Morgunblaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967
13
Nýtízku skuttogari til sölu
Nýr um 300 br. tonna skuttogari til afgreiðslu í
marz 1968. Nánari upplýsingar hjá:
0RSKOV STÁLSKIBSVÆRFT
Frederikshavn Tlf. (084) 2 11 99.
Danmark.
e>
Þakjárn, þakaalumninum, mótavír,
bindivír svartur og galvaníhúðaður.
Gluggakítti, gluggaplast. Blitsa plast-
lakk, matt og gljáandi.
EGILL ARNASON
SLIPPFELAGSHLSIiM SIMI 14310
VÖRLAFCREIÐSLA: SkEIFAN 3 SÍMI 38870
Mercedes Benz
vörubifreið árg. 1966 6 tonna með sturtum og palli
í mjög góðu lagi til sölu.
RÆSIR H.F., Skúlagötu 59.
Verzl unarstj óri óskast
Vel fær og vön stúlka, ekki yngri en 25 ára, ósk-
ast sem verzlunarstjóri fyrir nýrri verzlun (glugga-
tjöld, áklæði o.fl.), sem opnar í næsta mánuði.
Eiginhandarumsóknir, er jafnframt tilgreini fyrri
störf og frekari upplýsingar, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 17. ágúst, merkt: „Glugga-
tjöld 555.“
UTGERÐARMENN!
Enn einu sinni getum v/ð bobið stórkostlega verðlækk-
un á borskanetum frá Momoi Fishing Net MFG Co.
Aður útsendur verðlisti er því ógildur.
MARC0 HF.
Bifreiðaeigendur
Nýkomið í rafkerfið:
Startarar í Chev., Ford, Fíat, Benz vörubíla o.fl.
Anker, sþólur, straumlokur, segulrofar, bendixar
o. fl. í m.a. Benz, 180, 190, 220, OM312, L322 o.fl.
Taunus, Opel, VW, Fíat. Varahlutir — viðgerðir.
BÍLARAF S.F.
Borgartúni 19. — Sími 24700.
Kjólar 395.—
Ullarpils 495.—
Regnkápur 795.—
Hattar 195.—
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
Aðalstræti 6 - Simar 13480 - /5953
ÚTSALA HJÁ ANDRÉSI
HERRADEILD UPPIII HÆÐ.
Karlmannaföt frá kr. 1.590.—
Drengja- og unglingaföt
Stakir jakkar 975. kr.
Stakar buxur 615 kr.
Stakir drengjajakkar frá 500 kr.
Svampterylenefrakkar 975 kr.
HERRADEILD NIÐRI.
Herrapeysur 385 kr.
Sokkar, nærföt o.m.fl.
á mjög góðu verði.
DÖMUDEILD:
Svampterylenekápur 975 kr.
Regnkápur, stærðir 4—42 kr. 250.— til 400.—
Ullarkápur frá 500 kr.
Dragtir frá 500 kr.
Kjóldragtir 300 kr.
Síðbuxur frá kr. 200.—
Nylonsokkar tízkulitir 20 kr.