Morgunblaðið - 13.08.1967, Page 18

Morgunblaðið - 13.08.1967, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 13. ÁGÚST 19W KORKIDJAN HITATÆKI Kynnið yður kosti CORIMTHiAI\l stálofna Fjórar hæðir Tóli lengdir Einfaldir Tvöfaldir Korkiðjan h.f., Skúlagötu 57, Rvík. Gjörið svo vel og sendið mér upplýsingar um CORINTHAIAN stálofna. NAFN: . HEIMILI: SÍMI: . Kosningar á IVIauritius London, 9. ágúst AP. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Sir Seewoosagur Ramgoolams hlaut meiri í kosningom á eynni Mauri tiuis á Indlandshafi. Floktour hans hlaut 39 þingsæti og var íyrst og fremst studdur af hinum ind- versku verkamönnum, s©m starfa á plantekruim eyjunnar. Stj irtiar andstaðan. „Partie Mauritienne" hlaut 23 þingsæti, en sá floktour naut eintouim stuðnings planvakru eigenda og atvinnurekenda, sem flestir eru af frönskum upprur.a. Enn er óvíst uim 8 þingsæti. Leiðin liggur nú opin fyrir Mauritius, sem er ein af síðustu nýlendum Breta, til þess að öðl- ast fullkomna heimastjóm. Var það samþytokt í stjórnarstorárráð- stefnu í London í september s.L Síldarstúlkur — Síldarstúlkur Óska að ráða nokkrar vanar stúlkur strax og sölt- unarhæf síld berst að landi á Raufarhöfn og Seyð- isfirði. Kauptrygging, fríar ferðir og öll venjuleg hlunnindi. Nánari upplýsingar á Ránargötu 7, neðsti dyra- sími, eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld, sími 20055. Valtýr Þorsteinsson. STÓR COPPERAD HITATÆKI Londion, 9. ágúst NTB. HAFNARVERKAMENN í Lond- c:_ tótou upp aftur vinnu í dag eftir 10 daga óopinibert vertofall, sem náði til 16 skipa. Um 1000 manns tótou þátt í vertofallinu. hefsf á morgun Mikið af kjólefnum og tilbúnum fatnaði tTSALA á handtöskum. Mikil verðlœkkun fyrír konur, karla og börn selt fyrir ótrúlega lágt verð Bernhard Laxdal Kjörgarði veaa eða stök teppi, Wilton, Axminster, og rýateppi eðo austurlenzk-teppi? Þeir sem ætla að láta okkur teppaleggja hjá sér í haust ættu að ganga frá pöntunum sem fyrst. Verð á teppadreglum hjá okkur er frá kr. 370.00 per. ferm. Athugið að allir teppadreglar sem við höfum eru 366 cm. breiðir og engin samskeyti mynd- ast á miðju gólfi. Sérstaka athygli viljum vér vekja á WILTON teppadreglum frá Englandi, því fallegasta og bezta sem þér fáið á gólfið. Teppin látum við leggja af fagmönnum frá eigin verkstæði. Þá bjóðum við upp á mikið úrval af stökum gólfteppum, Wilton, Axminster og rýateppum. Laugavegi 31 — Sími 11822

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.