Morgunblaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1967 BILALEIGAN - FERÐ - Daggjald fcr. 350,- og pr. fcm kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDU M MAGNÚSAR SKIPHOITI21 SÍMAR 21190 eftir lokun sími 40381 l^i8ÍM' H4-44 \mmm Hverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN lagólfsstrætl 11. Hagstætt teigugjald. Bensán innifalið í teigugjaldl Sími 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Síml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. fJ==>BtiAÆOKMM l£ö\/La/j@P RAUOARARSTIG 31 SÍMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki tJtvarps- og sjónvarpstæki Suðurlandsbraut 12. Simi 81670 (næg bílastæði) Eru Danir ekkert kurteisari en við? „Húsmóðir í Hlíðunum“ átti bréf í dálkiunum fyrir nokkru, þar sem hún taldi upp ýmis atriði, er henni þótti ábótavant í umgengisvenj- um og mannasiðum okkar ís- lendinga. Var bréf hennar þörf hugvekja að ýmsu leyti, — að áliti Velvakanda. Hins vegar má um það deila, hvort Danir séu nokkru betri, og um það fjallar eftirfarandi bréf, sem er svar við bréfi Hlíðar- frúarinnar frá „einnig við Lönguhlíð.“ Frændur Hurða- skellis „Kæri Velvakandi! Ég get ekki orða bundizt og vil því biðja yður að koma á framfæri svari mínu til „Hús- móður í Hlíðunum.“ Ég hef ekkert á móti Dön- um, enda háK-dönsk sjálf, en þar sem ég er nýlega komin heim eftir þriggja ára veru í Kaupmannahöfn, leyfi ég mér að segja, að .Húsmóðir í Hlíð- unum“ þekkir ekki Dani í dag. Allir hafa sína galla og þá líka Danir engu síður en aðrir. í sporvögnum þar úti er líka andfúlt fólk og fólk, sem ang- þó laus við, og ofurölva mönn ar af hvítlauk; það erum við um er ekki hleypt inn í stræt- isvagna hér, en oft varð ég vör við drukkið fólk í sporvögnun- um. Tóbaksreykingar eru bannaðar í vögnum hér, en oft líkjast danskir sporvagnar reykhúsi. Við þúum mikið hér, en þó vil ég sem fulltrúi yngri kyn- slóðarinnar leyfa mér að segja, að betra er að þúa og vera kurteis, en að þéra og vera ruddalegur, en það eru margir Danir. — Nú vill svo til, að í minni atvinnu er mjög áríð- andi að fólk segi greinilega til sín í síma. Engu síður þurfti ég að spyrja Danina en íslend inga, hver það væri, sem tal- aði. + Klórur Ekki tók ég eftir, að nein breyting yrði á umferðinni í Danmörku að nóttu, hún var sem að degi. Hún minnkar þó aðeins. Hurðaskellir býr ekki einungis á íslandi; einhverjir frændur hans eiga líka heima í Danmörku, ef þeir muna þá til hvers hurð er á hjörum, því að margir gleyma að loka á etf ir sér. Víða hef ég verið og mörgu fólki kynnzt, en enginn talar eins mikið um sjálfan sig, sitt og sína, og „Danskurinn." Dónatal í Dönum Klæi mann hér, þá klórar hann sér, og fyrir mér lítur það eðlilegar út en að fólk gangi sýknt og heilagt með hendur á kafi í buxna- vösum. Nei, Danir hlaupa ekki af stað í vinnu kl. hjálf sjö, þeir þjóta nefnilega með hurðaskell Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. TRELLEB0RG Loitslöngur og votnsslöngur ávallt fyrirliggjandi. Heildsala — smásala / ^jmnai. ^sjeiióóm h.f. Suðurlandsbraut 16 - Beykjavik Sfamwfni: »Votwru - Slmi 35200 um og klip-klapp frá tréskóm til hálf sex. — Alls staðar finnst fólk, sem hefur þann ljóta sið að bora í nafið, en það er ekki almennur vani hérlend is heldur.Sorgarrendur ogflasa getur talizt til hreinlætis, og það hugtak eiga Danir ekki mjög létt með að skilja.: bað einu sinn í viku! Annað er of- neyzla á vatni og sápu, enda altalað, að heimsins minnsta handsápa sé notuð í Danmörku og ekki sjaldséð, að fölk þar úti, sem vill vera fínt, hafi ó- hreinindarák á hálsi og sé í óhreinum nærfötum. Þá fer nú það fína af, finnst mér! Nágrannar í Danmörku lána líka hverjum öðrum syk- ur og kaffi og þvílíkt, en ef Hlíða-frúin vill vera laus við þann sið, því segir hún þá ekki hreinskilnislega við ná- grannakonuna, að hún vilji ekki lána henni sykur? Börnin „rukka“ ekki í Dan- mörku, þess vegna liggur það augljóst fyrir, að þeim er ekki vísað frá. Klám og klúryrði er nokk- uð, sem er mjög algengt í Dan- mörku, bæði hjá fullum sem ófullum, og sama hvort er kona eða karlmaður. Mikið af talinu er um „erotik“ og klám sögur. Við þurfum ekki mikið að standa í biðröð hérlendis, en ég sá ekki, að íslendingar ættu erfiðara með það úti en aðr- ir. ★ Bara ef Grænland væri nú í Afríku Einn leiðasti galli, sem ég varð vör við þarna í Dana- veldi, var, að allt var bezt og stærst, sem var danskt, en ann að einskis nýtt, og svo eru þeir svo hjálpsamir við hin vanþró- uðu lönd suður í Afríku og gleyma ekki að láta hvern sem er vita, að svo og svo mikið hafi verið sent þangað suður- eftir, en Grænland — uss, það má ekki tala um, það er bara dönsk nýlenda, og þar búa Eskimóar. Ég þekki stúlku frá Grænlandi, sem ekki gat feng- ið leigt herbergi, vegna þess að hún var grænlenzk að út- liti, en hún átti heima á Græn landi 2 fyrstu ár ævi sinnar, en hefur síðan ekki komið til Grænlands. Og hjálpsemin við náungan, hvað er það? Ég varð fyrir því óhappi að detta og snúa annan fótinn svo illa, að ég gat ekki stigið í hann. Það var eng inn, sem rétti mér hjálparhönd til að rísa upp eða útvega mér bíl, svo að ég gæti komist í slysavarðstofu, nei, það varð ég að gera sjálf, án hjálpar, þó að fólk gengi framhjá. Kona ein gerði sér meira að segja lítið fyrir og húðskamm- aði mig fyrir að liggja á gang- stéttinni! Myndi þetta geta gerzt í Reykjavík? Ég held ekki. Kær kveðja Ein við Lönguhlí#.* Skáti fær verðlaun F. J. skrifar: ,Kæri Velvakandi! Nýlega gat að líta í ágætu austanf j allsblaði mynd og fértt af mjög sérstæðri verð- launaafhendingu á vegum skátasamtakanna, sem efnt höfðu til ritgerðasamkeppni í barnaskólum landsins. Þótt ég hefði hugboð um, að skátum dettur margt skemmtilegt og skrýtið í hug til að kynna hug sjónir op ágæt stefnumið sam- takanna, þá datt alveg yfir mig, þegar ég las, m.a, í skýr- ingartexta, að verðlaunahafinn „fékk fagurlega áritað skinn af skátahöfðingja fslands, Jónasi B. Jónssyni, fyrir ritgerð sína“ — Á myndinni er fönguleg frú að afhenda sigurvegaranum téðan grip, (sem raunar sýnist eftir atvikum, heldur rýr og óvenulegur), og eru bæði bros leit á svip, svo sem næfir at- höfninni." Niðurlag bréfsins, sem var 1 fyrirspurnarformi, er fellt hér niður. Höfundur þess kýs að hafa upphafsstafi sína undir því, en þeir eru F.J. — Það er nú svo, að þegar menn vilja ekki skrifa undir fullu nafni, geta þeir ekki ætlazt til þess að skrif þeirra um eða til nafn greindra manna séu birt að fullu. Annars var inntak nið- urlagsins það, að bréfritara þótti þetta kyndug verðlaun. Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buicfc Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Rehault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. H. BENEDIKTSSON, H F. Suðurlandsbraut 4 Simi 38300 H. BENEDIKTSSON, H F. Suðurlandsbraut 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.