Morgunblaðið - 05.08.1967, Page 6

Morgunblaðið - 05.08.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. AGÚST 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Helmaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135 Miðstöðvarhreinsun Kemisk hreinsum miðstöðv arkerfi, án þess að hreyfa ofnana, hreinleg umgengni. Uppl. í síma 33349. Ódýr harðfiskur Steinbítur, ýsa, lúða selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 81917, 82274 og 50897. Aukavinna Ungur lagtækur maður óskar eftir aukavinnu um kvöld og helgar. Tilboð merkt: „Aukavinna 5549“ leggist á afgr. Mbl. fyrir 12. ágúst. Múrverk Húsgagna- og innréttingar- verkstæði óiskar eftir skipti vinnu við múrara. Uppl. í síma 3-35-30 eða 3-72-88. Maður óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 11324. Góð fyrirframgreiðsla Óskuim að taka á leigu 4—6 herbergja íbúð strax. Tilb. sendist til Mbl. fyrir mánu dag merkt: „5550“. Óska eftir 2ja herb. íbúð þrennt í heimili. Húshjálp 'kemur til greina. Tilhoð merkt: „Reglusemi 5661“ sendist Mbl. Trésmiði Eldhúsinmréttingar, svefn- herbergisskápar, og öll inn réttingasmíði í hús. Trésmíðaverkstæði Guffbjörns Guðbergssonar, Öldutúni 18, sími 50418. Volkswagen, árg. ’66 til sölu. Vel með farinn Vofkswagen, árg ’66. Mjög fallegur bíll. Uppl. í Hjólbarðaviðg. Kópavogs, sími 40093. Til sölu 140 ferm. iðmaðarhúsnæði, jarðhæð. Simi 36493. 250.000 króna lán óskast til eins árs. örugg trygging. Tilb. merkt: ..Þag mælska 5663“ sendist Mbl. sem fyrst Nýtt einbýlishús til leiigu strax. Uppl. í síma 14770. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Landakirkja í Vestmannaeyjum. (Ljósm.: Jóhanna Björnsdóttir). Dómkirkjan Messa kL 11. Séra Jón Auð- uns. Akureyrarprestakall Messa í Akureyrarteiricju kL 10:30. Lögimannshlíð kl. 2. Séra Pétur Sigurgeirsson Keflavíkurflugvöllur Barnaguðsþjómusta í Græn- ási tel 10:30. Séra Asgeir Ingi- bergsson. Mosfellsprestakall Barnamessa að Mosfelli kl. II. Séra Bjarni Sigurðsson. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thor arensen. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 10:30. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Hallgrimskirkja Messa fellur niður. Sótenar- presbur. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8:30 árdegis. Hámessa kl. 10. árdegis. Lág- messa kL 2. síðdegis. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl 10. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilisprestur. lUiðsumarsmót Hvítasunnumanna UM verzlunarmannahelgina, halda Hvitasunnumenn þriggja daga mót í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Það er búin að vera föst venja þeirra um mörg ár að hafa slík mót í Kirkjulækjarkoti um miðsumarið. Fyrsta samkoman verður kl. 5 á laugardag og laugardagskvöld kl. 8,30. Sunnu- dag verða samkomur kl. 10,30 f. h. og kl. 2 og kL 18,30. Sam- komur á mánudag nánar auglýstar siðar. I góðu veðri er Fljótshliðin óviðjafnanlega fögur byggð. Það mun hún verða ekki síður í þessari veðurblíðu. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomur þær sem sagt er frá hér að ofan. Galtalækjarmót bindindismanna Gífurleg aðsókn æskufólks af Suðurnesjum er á bindindismótið í Galtalækjarskógi. I Keflavik er það þegar auglýst, að öll fyrri met verða slegin hvað aðsókn snertir. Frá Hafnarfirði og Kópa- vogi er áþekka sögu að segja. Maður nokkur, sem var á ferða- lagi austan fjalls í síðustu viku, varð víða var mikils áhuga fólks þar eystra á þessu móti. Virðist fólkið þakklátt fyrir að eiga þess nú kost i fyrsta sinn að sækja sumarmót um verzl- unarmannahelgina á sínum heimaslóðum. Má þvi búast við, að þetta bindindismót verði með þeim fjölsóttustu, sem hingað til hafa verið haldin. Siglús sýnir í gluggo Mbl. UM þessar mundir stendur yfir málverkasýning Sigfúsar Halldórssonar í glugga Morg- unblaðsins. Sýnir Sigfús þar Reykjavíkurmyndir, sem allar eru til sölu, og má fá upp- lýsingar um verð hjá auglýs- ingadeild Mbl. Af 17 mynd- um, sem á sýningunni eru, voru 7 seldar á föstudag. Sýn- ingin stendur fram yfir Verzl. unarmaimahelgina. Og ég vil binda við þig sáttmála, og þú skalt viðurkenna, að ég er Drottinn, 29. Esek. 16,62). í dag er laugardagur 5. ágúst og er það 217. dagur ársins 1967. Eftir lifa 148 dagar. Árdegisháflæði kl. 5:55. Síðdegisliá- flæði kl. 18:15. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 5.—7. er Krist ján Jóhannsson sími 50745, að- faranótt 8/8 er Gunnar Jónsson, sími 52315, aðfaranótt 9/8 er Auð unn Sveinbjörnsson. sími 50745 og 50842. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 5. ágúst til 12. ágúst er í Ingólfsapóteki og Laug arnesapóteki. Næturlæknir í Keflavík 4/8 Guðjón Klemenzson. 5/8 og 6/8 Kjartan Ólafsson. 7/8 og 8/8 Arnbjörn Ólafsson. 9/8 Kjartan Ólafsson. 10/8 Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnuduga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Sími 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21, Orð lífsins svarar í síma 10-000 Fréttir frá F.Í.B. Vegaþjónuista Félags íslenzte-ra bifreiðaeigenda «m Verzlunar- mannahelgina 5. 6. 7. ágúst 1967. FÍB-1 Þjórsá—Slkógar FÍB-2 Dalir—BjaPkarlundur FÍB-3 Afcureyri—Vaglasteóg- ur—Mývatn , FÍB-4 Borgarnes—Borgar- fjörður FÍB-5 Akranes-HvalfjörðiuT FÍB-6 HvaLfjörður FÍB-7 Aiusturleið FÍB-8 Árnes og Rangárvalla- sýsla FÍB-9 Borgarfjörður FÍB-10 Þingvellir—Laugar- vatn FÍB-11 Borgarfjörður—Mýrar PTB-12 Neskaupstaður—Auet- firðir FÍB-13 Út frá Hornafirði SFÍB-14 Fljótdalshérað—Aust- firðir FÍB-16 Út frá ísafirði FÍB-17 Þingeyj arsýslur FÍB-18 Útfrá Vatnsfirði FÍB-19 Út frá Egilsstöðum FIB-20 öMuis—Grímsnes— Skeið G-1054 Hjólbarðaviðgerðarbíll Suðurl'andisundirlendi. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda bendir á, að eftirtalin bifreiða- verkstæði hafa opið uim \7erzl- u nanmannahelgina. Borgarfjörður Bifreiðaverkst. Guðmundur Kerúlf Reykiholti. Snæfellsnes, Bifreiðavertestæði Holt, Vegamótum. ísafjörður Bifrv. Erlings Siguriaugssonar. Ólafsfjörður Bifreiðav. Svavars Gunnarssonar. Akureyri, Hjól- barðaviðg. Arthur Beneditetsson Hafnarstræti 7. S.-Þingeyjars. Bifreiðaverkst. Ingólfs Kristjáns : Yzta-Felli Köldute. Grímsstaðir Fjöllum, Bifreiðav. Guðbrands Benediiktssonar. Hveragerði Bifr. verkst. Tómasar Högnasonar. Gufunes-radio sími 22384, Seyð isfjarðar-radio og Akureyrar- radio sími 11004, veita beiðnum um aðstoð viðtölou, og koma skilaboðum til yegaþjónustubif- reiða. ☆ GEIMGIÐ vV Reykjavík 2. ágúst 1967. 1 Sterlingspund .... 119,83 120,13 1 Bandar. dollar .... 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónur 618,60 620,20 100 Norskar kr. 601,20 602,74 100 Sænskar kr. .... . 834,05 836,20 10« Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,25 995,80 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.nþýzk mörk 1.072,86 1,075,62 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 100 Reikningkrónur — 71,60 71,80 Vöruskiptalönd «« 1 Reikningspund — 99,86 100,14 sá NÆST bezti Þegar breytt var um mynt hér síðast, varð kerting ein æf yfir, að þvi steyldi etelki vera frestað þangað til gaanla fólkið væri dáið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.