Morgunblaðið - 13.08.1967, Page 1

Morgunblaðið - 13.08.1967, Page 1
32 SIÐUR 54. árg. — 180. tbl. SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kínverjar yfir " til Hong Kong Hong Kong, 12. ágúst NTB—AP. YFIRVÖLDIN í Hong Kong skýrðu svo frá í dag, aS um tíu leytið í morgun hefðu 100—150 Kínverjar farið yfir landamærin 'í þorpinu Sha Tay kok, en þau íiggja með fram aðalgötu þorps- ins. Höfðu Kínverjarnir með- ferðis málningu og tóku að mála J vígorð gegn Bretum á veggi, göt ’ ur og torg. Hópurinn gerði síðan atlögu að nokkrum stöðum í þorpinu en var jafnharðan vísað burt með táragasi. í gær skuitu kínverskir landa- " J mæraverðir inn yfir landamær- in til Hong Kong og hafa brezk j ir Ghunkahermenn, sem gæta 'þessa svæðis, sent út tilkynn- ' ingu um að gerist það aftur, muni þeir skjóta á móti. Fyrir um það bil mánuði fór hópur Kínverja yfir landamær- in í þessu sama þorpi, vopnaðir rifflum og vélhyssum og féllu þá fimm lögreglumenn í viður- eign við Kínverjana. Styrjöldin í Nígeríu harðnar Lagos, Nígeríu, 12 ágúst NTB SAMBANDSSTJÓRNIN í Lag- os hefur boðað algera styrjöld 'á hendur austurhluta Nígeríu — Biafra — og beitir nú öllum ráðum, hernðar í lofti jafnt sem á láði, til þess að sporna við; 'frekari framgangi Biafra hers- j ins. Að þvi er AFP-fréttastofan ; segir undirbýr Lagos herinn nú meiri háttar loftárásir á svæðið umhverfis ósihólma ár- innar Níger. Biafra herinn sendi flugvélar sínar í átt til Lagos 1 morgun, en þær hurfu frá án þess að sleppa sprengjum. Lagos herinn hefur nú fengið Framhald á bls. 31 Órótt í Aden Aden, 12. ágúst NTB í NÓTT og í morgun var mjög 'órótt í Aden, þar sem nú stend- hr yfir tveggja sólarhringa alls- (herjarverkfall. Arabískir 'skemmdaverkamenn gerðu að 'minnsta kosti 80 árásir á brezka 'hermenn og lögreglumenn sem íeyna að halda uppi ró og reglu 1 borginni, en verðnr lít'ð á- gengt. Snemma í morgun vörpuðu ’hermdarverkamenn einnig sprengjum að olíubirgðum Breta í borginni, en hæfðu engan olíu- tankanina, svo að þær aðgerðir hötfðu engar alvarlegar afleiðing Stærsti dráttar- bátur heims Shimonoseki, Japan 12. ágúst — AP — MITSUBISHI skipasmiðastöðin hleypti í gær af sfokkunum stærsta dráttarbáti í heimi. Var honum gefið nafnið Koyo Maru. Dráttarbátur þessi er 2250 lest- ir að stærð knúinn tveimur 4500 hestafla vélum og mun geta dregið 150000 lesta olíuskip frá Persaflóa til Japan. Einnig verð ur hægt að nota bátinn til björg unarstarfa. Fullbúinn mun Koyo Maru kiosta um 95 milljónir ísl. kr., en gert er ráð fyrir að hann fari í reynslusiglingu í nóvember n.k. S'bclkkhóimi, 10. ágúst, NTB. Samtals 2150 manns úr sænska hernum munu aðstoða sænsku lögregluna daginn sem ’hægri umferð kemst á í Sviþjóð, 3. september nk. Flestir munu her- mennirnir aðstoða lögregluna í nágrenini berstöðva sinna. Þessi mynd er tekin á Seyð isfirði, sem verið hefur mesti síldarbær landsins undanfar- in ár og er svo enn skv. skýrslu Fiskifélags íslands, en Siglufjörður hið gamla höfuðból síldariðnaðarins fylgir fast á eftir. Á mynd- inni hér sjást nokkur síldar- plön og tunnustaflarnir við þau. Engin síld hefur enn ver ið söltuð á landinu, en nú eru menn að vona að síldin fari að lóna í átt til lands og þá verða hendur látnar standa fram úr ermum á söltunar- stöðvum austanlands og von- andi berst einnig síld á Norð- urlandshafnir. Ljósm. Mats Wibe Lund. Lin Piao eftir- maður Maos Tókíó og Peking 12. ágúst AP—NTB DAGBLAÐ Þjóðernishersins í Peking skýrði frá því opinber- lega í dag, áð Lin Piao varnar- málaráðherra hefði verið skip- aður eftirmaður Mao Tse-tungs fyrir ári síðan. Þetta er í fyrsta skipti sem skýrt er frá þessu opinberlega, en áður höfðu vegg blöð rauðravarðliða í Peking talað um Lin Piao sem eftir- mann Maos. Sumdsvall, 9. ágúst NTB. SJÖ Svíar, sem saknað hefur verið síðan á sunniudag eftir báts ferð í skerjagarðinum, fuindust heilir á hiúfi 15 sjómílur fyrir utan strönd Finnlands í nótt. í hópi hinna sjö voru þrjú börn. Frá því var skýrt í Moskvu í dag, að hópur rauðra varðliða hefði ráðist um borð í sevézkt flutningaskip í kínversku hafn- arborginni Darien og brotið og bramlað stjórntæki skipsins og sært nokkra skipsmenn. Þá hafði æstur skríllinn náð skip- stjóranum á sitt vald og dregið hann nauðugan eftir hafnarbakk anum í háðungarskini, án þess að skipverjar hans gætu komið honum til hjálpar.Skipið, sem heitir Svirsk kom til Darien sl. þriðjudag til að lesta þar salt- farm. Sovétstjórnin hefur sent stjórn inni í Peking harðorð mótmæli vegna þessa atburðar og krafist þess að skipstjórinn verði lá.tinn laus, þegar í stað og skipinu leyft að láfta úr hötfn. Þessi mynd sýnir verksummerki eftir járnbrautarslysið mikla er varð í Danmörku sl. fimmtu dag er 11 manns fórust og u m 100 slösuðust. Rannsókn hef ur leitt í ljós að allt bendir til að um mannleg mistök hafi verjð að ræða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.