Morgunblaðið - 05.08.1967, Qupperneq 1
24 SIÐUR
54. árg. — 174. tbl.
LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1967
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Úkyrrðin á Haiti
— magnar ókyrrð forsefafjölskyfdunnar
New York og Santo Domingo,
4. ágúst, AP, NTB.
VAXANDI ókyrrð á Haiti hefur
magnað fjölskylduerjur innan
fjölskyldu Haiti-forseta, Francois
Duvaliers, og orðið til þess að
yfir hundrað manns hefur beð-
izt hælis í sendiráðum erlendra
ríkja í Port-au-France í höfuð-
borg Haiti.
Kona Duvaliers er nú stödd í
Bvrópu »g dóttir hennar með
henni oig fóru þær frá Haiti í
júnílök. Nú er látinn í Port-au-
Prince faðir frúarinnar, tengda-
faðir forisistans, sem Duvalier hélt
sem einskonar gisl meðan á ferð
forsietafrúarinniar stæ'ði, og þykir
ek/ki allt með feldu um fráfall
hanis. Herma óstaðfestar fregnir,
að teknir hafi verið af lífi 18
menn er gæta skyld.u tengdaföð-
urins en daginn áður voru 213
menn handteknir í höfuð'borginni
og útgöngubann sett þar á.
í>á hefur og tengdasyni Duvaii
er.s, Max Dominique, sem kvænt
ur er elztu dóttur hans, og nú
er staddiur erlendis, verið vikið
úr hernum og skipað að snúa
sem skjótast aftur heim að
svara til saka fyrir meint sam- «r
særi gegn forsetanum. Segir í ó-
staðifestum fregnum að Duvialiier
hafi ga.gnrýnt konu sína opinber-
lega fyrir að hafa meinað sér að
halda tengda-syninum eftir á Ha-
iti. —
Hong Kong:
Fundið leynilegt sjúkrahús
í storhýsi í borginni
ÞESSA mynd tók ljósmyndari Mbl. Ólafur K. Magnússon suður á Seltjarnarnesi — í skreiðar-
skemmu isbjarnarins, þar sem verið var að pakka skreið til útflutnings.
Ghungking og Shanghai sögö
nýjustu átakasvæðin í Kina
Sjúkrahús i Wuhan full af særðum hermönnum
Peking, Tókíó, 4. ágúst NTB-AP
TÉKKNESKA fréttastofan
CETEKA skýrir svo frá í dag,
að nýjasta átakasvæðið í Kína
sé borgin Chungking, höfuðstað
ur Þjóðernissinna á árum heims
Frumvarp um
færeyskt
flugfélog
Thorshavn, 4. ágúst NTB |
1 DAG var lagt fyrir lögþing-
ið í Færeyjum frumvarp, þar
sem kveðið er á um stofnun I
færeysks flugfélags og gert |
ráð fyrir að ríkisfé, sem ætl-
að hefur verið til stækkun-
ar flugvaUarins gangi til flug I
félagsins.
Einkaaðilar hafa gengizt,
fyrir stofnun flugfélagsins
Flugsambands með hlutafé að 1
upphæð hiátt í fjórar millj-1
I Framhald á bls. 11
styrjaldarinnar síðari. Þar hafa
andstæðingar Mao Tse-tungs haf
ið sókn og beita vopnum, sem
flutt hafa verið til þeirra frá
Wuhan eftir Yangtze fljóti, um
1200 km. vegalengd. Meðal
vopnanna eru fallbyssur, að því
er fréttastofan segir.
í Wuhan virðist öldurnar
hafa lægt eftir átökin þar síð-
ustu vikurnar, en útvarpið í
Kanton sagði í dag, að sjúkra-
hús í Wuhan væru öll full af
særðum hermönnum. í ritstjórn
argrein í Dagblaði Alþýðunnar
segir ennfremur í dag, að and-
stöðunni gegn Mao sé haldið
áfram í Wuhan.
CETEKA fréttastofan segir, að
fregnir hafi borizt til Peking
um, að bardagar hafi staðið yfir
í nokkra daga í Chungking. Enn
fremur hafa í dag borizt fregn-
ir um átök í hafnarborginni
Shanghai. Segir eftir blaðinu
„Wen Huei-pao“ að andistæðing
ar Maos hafi þeyst um götur
borgarinnar, rænt og ruplað og
haldið uppi barsmíðum á raiuð-
um varðliðum. Þá berast fregn-
ir um átök í borginni Hwainan
í Anhwai héraði, sem liggur
suður af Shantung-héraði, en
þaðan hefur herinn fengið mik-
ið atf nýliðum að undanförnu.
Framlhald á bls. 11
Hong Kong, 4. ágúst, NTB
YFIRVÖLD í Hong Kong gengu
í gær hart fram gegn samtök-
um kommúnista í borginni og
var skipulögð mikil leit að bæki
stöðvum þeirra í þremur stór-
hýsum í Hong Kong. Leitin vaxð
hin árangursríkasta, enda skipu-
lögð sem tangarsókn lögregluliðs
á þyrlum sem lentu á þökum
stórhýsanma og hófu leitina það
an. önnur sveit lögregluliðs hóf
húsleitina eftir venjulegum leið-
um. Meðal annars, sem þarna
fannst, var leynilegt sjúkrahús,
vel búið öllum tækjum og hið
nýtízkulegasta í alla staði, og
mikið safn vopna.
Um 1000 manna lið úr lögreglu
Hong Konig og hernum tóku
þátt í aðgerðum þessum, sem
sagðar eru ekki eiga sinn líka
í sögu Hong Kong. Hófust þær
með því að þyrlur berzka flug-
hersins hófu sig til flugs af flug
vélamóðurskipinu „Hermes“,
sem liggur fyrir akkeri í höfn-
inni í Hong Kong, samtímis því
sem lögreglulið lagði til atlögu
á jörðu niðri.
Engin mótspyrna var veitt, en
margt kom í leitirnar annað en
það siem ætlað var og þá ekki
sízt sjúkrahúsið, sem falið var
vendilega bak við leynidyr á
þriðju hæð í einu stórhýsanna.
Þar var inni fyrir fullkomin
Skurðstofa, nokkr,ar sjúkrastof-
ur, lyfjabúð vel búin lyfjum og
Framlhald á bls. 11
22 meiddust í
Carevelle-þotu
— er hún „datt"
1000 metra
Rómaborg, 4. ágúist, AP.
SVO bar við í kvöld, er Cara-'
velle-þota hafði rétt farið yfir
Mont Blanc, hæsta fjall Evrópu,
að hún „datt“ um þúsund metra
með þeim afleiðingum, að 22
menn meiddust meira eða minna.
Flugvélin, sem var frá Air
France var á leið frá París til
Beirut. Er hún flamg yfir Alp-
Framlhald á bls. 11
Fréttamenn sem ferðamenn
Tóku upp klukkutíma sjónvarpsþátt í Kína
New York, 4. ágúst (AP)
TVEIMUR fréttamönnum frá
bandarísku sjónvarps- og út-
varpsstöðvasamsteypunni Col
umbia Broadcasting System
(CBS) hefur tekizt að ferð-
ast um Kína og taka þar upp
klukkutíma sjónvarpsþátt,
sem sýndur verður í Banda-
ríkjunum hinn 15. þessa mán
aðar.
Mennirnir tveir eru frétta-
maðurinn Morley Safer frá
Kanada og myndatökumaður
inn John B. Peters, sem er
brezkur. Fóru þeir með ferða
mannahópi á vegum ferða-
skrifstofu nokkurrar í París,
og voru í Kina í þrjár vikur.
Ferðuðuist þeir m.a. til Pek-
ing, Canton, Shanghai, Sian,
og Yenan. Safer segist eitt
sinn hafa verið dreginn fyr-
ir „byltingar-dóm“ í Shang-
hai sakaður um að hafa
drýgt „glæp gagnvart þjóð-
inni“, en fljótlega verið lát-
inn laus.
Vegna „menningarbylting-
arinnar" sagði Safer að flest
söfn hafi verið lokuð, ®g
fengu gestirnir þess í stað að
heimsækja verksmiðjur og
skóla, „og hvers betra getur
fréttamaður óskað sér“, sagði
Safer.
Sjónvarpsþátturinn, sem
sýndur verður 15. ágúst, nefn
Fraimlhald á bls. 11
»