Morgunblaðið - 13.08.1967, Qupperneq 8
8
MOBGDITOLAÐI©, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST I9@7
/\
Á ferðalagi með Ms. Reginu Maris
AÐ FERÐAST með nýtízku
dkemjmtiflerðaskipi er nokkuð
sem flesta dreymir uim einhvern-
tíma ævinnar. Ferðasfcrifetofurn-
ar akkar hafa að sjálfsögðu gert
sér grein fyrir þessu og gera
sitt tid þess aið drauimurinn geti
o-rðið að veruieika. Ferðaskrif-
stafan Lönd. og Leiðir hefur t.d.
tekið á Iieigu þýzka skeimimtifeiða
slkipið Reginu Maris og undirbýr
ferð með íslenzka sóldýrkendur
uim suðræn hof. Fréttaimaður
Morguniblaðsins fór um borð í
skipið þegar bað var á Akureyri
tíma að þeir eiga að þjóna. Með
skipinu í þessari ferð voru svo-
til eintómir þjóðverjar, aðer
ein eða tvenn bandarisk hjón
ircn á mUli. Flestir voru komnir
á fuifiiorðinsár, en kátir og fjör-
ugir eins ag krakfcar þegar svo
bar undir. Lífið um borð er
isann&aJlað Mxuslíif.. Það er mikið
vandað til máltíða og nóg um
dægrastyttingu. Við Iögðum af
stað frá Akureyri kL um níu á
miðvikudagskvöM og siglidum út
pailinn. Veðrið var gott, og þótt
dálítil kvi-ka væri fyrir uitan, korn
fyrir nokkru, ag sigldi með því
til Keykjavífcur.
Regina Maris er ákaflaga
indæí't sfcip, ef sva má segja. Það
eru sjálfsagt til stærri og íburð-
armieiri skip, en þjónustan og
sambandið milili farþega og áhafa
ar getur hvergi verið betra. Það
er óhætt að segja, að farþegamir
hafi þjón á hverjum fingri og
svo aftur að þjónarnir hafi auga
á hverjum fingri því þeir eru
sífeltt að snúast ei-tthvað, áireiS-
anlega meira en þeim í rauninni
ber sikylda til. Þeir verða fLjótt
góðir vinir farþeganna, eins og
raunar aðrir áhafnarmeðlimir
án þess að gleyimia því nokfcurn-
Regina Maris.
það ekki að sök því að skipið er
úthúið nakkurskonar vængjum
sam reumt er út þegar versnar í
sjó. Þessir vængir draga svo
mjög úr veltingi a*ð jafnvel .and
krabbar eins ag ég eiga efckert
á hættu. Lönd og Leíðir höfðu
undirbúið kynnisferð fyrir far-
þegana um Afcureyri ag ná-
grenni, ag var farið a]fl.t aiustur
að Mývatni. Það var því ánægt
en þreytt og gefcfc fremur
snemima til náða. Yngra fólkið at
þó fram’eftir, spilaði borðteamis,
las, eða félkk sér snúning í dams-
safn'Um. sem er opi'nn á hverju
kvöMi. Kvöldið eftir átti að vera
Islenzk bók talin gott
lesefni ■ norskum skólum
sjóraeningjaball í tilefni þess, aið
Skipið fór yfir heimskautsbaug
svo að margir sáitu og diunduðíu
við að úitbúa grímubúninga, sem,
miyndu gera þá nógu ferlega á-
sýndum. Á fimimtudeginum va.r
veðrið indælt og farþegarnir
þyrptust spenntk út á þiMar til
þess að fylgjast með hafis, sera
við sigld'um í gegnum. Það voru
ekki stórir jakair til að byrja
með, en saimit urðu töluverðir
skruðningar þegar skipið ruddi
sér Ieið gegnum þé. Öðru hvoru
heyðiust æstar raddir tilkynna
um sel á stjórnbarða eða bak-
borða, og þá þuisti altar hópiur-
inn þar á milli Ef.tir því sem
skipið ná'ligaiðis't meira miðju ís-
breiðunniar, stæklkuðu jiakarnir.
Þeir varu að vxsn ekki svo stórir
að Reginu sitafaði mein hætta af
þeiim, en þó var silgt á mjög
hægri ferð ag viíkið framhjá
þeim afllra stærstu. í hvert skipfli
sem jaki straiufcst meðfram hlið-
inni stundu hásetarnir og horfðul
angurværir á málninguna,
Hár harns var grænt ag han
var klæddíur himi'm furðuiegas
akrúða, með þrífork mikinn
hendi. Hirð hams skipaði si
unMhverfiis haran, og hann g.
allra raáðarsiaimiegaist leyfi tiil ;
afthöfnin héidi áfraim. Prestu
inn lais uipp nöfn nokkurra fa
Iþega, sem sfcipað var í röð
defclkið. Þeir voru látnir setja
í stóla og Iífllæfcnir Neptiinus
ktonnaði hexlbrigði þeirra. Síði
var gripinn stór dallur, fuliur
sápu og henni var ausið yi
fórnairllöíEiibin, sem supu hvelj'
og veinufðu hástöfiuim;. Þvínas
voru þau látiin ganga á hnjá
um yfir þiMaxrfð og kyssia fót
'sæfcoinuragsins. Það var ekfci auð-
velt verfc því að kóngisd hafði
stungið bSfurani niður í heljar-
Sftöra föbu og þaragað urðu ar-
þegarnhr að sltiraga hausnuim til
að smelOla kassinuim á fót haras,
fa/tan var að sjálfsögðu fuU af
vatrai. Þegar því var lakið st'uikku
fram tveir svartir drjólar, sem'
giripu fiarþega'raa, fleygðu þeim
út í lauigiraa ag kaffærðu þá ræki
leiga. Og þá lofcsxns vo.ru þeir
baðnir velkamrair í rlki Neptún-
usar. Þaið rifeti mikil kátína með
af farþeganna með á þessu stóð,
og hJáturakölIin haifla sjálfeagt
borizt norður undir Pól. Þegar
athöiflnin'ni var rétt að l'júka
'barst tiifcynning uim að tveir
áflilafnarmieðliimir væru nú í
fyrsta sfcipti að fara yfir baug-
inn. Þexr voru hantJsamaðir eftir
'stuttan eltingarTeik ag keyrðir £
istólairana. Pilt'ixmim þeim v'ar
’efclki gefið tóm til að kJæðast
'suradsfcýlu ag sápuskiamimiturinn
var heJdur rífiteigri en flarþegarn-
ir fengu. Nú var heldur ekki
reynt að feoma í veg fyrir að hún
' færi í augu eðla munra. Þeir voru
svo dregnir hörðum höndum og
„Manmfred er líklega einn vin
sæl .i maðurinin um borð“.
ir sem koma við í gufuibaðstof-
unni á morgun, til þess að jafna
sig almennilega. Löngu eftir að
síðasti dansinum la-uk, logar Ijós
í salnum ag eldhúsinu, þar sem
starfisfölkið hamast við að þvo
og fægja hátt og lágt Við morg-
uraverðarborðið, eftir nakfcra
tíma, muinu ekfci sjást nein merki
efltir gleðslkap kvöidsins. Og
starfstfólfcið viraraur áreiðaralaga
fýrir kaupirau sínu, það heifur
nóig að starfa til þesis að far-
þegarnir geti verið áhyggjulaus-
ir og fengið afllt sem þeir vilja,
það er td. ekfeert smáverk að
afhýða þrjú tonn af kartöflum.
f txsttugu daga ferð þurfa eld-
húsmeistarar — auk þess að afl-
hýða þrjú tonn af kartöfiima —
og sjóða niu þúsund egg, níu-
hundiruð kiló aif fisfci, f jögur tonn.
af aUskionar kjötmeti. Aufc þesa
þarf að beraa fram uim 2000 flösk-
ur aif bjór og þar að aiufci kampa
vín og s'terkari vín. Þetta er að
vísiu ekfci nema Mtið brot af þvi
sem hugsa þarf fyrir, en við
látium það nægja að sinnL Karl
UNGLINGABÓKIN „LítiII smali
og. hundiuriran haras“ eftir Árna
Óla, kom út í íraorskri þýðingu
hjá Forma Forlaig í ósló fyrir
áramótm, og hefir fengið góða
diáma í norskum blöðum.
í „Stavanger Aftenblad" skrif
ar Johanra Veka um bókina og
segir að surnir kaflar hennar
minrai á Sölva Solfeg eftir Aan-
rud, en þó sé hér sá muraxtr á,
að sagan gerist ekki í Guðbrands
daL heldur á íslenzkuim sveita-
bæ og á hiraum víðleradu heiðum
þar. „Þetta er afbragðs bók“, seg
ir i greininrai, „og maðxxr fylg-
ist af áhuga með öllum þeim æv
iratýrum, sem unga sögxihetjan
rater í. „Litli smalinn og hudur
inn hans,‘ er góð bók og ætti
skiliað að fá stjörnu.
1 „Dagbladet" ritar einhver
S. H. um bókxna og segir með-
al annars: „í Danmörku hefi ég
heyrt kvartað um að þar fái
skólarnir ekki neinar hentugar
lesbækur um íslenzk efni Hér
í landi hefír Fonna Forlag gef-
ið út safn af íslenzkum barna-
bókum á nokknxm árum. Þar er
að finna bæði „skitt“ og „kan-
el“ svo frómt sé frá sagt, en
samt sem áður eru þær sýrais-
born íslenzkra barnabólka og
lýsa náttúru og lífskjörum í því
landi, sem oss er mjög nákom-
ið, margra htata vegna.
í sögunni „Lítill smali og
hund'urinn hans“ fáum vér lýs-
ingu á xslenzku þjóðíífi eins og
það var en hefir sennilega horf-
ið í seinni heimsstyrjöldirani.
Vér fáum að vita um náttúru
landsins, siði og venjur og hvern
ig bömunum var haldið að
■vinnu. Þau vom ekki há í Ioift-
inu þegar þau urðu að fara að
vinna að velgeragni heimilisins.
Kraíist var af þeim ábyrgðartil-
(Sama sagði Sraorri Sigfússon
fyrrverandi námsstjóri þegar
bókin kom fyrst út, að hún væri
gott lesefni í íslenzkum skól-
um).
Rannsaka
rén Tshombes
ÁREIÐANLEGAR heimildir í
París hermdu í dag, að Interpool
hafi hafið rannsóknir í sam-
bandi við ránið á Moise Thsombe
fyrrum forsætisráðherra Kongó.
Á meðan heldar alsirska lögregl
an ásamt frönskum, belgískum
og spænskum lögreglumönnum
áfram að leita mannsins, sem
stóð á bak við mannránið.
Fyrrgreindar heimildir sögðu
ínnig, að alsírsk yfirvöld væru
xiðubúin að draga Thsombe
rrir afríkanskan dómstól, ef
sem skrapaðis't af. Þeir sáu
framá leiðinlegar frívafctir rraeð-
an skipið var í höfn. ABt í einui
rafcst sfcipið á nokfcuð stórani
jaika og hægði snögglega ferðina.
Það var að visu ástæðulaust að
haifa nokikrar áhyggur, en það
fór nú sa.rnt uim mig þegar ég
gekk inn í reysalinn og heyrði
að þar var verið að spila , Jíærra
minn guð til þín“ það reyndxst
þó aðeins vera frá messugjörð,
einhvers's'taðar í heiminxxm. Rétt í
því Mjóimaði rödd um sialina, sem
skipaiði öllxtm upp á þlMar til að
votta Neptúnuisi virðingu sína.
Og á su'ndlaugardeklkinu fór
fraim miikil og virðu'Ieg athöfn.
Yfixþjónn sfcipsi'ns kom þar fram
í prestskrúða, sem var nú reynd-
ar ekfci nemia svartur frakfci,
sem hann hafði hneppt á bakinu,
og svo hvítur pappírSkragi. En.
hvað uim það, banra var geysi-
virðul.egur. Svo bergmáliaði lúðra
blástur xmn skipið og Neptúnras.
konungur gekfc fraim mieð fygdar
liði sirau — ógurlegur ásýnduim.
st'ungið á haiusinn ofan í fötuna
og sáðan arðu tryllt slagsmál i
Hauginni. Um kvöldið var svo
hafldið sj'óræraingjaball, sem fyrr
seig'ir, og þá var sannarlega glatt
á hjalía. Fóllk mættí í hinumi
flurðulegusitu „miúnd'eringuim“ og
flhgnað með hlátri og lótfataki.
Dansiinn hófist með miklni fjöri,
og inn á milli voru fiarþegarnir
látnir spreyta sig á ýmisiuim sam-
kvæmiisleikjum. Tveir settust
t.d. á kampavínisflöskur á miðju
dansigóMirau, og fengu í hendurn-
ar sígaretituipafcka, sem þeir áftlu
að rífla upp án þess að mxssa
jaifnvægið. Það gekik hefldur il'Ja
að haldla jaifravæginu, en sigur-
vegarinn féfcfc báða sígarettu-
pakfcana að la'unuim.
Þesisi 125 manraa áhöfn Reginu
MariJs leggur sig aflla fram við
að skemimita íarþegunum 253,
ag þeim tetet vel upp. Kaimpa-
vínið fJáir og fólkið beinlínis
geisliar af gleði og fjöri, þar sem
það svifiur uim gólfið langt fram
á nótit. Þeir verða sjálfsagt nofckr
Jansisen, sfcipstjóri,' er á'kaflega
hlýlegur og elsiklegur maður,
sem gjarnan skáilar við gestina
— í límonaði á kvöldin. Hann
lagguir sig fram við að gera geist-
unum allt til hæifis og játa þá
flinna að Regima Mariis sé eitt
stórt heimili með stórri gl-að-
værri fjölskyldu, enda er glað-
værðin eiramitt þaranig nveðai
fólksins. Það er aðeins eitt far-
rými og farþegarnir geta iarið
uan allt sikipið, á barina tvo, í
stóra matisaiinm, í griBið, sund-
lamgiraa, sauna baðið, verzlun-
ina, bókasafnið, hárgreiðslustof-
una (fyrir karla og konur) og um
sótdekkin þrjú og „veröndina“.
Sóldekfcxn þrjú muuu áreiðara-
lega korraa að góðuim notam
þegar Lönd og Leiðir leggja upp
með sfcipið í 24 daga skemnrri-
siglingu uim Miðjarðartiafið, 23
september n.k.
Farið verður frá Reykjavík
til Dublin, Tangier, Sifcileyjar,
Napoli, Mallorka, Cadis, Lissa-
bon og Ratterdamx. — ótj.
finningu og þrautseigjn. En full-
orðna fólkið var þeirn gott og
auðsýndi þeim ástúð. Og
mamma brýndi það fyrir þeim,
að guð heyrði ætíð bænir góðra
barna. En þau væru ekki bæn-
heyrð var það vegxxa þess að
þau voru þá ekki góð.
Látli smalinn átti við kulda og
vosbúð að stríða og þofcu, og
hún var verst af öllu. Hann var
hræddur, bæði við þær hættur,
sem að getað steðjað, og við
írrayradaðar hættur. Hixndurinn er
vinur hans og hjálparhella og
bjargar þegar mest á ríður. Sag
an er ekki beint skemmtileg, en
höfundurinn segir svo blátt á-
fram og einlæglega, að bókin
ætti að vera góð lesbók í skól-
unum“.
Frá reyksalnum.