Morgunblaðið - 05.08.1967, Page 10

Morgunblaðið - 05.08.1967, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1967 Blikastaðafjolskyldan hyllt að lokinni heimsókn. Þröng myndaðist um veitinga'’ r '3 í gfar'&innm á Blikastöðum,. Norrænn æskulýður kynnist íslenzk- í hraðfrystihúsi ísbjarnarins. HINN FJÓRÐA dag norræna æskulýðsmótsins skartaði ísland sínu fegursta. 'Klukkan 10 í gær hófst fyrirlestur um íslenzka 1 atvinnuvegi, en hann flutti Bjarni Bragi Jónsson, hagfræð- ingur. Eftir hádegið heimsóttu þátttakendurnir síðan fisk- j vinnslustöð, höfnina, bóndabýli,' skrifstofur, skóla og sjúkrahús. Skiptust þátttkendurnir í hópa eftir þv< á hverju hver hafði áhuga á. Morgunblaðið fylgdist með tveimur hópum, þeim sem taru í fiskvinnslustöð — ísbjörninn á Seltjarnarnesi og þeim, sem heimsóttu bóndabýli — Blika- staði í Mosfellssveit. Búnaðarfélag íslands bauð Magnúsdóttir og Sigsteinn Páls- son ásamt dóttur og tendasyni á móti gestunum og buðu þá velkomna. í garðinum fyrir framan húsið blöktu fánar Norð urlandanna sex og lagt bafði verið á borð þar einnig. Gest- irnir gengu síðan um býlið og skoðuðu fjós, hlöður, hesthús og hvað eina, sem fyrri augu bar — fólkið fékk jafnvel að skoða allt heimiii hinna gestrisnu hjóna. Ungir strákar, sem eru í sveit á Blikastöðum sýndu tvo fall- ega góðhesta og þeystu óspart á þeim um slægjuna, svo að unga fólkið, sem flest er með myndavélar gæti tekið af þeim myndir. Vöktu hestarnir mikla um atvinnuvegum unum og tók óspart til matar síns, eða eins og Daninn sagði: ,,Her samles alle í fælles madglæde." Þegar fólk hafði satt sig á pönnukökum og öðru góðgæti, var hrópað ferfallt húrra fyrir gestgjöfunum, sem þökkuðu hinni norrænu æsku fyrir kom- una. Svo sannarlega ríkti að Blikastöðum hin gamla góða ís- lenzka gestrisni — sé einhver í vafa um að hún sé enn til. Annaí hópur fór vestur á Hrólfsskálamela á Seltjarnar- nesi og skoðaði hraðfrystihúsið ísbjörninn og fylgdist með vinnslunni þar. Karfi barst á færiböndum til fjölda k-venna og gestirnir veittu athygli unglinga skaranum sem vann í skreið- inni. Frá ísbirninum fór hópurinn út í Örfirisey til þess að skoða þar síldar- og fiskimjölsverk- smiðjuna. Þar var mikið véla- skrölt og dynur, en fátt manna við stjórn. Hvítur mökkurinn steig upp úr strompinum og yf- ir borgina. Lyktin setti mjög Hestamir voktu athygli gestanna. svip sinn á andlit fólksins og l son, fiiskámálastjóri, gestumuim margir urðu þeirri stundu fegn- erindi og sagði frá stöðu sjávar- astir er þeir sluppu aftur út úr ! útvegsins í íslenzku efnahags- verksmiðjunni. j lífi og mikilvægustu greiraum Síðan var farið til Fiskifélags - íslenzkra fiskveiða og fiskiðnað- hússins að Skúlagötu 4 og þegn- I ar. Að því búnu svaraði hann ar veitinigar. Þar fil'ut.ti Már Blís- ' spurningum gestanna. þátK.akendum að Blikastöðum, sem er stærsta og veglegasta býli hérlendis í einkaeign, en fararstjórar í ferðimni voru Gísli Kristjánsson, Ragnar Ás- geirsson og Gunnar Árnason. Er komið var að Blikastöð- ] um tóku húsráðendur Helga ■ athygli og þótti þetta góð skemmtun. Þegar unga fólkið hafði lokið við að skoða húsakynni á Blika stöðum voru bornar fram veit- ingar — pönnukökur, kleinur, tertur með rjómafroðu o.m.fl. Gerði fólkið sér gott af veiting- Skrifað i gestabokina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.