Morgunblaðið - 05.08.1967, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1967
3
Loftbrú til Eyja
Þjóðhátíðin hófst í gær
Haldið á Þjóðhátið. Unglingar streyma upp í flugvélina.
ÞAÐ var ekki lítið um að vera
í saiarkynnum Flugfélags tslands
á Reykjavikurflugvelli í gær.
Engu var líkara en Flugfélags-
menn væru að endurvekja gömlu
Berlínarloftbrúna. Á hálf tíma
fresti þaut reninileg Friendship
skrúfuþota í loftið, og afgreiðslu
salurinn var þéttskipaður fólki,
sem beið eftir fari á Þjóðhátíð
Vestmannaeyinga. Blaðamaður
Mbl. hitti að máli Óla Pétur
Friðþjófsson flugafgreiðslustjóra
og gaf hann sér rétt tíma í önn-
unum til að segja frá „brúnni“.
Þetta byrjaði fyfir alivöru I
gæT, og í dag hefur verið flogið
stanzlaust á um hólftíma frésT.i
síðan kl. 9:30. Flogið verður til
kl. 10 í krvöld að minnsta kosti.
Mest er uim ungt folk á aldrinum
15 tifl 20 ára, með viðleguútbún-
að og tjöld Við höifium haft tivær
Friendiship fflugvélar í gangi í
dag. Þetta er einis og strætis-
vagnaferðir, vélarnar eru hlaðn-
ar eins fljótt og mögulegt er, síð
an er haldið í loftið. Á morg-
un verður mesta hrotan búin,
þá verður fliogið venjulegt áætl-
unarflug tiil Eya og auikaferðir
eftir hentugleikum.
Sveinn Sæmundisson blaðafúli-
trúi F.í. sagði blöðinu, að á
fimmtudag hefðu um 500 far-
þegar verið fluttir til Eyja,
fliognar voru ellefu ferðir og
báðar Friendship vélarnar í
notfcun. AIls væri áætlað að Flug
félagið flytti yfir,1600 farþega í
þessa tvo daga til Vestmanna-
eyja, því reiknað væri með yfir
þúsund á föstudag. Klukkan 4:30
hefði verið búið að fljúga með
um 500 manns. Þá var áætlað
flug frá Helllu og Skógarsandi
með farþega frá Suðvesturlands
undirlendi á Þjóðhátiðina. Flogn-
ar yrðu því um 21 ferð á föstu-
dag.
í fyrra hefði verið fliogið með
um 1200 farþega alls í innan-
landisfluginu, en nú myndi Vest- t
mannaeyjaiflllugið eitt greinilega j
slá út þá tölu all rækilega.
★
★
Frá blaðamanni Morgun-
tolaðsins í Vestmannaeyj.um.
ÞJÓÐHÁjTÍÐIN i Vestmannaeyj-
um hófst í dag, föstudag í glaða-
sólskini og stillilogni. Gífurleg-
ur fjöldi þjóðhátíðargesta er sam
ankominn í Herjólfsdal, hartnær
5 þúsund manns. Að því er Flug
félagsmenn í Eyjum tjá okkur,
hefur FÍ í dag flutt nær 1000
manns til Eyja. I gær, fimmtu-
dag, flutti félagið um 500 manns.
Mun þetta metaðsókn. Að þessu
sinni ber þjóðhátíð upp á verzl-
unarmannahelgi, svo var ekki
í fyrra og veldur þetta ef til vill
nokkru um aðsóknina.
Ölvun var tiltölulega lítil í
kvöld, og kunnugir segja mér að
drykkjuskapur sé furðu lítill
miðað við fjölda þjóðhátíðar-
gesta, og undanfarnar þjóðhátíð
ir.
Gunnar Jónsson, formaður
iþróttafélagsms Týs setti þjóð-
hátíðina í dag. Þá flutti séra
Jóhann Hlíðar hátíðamessu,
Lúðrasveit Vestmannaeyja lék
og loks sýndi Skúli Theódórsson
bjargsig, glæsilega íþrótt en ugg
vænlega. Síðdegis í dag var
knattspyrnukappleikur háður á
grasvellimim við Hástein. Þar
áttust við Keflvíkingar og Vest-
mannaeyingar. Leikar fóru svo
að fyrrnefnda liðið sigraði með
þremur mörkum gegn tveiimur.
Herjólfsdalur er, þegar rökkva
tekur, lýstur upp með fögrum
skrautljósum. Bálmeistarinn Sig
urður Reimarsson, sem allir
Eyjaskeggjar þekkja, tendrar
bálköst á Fjósakletti kl. 12 á
miðnætti. Síðan verður glæsileg
flugeldasýning og loks dansað
til kl. 4 í nótt.
Stemningin á þjóðhátíðinni er
afbragðsgóð og veldur þar miklu
um fagurt og heiðskírt veður.
Áberandi ölvaðir menn eru‘til-
tölulega sjaldgæfir, en margir
eru kátir og leika við hvern sinn
fingur og syngja mikið.
Þannig vilja Vestmannaeying-
ar lika hafa sínar þjóðhátíðir.
Kynnir á þjóðhátíðinni er Stefán
Árnason, yfirlögregluþjónn, sem
gegnt befur þeim starfa í bart-
nær hálfa öld.
ViljcB ráðstefnu um skipu<
lag heilbrigðismálanna
Frá aðalfundi Lœknafélags íslands
AÐALFUNDUR Læknafélagis Is-
landis var haldinn í Reykjavík
27.—29. júlí sl., en samfímis var
Iháð iæknaþing, eins og þegar
befur verið getið um í fréttum.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa og ákvarðana um innan-
félagsmál bar hátt á aðalfundi
þsissum umræður um stjórnun og
skipan heiibrigðismála í landinu.
Það var alm>snn. og ákveðin
skoðun fundarins, að mikil
haelta væri á ferðum, ef fram-
þrótun og skip'ulagning beiltorigð-
iamála dræigist meira aftur úr en
orðið er, og kom fram ákveð-
inn vilji aðaifundarins í þá átt,
að félaglssamtök lækna í landinu
geri allt, sem í þeirra valdi
stendur til þess að stuðla að
eðlilsgri framiþróun.
Fundurinn taldi einnig, að
mikila álherzlu bæri að leggja á
fræðislu almennings um þeissi
málefni,. sem að óverðskiulduðu
'haifa fallið í skuggann fyrir ýmis-
um öðrum málum, er lækna-
stéttin te-l'ur, að hefðu þolað bið.
Á fundinum var lögð fram
greinargerð frá stjórn Læknafé-
laigs íslands um nauðsynlegar
grundvallarrannsóknir vegna
Áskorun frá Afeng-
'isvarnarnefnd
Blaðinu hefur borizt eftirfar-
andi frá Áfengisvarnarnefnd
Reykjavikur:
HIN mesta ferðahslgi ársinis —
verzLunarmannaihsilgi'n — er á
næs.a ieit: — sem orðin er að
mik'lu leyti al.mennur fridagur.
Undirtoúningur bvers oig eins, til
að njóta þessa langa heltgarfríB,
hver á sinn hátt, miun að mestiu
fullráðdnn.
Þúsundir manna þyrpast í all-
ar áttir, burt frá önn og erli hins
lúimhelga dags.
Samkvæmt árlegri reynslu, er
umferð á þjóðvegum útii aldrei
meiri sn einmi.t um þessa heligi
cg sú umferð fer vaxandi ár frá
ári.
Þúsundum saman þjóta bif-
reiðir, fulltskipað'ar ferðafólki,
burt frá borgum og bæjum, út í
sv dt, upp til fjalla og öræfa.
í slí'kri umferð., sem rsynsla
áranna hefur sýnt, að er um
þessa heligi, gildir eitt boðorð
öðrum fremur, sem tákna má
mcð aðeins einu orði — aðgæzla
eða öryggi. En brot gegn þessu
boðorði gítur gætmin ein trygigt.
Hafa menn hugleitt í upþhafi
ferðar — skemimtiferðar — þau
ömurlegu endalok slíkra hvíld-
ar- og frídaga, þeim, sem vegna
óaðgæzlu, veldur sJysi á sjálfum
sér, sinum nánustu, kiunningjium
sða samferðafólki. Sá, sem lend-
ir í slí'ku óláni, bíður slikt tjón.
að aldrei grær um bei'lt.
Það er staðreynd, sem ekki
verður hrakin, að einn mesti böl-
valdur í nútíma þjóðlfélagi, með
sína macigþættu og S'íauknu vél-
væðingu, er • áfengisnautnin. Tek
ur það böl ekki sízt til umferð-
arinnar almennt, en þó sér í lagi
á miikliuim flerðabelgium.
Það er því dæmigert ábyrgðar-
leysi, að setjast að bílstýri undir
áhriflum áfengis. Aflieiðingar
sllíkis láta heldur ekiki, að öllum
jafnaði, á sér standa. Þær birtast
oft í lífstíðarörkumli eða hdnum
hryllilegasflf dauðdaga.
Áfengisvarnarnefnd Reykja-
víkur skorar á alla, sem hyggja
til ferðialaga um verzliunarmanna
hieligina, að sýna þá umgemgniis-
menningu í urnferð seim á dvalar
stöðum, er frjálsbornu og siðuðu
fó'lki sæmir.
En slikt skeður því aðeins, að
sá manndómsþroiski sé fyrir
hendi, með hverjum einstökum,
að hafna allri áfemgisnautn á
þeim skemmtiferðalögum, sem
fyrir dyrum standa.
Áfengisvarnarnefnd
Reykjavíkur.
heildarskipulags heilbrigðismála
og mun hún verða lögð fyrir hieil
briigðiisyfirvöld sem viðræðu-
grundvöllur um nauðsynlegan
undirbúning að þessu mikla og
óumflýjanlega þjóðféla'gsmáli.
Auk ábendinga um undirstöðu
sannsóknir er þar lögð áiherzla
á nauðlsyn endurskoðunar á yfir-
stjórn iheiltorigðismála, mennt-
unar og nýliðunar starfsliðls til
(beilbriigðisþjónustu og sambæf-
ingar í stjórnun og rek'stri allra
þátta heiltorigðismála.
Fundurinn fól stjórn 1Á að
vinna að því að heilbrigðisstjórn
landisins hefðji sem fyrst fram-
kvæmdir þeirra grundvallar-
rannisókna, sem lagt var til að
gerðar yrðu.
f framlhaldi umræðna um þessi
mál samþykkti fundurinn til-
lögu þesis efnis, að Læknafélag
íslandis beitti sér fyrir þvi, að
hið fyrsta verði haldin ráðstefna
um sikipulag heilbrigð'ismála, og
mun félagið leita sanwinnu um
framkvæmd slíkrar ráðstefnu
við heiilbrigðiisimálairáðherra, land
iækni, Alþingi, sýslu- og sveita-
félög, Samband sjúikrahúsaeig-
enda og fleiri samlbærilega aðila.
Nýkjörna stjórn Læknafélags
íslandis skipa læknarnir:
Arinbjörn Kollbeinsson,
formaður,
Friðrik Sveinisson, xitari,
Áismundur Brekkan, igjaldkeri,
og í varastjórn:
Hielgd Valdimansison,
Stefán Bogason,
Örn Bjarnaison.
Á Jæknaþingi var, eins og get-
ið bef.ur verið, haldin ráðstefna
um hagnýta greinin'gu, meðferð
og víisindarannsóknir á sjúkdóm-
um í skjaldkirtli.
Voru þar flutt mörg og merk
erindi erlendra og innlendra víis-
indamanna, í tvo daga, og telur
stjórn LÍ, að árangur af ráð-
stefnu þessari hafi verið mikdll,
og þýðingarmiklar niðurstöður
þar bixtar íslenzkum læknum,
en meðal merkustu erinda má
telja erindi Þorvalds Veigars
Guðmundisisonar, um rannsóknir
bans á eð'li og eigindum kalk-
vaka í skjaildkirtli og kölkunum;
ennifnemur rannsðknir Dr.
Crooks frá Abexdeen á notkun
tölvutækni við upplýsingasöfn-
un, greiningu og meðferðar-
ákvarðanir, sem beitt (hefiur ver-
ið með góðuim árangri við skjafld
kirtillssjúkdóma. Taékni þessi á
efalust eftir að gjörbreyta öllium
starfsaðferðum við sjúkdóms-
greiningu og meðferðarákvarð-
anir.
Þá fluttu þeir prófessor J.
Doniaöh og Dr. E. Wiflliamis frá
London gagnmeirk erindi um
krabbamein í skjaldkirth og á-
htrif geiislunar á skjaldkirtil,
með tilliti til myndunar krabba-
meins á því láffæri.
Loks fóru fram umræður um
rannsóknir, sem gerðar hafa ver-
ið og eru í framkvæmd hér-
lendis með samvinnu innflendra
og erlendra vísindamanna.
Meðafl annars var þá birtur
hfluti niðurstaðna á hóprannsókn
um þeim á skjal'dkirtilsstarfsemi
vanfærra kvenna, sem gerð var
hér í Reykjavík fyrir rúmu ári.
Hafa þessar niðurstöður vakið
mikla athygli erlendra fræði-
manna, en þessi rannsókn sýnir
m.a. hve mikið íslendingar geta
lagt af mörkurn til visindaiðk-
ana, í mörgum greinum í góðri
samvinnu við erlenda aðila. (Frá
stjórn Læknafélaigs íslands).
Síldveiðin 800
mílur frá landi
í SÍLDARFRÉTTUM frá LÍÚ,
sem Morgunblaðinu bárust í
gser, segir aff Haföminn og Síld-
in séu á leiff til lands meff full-
fermi.
Sl. sólarhring var góffur afli
hjá sildveiðiskipunum, 50 mílur
SV. af suffurodda Spitzbergen.
Frá þeim staff og að Dalatanga
eru um 800 sjómílur.
Ekki hafði frétzt um afla ein-
stakra skipa, þar eð eigi er unnt
að hafa táLstöðvarsamtoand við
þau, en í mongun var búið að tii-
kynna um ful'lfermi í flutniniga-
skipin Haförninn og Sdldina um
6000 lestir.
Þá var kunnugt um að Jón
Kjartansson SU. hafði fengið 250
lestir í Norðursjó.
STAKSTtfiyiAR
Engin jákvæð steína
JÓNAS PÉTURSSon alþingis-
maffur ritar grein um kosninga-
úrslitin í Þór, blaff Sjálfstæðis-
manna á Austurlandi, hinn 13.
júlí sl. Kemst hann þar m. a. aff
orffi á þessa leiff:
„Það duldist engum, eftir aff
talningu atkvæða lauk, að Fram-
sóknarmenn undu illa sánum
hlut. Þeir virtust hafa gert sér
miklar vonir um kosningasigur,
það er aukiff atkvæðamagn í hlut
falli viff affra flokka. Mér þótti
ekki trúlegt i kosningabaráttunni
aff sú yrffi raunin. Ég ber meira
traust til hins almenna kjósendo,
svo aff ætla mætti aff sú mála-
fylgja, sem Framsókn hafði í
frammi gæti orðið sigursæl. Þaff
er ofurauðvelt að benda á margt,
sem miffur fer í þjófflífinu, aff
fjargviffrast út af margvíslegum
umbótum, sem óunnar eru og
nauffsynlegt er aff koma í fram-
kvæmd, en benda í engu á meff
hverjum hætti slík breyting ætti
að verffa. Með öffrum orffum, nei-
kvæff pólitik í öllum efnum, eng-
in jákvæð stefna. Á slikri pólitik
getur ekki veriff unnt aff vinna
sigra á íslandi."
Létu sér fátt
um finnast
Síðan heldur greinarhöfundur
áfram:
„Það kom nokkuð fram í kosn-
ingabaráttunni að Framsóknar-
menn létu sér fátt um finnast
margvíslegar framkvæmdir und-
anfarinna viffreisnarára hér á
Austurlandi, af því að fólkið
hafffi sjálf staffið fyrir þeim, og
lagt í þær orku sína og fjármuni.
Þarna kemur fram í skýrustu
ljósi sá reginmunur, sem er á
Framsóknarmönnum og Sjálf-
stæffismönnum. Sjálfstæðismenn
efla bjartsýni og trú á sjálfa sig
og byggffalög sín. Þaff er þvi
gleffilegasta fyrirbæriff einmitt
þetta, aff fólkið sjálft hefur staðið
aff framkvæmdunum. Þaff er líka
allur grundvöllur farsællar fram-
tíffar í þessum byggðalögum sem
öllum öffrum. Framsóknarandinn
telur kjark úr fólki, leitast viff
aff festa þaff í huga þess, aff helzt
allar framkvæmdir þurfi að
koma ofan frá og á þá viff; úr
náffarhendi Framsóknar — ella
sé dauffi og djöfuli á næsta leitL
Þessi andi er á undanhaldi og
nú er aff reka flóttann. Þaff er
hlutverk Sjálfstæffismanna“, seg-
ir Jónas Pétursson aff lokum.
Herinn gegn
verkamönnum
Kínverskir kommúnistar hafa
nú opinberlega játa, aff þaff sé
eitt affalhlutverk Rauða hersins í
Kína aff koma í veg fyrir verk-
föll og berja þau niffur. Þannig
er ástandið í kommúnistaríkjun-
um. Sovétskipulagiff leyfir yfir-
leitt ekki aff verkföll séu gerff.
Þaff hlýtur aff vekja nokkra at-
hygli aff kommúnistablaffiff hér
á íslandi minnist ekki einu orffi
á þessa ráffabreytni „félaganna“
í Peking. „Þjóffviljanum“ dettur
ekki í hug aff gagnrýna þesm
vinnubrögff kommúnista í Rauffa
Kína. Kommúnistablaffið á Is-
landi finnst allt í lagi, þó hern-
um sé beitt gegn verkamönnum
í Kinafl.Svona „frjálslyndir" em
kommúnistar á fslandi! Líklega
hallast þeir nú meira að Peking
en Moskvu?