Morgunblaðið - 04.08.1967, Page 23

Morgunblaðið - 04.08.1967, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 19®7 23 Reyðarvatn - Reyðarvatn Veiðileyfi í Reyðarvatni fyrir landi Þverfells eru til sölu hjá veiðiverði við vatnið. Bátar til leigu á vatninu. SAMKOMUR Samkoma verður í tjaldinu við Álfta- mýrarskólann í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson prentari, Hrafnhildur Lárusdóttir, stud. med. og Gunnar Sigurjónsson, guðfraeðingur, tala. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Akureyri Til sölu er lítið einbýlishús á Norðurbrekkunni á Akureyri, Upplýsingar hjá undirrituðum: Kjartan Sigtirðsson, sími 96-12231. HJA BARU Dacron og nylon vinnusloppar. Sérstaklega hent- ugir fyrir hjúkrunar-, hárgreiðslu-, fram- reiðslukonur, allar stærðir með stuttum og löng- um ermum. Sumarkjólar útsniðnir með rúllukraga. verð kr. 348.— Kristniboðssamabndið SÍÐBUXIJR Fylgizt með tízkunni. Margir litir og gerðir. Laugavegi 31 - Sími 12815 Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 31., 32. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967 á hluta af Digranesvegi 16 (efri hæð) þinglýstri eign Valdimars Friðbjörns- sonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. ágúst 1967 kl. 17 samkvæmt kröfu Páls S. Páls- sonar hrl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Kápur og jakkar % \ KARLMANNASKÓR IMYTT ÚRVAL Á HAGSTÆOU VERÐI Kr. 241,— kr. 396,— kr. 412,— kr. 450,— kr. 431,— kr. 478,— kr. 490,— kr. 502,— kr. 653.— Upphá ferðastígvél með rennilás: kr. 734.— Það verður kcítt í útilegunni ef öll þægindi eru fyrir hendi. Farið í ferðalagið með viðleguútbúnaðinn frá okkur: Ferðasett, camping borð, gastæki, pottasett, vindsængur, bláfeldarsvefnpoki nn, tjaldhillur, tjaldljós. Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar Óðinsgötu 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.