Morgunblaðið - 13.08.1967, Síða 7

Morgunblaðið - 13.08.1967, Síða 7
70 ára er í dag SLgríður Gísla- dóttir, Báruigötu 30 A. f gær voru gefin samam í hjómaband í Garðakinkju af séra Braga Friðriikissyni, ungfrú Hild- ur Fóíllsdúttir, Mánagötu 6, Hafn- arfirði og Bollf Carlrud, Svíþjóð. Heimili þeirra verður í Svíþjóð. Sunnudaginn 6. ágúst voru gef- in saman í hjónaband *f séra Jalkobi Jónsisyni, ungfrú Kristín Jóns’dóttir og Ármann Einarsson, s'jómaður. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Úthlið 7. Laugardaginn 29. júní voru gef- in saman í hjónaband af séra Grími Grímsisyni, ungfrú Guðrúm Magnús'd. og Vignir Benedikts- son. Heimili þeirra er að Lauga- lælk 5' Nýja Myndastofan, Lauga vegi 43 b. Síimi l'5-l-2ö. Rvílk. Laugardaginn 22. júní voru getfin saman í hjónaband í Mos- felilskirkju af séra Bjarna Sigurðs syni. ungfrú Margrét Tryggva- dóttir frá Miðdai og Þonsteinn Líndial stud vet. Heimili þeirra verður að Loftíhusvejen 64- Oslo. (Nýja Myndastofan Laugavegi 43 b. Sími 15-1-25. Reýkjavílk. Laugardlaginn 15. júllí voru gef- in saman í hjónaband í Háteigs- kirkjiu af séra Jóni Þorvarðssyni, MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1957 ungfrú Margrét Guðnadóttir hár- greiðsludama og Árni Scheving hljómlistarmaður. Heimili þeirra er að Barmahlíð 17. Reýkjavík. (Ljóismyndastofa Þóris, Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). Laugardaginn 1. júlí vo-u gef- saman í hjónaband af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni, ungfrú Una Bjönk Harðardóttir og Pétur Hansson Lindberg. HeiimiM þeirra er að ÁMasíkeiði 96. Hafnarfirði. (Ljóismyndastafa Þóris, Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). Hinn 22. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband í Vallanesi unigírú Guðrún Larsen stud. philol. frá Árbaklka í Glerár- hverfi og Aðailsteinn Eiríksson stud. phiiol. frá Þingvöllum. Hinn 29. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband í Vallanesi ungfrú Sigrún Jó'hannsdóttir, Eiríkss'töðuim á Jökulldal. ráðs- kona á Hallormsstað, og Björg- vin Geirsson bóndi á Sleðbrjót. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardag kl- 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl- 2. sunnu- daga kl. 9. síðdegis. Spakmœli dagsins Auður er ávöxtur erfiðisins, og hefði aldrei myndast, ef erf- iðið hefði ekki á undan farið. — Lincoln. VÍSIiKORIM Beinan geng óg gæfuveg götu sólar bjarta Vfir hiverju ætti ég eiginlegia að kvarta. Ingþór Sigurbjörnsson. FRÉTTIR Kristileg samlkoma , verður í samlkomiusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudagsikvöldið 13. ágúst kl. 8. Verið hjartaniega velkomin. Hjálpræðisherinn Við minnum á samkomur í dag, kl. 11:00, helgunansamkoma, kil. Ii6:00 útisiamlkoma á Lækijartorgi, 20:30 hjálpræðissamikoma kaft- einn Njál Djurhuius og frú tala. Al'lir vellkamnir. Kristniboðssambandið Fíladelfía, Reykjavik Almenn samlkoma sunnudag- inn 13. ágúst kl. 8. Ræðumaður: Hall'dór Magnússon. Póm tekin vegna kirkjiubyggingarinnar. Brotning brauðsins kl. 2. Bænastaðurinn, Fálkagata 10. Kristi samikoma sunnudagirm 13. ágúst kll. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. AJllir velkomnir. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 12—13. ágúst 1967. FÍB-1 ÞingvelMr—Laugarvatn FÍB-2 Öllfus—Grímsnes— Skeið FÍB-3 Akureyri—Vaglasikógur -—Mývatn FÍB-4 Borgarfjörður FÍB-5 Akranes-Borgarfjörður FÍB-6 Austurleið FÍB-7 Reykjavík og nágrenni FÍB-9 Árnessýsla FÍB-11 Borgarfjörður FÍB-12 Út frá Egiisstöðum FÍB-14Út frá Egiisstöðum FÍB-15 yestfirðir FÍB-16 Út frá ísafirði Gufunes-radio sírni 22384 að- stoðar við að korna skilaboðum til vegaþjónustubifreiða. AthygM skal vaikin á því, að þeir sem óslka eftir aðstoð frá vegaþjónustu F.f.B. verði á þeim stað sem þeir voru þegar þeir báðu um aðstoð þótt bifreið þeirra hafi verið lagfærð á ann- an hátt. Óháði söfnuðurinn Farið verður í ferðalag sunnu- daginn 20. ágúst. Upplýsingar og farseðlar í Kirkjubæ þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 7—10. Stjórnin. Keflavíkingar-Njarðvíkingar Munið safnaðarferðina að Hall- grímskirkju í Saurbæ á sunnu- daginn. Lagt af stað frá SBK kl. 9:30. Saumafundur I.O G.T. fer að Jaðri mánudaginn 14. ágúst. Lagt verður að stað frá GT-húsinu kl. 2. Allar konur innan Góðtemplararegl'unnar vei- feomnar. Upplýsingar í síma 32928 og 36675- Ferðahappdrætti Bústaðakirkju Dregið verður í happdrætti Bú- staðakirkju þriðjudaginn, 15. ágúst. Þeir sem hafa fengið senda miða eru góðifúslega beðnir að gera sfki/1, sem allra fyrst. Skrif- stofan við kirkjubygginguna er opin alla daga kl. 7—8 e.h. þar til dregið verður. Nefndin. Séra Jón Þorvarðsson verður fjarverandi til 17. ágúst. Fríkirkjan í Ilafnarfirði í fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- síkriftir úr kirkjubókum. Séra Bragi Benediktsson. Sýitingu á Mokka lýkur í dag SÝNINGU Guðbjartar Guðlaugssoinar á tréskurðarmyndum, „monotypum" og vatnslitamyndum lýkur á Mokka í kvöld, svo að í dag eru tallra síðustu forvöð fyrir fólk að sjá þessar fallegu myindir, sem alliar eiru til sölu. S.l. fösitudag hafði helmingur myndanna selzt. Guðbjartur ler senn á förum heim til Vínar, og ekki ráðið, livíiiiær hann heldur næst sýningu hérlendis. sá HÆST bezti SVO sem kunnugt er voru Hitler og Göring æðsbu forráðamienn nazistastjórnari'nna-r í Þýzkalandi. Þeirra næstur var Gölbbel's út- breiðislumálaráðherra, miæMsuimaður miíkiílll, ófyrirleiitinn í garð andistæðinga. Einhiverju sinni, er Árni Pálsson próifes®or. sem var andstæð- ingur nazismanis, ræddi við kunningja sinn um þýzku forvígis- mennina, sagði hann meðal annars um GöbbeiLs: „Já, það er áreiðanlegt, að hann er Gyðingur að ætt, og mikið má það vera, ef hann er ekiki afkoffnaindi annaris hvors ræningjans, sem krossfestir voru með Kristi, — og mér er nær að haQda, að hann eigi ætt sína að rekja til ræningjans, sem eklki iðraðist". Enskunámskeið fyrir börn, 10 ára og eldri befjast 15- ágúst. Uppl. í síma 41060. Inga Blandon. Ökukennsla Lærið að aka á nýjum Volkswagen. Eingöngu kennt á ’67 árgerð. Aðal-ökukennslan, sími 18158. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Keflavík — Suðurnes AEG eldavélarsett, sjálf- virkar þvottavélar. Frysti- kisitur, frystiskápar. Stapafell, sími 1730. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í tæpt ár. Þarf helzt að vera ná- lægt Landakotsskólanum. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 21680 eða 81916. Skúr til sölu og brottflutnings, ágæbur sem líitill sumarbústaður. Verð 25—30 þús. kr. Uppl. á Reykjavjkurvegi 16 Hafn arfirði (efri hæð). Vinnuskúr Mjög vandaður vinnuskúr til sölu. Upplýsingar að Ármúla 1 A. íbúð til leigu Við Miðborgina er til leigu stór 6 herb. íbúð á tveimur hæðum. Tilboð er greini fjölskyldustærð og fyrirframgreiðslu sendist Mbl. fyrir 16. ágúst merkt: „Fallegt útsýni 5554.“ FORD VARAHLUTIR HENTA BETUR í FORD BÍLA EN EFTIRLÍKINGAR. NOTIÐ FORD FRAMLEIDDA HLUTI TIL ENDURNÝIUNAR í FORD BÍLA. KR. KRISTJÁNSSON H.F. BDtllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 5300 ÞAKPAPPI Eigum fyrirliggjandi hinn vinsæla Ruberoid þakpappa á mjög hagstæðu verði. GLOBUS HF. H. B E N E D I KTS SON. H F. Sudurlandsbraut 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.