Morgunblaðið - 13.08.1967, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 13.08.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967 25 - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 10 öðru vísi en áætlað var. Tíma setningin raskaðist, og öll leynd tapaðisit, þegar til Al- sír kom. Nokkrar fyrri áætl- anir um að veiða Tshombe, sem gerðar voru af „verk- tökum“ Mobutus, fóru út uan þúfur ýmist vegna þess að framkvæmd þeirra mistókst eða vegna þes,s að Tshomibe breytti ferðaleiðum sínum. Það var ekki fyrr en tíma- takmörkin höfðu verið færð aftur tvisvar, að einum „um- boðsmanninum“ tókst að framkvæma verkið. Þegar svo var komið, hafði stríð Arafoa og ísraelsmanna gerbreytt andrúmsloftinu í heimi Ar- aba. Og enginn hafði séð það fyr ir, að þegar búið var að gera „byltinguna" um borð í flug- vél Tshombes, mundi brezka aðstoðarflugmanninum takast að senda út tilkynningu í loít skeytastöðina og segja, að Tshombe væri farþegi og þeir væru neyddir til að lenda í Alsír. Þetta þýddi það, að fiskisagan mundi fljúga á svipstundu, og jafnvel þótt það hafi verið upphafleg fyr- irætlun Boumediennes, for- seta, og starfsbræðra hans tveggja að gera Mobutu hers höf ðingja, endurgj aldslausan greiða, var slíkt veglyndi ó- hugsandi, eftir að bver ein- agti Arabi vissi, að Alsír réði yfir tilvöldum þumalskrúfum til að nota á stjórn Kongós. „Verðið á Tshombe, sem A1 sírmenn hafa heimtað af Mo- butu, hefur stigið í hvert sinn, sem Kangómenn hafa látið í ljós óþolinmæði vegna afhendingarinnar. Skilyrðin eru nú eftirfarandi: Alger slit á stjórnmálasam- bandi Kongós og fsraels, á- samt brottreksri ísraelsku her mannanna, s em unnið hafa mjög árangursríkt starf við að þjálfa áreiðanlegustu liðs- sveitir Mobutus, hershöfð- ingja, fallhlífarhermennina. Forsetinn sjálfur hlaut þjálf- un sína sem falihlífarhermað- ur í ísraeJ. Að Kongómenn skipi sér í allt aðra sveit í alþjóðamál- um. einkum hjá Sameinuðu þjóðunum, svo að Kongó verði innlimað fullkomlega í herbúðir „framfarasinnaðra byltingarmanna í Afríku“. Almenn sakauppgjöf til handa öllum vinsrtrisinnuðum stjórnmálamönnum og útlög- um, að meðtöldum leiðtogum uppreisnarinnar í Stanley- villdt 1964, Gbenye, Soumia- lot og Olenga, oð þúsundum vinstrisinnaðra „Simfoa“- skæruliða, sem leitað hafa vars í nærliggjandi löndum. Skilyrði Alsírmanna fyrir afhendingu Tshomfoes virðaslt sem sagt sniðin með það fyr- ir augum að staðfesta óbrú- anlegt djúp miili stjórnar Mo butu og tveggja helztu er- lendra vina hennar, ísraels og Bandaríkjanna, sem strax höfðu sent þrjár flutninga- flugvélar til aðstoðar, þegar uppreisn málaliða brauzt út í Kongó. Þetta er i samræmi við greinar í alsírskum blöð- um að undanförnu, sem kvarta undan því. að Mobutu hershöfðingi, reyni að beita tveimur ósamstarfhæfum ux- um fyrir vagn sinn, — andúð gegn heimsvaldasinnum og stuðningi við Bandaríkin. Með orðfæri vinstrisinnaðra lýsi hann yfir vanþóknun sinni á nútíma-nýlendustefnu og samsærum „hins alþjóð- lega auðvalds“ og í næstu and rá hefji hann Bandaríkin upp 3))CLV£nuWaíut» RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍIVII 10-100 til skýjanna og segi, að þau séu eina ríkin, sem hafi skipt sér af málum Kongó síðan 1960 í óeigingjörnu forrni. Það er aðeins einn hæng- ut á aðstöðu Alsírmanna. Þeir hafa verðmæta vöru að fojóða, líkama og örlög Moise Tsihombes, — en hugsanlegur kaupandi er aðeins einn. Ef Kongómenn hóta á sannfær- andi hátt um að hætta við kaupin, kynni verðið skyndi- 'lega að falla. Kannski er það í þessum tilgangi, sem sagt er að Kongómenn séu að velta því fyrir sér, að láta Tshombe mæta fyrir afrískum foyltingardóms'tóli í Alsír. (Ob server, öll réttindi áskilin.) INGÓLFS-CAFÉ „Au pair“ stúlka óskast strax á heimili bandarísks háskólaprófess- ors. Aldur 17—20 ár. Góðar umgengisvenjur nauð- synlegan. Skyldur verða húshjálp og barnaeftir- lit 4 tíma á dag. Borgaður ferðakostnaður og ríflegir vasapeningar. Heimilið er ríkmannlegt og er hægt að gefa því og heimilisfólkinu hin beztu meðmæli. BINGÓ klukkan 3 i dag spilaðar verða 11 umferðir. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ CÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9 Hljónisveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. Silfurtunglið FJARKAR leika í kvöld. Silfurtunglið 5 s (3V." 3V> * * -5V> * (5V,* * 3V> * 3v> ” í>v> - oV. * íjkv nVi' J? 1 HdT<lL .»SiAÍ SULNASALUR j Hljómsveit Reynis Sigurðssonar skemmtir í kvöld. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. DANSAÐ TIL KL. 1. Sendið handskrifað æviágrip (stutt) til Geirs Vil- hjálmssonar, Skólabraut 17, Seltjamarnesi. I kvöld I kvöld leika í Lídó í kvöld. IIAIAK léku á langstærsta útimótinu, sei haldið var um verzlunarmannahelgina í Húsafells- skógi og siógu þar í gegn! UAIAK leika tvö af topp-lögum óskalaga þáttanna I Ríkisútvarpinu um þessar mundir, en þau eru FYRIR ÞIG og GVFNDUR Á EYRINNI! FJÖRIÐ VERÐUR í LÍDÓ f KVÖLD. KVÖLDVERÐUR FRÁ Kl. 7 BORÐPANTANIR I SÍMA 35936 A DANSAÐ TIL KL. 1 4 TEIVIPÓ - TEMPÓ Halldór, Þorgeir, Guðni og Gunnar sjá um að fjörið haldist frá kl. 9—1. Einnig leika SÓNET. VIÐ MÆTUM ÖLL í BÚÐIIMNI í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.