Morgunblaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1967
— Kynþáttaóeirðir
Framihald af bls. 1
Portland, Oregon. Þar urðu
verstu kynþáttaóeirðir, sem um
getur í sogu borgarinnar, c*g haia
borgaryfirvöldin óskað eftir að-
stoð þjóðvarða. Múgurinn kast-
aðd grjóti og tómum flöskum að
bifreiðum lögreglunnar, og vitað
var um 12 íkveikjur á tiltölulega
liitlu svæði á su n n udagskvöld.
Wichita, Kansas. Hópur ungra
blökkumanna grýtti bifreiðar
og varpaði íkveikjusprengjum á
tvær verzlanir, starfandi borg-
arstjóri, sem er blökkumaður,
hefur fyrirskipað útgöngubann
í nótt.
í San Bernardino í Kalforníu
kom til óeirða, og vörpuðu
blökkumenn íkveikjusprengjum
á verzlanin, grýttu bíla og skutu
á lögreglumenn úr laúnsátri.
Aðal óeirðirnar voru í hverfi
þar sem blökkumenn og Mexí-
kanar búa.
Ai!t virðist nú með kyrrum
kjörum í Detroit, þar sem kyn-
þáttaóeirðirnar urðu mestar í
fyrri viku. Hermenn úr þjóð-
verðinum og hernum voru send
ir á vettvang þegar óeirðirnar
stóðu sem haest, og tókst þeim
að stilla til friðar eftir að rúm
lega 40 menn höfðu látizt ö átök
unum. George Romney ríkis-
stjóri í Michigan hefur nú gagn-
rýnt Johson Bandaríkjaforseta
fyrir að hafa ekki brugðið nógu
skjótt við eftir að Romney ósk-
aði eftir aðstoð hersins í Det-
roit. Romney, sem talinn er einn
líklegasti frambjóðandi repu-
blikana við forsetakosningarnar
í Bandaríkjunum næsta haust,
segir að forsetinn hafi látið í
veðri vaka að Romney hafi ver-
ið sammála um að fresta því að
senda her til Detroit þegar ó-
eirðirnar stóðu sem haest. „Ekk
ert gæti verið fjarri sanni",
sagði Romney við fréttamenn í
dag. Jafnframt skoraði hann á
þjóðina að láta ekki óeirðirnar
leiða til nýrra ofsókna gegn
blökkumönnum, og spilla því
sem áunnizt hefur í sambúð
hvítra og svartra í Bandaríkjun-
um.
- MEÐ F-102
Framhald af bls. 12.
Lending.
Nú stefndum við heim á leið
og lending var framundan. Við
sáuim nú hina hvar þeir voru
lika að koma inn. Er við kom-
um inn yfir flugvöllinn var
fyrst flogið eftir flugbrautinni
endilangri og síðan lyfti hann
sér og beygði til ba'ka. Saigðist
þurfa að taka skapa beygju í að-
flugL Þegar hann fór í þessa
beygju lá vélin 1veg á hliðinni
og þarna sat ég fyrir ofan hann.
' Hann ýtti á takka í borðinu og
skruðningur heyrðist og græn
Ijós kviknuðu í borðinu, er lend-
ingartækin sigu niður. Nú var
flugbrautin framundan og þarna
kom hún æðandi á móti okkur
og mjúklega tyllti þessi hrað-
fleygi fugl sér niður. Vélin óð
eftir brautinni og var feomin
hana á enda áður en varði en
þá var hraðinn farinn af. Hér
duga fóthemlar lítið, það sem
dregur úr þessari miklu ferð vél-
arinnar er fallhlíf sem skýzt aft-
ur úr vélinni í lendingu og stöðv-
ar hana. Nú var þessi glæsilega
og jafnframt spennandi flugferð
á enda. Við höfum farið upp kl.
9:30 og nú var kl. 11:30. Ég var
mjög ánægður að hafa staðizt
þessa raun, verið allan fyrir-
fram ákveðinn tíma í stað þess
að láta koma með mig niður
sem einhvern sjúkling. Nú var
ekið í rólegheitum í átt til stöðVa
Svörtu riddaranna og vélinni
lagt á sinn stað. Aldrei hafði
mér nú dottið í hug að eiga ann-
að eins eftir og þetta, fá að
stjórna svona véi og jafnvéi
lenda í árásarflugi.
Ég var nú beðinn að setja ör-
yggið á sætið aftur, það kom
þá aldrei til að ég þyrfti að
grípa í gula handfangið! Nú opn-
aðist glerhjálmurinn og við klifr
uðum niðúr. Nú vissi ég örlítið
meir um þetta undratæki en
þegar ég settist í þennan stól
fyrir tveim tímum. Ég gat rneir
að segja lesið á flesta mælana.
Ég þakkaði Major Clark fyrir
þessa ánægjulegu ferð. Hann
er vissulega maður, sem veit
hvað hann er að gera .Ef ég ætti
þess kost að fljúga með honum
aftur væri ég tilbúinn á stund-
inni, og þá hugsa að ég stæði
mig bara enn betur!
- U THANT
Framihald af bls. 1
ur-Vietnam. Ef styrjöldinni væri
haldið áfram, væru hinsvegar
horfur á því að Kínverjar gerð-
ust aðilar að henni. Hann sagð-
ist hafa þekkt ýmsa af leiðtog-
um „sjálfstæðisbaráttunnar" í
Vietnam á undanförnum aldar-
fjórðungi, og barátta þeirra
væri fyrst og fremst þjóðernis-
leg, ekki kommúnísk. Eins og í
öðrum andspyrnuhreyfingum
hér áður fyrr í héruðum, sem
áður voru nýlendur, er barátt-
an í Vietnam háð vegna föður-
landsástar og þjóðerniskenndar,
ekki stjórnmálahugsjóna, sagði
framkvæmdastjórinn.
U Thant var bent á að það
væri aðeins lítið brot Vietnam-
þjóðarinnar, sém berðist ein-
göngu gegn erlendum aðilum
þar í landi, og svaraði hann því
til að aðeins um þriðjungur
bandarísku þjóðarinnar hafi
lýst yfir stuðningi 'við sjálfstæð-
isbaráttu Bandaríkjamanna fyr-
ir tæpum tveimur öldum.
Lyndon B. Johnson var spurð
ur álits á ummælnm U Thants
á blaðamannafundi, sem forset-
inn hélt. í Washington í dag.
Fundurinn var boðaður til að
ræða ýmis vandamál samfara
kynþáttaóeirðunum að undan-
förnu og vildi forsetinn bersýni-
lega ekki vera langorður um
ræðu U Thants. Sagði Johnson
aðeins að hann væri ósammála
U Thant um flest það, er fram
kom í ræðu hans, og taldi frá-
leitt að líkja baráttunni í Viet-
nam við frelsisstríð Bandaríkj-
anna árið 1776. Forsetinn kvaðst
ekki vilja deila við J Thant um
þetta mál, en mat .ramkvæmda-
stjórans á ástandinu í Vietnam
yrði að færa á hans eigin reikn-
ing.
|,Rollingar‘ |
j sýknaðir j
4 London, 21. júlí — AP l
/ FANGELSISDÓMUM yfir /
1 tveimur meðlimum brezku
\ hljómsveitarinnar „The Roll-
i ing Stones“ var í dag hrund-
I ið fyrir áfrýjunardómstóli í
; London. Hinir ákærðu voru
1 Mick Jagger og Keith Ric-
i hard og hafði sá fyrmefndi
i verið dæmdur í þriggja mán-
' aða fangelsi fyrir að' hafa í
1 fórum sínum nokkrar amfeta- t
y míntöflur, en sá síðarnefndi /
t var dæmdur í 12 mánaða fang \
i elsi fyrir að hafa leyft nokkr- i
; um gestum á búsetri sínu að t
i reykja maríhúana. /
1 Richard var sýknaður af ;
t ákærunni, þar eð ósannað I
/ þótti að stúlka nokkur, sem i
\ var gestur í samkvæmi hans l
I og var nakin, er lögreglan ;
4 gerði skyndihúsleit á búsetr- \
/ inu, hefði verið undir áhrif- i
7 um maríhúana. Er dómurinn i
^ var kveðinn upp lá Richard /
4 fyrir í fangaklefa lögreglunn
/ ar veikur af bólusótt.
; Jagger fékk hins vegar 12
4 mánaða skilorðsbundinn dóm
4 fyrir að hafa átt amfetamín-
í töflurnar.
/ Allmargir táningar voru í
\ réttarsalnum, er dómurinn
I var kveðinn upp og fögnuðu
4 þeir ákaft dómsniðurstöð-
/ unni. Richard og Jagger eru
* 23 ára gamlir.
Mereedes Benz L 1113
Höfum verið beðnir að selja Mercedes Benz L1113,
árg. 1966 í sérstaklega góðu lagi. Uppl. gefur Odd-
geir Bárðarson og Ræsir h.f. — Sími 19550.
SOKKARNÍR
sem sameina alla góða kosti með langri
endingu, hóflegu verði og nýjustu tízku-
litum.
PIAIN mfsh
rLMlll rlLjn
ÍSABELLA—REGINA SOKKAR
eru búnir til úr nýrri gerð af vandaðasta
Perlonþræði, er sameinar mýkt og fegurð
með óvenjulega langri endingu.
Beztu sokkakaupin á markaðnum.
Verð kr. 34.00. — Fást í næstu búð.
Heildsala:
Þórður Sveinsson & Co. Hf.
- MANNSKÆÐIR
Framlhald af bls. 1
skelfingu niður stigana. Fjölbýl-
ishús við hliðina á okkur féll
til grunna hávaðalítið. Vatn
skvettist upp úr sundlaugum, og
bifreiðar rurmu eftir götumrá
eins og einhver ósýnilegur kratft
ur ýtti þeim. Kaþólskur prestur
þusti út á giitu. Hann reyndi að
hughreysta nokkrar grátandi
konur, en íéll svo á kné og
baðst fyrir“.
★
Um svipað leyti og jarðskjáltft
ans varð vart í Caracas á laug-
ardagskvöld, fundust jarðskjálft
ar viða í Columbíu, og hafði
jarðskjálfta raunar orðið vart
þar fyrr um daginn. Skjálftar
þessir voru þó vægari en í Vene
zuela, þótt þeir hafi valdið tals-
verðu tjóni. Vitað er um tíu
manns, sem létust í Columbíu,
en auk þess meiddust um 100
manns.
í Tyrklandi linnir ekki jarð-
skjálftunum, sem þar hafa stað-
ið í tíu daga. Á sunnudaig og
mánudag fundust harðir kippir
í borgimni Adapazari, sem einna
harðast varð úti þegar jarð-
skjálftarnir hófustu hinn 22. þ.
m., en þá fórust um 100 manns
þar í borg. Á sunnudag dó ein
stúlka þar í borginni vegna jarð
skjálftanna, og um 35 manms
hlutu alvarleg meiðsli. Aftur
varð vart jarðskjálfta í borgimni
á mánudag, en ekki er vitað til
þess að neinn hafi meiðst alvar-
lega.
Sérfræðingar telja að búast
megi við áframhaldandi jarð-
hræringum í Tyrklandi næstu
daga.
- DE GAULLE
Framhaíd atf bls. 1
ar ekki mauðsynlega hið sama og
orðið sjálfstæður", svaraði hamn.
GoTse sagði eirnnig, að samband
Frakka og Kanada væri vand-
kvæðalaust, einu umtalsverðu
vandkvæðin væru á sambandi
stjórnarinnar í Ottawa og
franskra Kanadamamna í Que-
bec. Með þessu gaf upplýsimga-
málaráðherrann í skyn, að hann
væri því ebki sammála, að de
Gaulle hefði hlutazt til um kana-
dísk innanríkismál í Kanadaför
sinni.
Talsmaður forsætisráðherra
Kanada, Lester Pearsons, sagði í
kvöld, að ráðherranu vildi ekk-
ert um yfirlýsingu frönsku
stjórnarinnar segja fyrr en texti
hennar hefði verið gaumgæfi-
lega athugaður.
—Sköpun og miðlun
Framhald af bls. 17.
helgast íþróttum huga og tauga,
og á þeim stöðum þar sem lífið
ólgar í almætti sínu og unnt er
að hemja og virkja þetta voða-
afl. Bókin, hljómsveitin, mál-
verkið og umfram allt leikhús-
in eru fær um þetta uppeldi, og
bíða eftir að taka á sig þá
ábyrgð, og þau eru vígvöllurinn
þar sem mannskepnan á að tróna
í allri sinni dýrð. Þar er leik-
sviðið fyrir hinn siðmenntaða
nútímamann að heyja sínar blóð-
ugu orustur, stríð ástar og hat-
urs, afbrýði, hugsjóna og grimmd
ar. Ef svikist er um það á þess-
um vígstöðvum að berjast til úr-
slita, hafa leikhúsin og listin og
þó fyrst og fremst þjóðfélagið í
heild, brugðizt heilagri skyldu
sinni og menningarhlutverki. Og
þá mun villimaðurinn í mann-
eskjunni aftur taka völdin með
vopn steinaldarmannsins, rýting-
inn og eitrið í höndum.
Átök á landamærum Tyrk-
lands og Scxvétríkjanna
Istanbul, 31. júlí, AP:
TVEIR tyrkneskir hermenn &
verði á landamærum Tyrkland <
og Sovétríkjanna náílægt tyrk-
nesku borginni Kars særðust atf
kkotum er kormi handan yfir
ána sem sikilur löndin tvó, að því
er íréttastufregnir htrmdu.
Hernaðaryfirvöld í Kar? hafa
ekkert viljað um atvik þetta
segja.