Morgunblaðið - 13.08.1967, Síða 26

Morgunblaðið - 13.08.1967, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967 FJÖTRAR Úrvalskvikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. í aðalhlutverkum: Kim Novak, Laurence Harvey. ÍSLENZKÍUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Disney- gam anmy ndin Prófessorinn TONABIO Sími 31182 íslenzkur texti LESTIN (The Train) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd, gerð af hinum fræga leikstjóra J- Franken- heimer. Myndin er gerð eftir raunverulegum atvikum úr sögu frönsku andspyrnuhreyf ingarinnar. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bamasýning kl. 3 Lone Ranger er viðutan Barnasýning kl. 3 STJORNU SÍMI 18936 RÍÓ Rlindo konon EITIN Thejruth about Sprinq -rcrr'i-iMir'rM no' TECHNICOLOR' ■mwhIIONELJEFFRIES,,^-/, Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk ævintýra- mynd í litum, um leit að föld um fjársjóðum, ungar ástir og ævintýr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýraprinsinn Hin spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3. I í SPILAR í KVÖLD NUMEDIA (Psyehe 59) ÍSLENZKUR TEXTI Áhrifamikil ný amerísk úr- valskvikmynd, um ást og hat- ur blindu konunnar. Aðalhlut verkið leikur Patricia Neal sem var kosin bezta leikkona ársins fyrir myndina af gagn- rýnendum kvikmynda í NEW YORK. Curt Jurgens. Sam- antha Eggar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Villimenn og tígrisdýr Spennandi Tarzanmynd. Sýnd kl. 3. MOKGUNBLAOIO Jómfrúin í Núrnberg LAUGARAS Símar: 32075 — 38150 NJÓSNARI X Ensk-þýzk stórmynd í litum og Cinemascope með íslenzk- um texta. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. VIRON 0F NUREMBERG Bamasýning kl. 3 Sófus frændi frá Texas Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit- um og Totalscope. — Þessi mynd er ákaflega taugaspenn- andi, stranglega bönnuð börn- um innan 16 ára og tauga- veikluðu fólki er ráðið frá að sjá hana. Aðalhlutverk: Rossana Podesta, George Rivierc. Sýnd kl. 9. Hetjurnor frú Þelumörk THERANK ORGANiSATION PRESENTS A BENTON PIlM PRODoCTIOIÍ KIRK . RICHARD DOUGLAS HARRIS OF TELEMARK Bráðskemmtileg dönsk gam- anrnynd. Allra síðasta sinn Miðasala frá kl. 2 SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Samkomur sunnudag 13. ágúst kl. 11,00. Helgunnar- samkoma. Kapteinn og frú Djurhuus talar. Foringjar og hermenn ta-ka þátt í samkom unni. Allir velkomnir. Pontiac Starchef ‘56 Til sölu 2ja dyra hardtop, sjálfskiptur, vökvastýri, pow- erbremsur, nýskoðaur í á- gætu standi. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 52145. Æfintýri ó norðurslóðum JohnWayne Stewart Grange Ernie Kovacs Fabian Ol«NAA«eO«e coto« w œ IUXE NORTH TO Hin sprellfjoruga og spenn- andi ameríska CinemaScope stórmynd. Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl 5 og 9. Skopkóngar kvikmyndanna með Ohaplin - Gög og Gokke og ffl.. grínkörlum. Sýnd ki. 3. Síðasta sinn ULLA JACD8SS0N MiCHAEL REDGRAVE Screenplay by IVAN MOfíAT-ind BEN BARZMAN PiodncedbyS BENJAMIN FISZ • Diiecled by ANTHONY MANN TECHNICOLOR- PANAVISION' Hestameim Nýkomið: Ensku spaðahnakkarnir eftirspurðu, Ikosta aðeins kr. 6.595.— Beizli, hnakkgjarðlr, Heimsfræg brezk litmynd tek in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsis- vina í síðasta stríði, er þunga vatnsbirgðir Þjóðverja voru eyðilagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Að alhlutver k: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson íslaðólar, keyri, svipur, reiðbuxur. Nauðimgaruppboð Eftir kröfu Ara ísberg, hdl. verður byggingarlóð íslenzkur fex.fi Endursýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3 Vinirnir með Dean Martin og Jerry Lewis. nr. 35 við Hegranes í Garðahreppi ásamt mann- virkjum, sem á lóðinni standa, þinglesin eign Ind- riða Halldórssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. ágúst 1967, kl. 2 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 11., 14. og 16 tölubl. Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.