Morgunblaðið - 04.08.1967, Side 20

Morgunblaðið - 04.08.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1967 Skipaviðgerðir Við tökum að okkur alls konar viðgerði r og endurbyggingar á skipum. Við höíum gert við nokkur íslenzk skip, þar á meðal m/s Jón Kjartansson. Við tökum einnig að okkur að smiða allt að 24 feta skip og höfum úrval af byggingartillögum. Kristiansund N. er næsta norska höfn. Sterkoder Mek. Verksted A/S. Kristiansund N. Norge. IMý sending af hollenzkum Terylenekápum BERIMHARÐ LAXDAL Kjörgarði. Tjaldborð Ódýr og skemmtileg tjaldborð. Tvær gerðir. Verð kr. 298.- Höfum fengið mikið úrval af: Sportskyrtum Sportblússum Sportbuxum Sportpeysum Svefnpokum Teppum Austurstræti 9. Bleiurnar eru úr éinstaklega mjúku efni. Þeim er hent eftir notkun. Daglegur sparnaður. Þœr eru nothœfar með flestum bleiubuxum. Þœr eru viðurkenndar af fœðingardeildum. Þœr halda iögun þótt þœr margblotni og valda barninu engum óþœgindum. Einkaumboðsmaður: Hálfdón Helgason — Stangarhölti 8 — Sími 18493

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.