Morgunblaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1, ÁGÚST 1987
Skerpingar
Skerpum garðsláttuvélar,
og flestar tegundir bitverk-
færa.
Bitstál,
Grjótagötu 14,
sími 21500.
Stud. phil.
með góða þýzkukunnáttu
óskar eftir aukavinnu. Til-
boð sendist Mbl. merkt:
„5579“.
Kona
með tvö börn óskar eftir
að komast á gott sveita-
heimili. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „5657“.
Enskunámskeið
eru að hefjast fyrir 9 ára
bönn og eldri. Áherzla lögð
á talæfingar og stílagerð.
Uppl. í síma 4-10-50.
Inga Blandon.
Húsasmíðameistari
getur tekið að sér nýbygg-
ingar. Uppl. í síma 14234
eftir kl. 8 á kvöldin.
Volkswagen ’62
Til sölu Volkswagen ’62.
UppL í síma 42368.
Trésmiðir
Vantar trésmiði í útivinnu.
Uppl. í síma 1915«.
Atvinna óskast
Maður um fertugt, vanur
margs konar störfum, ósk-
ar eftir fastri viinnu, helzt
innivinnu. Sími 82939.
Hafnarfjörður — Iðnað-
arhúsnæði
Lítið húsnæði óskast, sem
næst miðbænum fyrir iðn-
að t. d. tvö lítil herbergi
Tilboð sendist afgr. MbL
merkt: „5535“.
Herhergi óskast
Kennar askóla nemi óskar
eftir herbergi á góðum stað
í borginni frá 1. septemebr
að telja. Uppl. veitir Frið-
rik Sigurbjömsson í síma
10100 frá kL 10^12 f. h.
Orgel til sölu
„Lindfholm“. Uppl. Víkur-
braut 32, Grindavík, sími
8018.
Eldri kona
óskar eftir vinnu. UppL i
síma 36261.
Reglusöm
stúlka óskar eftir íbúð. —
Tilboð sendist Mbl. fyrir 4.
ágúst merkt: „5656“.
Trillubátur
l*/2 tonn til sölu. Uppl.
í síma 18086.
íhúð óskast
2}a til 3ja herbergja íbúð
óakast til leigu í Reykja-
vík eða Kópavogi frá 1.
sept. UppL í síma 36874
I
Þormóður goði
'
ti,
V
WSm
■
wwi ? zmwm
■ ■ ,
Þormóður goði leggur frá landi.
Kveði þeir um kóng og prest,
klökikir hræri ljóðastrengi.
Landlkrabbarnir mættu mest
meta hina sönnu drengL
Himdns verðir hörpu slá,
horsku sveinar, djúpin stilkið.
Gæfan ekki getur frá
Guði þeíkfcum mönnum vikið.
Gufll er sótt í Grænlandis áL
gletzt við prúðar ránar diætur.
Að sumri vermir sólar bál,
svaflt um dimmar vetrar
nætiur.
Ennþá heillar hafið bdátt
hugi, sól við Jöfloul rennur,
vífcur, gyllir vesturá/tt,
vakrr, hljóð í norðri brennur,
Þið, sem bveðjið borg og
byggð,
blessun æðstu skylduð hljóta.
Fyrir ykkar fóm og tryggð
freksis aðrir mega njóta.
Glaðir komið heim í höfn,
af hjarta sannir vinir fagna.
ísland tignar allra nöfn,
er þess gæfu, hróður magna.
Sigfús Elíasson.
FRETTIR
Sumardvöl fyrir böm
NOKKRIR drengir á aldrinum
9—42 ára geta fengið drvöl á
góðum stað í sveit, dagana frá
5.—15. ágúst. Einnig geta nokkr-
ar stúflfcur á sama aldri fengið
pláss frá 19.—28. ágúst
Nánari upplýsingar gefur Fíla-
dielfíusöfnuðurinn næstu daga
á milli kl. 6—7 síðdegis. Skni
81856.
Fíladelfía, Reykjavik.
Hinn aðlaðandi og ljúfi prédik
| ari Jaflooib Perera frá Geyion tal-
aði fyrir fuflflu húsi s.L sunnu-
| dag í Fíladeflfíu Reykjavík. Hann
Italar aftur á samlkomu á sama
stað í tovöki, þriðjudagúm 1.
ágnjst, kd. 8:30.
Háteipkirkja
Fjársöfnun til kirkjunnar
stendur yfir, og floirkjan er op-
in frá kl. 5—7 daglega. Þar er
tefcið á móti framlögum og á-
heituim.
Skemmtiferðalag Verkakvenna
félagsins FRAMSÓKNAR
verður að þessu sinni dagana
12. og 13. ágúst n.k. Efcið verður
austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórs-
mörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörk-
inni. Hafldið til Skógaskóla og
gist þar. Á sunnudagsmiorgunn
er ekið austur að Dyrhólaey, nið
ur Landeyjar að Hvolsvelli og
snætt þar. Eftir borðhaldið er
ekið í gegnuim Þytokvabæ og síð
an til Reykjaivíkur.
Allar nánari upplýsingar um
ferðina er að fá á gkrifstofu fé-
lagsins, símar 20385 og 12931,
opið kL 2—6 s.d. Ægkilegt að
pantanir berist fljótlega, þar sem
eftirspum er mikil. Pantaðir
farseðlar skuflu sóttir í síðasta
lagi þriðjudaginn 8. ágúst.
NUREYKJAVIK
1.-8.ÁGÚST1967
Norrænt æskulýðsmót verður
haldið í Reykjavík dagana 1.—8.
ágúst og eru væntanlegir hing-
að tæplega 300 fulltrúar frá æsku
lýðsfélögum á Norðurlöndum.
Erlendu þátttakendumir era á
aldrinum 20—30 ára. Þeir munu
gista á einkaheimilum og í Mela
skóla. Það eru eindregin tilmæli
Æskulýðsráðs Norræna félags-
ins að fólk, sem getur hýst ein-
hverja gesti, meðan á mótinn
stendur, láti skrifstofu æskulýðs-
mótsins vita. Skrifstofa mótsins
er í Hagaskóla, símar 17995 og
18835.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Konur, sem ógka eftir að fá
sumardvöl fyrir sig og börn sín
á heimili Mæðrastyrksnefndar,
HlaðgerðaTkoti, Mosfellssveit,
tali við skrifstofuna sem fyrst.
Skrifstofan er opin alla virka
daga neroa laugardaga frá kL
2—4. Sími 14349.
Verð fjarverandi til 1. ágúst
Séra Bragi Friðriksson.
Séra ólafnr Skúlason verður
fjarverandi næstu viku.
SVO mælti Orottlnn: NemlS staðar
við vegina og litist um og spyrjið
um gömiu göturnar, iiver sé ham-
ingjuleiðin, og farið hana, svo að
þið finnið sálum yðar hviid.
Jer. 6, 16).
í dag er þriðjudagur 1. ágúst og er
j>að 213 dagur ársins 1967. Eftir
lifa 152 dagar. Bændadagur. (Pétur
í fjötrum). Árdegisháflæði kl. 2:11
Síðdegisháflæði kl. 15:00.
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júní, júli og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni era gefnar í
sima 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 2. ágúst er Grímur Jóns
son sími 52315.
28/7 Arabjörn Ólafsson.
29 og 30/7 Guðjón Klemenzson
31/7 og 1/8 Kjartan Ólafsson
2/8 Guðjón Klemenzson
3/8 Kjartan Óiafsson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Kvöldvarzla í lyfjahúðum i
Reykjavík vikuna 29. júlí til 5.
ágúst er í Apóteki Austurhæjar
og Garðs Apóteki.
Framvegls verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja klóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið-
vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Siml
16373 .Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21«
Orð lífsins svarar í síma 10-000
ódffcii
og gvo leitar maður að sólskini
á soimardegi og holtiur að það sé
nóg að miðs'uimar sé, til þess að
menn geti baðað sína skanka í
sól, en því er nú bara ekki að
beiilsa. Það kemur fyrir oftar en
maður óskar, að sólin felur sig á
bak við ský, og þá leitar maður
sjáitósaigt langit ytfir skatmmt að
þassari sófl, og þótt hún eklki
sjáist langtímiuim saman, er hún
þó nærri, ef menn vildiu almennt
atlhuga, að sól getur geislað frá
náiungianum, Já, frá manni sjálf-
um, en auðvitað þarf til þesis sér-
stakt hugartfar. Við litfoim ekki
nema einu sinni, og lítfshlaup
fl-estra er afar stutt, sé miðað
við eilífðina, og þá veitir ekki
af að geisla allan tímann, vegná
þess, að takmark okkar allra á
að vera, þennan stutta tíma sem
oikkur af náð er gefinn á þessari
jörð, að sýna rweðbræðrum kær-
leik, sýna öllum tillitssemi og þá
mun ofckur vel farnast.
Sem ég kom ofan úr sveit
seint á sumnudagsfcveldL fékk ég
bréf frá minni eimu og sönnu og
'heittelskuð Húsönd, sem hún
skrilfar mér daginn eftir jarð-
skjáfltftann. Og það var nú sann-
arlega tilefni til að setjast niður
við skriftir!
Um leið og ég þakfca henni
brétfið og bið hana forláts á að ég
sfleuii efltki hafa heimsótt hana i
diuilitlu dragi þar austur í jarð-
skjálftasveitunum, leyfi ég mér
að birta niðurlagið á hennar
góða brétfi, sem krafsaði ræki-
lega í mánar hjartarætur.
„Svo vona vinir þínir, Stork-
ur“, segir Húsöndin að loltouim,
„að það sjáiist eitthvert lífsmark
með þér öðr*i hvoru, — ekki
veitir af, að eittlwað sé tid hress-
ingar í þessum bleasuðum blöð-
umx, raunar er heil hreHing I því,
hve pósturinn kemur óreglulega
meðan sumarleyfin standa yfir.
Hvað varð annars af Háðtfuglin-
um? Það er ekkert blað, þegar
•hrvoru'gur ylkkar sést. Með beztu
kveðjum til ykkar við hið bláa
hatf, þín einlæg Húsönd".
Og ég þalklka þér fyrir, Hús-
önd miín góð, og hver veit nema
ég birtist þarna austanfj alls ei.i-
•hvern daginn í góða veðrinu, og
■þá gkuilum við svo sannarlega
bregða á leik og fá okkur ftug-
túr saiman í heiðrfcjunni, og
þangað til sendi ég þér einn
fingurtooiss, og hann verður að
nægja í biii. ,
sá NÆST bezti
Pétur Benediktsson hafði nýlega verið sfkipaður sendiherra I
Moskvu.
Verkainenn á Eskitfirði voru að sfceggræða sfcipuin þessa og
lögðu misjafnt tifl um málið.
Loks segir einn kommúnisti:
„Ekki iízt mér á þessa ráðstötfun, þrví að Pétur er Sjáilfstæðis-
maður, en ég vona samt, að Stalán láti hann ekki hafa áhrif á
sig“.