Morgunblaðið - 05.08.1967, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.08.1967, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1967 Negrarnir hafa góða mögu- leika til að komast áfram — segir Stephen Kohn, sem kennir í kvoldskóla í Harlem HÉR á landi er staddur ungur bandarískur kennari, sem heíur stundað kennslu við kvöldskóla í Harlem, negrahverfi New York borg-ar. Hann var á leið til Lux- emborgar með Loftleiðavél þegar hann veiktist og varð að vera eftir. Hann ætlar því að nota tækifærið og skoða sig uni hér í nágrenninu og þar sem hann „Hvernig er með skiptingu milli bekikja?" „Hún er engin. Ég er stundum með 17—18 ára krakka og allt upp í 86 ára gamalt fóllk í sömu .kennisluistund. Og því kemiir vel saman og allt gengur vel, þótt .námið gangi fremur seint hjá flesfcum. Kennararnir verða að .hafa mi'kla þolinmæði til að bera. „Hvernig er með aðra skóla fyrir negra, þarna í hvsrfinu?-* „Skyldunámsskólarnir eiga oft í erfiðieikum. >að eru þisundir manna sem sækja þá, og misjafn sauður í mörgu fé. Marglr nem- endanna neyta eiturljyfja og eru erfiðir viðfangs“. „Hvernig líður fólkinu þarna." „Þetta er dálítið erfið spurn- ing, ég held að margt af því sé ánægt í sínum einlkaiheimi þarna í hverfinu. Það hefur næg tæki- færi til þess að komast þaðan .bu'rt, en • virðist efcki kæra sig uim það. Mikill hluti þess rer eikki einu sinni yfir í aðra borg- .arhluta, virðist vera algerlega 'sneyt't allri löngun til að sjá eitfchvað annað en götuna heima. Fyrir nokkrum árum byrjaði ég að fara með smáhópa á aðra •staði í borginni, til bess að reyna að kynna þeim listir, iðnað og .þesshá'ttar. Ég fór með fólkið í leikhús, á listasöfn og i óperu. iÞetfca gafst ágætlega, sérsiaklega .meðal nemenda minna iir kvöld- ■skólanum“. „Hvaða mögul'eiika hafa negr- arnir til að vinna sig upp og .komast í góðar stöður?“ „Ég held að þeir 'iafi afcveg Framhald á bls. 11. HAPPDRÆTTI D.Á.S. Varúð á vegum leggur einnig sitund á blaða- mennsku. leit hann inn á rit- stjórn Morgunblaðsins. Við noi- uðum tækifærið til þess að ræða við hann stundarkorn. Pilturinn heitir Stephen Kohn. „Ég hefi kennt í Harlem um nofckurt skeið og líkar það vel, enda þótt hverfið sé ekki heint sfcemmtilegt. Þar er mik’.ð um alfliskonar glæpalýð og eiturlyfja- neytendur, sem geta verið stór- hættulegir. Enda er það svo að illa helzt á kennurum, það er alltaf verið að ræna þá eða misþyrma þeim“. „Sleppa negrafcennararnir við það?“ „Nei all's ekki, margir þessir karlar gera sér engan manna- mun. Það tekur töluvert á taug- arnar að búa þarna og maður ferðast helst efcki um göturnar eftir að myrfct er orðið. Andrúms loftið er beinlínis fjandsamlegt og það er ekki þægileg tilfinning að geta búizt við hníf eða byssu- fcúfl'u í bakið á hverju augna- bl‘iki“. „Bn hvernig gengur þá kennsl an?“ „Hún gengur vel, sjáðu til, þetta fóik sem kemur til okkar er það bezta sem fyrirfinnst í hverfinu. Þessi kvölöskóli sem ég kenni við er rekinn af fræðslu- ráði New Yorfc borgar, og sr algerlega óikeypis. Það er he iur ekki nein skylida að stunda hann. og fólkið sem kemur þangað vill liæra. Það vinnur á daginn og kemur svo til ofclkar á kvöddin, og það eru aldrei nein vandræði með það“. SAMTÖKIN Varúð á vegum, vilja minna vegfarendur á þá miklu umferðarhelgi, sem framundan er og getur haft í ■ för m.eð sér alvarleg óhöpp, ef allir sem á ferð eru, gæta ekki ítrustu aðgæzlu og fyrir- hytggju. Sikip'Uleggið fierð ykkar og hafið áfangana ekfci of langa. Hafið hugfast, að þreyttur ökumaður stofnar ekki ein- ungis sjálfum sér í hættu, heldur einnig samferðamönn- um sinum í umferðinni. Fullvissið ykfcur um, áður en lagt er af sfað, að öku- tækið sé í fullkomlega traustu ástandi. Akið með fyrirhyggju, þannig að efckert geti fcomið ykkur á óvart. Þegar útsýnið fram á veginn takmarkast a.f einihverjium orsökum, t.d. hæðarbrún, þá sýnið þá fyrir- hyggjiu að ihægja ferðina, svo að þið hafið betri aðstæður til að mæta þeim erfiðl'eikum, sem gætu verið til staðar á þeim hluta vegarins sem hui- inn er. Tefjið ekki aðra vegfarend- ur. Ef þið verðið vör við öku- tæki, sem vilja komast fram- hjá, hægið þá strax ferð og vlkið vel út á vinstri vegar- brún. Horfið ávallt á veginn framundan, en þó jafnframt í baksýnis’spegilinn öðru hverju. Sjáið þið hindrun framundan, dragið þá úr hraða og verið viðbúin að stöðva, ef nauð- syn krefur. Þótt þið kunnið umferðar- reglurnar og viljið hlíta þei.m, hafið þá ávallt í huga, að enigin vissa er fyri.r því, að aðrir veigfarendur kunni þær — eða kæri sig um að hlíta þeim. Verið því ávalit á verði gagnvart ólíklegustu við- brögðum annarra vegfarenda, hvort sem þeir eru gangandi, hjólandi, akandi eða ríðandi. Sýnið ávallt þeim, er verri aðistöðu hefur, tillhliðrunar- semi, t.d. ef bifreið kem.ur á móti ykkur upp brekfcu eða ef þið mætið bifreið á mjóum vegi eða við brú. Veitið öðrum vegfarendum aðistoð, ef þeir þarfnast henn- ar. Það er góðverk og skapar samstöðu. Hafið ekki áfengi um hönd á 'ferðum ykkar. það er ekki heppilegur förunautur. Ferðist heil. — Komið beil heim. Varúð á vegum, samtök um umferðaslysavarnir. Vinningar í 4. flokki 1967—1968 ÍBIÍB eftir eigin vali kr. 500 þús. 58932 Aftalumboft HIFREIB eftir eigin vali fyrir 200 frús. 62596 AftalumboA Bifreift eftir eigin vali kr. 150 þús. 11105 Hveragerði 29049 Kefl&vík 45157 Aðalumboð 49352 Aðalumboð Húabúnaftur eftir eigin vali kr. 20 | 16905 Siglufjörður 22907 Aðalumboð Húsbúnaftur eftir eigin vali kr. 35 |>ús. 53377 Aðalumboð Húsbúnaftur efftir eigin vali kr. 25 |nm. 2220 Hafnarfjörður Húsbúnaftur efftir eigin vali kr. 15 |mm. 33387 Vestmannaeyj. 36622 Sandgerði 52064 Aðalumboð Húsbúnaftur eftir eigin vali kr. 10 |>ús. 6823 Ólafsf jörður 20992 Vestmannaeyj. 35686 Aðalumboð 7164 Aðalumboð 21167 H&fnarfj. 42484 Sjóbúðin 10017 Aðlaumboð 24108 Að&lumboð 47612 Aðalumboð 17000 Sauðárkrókur 25307 Að&lumboð 58627 Aðalumboð 18407 Akranes 26941 B. S. R. 60275 Aðalumboð 19644 Að&lumboð 27416 Aðalumboð 60767 Að&lumboð 20433 Hella 33897 Að&lumboð HiMiúnakur .ftlr aigin «ali kr. 5 lw>. 418 Aðalumboð 3070 Vestmannaeyj. 5660 Keflavík 530 Aðalumboð 3183 Selfoss 5955 Eyrarbakki 1204 Neskaupstðaur 3791 Akureyri 6028 Vestmannaeyj. 1537 Flateyri 4228 Isafjörður 6091 Vestmannaeyj. 2129 Sjóbúðin 4362 Akranes 6251 Aðalumboð 2460 Hafnarfjörður 4532 Hafnarfjörður 6415 Aðalumboð 2628 Aðalumboð 5171 Aðalumboð 7311 Aðalumboð 2718 Aðalumboð 5178 Borgarbúðin 7790 Aðalumboð 7930 Aðalumboð 23948 Flateyri 37942 Aðalumboð 48379 Aðalumboð 9294 Aðalumboð 23955 Þórshöfn 38066 Aðalumboð 48623 Aðalumboð 9374 Aðalumboð 24358 Aðalumboð 38160 Aðalumboð 48833 Hella 10050 Djúpivogur 24976 Aðalumboð :18269 Aðalumboð 49241 Aðalumboð 10678 Keflavíkurflugv. 25159 Aðalumboð 38275 Aðalumboð 50140 Selfoss 10829 Grindavík 25194 Aðalumboð .‘<8383 Aðalumboð 50775 Brúarl&nd 10830 Grindavík 25555 Aðalumboð 38507 Aðalumboð 51294 Sigluf jörður 10905 Stokkseyri 25673 Aðalumboð 38744 Aðalumboð 51353 Keflavík 11243 Fáskrúðsfjörður 25913 Aðalumboð 39203 Aðalumboð 51598 Grund 11276 Aðalumboð 26183 Aðalumboð 39270 Aðalumboð 52998 Aðalumboð 11383 Höfn í Hornafirði 26195 Aðalumboð 39394 Aðalumboð 53146 Aðalumboð 11672 Akureyri 26446 Aðalumboð 40121 Isafjörður 53363 Aðalumboð 12063 Aðalumboð 26699 Aðalumboð 40368 Hafnarfjörður 53417 Aðalumboð 12320 Hafnarfjörður 26853 Aðalumboð 40791 Aðalumboð 53607 Aðalumboð 12552 Aðalumboð 27015 Keflavík 40875 Neskaupstað 54193 Aðalumboð 12781 Aðalumboð 27520 Aðalumboð 41111 Isafjörður 54509 Aðalumboð 12789 Aðalumboð 27938 Aðalumboð 41317 Akranes 55258 Aðalumboð 12887 Aðalumboð 27948 Aðalumboð 41335 Akranes 55278 Aðalumboð 12954 Aðalumboð 28149 Aðalumboð 41388 Sjóbúðin 55605 Hafnarfjörður 13486 Hafnarfjörður 28575 Aðalumboð 41500 Þorlákshöfn 56575 Aðalumboð 13592 HreyfiU 28771 Aðalumboð 41511 Aðalumboð 57084 Aðalumboð 13733 Aðalumboð 29119 Aðalumboð 42092 lsafjörður 57345 Borgarbúðin 13858 Hafnarfj. 29200 Aðalumboð 42529 Aðalumboð 57888 Aðalumboð 14023 Aðalumboð 29540 Aðalumboð 42609 Aðalumboð 57901 Aðalumboð 15442 Bolungarvík 30354 Aðalumboð 42686 Aðalumboð 58516 Aðalumboð 15700 Flatey 31089 Aðalumboð 42698 Aðalumboð 59375 Húsavik 15899 Þingeyri 31575 Aðalumboð 42736 Aðalumboð 59525 Isafjörður 16016 Vestmannaeyj. 31679 Aðalumboð 42755 Aðalumboð 59658 V. Réttarhollt 16422 Akureyri 31735 Aðalumboð 42878 Aðalumboð 59981 Vestmannaeyj. 16459 Akureyri 31878 Aðalumboð 42964 Aðalumboð 60228 Aðíilumboð 16853 Siglufirði 32213 Keflavik 43321 Aðalumboð 60488 Aðalumboð 16855 Aðalumboð 32493 Hafnarfjörður 43554 Aðalumboð 60726 Aðalumboð 17085 Aðalumboð 32678 Keflavik 43800 Aðalumboð 61081 Aðalumboð 17215 Aðalumboð 33233 Keflavík 44718 Aðalumboð 61488 Aðalumboð 17373 Aðalumboð 33298 Keflavik 45371 Aðalumboð 61808 Aðalumboð 18901 Aðalumboð 33370 Vestmannaeyj. 45693 Neskaupstað 61903 Aðalumboð 19008 Aðalumboð 33839 B.S.R. 45789 Aðalumboð 62223 Aðalumboð 19607 Aðalumboð 34041 Keflavíkurflugv. 45830 Hreyfill 62349 Aðalumboð 20483 Isafjörður 34136 Selfoss 46174 Aðalumboð 62477 Aðalumboð 21243 Aðalumboð 34365 Sandur 46204 Aðalumboð 62546 Aðalumboð 21318 Aðalumboð 34718 Aðalumboð 46624 Veg&mót 62660 Aðalumboð 21345 Húsavík 34799 Aðalumboð 47087 Sjóbúðin 62917 Verzl. Roði 22977 Aðalumboð 35777 Aðalumboð 47919 Aðalumboð 63179 Aðalumboð 23154 Stykksihólmur 36029 Akranes 48015 Aðalumboð 63582 Aðalumboð 23339 Akranes 36984 Aðalumboð 48022 Aðalumboð 63891 Að&lumboð 23537 Sjóbúðin 36996 Aðalumboð 48106 Aðalumboð 64021 Akureyri 23642 Hafnarfjörður 37131 Veatmannaeyj. 48177 Aðalumboð 64499 Flateyri 23860 Aðalumboð 37940 Aðalumboð 48247 Aðalumboð 64636 Aðalumboð 23861 Aðalumboð KAPPREIÐAR - 8K0GARH0LAM0T Hið árlega hestamót að Skógarhólum í Þingvallasveit verður haldið um n.k. verzlunarmannahelgi og hefst á undanrásum laugardaginn 5. ágúst kl. 18.00. Sunnudaginn 6. ágúst kl. 14.00 hefst mótið á sameigin legri hópreið sex hestamannafélaga inn á mótssvæði. Að lokinni mótssetningu verður stutt helgistund. Að því loknu fer fram gæðingasýning og úrslitahlaup í 250 metra skeiði, 300 metra stökki og 800 metra stökki. Keppt verður um mjög glæsileg verðlaun. Á milli hlaupa fara fram ýmiss konar óvenjuleg sýnin garatriði. Sætaferðir á mótsstað verða frá B.S.Í., Umferðarmiðst öðinni. Hestamannafclögin: Andvari, Fákur, Hörður, Ljúfur Sörli, Trausti. ALLTAF FJOLGAR V0LKSWAGEN VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 1967 UPPSELD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.