Morgunblaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1967
12
Meö F -102 Delta Dagger
í könnunarflugi
Eftir Vngvar Guðmundsson
Major Clark
‘ EIN af hraðfleygiístu orrustu-
þotum Bandaríkjahers er þotan
F—102 A Deita Dagger. Þessa
þotu þekkja margir íslendingar,
þar sem hún hef ur nokkuð lengi
verið notuð af flughernum hér.
Fyrirrennari þessarar þotu var
F—102, en hún náði aldrei hraða
hljóðisins. Svo breyttu þeir lög-
un 'búksinis tóku hann aðeins
saman uim miðjuna, minnkuðlu
lotftviðnámið og þá jókst hrað-
inn. Ueflur þotan þvi stundum
verið nefnd í gamni „Fljúgandi
kókfllaska". Afkomandi hennar
er svo F—106 Delta Dart og
fer með tvöföldnm hljóðhraða.
Oft hef ég haft gaman að horfa
á etftir þessum hraðfleygu orr-
uistuiþotum, sem líta út eins og
pappírsskutlur, þar sem þær
" þjóta um lotftin blá og gera ýms-
ar lilstir. Hef ég otft hugsað að
gaman væri nú að kornast í eina
slJka, og viti menn, þessi draum-
ur minn varð að veruleika nú
ekki alls fyrir löngu. Og þar
sem mjög sjaldgætft er að taka
farþega í þessar vélar, datt mér
í hug að segja lítillega frá þessu
stórkostlega flugi.
Svörtu riddararnir.
Ytfirmaður ,/Svörtu riddar-
aranna“, en svo heitir sveit orr-
uistuþotanna hér, er Colonel
Broaoh elskulegur maðúr og
mikill áhu'gamaður um allt, sem
íslenzkt er, enda sýnir það bezt
áhuga hanis á íslandi að þrátt
fyrir mikið annrlki fór hann að
lesa íslenzku ásamt konu sinni.
Og þar með kynntist ég þessum
yndiælu hjónum, þar eð það bom
í minn hlut að lesa með þeim.
Það var eitt kvöld, að ég sló þvi
fram við Col. Broach, hvort ekki
væri mögulleiki á að komaist í
_ eina af þotunum hans og þá
jafnframt Delta Dagger. Kvaðlst
hann með ánægju vidjai athuga
þetlta fyrir mig. Alllöngu seinna
var svo hringt til mín og mér
tjáð að leyfi væri fengið frá
Bandarikjunium fýrir mig og ætti
ég að mæta í stöðvar „Svörtu ridd
aranna" kl. sjö tiltekinn morg-
un. Er ég hélt af stað tiltekiran
morgun var mér ekkert að van-
búnaði, hafði tryggt mig fyrir
allálitlegri upphæð, visisara að
hafa allt í lagi. Veðrið V£ir slkín-
andi gott, sfcapið í bezta lagi. í
skála á bak við stóru fluigskýlin
á Keflavífcurflugvelli eru heim-
kynni Svörtu riddarann og
þanigað hélt ég.
Undirbúningur ferðarinnar.
. IÞarna tóku á móti mér tveir
menn og byrjaði annar þeirra
strax að búa mig undir ferðina.
Þarnia í enda skálans er búnings-
heribergi flugmannanma, þar hef-
ur hver maður sinn stóra skáp og
á miðju gólfi eru mdklir rekk-
ar, er bera uppi fafflalfifar o@
hjálma flugmannanna. Allt í
þessu herbergi ber vott um frá-
bæra reglusemi og snyrti-
mennsiku.
Ég hafði ekki dvalið lengi
þarna, er ég var beðinn að fara
úr föturaum og komið var með
flugbúning harada mér. Það er
ekki auðhlaupið að komast í
þennan toúning, að minnsta kosti
ékki fyrir viðvaning, enda hafði
aðfetoðarmaðuir minn nóg að
gera. Fyrst var bomið með svell
þykk síð nærtföt og þar á etftir
þykk fiöt fóðruð rayloniefm.
Hátfði ég orð á því að miér yrði
aRtotf heitt í öllu þessu, en þeir
héldiu raú ekki, það væri kalt
þama uppi sögðu þeiir. Nú var
komið m-eð sjáltfan fkiglbúninginn,
heilan samtfesting úr gúmmí fóðr
aðan utan með léretfti. Þetta er
einskonar froskmannabúninguir,
þó ekki eiras lipur, en hann á
áfiveg að halda vatni ef fliDg-
maðurinn lendfir í sjó. Á þess-
um búningi er fjöldiran alllur af
vöeum, sem í eru ýmisikonar
hlutir, er að gagni mega koma í
neyð. Sem dæmi um, hversu
mikið er reynt að hugsa um ör-
yggi flugmannsins þá eru á þess-
um búningi flothylki í handleggs
krikanum og er ekki annað en
kippa í smá spotta, þá blásast
þau upp á svipstundiu. Þá kom
hjáhnurinn en í horaum em öll
móttökutækin og etftir að hann
var bominn á sinn stað var
andlitið mælt nákvæmlega og
fiundin rétt stærð af súrefnis-
grímu. Þegar öllu þessu hatfði
verið komið á sinn stað var ég
látin prófa tækin og reyndist
allt í bezta lagi. Nú var ég los-
aður við mest af þessu hatfur-
taiski og kennslan hófst fyrir al-
vöm. Þarna var inni flugstóil
og var mér sagt frá leyndar-
dómum hans. Þarna vom tvö
handtföng og þegar kippt var í
annað þeirra átti glerhjálmur
þotunnar að fjúka af. Svo þegar
kippt var í hitt mundi stóUiran
stojótast upp og ég væri laus við
þotuna. Það er sem sagt all-
kröftug sprengja undir stólnum,
sem maður situr á meðan mað-
ur er í loftinu! Nú, etftir að þú
ert laius við vélina", sagði að-
stoðarmaðúr minn, „þarftu Mtið
annað að gera en bíða, því nærri
því allt er sjálfvirtot. Falltolífin
opnast sjáflifkratfa, þú þarflt að-
eins að toippa í þessar tvær
lykkjur og þá ertu laus við stól-
inn“.
Elf þú ert yfir sjó, þá kippir
þú í þenraan bandspottia réltt
fyrir lendingu og þá opnast
björgunarflékinn en hann er
fastur við þig með taug“.
Öryggistækin.
Mér var nú sýndur pakki, sem
átfastur er falltolófina. í honium
em ótrúlegustu tæki eða alls 29
milsmunaradi hlutir, sem fllugmað-
ur þarf á að halda í nauðlend-
iragu. Svo ég nefni eitthvað af
þessu, þá var þarna að finna
senditæki, þau em reynd'ar tvö,
flugeldar, sjúlkrakassi, dótf til að
gera við björgunarflekann, öngl-
ar, færi, net. handsög til að
saga með ís, sokkar, vettlingar,
svefnpoki, eldavél, hnitfar o.fl.
o.fl. Þá er þarna pakki með dufti
í og sé það sett í sjó gerir það
hann hæfan til drykkjar, en hann
verður reyndar svartur á litinn,
en hvaða máli s'kiptir það fyrir
þyrstan mann. Nú eftir að hatfa
hlýtt á allara þennan fróðleik um
öryggisútbúnað og hvernig ætti
að bjarga sér ef eitthvað kæmi
fyrir var mér ektoert að van-
búnaði að hefja flugið. Það var
engu lfikara en aðstoðarmaður
minn reiknaði með nauðiend-
ingu svo nákvæmlega fór hann
í þetta allit saman — það lá
við að ég sæi sjálfan mig í
anda svífandi í fallhlífinni.
Lagt af stað.
Nú var ég kyrantur fyrir fluig-
manninum, Majór Clark þaul-
reyndum þotufkiigmanni. Bauð
hann mér að koma rraeð sér á
fundinn, þar sem áætlun um flug
ið var tilkynnt. Þarna vom sam-
an komnir nolkkrir flugmenn er
hlýddu á fyrirliðann skýra frá
fluiginu. Það átti að halda út
ytfir Faxaflóa og leita að óvina-
flugvél þar. Áður hafði stór
fjögra hreyfla flugvél verið
send frá KetflavítourfluigvelM og
átti hún að vera skotmartoið.
Eftir þessa árás áttum við Major
dark að vera lausir allra máila
og máttum fara að okltoar vild.
Óskaði ég eftir flugi til Vest-
fjarða. í lok fundiarins srtilltu
alir saiman klufckur sínar og sið-
an var haldið út að vékumm.
Þarna stóð hún og beið, falleg og
rennileg. í nauninni er þetta Mt-
ið annað en stór þotuhreytfiM og
má segja að fluigmaðúrinn sitji
freinst á hreyflinuim. Þegar kom-
ið var út að vélinni, fór Majór
Olark í eftirlitsferð. Skoðaði hann
véliraa mjög nákvæmlega, bank-
aðd hér og þar í öryggislokur,
athugaði hjólaútbúnað o.tfl. Sagði
hann að slílk rannsókn væri gerð
af flugmanni fyrir hverja ferð.
Þá var að klitfra um borð. Það
var nokfcur vandi að koma sér
fyrir í sætinu, því þarna var etoki
mikið rúm, mælar allt í kring.
Þetta var toennslufluigvél og vom
sætin hlið við hlið og sami út-
búnaður fyrir framan bæði sæt-
in. Ég var nú ólaður niður í
sætið og breitt belti spennt ytfir
magann, til að haldia honum
kyirum, sagði Major Clark. Nú
seig glerhjálmurinn niður og við
vorum innilokaðir. Major Clarto
bað mig að taka öryggispinnann
af sætinu og síðan ræsti hann
hreyfiiinn. Það var etoki laust
við að mér brygði noktouð er
hún flaug í gang því þá gaus upp
hitastraumiUT við hliðina á mér
og nototour reykur, en Major
ClaTk sagði að það hyrtfl. sitrax.
Síðan ótoum við úr hlaði. Það
fór ekki sem bezt um mig, hjálm
urinn var alveg upp uradir gler-
hjálminum og er Major Clark
sá þetta sagði hann mér að
ýta á hnapp á sætinu, sem ég
og gerði og seig þá stóllinn hægt
niður. Mér var hugsað að eins
gott væri að ýta á réttan tafcka,
betra að síga niður en upp!
Úti á brautarenda biðlum við
eftir hinum og svo einnig flug-
taki. f hjáhninum heyrði ég
stöðiugt tal, það var flugumsjón
og flugmennirnir sjál'fir. Svo
kom flugtakið.
Af stað . . .
Aldrei hefði ég getað hugsáð
mér annað eins flugtak. Það var
bókstaflega eins og manni væri
skotið úr foyssu. Landið ‘ þaut
framhjá mieð otfsa hraða og mað-
ur pressaðist niður í sætið. Áður
en varði vomm við á lotfti yfir
Ketflavík og vélin lagði sig á
hliðina og það var engu líkara
en landið vaggaði til og frá fyrir
neðan. Þegar við vorum komnir
í rétta hæð var stefnt til hatfs
í leit að skotmartoinu. Þrátt fyrir
þetta stórbostlega flugtak verð
ég að segja að mér leið bara
alveg prýðilega. Major Clark var
áfcatflega þægilegur og tiliiitssam
ur förunautur. Talaði hann um
hitt og þetta vafalaust tdl að
halda athygli minni frá þessu
tryllitæki. Það var dálfitið ó-
þægilegt til að byrja með að
hafa súrefnisgrímuna fannst erf-
itt að arada frá mér en það
vandist fljótt. Radarstöðin í
Sandgerði sendi útf stöðuigar leið-
beiningar um stöðu skotrraarksins,
og fyrir mér var þetta sem
stöðugur straumur orða, sem ég
boetnaði ekki mikið í. Radarinn
var í gangi fyrir framan oklkur
og með hans aðstoð og eftir leið-
beiningum þeirra í Sandgerði var
flogið í átt að þessu tilhúna skot-
marki.
Árásin.
Þarna er hún, sagði Major
Clark og benti í radarinn. örlítill
depill kom inn á stoerminn og
innan skamms kom vélin í ljós
beint framundan vélinmi okkar.
Mér er etoki grunlaiust um að
á þessari stundu hafi Major
dark alveg gleymt farþeganum
sínum. Hann hafði nú um nóg
annað að hugsa en mig. Nú upp-
hótfst djöflagangur, sem ég mun
seint gleyma. Þotan stfeypti sér
niðúr að óviraaflúgvéilinni, þauit
síðan upp sveigði til hliðar og
svo aftur á hMðina. Það var
alveg óþartfi að halda sér, maðúr
pressaðist niður í sætið með
heljar þunga. Ég fann að fæt-
urnir urðu ískaldir og maginn
vissi auðsjáanlega ekkert hvað-
an á sig stóð veðrið. Kaldur sviti
spratt út á enninu. Ég held að
þaS eina, sem ég hatfi hugsað
um þessa stundina hatfi verið
að láta það ekki henda mig að
æla í grímuna heldur reyna að
vera við öllu búinn. Seildist ég
nú í einn atf þessum mörgu
vösum og dró þaðan upp plast-
og höfundur.
poka, taldi vissara að hatfa hann
við hendina. Ég hatfði heyrt að
stundum hefði það hent með
viðvaninga að þeir ældu í grím-
una og þá er ekkert annað að
gera en lenda sem fyrst. Ekki
veilt ég hversu lengi þessi læti
áttu sér stað, en þegar vélin
kyrrðist atftur spurði Major
Claito hvort ég vildi fara nið-
ur. Ég hélt nú etkki, hvarflaði
ekki að mér að faxa að eyði-
leggja þessa stórkostlegu flug-
ferð, kannske eiraa tækifærið á
ævinni. Fétok hann nú leyfi til
að yfirgefa staðinn. Sagðist
haran stoyldú fara mieð mig hærra
upp og þá færi mér strax að
líða betur.
í 20.000 feta hæS.
Beindi hann nú vélinni upp og
áður en varði vorum við í 20.000
fetium. Uppi í þessari hæð var
stórtoiostlegt um að litast. Him-
inn var blátær og langt fyrir
neðan sá ég á drifhvfit skýin. Það
var svo mikil kyrrð hér uppi,
ekkert hljóð var að heyra frá
vélinni og maður var ekki neitt
var við hraðann. Eftir nokkurn
tfima steyptum við oklkur niður
og í gegnum skýjaklasana. Flug-
um við meðfram Snæfellsjökli og
í átt vestur. En yfir Vestfjörðum
grúfði skýjaslæða svo ófært var
að halda lengra vestur og þvl
var snúið við. Sagðist Major
Ciark verða að fara hærra upp,
vélinn eyddi of miklu eldsneyti
í svona lágfflugi.
Eins og spark í afturendann. . .
„Nú set ég atfturbrennarann á",
sagði Majorinn, „og þú munt
greinilega finna það.“ Vélin
hnykktist til og það var eins og
manni væri gefið spark í aftur-
endann. Þarna óð hún upp úr
skýjunum með otfsa hraða. Ef
þetta er etofci það, sem ungling-
amir kalla tryllitæki þá veit ég
ekki hvað það getur verið. Við
vorum á svipstundu komnir upp
í þá hæð sem hann kaus sér og
þá tók hann afturbrennarann af
og aftur kom annar hnykfcur.
Ég tek stjómina. . . !
„Jæja,“ sagði Major Clark og
leit til mín, „nú tekur þú við
henni, ég stilli yfir til þín“. Ég
hét að hann væri að gera af
gamni sírau, en honum var fyllsta
alvara. Þarna hélt ég um. stýris-
pinnanra og er ég rétft aðeiras
sveigði hann til vinstri fór vélin
óðar að halla sér. Ég rétti hana
við, en þá lagðist húm til hægri.
Majorinn sýndi mér hvernig
mælarnir verkuðu og eiftir hverj.
um ég æitti að fara .Þarraa var
einn mœlir með tveim örvum,
sem sýndu Miðarbeygju. Þegar
þeir fóllu sairaan fór vélin beint
Annar mælir sýndi lárétta stöðú.
Reyndi ég nú að niá vélinrai í þá
stöðu, sem Majorinn sagði fyrir
um og etftir nototourn tfima tótost
mér það og féfkk meir að eegja
hrós fyrir. Eftir um það 'bil
10—15 mira setti Majórinn á sjálf
stýringu og stefndi að Surtsey.
Þar ftugum við fram og aftur
og mynduðum eyna frá öliutn
hliðum. Nú var ég fiarinn að
venjast þessurn veíltingi og fanra
etotoi mikið fyrir þó hann legði
vélina alveg á hMðina.
Framhal á bls. 20.
Greinarhöfundur tilbúinn til brottfarar.