Morgunblaðið - 05.08.1967, Síða 24
RITSTJÓRN • PRENTS.VIIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 10*100
Þúsundir úr borg-
inni um helgina
Á leið í Hósafellsskóg. Það var orðið þröngt á þingi í Umferðarmiðstöðiiini seinni hluta dags í
gær. — (Ljósmynd: Kristinn Benediktsson).
Lögreglan starfrækir umferðar-
miðstöð um verzl.mannahelgina
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt fréttatilkynning frá lögreglu-
stjóranum i Reykjavik, þar sem
segir frá upplýsingaumferðar-
miðstöð, sem verður starfrækt
yfir verzlunarmannahelgina. Fer
fréttatilk. hér á eftir:
Verzlunarmannahelgin, mesta
umferðar og ferðahelgi sumars-
ins fer nú í hönd. Vitað er um
átta skipulagðar útisamkomur,
sem efnt verður til um helgina
í öllum landsfjórðungum, svo bú-
ast má við mjög mikilli umferð
á þjóðvegum.
Til þess að geta fyíllgzt mieð um
ferðinni á þjóðvegum landsins
hefur ríkislögreglan, lögreglu-
stjóraemibætti í Reykjavík og
Umiferðarnefnd Reykjavíkur a-
krveðið að koma upp uppQýsi rga-
miðstöð í Reykjavík. Stöðin verð
ur starfraökt í nýju lögregl t-
sltöðinni og verður safnað saman
Ekkert nýtt í
Stronmsvíkur-
deilu
EKKERT nýtt hefur gerzt í
Straumsvíkurverkfallinu. Ekki
hefur gengið saman með deilu-
aðilum og engin nýir sáttafundir
boðaðir. Samúðarverkföll verka
lýðsfélaga í Reykjavík, Þorláks-
höfn, Keflavik og Njarðvíkum
og á Akranesi felast í því að
bönnuð er uppskipun og af-
greiðsla á vörum til þeirra fyr-
irtækja sem HJíf á í deilum við.
Þessi verkföll munu hefjast um
helgina.
upplýsingum um umferð veður.
fólksfjölda á hinum eins+öku
stöðum, ásamt vega og aksturs-
skilyrðum. Upplýsinigamiðstöðin
mun síðan sjá uim að framan-
greindium upplýsingum verði út-
varpað, en í samvinniu við út-
varpið hefur verið gerð br^yc.ng
á tilhögim umferðarfræðslu um
verzlunarniannahelgina. U 'egið
verður úr beinni umferðar-
fræðslu, en þess í stað verður
leiðbeininga og upplýsingaþjón-
usta fyrir ferðafólk aukin.
Þessar upplýsingar verða
fengnar frá löggæzllumönnum.,
sem eru við gæzlustörf á eða við
mótssvæðin. svo og frá vegalög-
gæzlubifreiðuim rikis'ögreglunn-
ar, bifreiðaeftirlitsmönnum og
vegaþjónustumiönnum Félags ísl.
bifreiðaeigenda.
Það er von þeirra aðila, sem
að starfsemi upplýsingamiðstöðv
arinnar standa, að starfsemi henn
ar geti orðið til þess að skapa
aukið öryggi í ferðalögum og orð
ið einn þáttur í þeirri viðleitri
að stefna að slysaiausri verzlun-
armiannaih'elgi.
MESTA ferðahelgi ársins er
gengin í garff. Mbl. ieitaði upp-
lýsinga hjá nokkrum ferffaskrif-
stofum og fleiri affilum hvert
Reykvíkingar héldu um helg-
ina.
í Umferðarmiðstöðiinni var
fólksstraumsins þegar farið að
gæta í gær. Áætiaðar voru tvær
ferðir í Þórsmönk og að Húsa-
felli í da'g. í Bjarkarlund verð-
ur ferð kl. 2, en þar heldur
Barðstrendingafélagið árlega
skemmtisamkomu o.g dansleik.
Ferðaskrifstofa Úlfars efnir
sem áður til Þórsmerkurferðar,
er þar hvert sæti skipað. Um
200 manns taka þátt í þessari
ferð. Þá verður einnig hálendis-
ferð á vegum Úlfars um helg-
ina. Er það 13 daga ferð og enn
nokkur sæti laus.
Það er hjálparsveit skáta sem
hefur veg og vanda af skemmti-
atriðum á staðnum. Verða þar
tvær hljómsveitir og Ríó tríó,
auk annarra skemmtiatriða.
Fjóla Tryggvadóttir hjá Lönd
um og Leiðium tjáiði Mbi. að ferð
yrði farin í Þórsmörk um helg-
ina á vegum ferðaskrifstofunn-
ar og G-uðmundar Jónassonar.
Lagt yrði af stað kl. 2 og væru
nokkur sæti iaus.
Aiusturleið mun sjá um að sel-
fiytja ferðalanga sem koma á
einkabíliuim, yfir ána.
A lögrs'gluvarðistofunni varð
Axel Kvaran varðstjóri fyrir
svörum. Sagði hann að sveitir
iögregliuþjóna yrðu sendar á þá
staði þar sem fjölimennið yrði
mest.
Sex lögregluþjónar yrðu í
Hú'safeliisskó'gi og vöktuðu stað-
inn í samvjnnu við Borgarnes-
lögregluna. Þá yrðu einn til
tveir eftirlitsbilar á fenð uitn
Borgaúfjörðinn.
Fj'ölmiennust yrði þó lögreglu-
sveitin í Þórsimörk eða 12 menn.
Væri þó að vænta að allt færi
þar fram með betra sniði nú en
áður vegna undirbúnings skáta.
Aðspurður um sögusaignir þær,
sem gengið hafa í bænum, að
uniglingar hefðu þeigar komtð
fjrrir áfengisibirgðum utanbæjar,
sagði Axel: Þessar sögur koma
okkiur ekkert nýtt fyrir sjónir,
þær ganga hér um fyrir hverja
verzliunarmannahelgi, og er lítið
mark takandi á. Jafnvel höfum
við beyrt getið um vínftutninga
unglin.ga á þyrlum og annaS á-
líka!
Veöriö um helgina
— Skýjað syðra, bjart annars staðar
MBL. spurffist fyrir hjá Veffur-
stofunni um veffurútlitið um
Svifnökkvinn til Eyja í ágúst
Líkar farartœkið vel segir Jón Sigurðsson
hafnsogum. sem prófaði það í Englandi
SVIFNÖKKVINN brezki kemur
meff ms. Tungnfossi til Vest-
mannaeyja hinn 15. þessa mán-
affar og mun þá þegar hefja
ferðir milli lands og Eyja. Þá
leiff fer hann í tíu daga, en svo
í aðra tiu daga milli Reykjavík-
ur og Akraness. Fleytan er smíð-
uff af „British Hoovercraft Corp-
oration“ í Englandi og tekur 38
farþega. Lengdin er 14,8 metrar,
breidd 7 metrar og hæffin 4,6 m.
Fullhlaðin vegur hún 9,1 smá-
lest. VéUn er 900 hestafla gas-
túrbína, sem gefur 104 kílómetra
hámarkshraða, þannig aff nökkv-
inn verffur affeins rúmar tíu mín
útur milli Reykjavíkur og Akra-
ness.
Áhöfnin venður brezk, skip-
stjóri og vélamenn, en svo mun
lika verða einn íslendingiur um
Bjarga tækjum
úr prammanum
SÆNSKU verktakarnir viff
Sundahöfnina vinna nú að því
aff bjarga ýmsum tækjum úr
gamla dýpkunarprammanum
Gretti, sem sökk á Viffeyjar-
sundi fyrir nokkrn.
Tóku þeir Grjóteyna á leigu
til þess að hífa upp þyngri hluti,
en munu ekki hafa í hyggju að
ná prammanum sjálfum upp.
Pramminn sökk þegar kútur, sem
verið var að dæla í lofti, á hafs-
botni, losnaði og þaut upp á yfir
borðið. Þar varð pramminn í
vegi fyrir honum og kom gat á
botn hans. Menn sem voru um
borð, björguðust allir án erfið-
leika.
borð, til aðstoðar.
Einn fárra íslendimga sem hafa
kcwnið um borð í svifnökikva er
Jón Sigurðsson, hafnsögumaður
í Vestmannaeyjum, sem á símum
tíma fór út til að skoða gripinn
ásamt Gíisla Júlíussyni, sem er
umboðsmaður fyrirtækisins, og
Morgunblaðið rabbaði við hann
stundarkorn í gærkvöldi.
„Ég fór með svifskipi mi'lli
Southampton og Wlhite og líkaði
mjög vel. Það er rúmt um far-
þegana oig þetta er ágætt farar-
tæki. Aðstæður hér eru að vísu
allt öðruvísi en þarna úti, hér
höfum við opið haf atveg suður
undir pól, en svifskipið er ákatf-
lega meðtfærilagt, bæði hægt að
keyra það á mikilli og lítilli ferð,
svo ég hef trú að því að þetta
takist vel. Ég trúi því að þetta
farartæki sé það se<m geti leyst
okkar vandamál, sem eru á
styttri leiðum á sjó. Það þyrfti
a@ vísu helzt að vera stærra,
þannig að við gætum einnig fliutt
bíla mieð því, en við sjáuim nú
hvað setiur. En ég er sem sagt
mjög ánægður með að þessi til-
raun sku.li vera gerð, og held að
hún gefi góða raun. i
helgina. Hún upplýsti aff skýjaff
yrffi á Suffurlandi um helgina og
rigningar aff vænta sums staffar.
Annarsstaffar á landinu væri von
á góffu veðri og heiffríkju.
Dállítið ertfitt væri að segja um
veðurútlitið yfir helgina. Lægð
færi vaxandi á sunnanverðu
Grænlandshatfi, og betföi hún
valdið hægri suðaustanátt.
Var orðið skýjað í Vestimanna-
eyjnm fyrri hluta daigs í gær, þó
var nokkuð byrjað að rotfa til
upp úr hádegi. Læigðin ylli því
að skýjað yrði á Suðurlandi,
ekki væri þó rignimgar að vænta
nema ef til vill syðst á landinu.
Veð'urútlit væri gott annans-
staðar á landinu, sólskin og
bjartviðri.
Hitinn í Reykjavík í gær var
14 stiig, á Nautabúi var hann 14
stig. Á Austfjörðum var hins
vegar kalt í veðri eða aðeins 5
stiga hiti.
Svifnökkvinn, sem kemur til Eyja, hraffinn er 104 km.