Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 21
MORGtTNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1967 21 - SEXTUGUR Fr»m.hald af bls. 12 inigu. Sénslaklega vil ég þalklka vininum Hálkioini hri£a.ndi bjart- sýini hainis og þamm áhiuga, sem knúðd hann til .að verja hiviMar- dögum allllmargra sumra til sam- eiginlegra rannisúkna ofckar og hefði homum þó sannarleg.a eikki veitit af hlvildinni, svo hiaðinn störfum. sem hann var“. Þessar sam'eiginiliegu rannsófcn ir dkfcar Hákonar voru rann- söknir á íislenzlkum elidfjalla- ösfculiögum, en- ðhkiur hatfði um sivipað 'ieytó orðdð lljóst giddi ösfcu laga fyrir ýmsar jarðtfraeði- og j arð vegstfreeðiliegar ranrusóknir. Hafði Hfáfcon atihugað öslkulög í imalida'rjarðivegi, óg í mýrium, og í sama hetfltd Náttiúrutf.rœðiiniglsins 1934 birfcuis.t greinar etfltir báða, þar sem vikið er að ösfcuiögiun- um, og viissi þá enn. hvorugur um rannsókndr hins. En uipp úr þessu ispratt samvinna um ösku- laga.r.antnsöknir, einlkum sumur- in 1937—39, pg m.á segj.a, að grunidlvöllurinn að ísienzlku asfcu tlílm.atiaiM eða- tef.rófcnónólógíiu eins og ég sikírði það siðar alþjóð- legu heirtii, hatfi verið lagður í ferð, er við fórum sam.an sum,- arið 1937 norður og ves.tur um larad og ferð síðar sama siuimar norður Kjöl'. Arangurinn atf sam eiginiegum afchuigunum okkar og ranrasóknum mínum í I>j órsár- dail siumarið 1939 biritum við í s.ameinleg.ri ritgerð, Da.fcerinig av vuillkaniiska aslklaigar i iisilanidsk jordmán, i 'Geografislk Tiidlssfcritft í Kaupmannahöfn 1940, og þótt veigamikilar staðhaetfingar í þeiirrd grein hafi síðar reynzt ranlgar, sivo ®em sú, að Þjóris- árdalur hatfi eyðzt aif Hefc'ki- gos.i árið 1300, hygg ég að þesisi rifcgerð sé enn talin a.ll merfci- legt framlag fcil öslfculaigafræð- innar, sem nú er orðdn allþjóð- ieg vMndagredn, Efitir heirns- sfcyrjöldinia síðari kom það í minn hliult að ha.lda þessum rann sóknum átfram, þar eð HJákion var þá orðdnn enin upptetonari en áður atf aðailstarfi sánu, skógrœkt innd, siem hann enn gegtndr með sama ódrepahidi áhuga, diugn.aði og bjarfcsýni og þegar óg fyrst kynnitiisit hon.um fyrir aMartfjórð ungi. Það var lán mifct og minnar tillkomandi sér.greinar að óg kynintist Hákond og_ að sam- viinma ofclkar hófst. Ég var þá enn við nám, aurailaus, og lá/tti þess lítdnn kost að fierð- ast um landið, en Hálkon batfði þá befcið við embætiti sifcóg- rækta.rsfcjóra og hafði auk þess þau árin það starf, að sijá um uppsetningu girðiniga, sem reist- ar voru bæði í byggðum og á öræifum uppi til vamar sauð- fjiárpes'tuim, og mun hon.um baifa verið faliið það starf fnemur vegna hans þá þegar aifcunna duignaðar en vegna þess, að hann væri fcunmur að sénsfcakri ást á sauðkimdinmi. f sitamfi siínu hatfðd hann heis.ta og bíl til umráða og (Serðaðiist um lamdið þvert og endilang't og réði sem slkóg- ræfct'a.nsitjóri yfir möngum af uni- aðsneifcum þess, þa.r sem gott var .að igilsifca, Það voru margir góðir, staemmtileigir og liændlómisrdfcir dagarndr, sem við átfcum saman á tferðalögum, sumurin þau og bý ég a ð þeirn enn. Hj.artams þafckir, Hálkon, og Iheiíll þér sextuigum. Sigurður Þórarinsson. - MINNING Framhald af bls. 18 1939—92, er hann lét af læknis- stönfum og flutti til Reykjavíkur. Árið 1930 kvæntist Haraldur Maríu, dóttur Skúla, ritstjóra og aliþingism., Thoroddsen, og konu fcans, Theodóru Guðmundsdóttur, próf. Einarssonar. Þeirra börn eru: Ragnheiður, gift Gunnari Ólafssyni, framkvæmdastjóra, og Jón Thór, kennari og blaðamað- ur, kvæntur Sigríði Láru Guð- mundsdóttur, hvort tveggja bú- sebt í Reykjavík. Endia þótt við Haraldur værum faéðir Húnvetningar og aldurs- munur okkar lítilL, þá kynntumst við ekki fyrr en hann gerðist læknir í Vík í Mýrdal. Ég kann því fátt frá honum að segja fyrir þann tíma. Haraldur þótti glöggur að greina sjúkdóma, að talið var, að naumast kæmi fyrir að honum skeikaði, t. d. með sjúklinga, sem hann sendi frá sér til sérfræð- ing_a eða á sjúkrahús. Á síðari árum læknisþjónust- unnar gerðist hann heilsuveill, og var það honum sérstaklegá bagalegt við fierðalög. Þess vegna mun hafa komið fyrir, að hann hafi ekki gegnt kalli og látið sér nægja að senda lyf, ef han.n taldi skoðun óþarfa. Væri hins vegar alvara é ferðum, lét hann ekki sitt eftirliggja og reyndist þá sjúklingunum hugljúfiur, traust- yekjandi vinur, enda var hann hvarvetna vinsæll. Oft o.g tíðum mun hann hafa verið lélegur til innheimtu á greiðslum fyrir veitta lækmishjálp, enda bjó hann lengst af við l'ítil efni. Haraldur var skarpgáfaður maður, ein,s og hann étti óslitið kyn til um ættir fram, söngvinn og list- og ljóðelsikur. í vinahópi var faamn hrókur alls fagnaðar. Kom þá fyrir, að hann lét hnyttna stöku fjúka. Einnig átti ihann til að senda vinum sínum Ijóðabréf í léttum tón. Annars fór hann dult m,eð skáldskap sinn, enda í eðli sínu mjög d'ulur, þrátt fyrir innilega glaðværð í vinahópi. Mér er ekki grunlaust um, að Haraldur hatfi s'taðið skáldaguðinum eitthvað nær en svo, að hann haifi aðeins verið hnyttinn hagyrðingur. Hann átti í fiórum sínum skúfifu, sem eng- inn lykill gekk að, en inn um rifu smeygði hann endrum og eins blöðum og miðum. Það væri forvitnilegt að vera viðstaddur, þegar skúfifa sú verður könnuð. Eftirfarandi stöku gerði Har- aldur um hund, er Kjammi faét: Komdu hérna Kjammi min kvikur, sár og blautur. Lof mér að strjúka lófann þinn lífs míns förunautur. Þessi vísa er ekki merkust fyr- ir lýsinguna á hundinum, heldur fyrir mannlýsinguna á höfundin- um: dýravininum og mannvinin- um, sem ekkert mátti aumt sjá. Þannig var kynning mín af Har- aldi. Haraldur var kvæntur gáfaðri og glæsilegri konu, enda eru börn þeirra vel gefin. — Að von- um var heimili þeirra fjölsótt af gestum, enda naut maður þar ávallt fræðslu og gleðska.par í ríkum mæli. Fjölskyldu, og einnig vinum, ©r jafnan söknuður búinn við frá fall maka, foreldris og vinar jafnvel þót-t segja megi, að dag- ur hafi verið að kvöld'i kominn, en dýrðlegar minningar eru allra sára bót. í dag kl. 13,30 verður útför Haraldar gerð frá dómkirkjunni. Friður veri með sálu hans. Blessuð veri minning hans. Með vinarkveðju, Ásgeir L. Jónsson. Ms. Blikur fer vestur um land í hringferð 17. þ. m. Vörumóttaka mið- vikudag og fimmtudag til Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, Bolungavíkur, ísafjarðar, Norðurfjarðar, Blönduós, Skagastrandar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ól- áfsifjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Rautfarhafnar, Þórshafn ar, Þórshafnar og Austfjarða- hafna. Ms. Baldur fer til Snæfellsnes- og Breiða- • f jarðarhafna á fknmtudag. TIL SÖLU Seljum í dag Opel Rekord árg. 1964, tveggja dyra. Ný dekk. Bifreiðin selst skoðuð. Sanngjarnt verð. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON H.F. HVERFISGÖTU. LÆGSTA VERÐIÐ MESTA ÚRVALIÐ INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22 — Sími 14245 — Reykjavík [\lý setiding! ítalskir sandalar og töfflur mjög mikið úrval, verð 265—395 kr. Sólveiq ITafnarstræti 15. STRIGASKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 ASBEST PERMA-DRI IUEÐ TREFJAGLERI ÚTVEGGJAMÁLNING MEÐ MÚR HÚÐUNARÁFERÐ 16 LITIR, PERMA-DRI samanstendur sem sagt af sömu efnum og KENITEX, en á KENITEX er 10 ára ábyrgð, hvað af flögnun og sprungum viðkemur. (29 ára reynsla er fyrir KENITEXI). Málið með PERMA-DRI og þér spa rið mikla peninga. 1. Meðal annars með því að gera þ að sjálf. 2. Þér þurfið ekki að mála hús yða r nema með mjög löngu millibili. 3. Hús yðar verður árum saman mik lu fallegra en þekkzt hefur hér áður. 4. Málið með PERMA-DRI, það bez ta er alltaf ódýrast. HEILDSALA: Sigurður Pálsson, byggingam. Kambsvegi 32. Rvík. Símar 34472 & 38414. Gjörið og vel og sendið mér upplýsingar um PERMA-DRI. NAFN: ................................. HEIMILI: ............................. Lítið í sýningargluggann að Bankastrœti 14 SÍMI:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.