Morgunblaðið - 13.08.1967, Page 14

Morgunblaðið - 13.08.1967, Page 14
14 MORGITNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. AGUST 1367 Borgarfjörður eystri er sumarlandið ÞEGAR vorar og hlýir vindar blása af landi og bæigja norð- a'ustrinu til hliðar, bölvaldi Aust urlands, þá er gaman að vera Borgfirðingur. ÍÞað er eins og snjórinn sé á örvæntingarflótta og gróðurinn gaegist upp brosandi og sigurre-if- ur. Ár og lækir belja fram og bera stundum með sér s'kraut- lega steina, sem eru heimi'is- prýði. Vonbráðar er orðið grjút- Ijóst. Fáir staðir munu fegurri á landi hér en Borgarfjörðar, þegar hann hefur búizt sínu feg- ursta skrúði. Þeir, sem elska fegurð fjalla, gróð'urs, steina og alls konar jurta geta vart kosið sér betri stað. Nú eru hæg heimatökin fyrir mörgium, síðan hinn mikli bíla- ffloti myndaðist hér, svo eru það fluigvélarnar. Sumarleyfin kinka kwlli og torfærur allar að baki, nema skortur sé á skotsilfri. Ef þú lesandi góður ætlar að gista Borgarfjörð í sumarleyf- inu, þá þarftu ekki að kvíða nein- um vegleysum. Frá EgiLsstöðum er ágætur vegur alla leið eftir því sem gerist hér á landi. Þegar þú kemur á Vatnsskarð, sérðu veginn kvíslast niður fjailið í ótal krákustígum og það stirmr á hann eins og silfurþráð. Hvíta líparítið er svo góður ofaníburð- ur, að hann gefur ekki maibiki eftir. Þegar kemur ofan í Njarð- víkina, hefur þú nóg við aug in að gera, alls staðar blasir feg- urðin við. Pýramídarnir í Njarð- vík standa efcki að baki þeim í Egyptalandi. Njarðvík er mik:ll Sögustaður og gamlar minjar eru þar enn við líði, Þorragarður, Þiðrand'aþúfa og Guirnnarsskerin út á Víkinni, þar er Gunnar Þið- randabani átti að hafa hvílt sig, er hann synti yfir víkina ber- fættur á línbrókum, geri aðrir betur. Njarðví'k var lengi höfðingja- setur og síðar var þar margbýli, fólfksf jöldi var 50—60 manns. Nú eru þar aðeins tveir bæir. Þar bjó afabróðir minn, Jón Sigurðs- son, hinn fróði, sem sikráði manna bezt þjóðsögur og annan fróð- leik. Hjá honum fékk séra Einar Jónsison á Hofi stofininn að ætt- um Austfirðiniga. Þegar Narðvík sleppir taka við Njarðvífcurskriður. Þar gefck margur með sítt hjarta að vetrar lagi fyrir 40—50 árum. Þá voru þar þestagötur á neðstu nöfum, en nú er þarna einn bezti vega- kaflinn á þessari leið. Ekki máttu gleyma að fara með faðir- vorið, þegar þú kemur að Kross- inium, sem átti að hafa verið sett- ur þar til minninar um dráp Nadda, kross þessi mun þó vera frá eldri tímum. Naddi var ö- vættur, sem settist að í Skriðun- um og drap bæði menn og fé. Einum hinna hraustu Njarðvík- inga tóksit að vinna á óvætt þessari. Trúlegt er, að þarna hafi verið um sakamann að ræða, því staðurinn var ákjósanlegur til að sitja fyrir mönnum og táka af þeim plögg og mat. Þarna var hellir, sem kallaður var Nadda-helllir, en hann er nú hruninn saman. í Skriðunum er annar hellir, sem ég held að aldrei hafi venð kannaður að ráði. Þjóðsagnir herma, að þar hafi verið settir inn kettir. Einn kom út um Dala- belli í Hjaltastaðaþinghá og annar um Sesseljuhelli í Grund- arlandi í Borgarfirði. Skriðurn- ar eru hrikalegar og hafðu bíl- stjóri góður vakt á stýrinu, því að velta kostar þig annað líf. Gangi all't vel ertu von bráðar kominn á Landsendann. Þar stíg ég oft út úr bílnum og hleyp upp í skriðuna, ef ske fcynni aðfalleg- ur steinn hefði losnað hátt uppi og borizt niður. Brátt ertu kominn að Snotru- •nesi. Þar bjó Snotra sækona, sem hrakizt hafði á land, Mkást til ekki greitt rétt akvæði. Hennar hiuverk var ekki auðleikið, þar sem hún átti sjö börn í sjó og sjö á landi, þó varð þráin t,l bernskustöð'vanna sterkari, hún hvarf, en stóllinn hennar stóð eftir í fjörunni, hann féll nú fyrir fám ár um. Næst taka við bæirn.r Fram- nes og Geitavík. Glæsilégar f'ör- ur eru frá Snotrunesi og inr, að Bakkagerði. Á þessar fjörur hafa í Borgarfirði eystra — Staðarfjall. um þorpið, í að líta inn í ur skamrnt kir’kjuni er leiðinni er þess vert kirkjuna, sem scend frá Álfaborginni. í fegursta altaristafla heim á hvern bæ í firðinum auistan Fjarðarár, þegar Hof- strönd sleppir, taka við bæirnir Sólbakki og prestsetrið Desjar- Desjarmýri og Dyrfjöll. — Ljósm.: Páll Jónsson. ýrnsir gengið og kannsiki í ffleiri en einum skilningi. Norðan fjarðarins á þessari leið gnæfa upp úr Nesþúfa og Geitavíiburþúfa. Sunnan fjarðarins blasa við ofckur bæirnir Höfin og Hof- strönd. Húsfreyjan í Höfn á marga glæsilega steina, enda hefur þeirra verið aflað af kostgæfni og ekki séð eftir maransikrafti tii þe®sa verfcs. Þarna gleðja augað fjöHin GeitfeU og Svartifiell, þar búa svartálfar. Nú öbum við inn í þorpið. Þetta er lítið þorp, enda herjað af áratuga aflaleysi. Hagur bess hefur nú samt heldur vænkazt, því að þar hefur risið síldar/erk smiðja og tvær söltunarstöðvar. Það, sem mest bagar, að höfnin er ekfci góð og erfitt þar um að bæta. Þarraa er samt Hótel B)rg svo ferðalangarnir geta fengið mat og gistingu. Við ökum í gegn laradsiras, rraáluð af Jóhannesi S. Kjarval. hann ólst upp í Geita- vík, sem við fórum framhjá áðan. Ungur reif hann sig burtu til að sfcoða heiminn og ebki í hanra hal'dið, sem vænlegt bóndaefni. Altaristaflan er meistaraverk og það skyggir ekki á þó Kristur staradi á ÁLfaborginnf með Dyr- fjölíin í baiksýn. Þú ferð ekki framlhjá Álfa- borginni, það er klettaborg, sem gefur sýn yfir allara fjörðinn, í norðri blasa við Dyrfjöllinn, þar bjuggu vættir aLl hávaxnir, sem. héldu vörð um fjörðinn. Álfa- borgin er höfiuðstaður álfanna í Borgarfirói, og þaðan er bezt ákráða állfasaga okkar, skráð af Jóni fróða í Njarðvík. Kirkju- sókn álfa er inni í Kirkjudal í svo nefndum kirkjusteini, sem er Ál'fakirkja. Þar er oft Ijósa- garagur á síðkvöldum. Áf Álfaborginni sjáum við mýri, sem stendur undir einu fegursta fjallinu, Staðarfjallinu. Þar bjó ákessan Gellivör, sem Næsti bær er JöfcuiLsá. Þar upp af er hraun mikið, drangar rraeð grasivöxnum boll'um á milli og blómgresi. Þetta hraun er fiullit af ástarævintýrum, en tek- ur ailltaf við nýjum. Þá kemur Hvolil, þar bjó konan, sem kom GeLl'ivör fyrir kattarnef, með hjálp álfkonunnar í hólnum, sem bærinn stendur undir. Hól þennan má aldrei slá og þeir sem það hafa reynt, leika það ekki aftur. Við höldum áfram, allt er vaf- ið grasi og gróðri milli fjalla. GiLsárvel'lir og Grund kioma fram og þar næst Hólaland. í Grund- arlandi eru Sesseljuhamrar og Sess'eljuhel/lir. Þar átti Sesselja hin rika að leynast í útlegð, eftir að hafa verið grunuð um að hafa fyrirkomið manni sínum með aðstoð þess er hún elskaði meir. Það hefiur allltaf ýmislegt fyigt í kjölffuT ástarævintýra og gerir víst enn. Þegar ég var enn ungur, dó á Hólalandi bóndi, sem var svo forrabýl'l, að eftir hann fannst vetlingur fuill'ur af gull'i. Síðan efasff ég um, að nokkur á Borg- arfirði (eyistra) hafi safnað gulli, eða séð peninga úr því efni. í norðri frá þessum bæjum sikartar Tindafellið, sérfcennilegt) fja'Ll, suradursagað með ótal tind- um. Innsti bærinra er eftir, Hvann- stóð. Þar býr að ég hygg fjár- fllesti bómdinn í Borgarfirði eystra. Þetta er mikil jörð, en þangað safnast, að ég held, helm ingur atf öffliu þeim snjó, er festir í Borgarfirði, era þegar næst til jarðar, er hverri skepnu borgið. Ekkert fær raskað ró þeirra J/ slófi um í Njarðvíkurskriðum. 'sins átti svo vandlætinn krafcka, að hann snerti ekki við neirau öðru en mannaketi á jólunum. Það, sem sfcer úr með fiegurð Borgarfjarðar, er lögun fjaLl- anna og litauðgi þeirra, sem er ólýsaralegur. Hitt er það, að fjörðurinn er það breiður, að fjöllinn njóta sín. Nú Skulum við færa ofcfcur aftur yfir í blLinn og aka inn sveitina. hjóna, þó allt fenni í kaf, enda haifa þau haft tíu börn nna.i- borðs. Viljir þú fræðast um fjárkyn eða fiágætar jurtir, þá skaltu koma þar við. Það er rraeð þeran- an bónda eiras og þegar skipað er á reiptogi, hann er á enda reipisins, heldur fast og bifast hvergi. Halldór Pétursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.