Morgunblaðið - 04.08.1967, Side 9

Morgunblaðið - 04.08.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1967 9 3ja herbergja ibúð á meðri hæð við Sól- heima er til sölu. íbúðin er um 100 fermetra. (1 stór stofa, 2 góð svefnhérbergi, eldhús og bað). íbúðin er í tvíbýlishúsi og er í 1. flokks standi. Tvennar svalir. Laus strax. 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Rauðalæk er til sölu. íbúðin er um 65 ferm. Svalir. Tvöfalt gler í gluggum. Svalir. Teppi á gólfum. Harðviðarinilrétting Eir. Laus fljótlega. Raðhús til sölu tilbúið undir tréverk og málningu, frágengið að utan, við Látraströnd á Sel- tjarnarnesi. Verð um 1350 þús kr. 2ja herbergja jarðthæð við Rauðalæk er ti'l sölu. Sérhiti. Sérinngangur. Harðviðarinnréttingar. Glæsilegt einbýlishús tvílyft, með innbyggðum bílskúr, er til sölu. Flatar- mál alls um 260 ferm. Hús- ið er í Austurborginni og er nær fullgert. Fallegt útsýni. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Til sölu m. a. Mjög skemmtileg 3ja herb. íbúð við Goð’heima, sérinn- gangur, teppi á öllum gólf- um, harðviðarinnréttingar. Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir i sama húsi í Klepps- holti, hentugar fyrir fjöl- skyldur sem vilja búa sam- an. Steinr Jónsson hdl. Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heima- sími sölumanns 16515. í S M Í Ð U M Höfum til sölu tilbúnar und ir tréverk og málningu nokkrar fallegar 4ra—6 herb. íbúðir á mjög falleg- um stað í Árbæjarhverfi. Sérþvottahús með hverri íbúð. m 0« HYIYLI HARALDUR MAGNUSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Til sölu Við Grænuhlíð 5 herb. 3. hæð, 130 ferm. í góðu standi, sérhiti.tvennar svalir, gott verð, væg útb. Nýleg 4ra herb. 3. hæð í góðu standi við Hvassaleiti. Gott verð. 1 herb. íbúð við Goðheima. Úrval af 3ja—6 herb. hæðum, og 6—8 herb. einbýlishúsum og raðhúsum. f smiðum 2ja, 3ja, 4ra herb. 'hæðir í Breiðholtshverfi sem eru að hefjast bygging- arframkvæmdir á. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími milli 7 og 8 35993. Til sölu m.a. Lítið timburhús í góðu ástandi á 2000 ferm. erfðafestulandi. 2ja herb. íbúð á efri hæð í steinhúsi við Óð- insgötu. Nýstandsett. Sérhitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bragagötu. Sérhita- veita. Verð 650 þús. 3ja herb. stór íbúð á jarðhæð við Hvassaleiti. Sérhitaveita. 3ja herb. endaíbúð á 5. hæð við Ljósheima. — Vönduð innrétting Laus strax. 3ja herb. íbúð á 9. hæð (efstu) við Ljósheima. Stórar sólrikar svalir. Glæsi'legt útsýni. 3ja herb. íbúð á efri hæð í timburhúsi við Spítalastíg. Nýstandsett. Sérhitaveita. 3ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) við Stóragerði. Innbyggðar suðúrsvalir. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi í út- jaðri borgarinnar. Hest- húsaðstaða nauðsynleg. Síminn er 24300 4. Austurstræli 17 (Si/li AValdi) [ *AQHA* TÓMASSOM HOl.SlMI 24Mi| SÖLUMADUA FASTHQMA: SnrÁM I. IKHTtl SÍMI IM7« KYÖLDSÍMI 305B7 Bjarni Beinteinsson LÖGFR/teiNKUR AUSTU RSTRÆTI 17 (SILLI a. VA u D« SlMI 13536 tii sölu og sýnis. Fokheld 3ja herb. íbúð, sér með bílskúr og fleiru á 2. hæð við Sæviðarsund. Fokhelt einbýlishús í Árbæj- ar hverfi. Fokheldar sérhæðir, 140 ferm. með bílskúrum við Álfhóls- veg. Möguleg skipti á eldri húsum eða íbúðum í Reykja vík sem þyrftu standsetn- ingar við. 2ja herb. íbúðir við Sporða- grunn, Ljósheima, Lang- holtsveg, Skarphéðinsgötu, Rofabæ, Hraunbæ, Baróns- stíg, Sogaveg, Bergstaða- stræti, Baldursgötu, Lauga- veg, Kárastíg, Karlagötu, Mánagötu, Lokastíg, Þórs- götu og víðar, sumar laus- ar og sumar með vægum útb. 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúð ir eða einbýlishús af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögii ríkari IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Ódýr sumarbústaður í ná- grenni borgarinnar, 1 hektari eignarland fylgir. 2ja herb. risibúð á Melun- um. 3ja herb. risibúð á Högun- um. 4ra herb. risíbúð í Vogun- um. Hæð og ris i Hlíðunum, góð eign. 5 herb. íbúð við Eskihlíð. Einbýlishús á Melunum. Parhús á góðum stað i Kópa vogi. Úrval af eignum í borginni og nágrenni. Málflutnings og fasteignastofa : Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. i Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutíma; 35455 — 33267. Braubsiotan Simi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Ópið frá kl. 9—23,30. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, sími 11171 tem Willy’s jeppi árg. 1966 til sýnis og sölu. SMYRILL, Laugavegi 170. Falleg íbúð til sölu Mjög sólrík og falleg 3ja herb. íbúð á jarð- hæð hússins númer 38, við Hvassaleiti, er til sölu. Laus til afnota nú þegar, ef ósk- að er. cra MCDSS ODCG OWDBmLO HARALDUR MAGNUSSON Viöskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 0025,1 Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við Jlytjum yður, fljótast og þcegilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða /SSSU5S9I PA.IV AMERICAtV Hafnarstræti 19 — sími 10275 KAPPREIÐAH - SKðGARHðLAMÚT á mótssvæði. úrslitahlaup í Hið árlega hestamót að Skógarhólum í Þingvallasveit verður haldið um n.k. verzlunarmannahelgi og hefst á undanrásum laugardaginn 5. ágúst kl. 18.00. Sunnudaginn 6. ágúst kl. 14.00 hefst mótið á sameigin legri hópreið sex hestamannafélaga inn Að lokinni mótssetningu verður stutt helgistund. Að því loknu fer fram gæðingasýning og 250 metra skeiði, 300 metra stökki og 800 metra stökki. Keppt verður um mjög glæsileg verðlaun. Á milli hlaupa fara fram ýmiss konar óvenjuleg sýnin garatriði. Sætaferðir á mótsstað verða frá B.S.Í., Umferðarmiðst öðinni. Hestamannafélögin: Andvari, Fákur, Hörður, Ljúfur Sörli, Trausti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.