Morgunblaðið - 13.08.1967, Síða 20
< 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967
Svefnsófar, svefnbekkir
Beztu hugsanlegu svefnsófar fyrirliggjandi.
Margra ára reynsla tryggir gæðin.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON, H.F.,
Laugavegi 13, sími 13879.
Hestamannafélagið Máni heldur
FIRMAKEPPNI
OG KAPPREIÐAR
við Garðskagavita kl. 2 í dag
aS auglýsa í Morgunblaðinu.
að það er óðýrast og bezt
Magnús Thorlaeius
hæstaréttarlögmaður
Aðalstræti 9. - Sími 1-18-75
Útsala hefst á mánudag
T I
Laugavegi 31. — Sími 21755.
Útsala á karlmannaskóm
Seljum fjölmargar gerðir fyrir
kr. 298.— og kr. 398.—
Skóbuð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Ctsala
- . . .* ■ ..i
á ullarkápum, drögtum, úlpum
úlpum og pilsum, lágt verð.
Bernhard Laxdal
Kjörgarði
Þýzkir karlmannaskór
Sköbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
2 íslen/kar stúlkur
sem stunda nám við gluggaútstillingar í Danmörku,
óska eftir atvinnu í Rvík eða annars staðar frá
1. nóv. n.k. Tilboð sendist til Hólmfríðar Jóns-
dóttur, Kl0verpladsgade 35, Kaupmannahöfn.
Óskum eftir að ráða ungan og áhugasaman
söluniann
til að selja snyrtivörur. Reynsla nauðsynleg, þó
ekki skilyrði.
ISH . . H
cMnL&rió\zcL f
AiahtrœH 9 - PértkólJ 129 - Heykjaatk - Stmi 22090
Iðnskólinn í Reykjavík
Innritun fyrir skólaárið 1967—1968, og námskeið
í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana
16. — 25. ágúst kl. 10—12 og 14—17, nema laugar-
daginn 19. ágúst.
Námskeið til undirbúnings inntouuprófum og öðr-
um haustprófum hefjast föstudaginn 1. september.
Við innritun skulu allir nemendur skólans leggja
fram nafnskírteini og námssamning. Skólagjald kr.
400.— og námskeiðsgjöld fyrir septembernámskeið
kr. 200.— fyrir hverja námsgrein skal greiða á
sama tíma.
Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram
prófvottorðs frá fyrri skóla, námssamning og nafn-
skírteini.
Til að stytta biðtíma nemenda innritunardagana,
verða afhent afgreiðslunúmer frá skrifstofu um-
sjónarmanns, og hefst afhending þeirra kl. 8 f.h.
alla dagana.
SKÓLASTJÓRI.
Utsala
•••••••••••••••••••••••####**
Árlega ágúst-útsalan vin-
sæla, hefst á mánudag
14/8.