Morgunblaðið - 04.08.1967, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 04.08.1967, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. AGUST 1967 NITTO Hinir eftirsóttu japönsku hjólbarðar Eigendur vörubifreiða athugið: Afturdekkin NT-69 E hafa nú verið stórlega endurbætt, að því er snértir þykkt slitflatar og endingu, án þess þó að nein verðhækkun hafi orðið. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til 22. Sendum um allt land. Gummíviniiustofan hf. Skipholti 35, Reykjavík. — Sími 81055. Hjúkrunarkona eð^ 1 fúsmæður óskast að Hrafnistu. Upplýsingar í síma 30230 og 36303, eftir kl. 7. iiii i|n i i» n'iiiiwiiiii iiimni/imn 'iiI'ijohihmiiHI Á tjaldstað eins og þér séuð heima. IMjotið ánægju um verzlunar- mannahelgina í hinum vin- sælu hústjöldum. Sporfvöruverzlun Kristins Benediktssonar Óðinsgötu 1. Landsmálafélagið Vörður St/órn Varðar hyggst efna til 14 daga KYNNISFERÐAR TIL AMERÍKU seint í september eða byrjun október, ef næg þátttaka fæst. Áætlaður ferðakostnaður og gisting um kr. 16.000.— á mann. Farið verður til New York, Washington og á heimsýninguna í Montreal. Þátttaka tilkynnist sem fyrst, en i síðasta Iagi 10. ágúst n.k. Upplýsingar í síma 38175 og 33375 (á kvöldin). Stjórn Varðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.