestsson). Lögreglan á Akranesi sem kom á staðinn, tjáði Mbl. í gær, að það væri kraftaverki líkast að ökumaður skyldi sleppa ómeidd- ur, þar sem bifreiðin Varð svo illa úti. Hefði bifreiðin farið út atf veginum stuttu áður en hún rakst á brúarstöpulinn hetfði hún farið niður í ána, sem að vísu er grunn, en frá veginum og niður eru um 5 metrar. - KONGÓ Framhald af bls. 1 bongina Kisangani á sírnu vaidá, en virðast nú haía verið hraktir þaðairi, og halida aðeins fLu®vell- inum. Þar hafa þeir úbvarps- stöð, sem sienit heflur út krölfu um að stfjóm Mobutfus verði steypt af sjHóIí. Vil'ja mólaiLið- arnir að Godefioid Múnongo talki við stjiórnartaumiuiniuim, en hainn var áður einn nánastfi samstfartfs- tmaiður Tshombes florsætásrað- herra, sem nú er í hafldd í Alsdr. Akureyri, 11. júlí. SKÁTAFÉLÖGIN á Akureyri gengust fyrir skátamóti í Vagla- skógi um síðustu helgi. Mótið sóttu rúmlega 400 gestir, þar af bjuggu á annað hundrað í fjöl- skyldubúðum. Mótsgestir voru víðsvegar að af landinu, flestir atf Norðurlandi og Aiusturlandi, en nokkrir dróttskátar af Suð- urlandi. Sex skátar, frá Álasundi í Noregi, sóttu mótið og tvær danskar skátastúlkur, seom hér voru á ferð, sóttu það einnig. Friðrik gerði jafntefli FRIÐRIK Ólafsson stórmeistarl tekur um þessar mundir þátt i alþjóðlegu skákmóti í Dundee f Skotlandi. Af öðrum frægum sitónmeistfjunum, sem þar keppa, má nefna Gligoric og Bent Lar- sen. Fyrsta umferð á mótinu var tefld í gær. Af úrslitum má nefna, að Friðrik gerði jafntefli vdð Penrœie, EnglandL Bemt Lair sen gerði eimnig j aifntefLi við siinn mótstföðuimanm, O’KeJLy, Beligíu en GtLiigoric vamm sína sikálk móti Daive, Skatlamdii. - MELINA Framhald af bls. 1 fæddur fasisti og hann mun deyja sem fasisti. Ef hann vill gera úr mér nýja Joan d’ Arc, er það hans mál. í Grikklandi er einræði og hann getur sett þau lög er hann óskar, — en ég lít á hann sem útlaga. Lýð- ræðið þarf alltaf á hetjum að ha'lda". Síðar hélt Melina Mercuri fund með frétta'mönnum og sagði þar frá því, að nokkrir starfsmenn gríska sendiráðs- ins hefðu komið að máli við sig og beðið sig hætta að gagnrýna stjórnina. „En ég svaraði þeim, að ég mundi ekki þegja nema þessa tutt- ugu daga, sem átökin í Austur löndum nær stóðu yfir — þá höfðu allir huigann við þau og enginn hefði hlustað á mig. Þeir báðu mig að koma til Grikklands og sjá, hvað allir væru hamingjusamir. Ég bara hló — það var fyndið". „Raunar gerðu þeir mér greiða með því að taka af mér ríkisbor.g.ararétt, hélt Melina Mercuri áfram, — nú get ég enn betur sagt það sem ég viL Og ég mun segja allt — öll- um, sem vilja hlusta". Það hófst á föstudagskvöld og lauk síðdegis á sunnudag við hátíðlega athöfn. Dagskrá var geysifjölbreytt og margs konar leikir og verkefni við allra hæfi. Veður var óhag- stætt og gerði geysilega rigningu á laugardag, en þrátt fyrir það fór mótið fram samkvæmt dag- skrá, m. a. sigling niður eftir Fnjóská á bílslöngum og göngu- ferðir um nágrennið. Mótið var haldið í tilefni 50 ára skátastarfs á Akurejnri. Móts- stjóri var Dúi Björnsson. — Sv. P. Tilboð í nýbyggingu MA uð að viðistföddluim sfaófl'ameistf- Færeyskar stúlkur heimsækja Kellavík Keppa þar í kvöld og á sunnudag Bifreið gjöreyðileggst Á skátamótinu í Vaglaskógi. Ljósm. Sv. P. Skátamót í Vaglaskógi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.