Morgunblaðið - 13.08.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967
9 N
í b ú ð
íbúð óskúst til leígu, strax eða fyrir 25. þessa mán-
aðar, í Reykjavík, Hafnarfirði eða nágrenni, helzt
4ra herbergja. Upplýsingar í síma 41245 til kL 7
á kvöldin.
ATVNNA
Viljum ráða röskan og ábyggilegan mann til að-
stoðar við verkstjórn í vörugeymslum okkar.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR,
Laugavegi 164.
Tæknifræðingar - Iðnfræðingar
Viljum ráða iðnfræðing eða tæknifraeðing (véla-
eða byggingartækni), til starfa í verksmiðju vorri.
Getum útvegað íbúð með góðum kjörum.
RAFHA, Hafnarfirði.
Útsala — Útsala
Kjólar — Dragtir — Pils
Klapparstíg 37.
11 1
Ávallt fyrstir í framförum...
£ÍjXQ^ sjónvarpstækin eru löngu landsfrteg orðin fj'rii
afburða langdrægni, tóngæði og skýra mynd. — SÆNSS
GÆÐAVARA.
WÓNUSTA Á EIGIN RADiÓVfftKSTÆÐI
LAUGAVEGI 92 SÍMI 22600
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis 12.
Góð 2ja herb. íbúð
70 ferm. á 3. hæð við Ljós-
h-eima. Ekkert áhvílandí.
2ja herb. íbúðír við Sporða-
grnnn, Langholtsveg, Ljós-
heima, Skarphéðinsgötu, Rofa
hæ, Hraunbæ, Fellsmúla, Bar
ónsstig, Bergstaðastræti. Soga
veg Baldursgötu, Laugaveg,
Kárastig, Karlagötu, Nesveg,
Lokastig og Þórsgötu. Lægsta
útb. 200 þús.
Einbýlishús af ýmsum stærð-
um og 3ja—8 herb. íbnðir
víða í borglnni.
I smíðum
Einbýiishus og 3ja og 6 herb.
sérhæðir með bílskúrum.
Sumarbústaður í nágrenni
borgarirmax, og eignir viða
út á landi og margt fleira.
Komið og skoðið
Hýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Nýlegt steinhús við Njörva-
sunð með
tveimur íbúðum
4ra herb. efri hæð 112 ferm.
* með 40 ferm. bílskúr, og
3ja herb. neðri bæð 85
ferm. Sérbitaveita og sér-
inng. fyrir bóðar haeðirn-
ar. Fyrir efstu hæðina ósk-
ast helzt í skiptum 5 herb.
íbúð í blokk. Einnig kem-
ur til gredna að selja báð-
ar íbúðirnar saman.
Byggingarlóð
á góðum stað í Aueburbaen-
um í Kópavogi, á sann-
gjörnu verði.
AIMENNA
FASTEI6NASAUN
IINDARGATA 9 SlMI 21150
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 15221
Til sölu
Einbýlishús á Seltjarnarnesi,
6 herb., 2 eldhús, bílskúr,
útigeymslur, eignarlóð.
Við Mlklubrant 5 herb. hæð
160 ferm., auk þess 3 herb.
i risi, bQskúr, sérhiti sér-
inng. Hagstætt verð.
4-n’ l-vnAjonssoTi hrl
Þorsteinn Geirsson. hdL
h<*l-I Ohtisor sölusti
Kvöldsimi 40647
»4 1000 MB.
Höfum til sölu vel með faT-
inn Skoda 1000 M árg. 1965.
Ekinn 40 þús. km. Verð kr.
110 þús. Útb. 70 þús. Eftir-
stöðvar lánaðar til 10 mán-
aða.
Tékkneska
Vonarstræti 12, sími 19345.
Sendið mér upplýsingar yður um C. D. INDICATOR.
Nafn: .........................................
Heimili: ...................................
Hvenær?
Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D.
INDíCATOR, svissneskt reikningstæki, sem reiknar
nákvæmlega út þá fáu daga í hverjum mánuði,
sem frjóvgun getur átt sér stað. Læknavísindi
60 landa ráðleggja C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt
og farsælt hjónaband, jafnt ef barnæigna er
óskað sem við takmarkanir þeirra.
Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu — ásamt
svarfrímerki (kr. 10,00) — og vér sendum yður að
kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt.
— Auðvelt í notkun. fslenzkur leiðarvísir.
C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík.
7 herb. íbúi við Miklubraut
Höfum til sölu glæsilega 7 herbergja lúxusíbúð
160 ferm. hæð og ris að Miklubraut. Bilskúr,
góðar geymslur, frágengin lóð. Hagkvæm kjör,
ef samið er strax.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
BJARNl BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR FTR.
Meistaravellir
Til soJu er mjog góð nyleg 4ra herbergja íbuð
á 2. hæð við Meistaravelli. Laus fljótlega.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi
Höfum til sölu nýlegt einbýlishús á Seltjarnar-
nesi. Á neðri hæð eru tvær samliggjandi stof-
ur, eldhús og þvoítahús. Á efri hæð þrjú svefn-
herbergi. Stór ræktuð lóð. Bílskúrsréttur og
heimild til viðbyggingar.
AUSTURSTRÆTI 17 (KliS SILLA OG VALDA) SÉMl 17166