Morgunblaðið - 24.08.1967, Page 7

Morgunblaðið - 24.08.1967, Page 7
MORCrUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1967 7 TRÖLLAFOSS Leirvogsé í Mosfellssveit kemur úr Leirvogsvatni á Mosifeilisheiði. en efstu upp- tök hennar teljast þó vera hjá Saúðafelli og beggja meg in við það. Vegurinn til Þing val'la liggur yfir brú á ánni þar seom hún kemur úr vatn- inu. Leirvogsvatn hefur orð- ið fyrir þeim ósköpum á seinni árum, að fólk er farið að uppnefna það og kalla það Svanavatn. Er ekfci grun laust að bílstjórar hafi flask að á uppnefninu og sagt far- þeigum sínum að vatnið héti Svanavatn, og þetta svo bor- ist frá manni til manns. Víð ar er það, sem fcrn örnefni eru að falla í gleymsiku, en önnur komin í þeirra stað, og er líklegt að ástæðan sé hin sama, að bílstjórar hafi fyrst flaskað á nafninu. Fólk er alltaf að spyrja þá um nöfn á kenniieitum meðfram vegum landsins, og þeir vilja gjarnan greiða úr þeim 9purn ingum. En fatist þeim þá er skrattinn laus, því að hver tekur þetta eftir öðrum og áð ur en varir eru góð og göm- ul örnefni hiorfin, en önuur komin í þeirra stað. — Leir- vogsá rennur til sjávar í Leiruvog og báðum meg'n við hana standa bæirnÍT Star dalur, Sikeggjastaðir, Hrafn- hólar, Varmidalur, Fitjakot og Leirvogstunga. Skeggja- staðir eru landnámisjörð og stendur bærinn kippkorn fyr ir ofan Mosfell. Þar fyrir of an er foss í ánni og heitir Tröilafoss. Nafnið er nógu stórt en fossinn er ekki mik ill, því að oftast nær er áin fremur vatnslítil. En fossinn er hár og einkennilega fag- ur ásýndum. Þetta er eini fossinn sem að kveður á öl'.u svæðinu vestan fjalla frá Esju og vestur úr. Væri því eðlilegt að næstu nágrönn- um hans þætti vænt um hann og hefði gaman af að skoða hann. Fyrir og um alda mót var það líka svo því að þá fór fólk úr Reykjavik margar dkemmtiferðir upp að Tröllafossi. Þá var farið á hestum og þótti þetta hæfi- legur „útreiðartúr". En nú er öidin önnur. Nú boma vist fáir að TröWafossi, og allur þorri Reykvikinga mun aldrei hafa séð hann. — Þau eru mörg trölla-ömefnin hér á landi og þó frekast þar sem landslag er hrikailegt á ein- hvern hátt. Ekki er fossinn tröllslegur, það væri heldur gljúfraikvosin, er hann fellur í. Vera má, að einhvern tíma hafi verið sú trú, að tröll ætti heima þar í björgunum, eða á bak við fossinn. Þekkirbu landið Jb/ff Á FERD OC FLUGI 80 ára eru í dag tvíburasyst- urnar Kristín og Ólína Péturs- dætur frá Svefneyjum á Breiða firði. í dag taka þær á móti í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af Ósikari J. Þorlákssyni, ungfrú Katrín Friðriksdóttir og Friðrik Guðjónsson. Heimili þeirra verð ur að Laufáisvegi 38. Hinn 20. maí voru gefin sam- an í hjónaiband í Háskólakapell- unni af séra Ingólfi Asmundlssyni ungfrú Svala Arnadóttir og Vlg- ættingjum og vinum í Safnaðar heimili Langholtssafnaðar eftir kl. 5. flús Aðalsteinsson, stud. oecon. Heimili. þeirra er að Bugðulæk 10. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8. sími 20900). 19. ágúst opinlberuðu trúliof un sína ungfrú Ólöf Unnur Harðardóttir, Stóru Mástungu 11, Gnúpverjahrepp og Einar Sævar HaUdórsson, Bogahlíð 13. Trúlioiflunarfregn, sem birtist í blaðinu í gær, um Sigrúnu Konnyu Einarsdóttur og Hilmar Guðmundsson, var nokkuð síð- birt, því að þau eru löngu geng in í hjónaband, svo áð hér hafa orðið einhver mistök. ☆ GENGIÐ ☆ Nr. ©4 — 22. ágúst. 1967 1 Sterlingrspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar .... . 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónur 618,60 620,20 100 Norskar ur 000,50 602,04 100 Sænskar krónur 832.96 835,10 100 Finnsk mörk . 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar ... 875,76 878,00 100 Belg. frankar .. 86,53 86,75 100 Sviesn. frankar 993,25 995,80 100 GyUini . 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.-Þízk mörk 1.072,86 1,075,62 100 Lirur .... ..„ 6,88 3,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 100 Reikningkrónur — 71,60 71,80 Vöruskiptalönd 1 Reikningspund — 99,86 100,14 Akranesferðir Þ.Þ.Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl. 2, sunnu- dga kl. 9 síðdeigs. Flugfélag íslands Millilandaflug: Gullfaxi fer frá Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 Í dag. Vænt- anlegur aftur til Keflavíkur kl. 17:30 í dag. Védin fer aftur til Lundúna kl. 08:00 í fyrraimáliö. Innanlandsf lug: I dag er áætlaö afí fljúga til: Vestmannaeyja (3 ferOir) Akureyrar (4 feröir), Egilstaöa (2 ferðir), Isa- fjarðar, Patreksfjarðar Hfúsavíkur og SauOárkróikiS. Hafskip hf. MS. Langá er 1 Kaupmannahöfn. MS. Laxá fór frá Rotterdam 22. þ.m. til Islands. M!S. Rangá er á Akur- eyri. MS. Selá er væntandeg til London í c’ag. MS. Mette Fan fór frá Gdansk 19. þ.m. til Reykjavík- Loftleiðir h.f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá New Yonk kl. 1000. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxem- burg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 0316. Eiríikur rauði fer til Glasgiow og Amsterdam kft. 1115. Leifur Eiriksson er væntanlegmr frá New York kl. 1130. Heldiur áfram til Luxemiborgar kl. 1230. En væntan- legur til baka frá Luxemfoorg kl. 0345. Heldur áfram til New York kl. 0445.. Vi'Hijáfbnur Stefánsson er væntarvlegur frá New York kl. 2330. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0030. Skipadelld SfS: MS. Arnarfell er í Ayr. MS. Jökul- fell er í Reykjavíik. MS. Dísarfell fer í dag frá Avommouth til Great Yar- mouth, Kaupmannahafnar, Riga og Ventspils. MS. Litlafell losar á Aust- fjörðum. MS. Helgafeil er í Mur- mansk. MS. Stapafell er í Reykja- vik. MS. Mælifell er í Dundee. MS. Ulla Danielsen er væntanleg til Sauðárkróks 25. þ.m. MS. Sine Boye fór frá Spáni 19. þ.m. Skipaútgerð ríkisins MS Esja er á Norðurlandsíhöfnum á vesturleið. MS. Herjólfur f^r frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavikur. MS. Blilcur fór frá Reykjavilk kl. 20.00 í gærkveldi vest ur um land í hringferð. MS. Herðu- breið ea: í Reykjavik Pan American Pan Amerioan þota kom 1 morgun kl. 06:00 frá New York og fór kl. 07.00 til Glasgow og Kaupmanna- hafnar. Þota er væntanleg frá Kaup mannahöfn og Glasgow I kvöld kl. 16:20 og fer aftur til New York kJ. 19:00. Spakmœli dagsins Vitringuriim sér, hvað framtíð- in muni bera í skauti sínu, með hvi að hugleiða gerðir fortiðar- innar. — Sofocles. Garant með dieselvéi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41374 á kvöldin. Maður eða kona óskast til matreiðslu á veit ingahúsi. Tilboð merkt: „597“ sendist Mbl. fyrir kl. 6 á föstudag. Sendiferðabifreið Höfum til sýnis og sölu sendiferðabifreið með stöðv arplássi. Bílasalinn, Vitatorgi. Súni 12500. Ford Prefekt 1955 til sölu. Má greiðast með mánaðargreiðslum og Chevrolet 1954, mjög ódýrt. Uppl. í sima 34975. Vörubíll Nýlegur stór vörubíll til sölu, má greiðast að hluta með vinnu, sem fylgir bíln- um. Tilboð merkt: „Sjélf- stætt 570“ sendist Mbl. Keflavík 3ja—4ra Iherb. fbúð óskast nú þegar. UppL í símum 1888 eða 2020, Keflavík. Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2ja her- bergja íbúð í Vesturbæn- um. UppL í síma 2-26-88 eftir kl. 5. Til sölu Chevrolet bifreið, árgerS 1955. UppL í sima 1260, Keflavík milli kl. 7—8 e. h. Til sölu Radionet-útvarpstæki, nýtt og af vönduðustu gerð. — Sanngjamt verð. Uppl. í síma 1-16-58 milli kl. 11—1 f. h. Skuldabréf Er kaupandi að víxlum eða stuttum, vel tryggðum skuldabréfum. — Tilboð merkt: „Beggja hagur 572“ sendist afgr. MbL fyrir 31. þ. m. Skoda Til sölu Sfcodabifreið 4ra manna, árg. *56 í ökufæru ástandi og á nýjum dekkj- um. Verð kr. 7000.00. Uppl. í síma 51467. Ráðskona óskast í Keflavík. Einn maður í heimili. Uppl. í síma 1143. Bezt að hringja í matartímum. Keflavík Getum bætt við nema i prentnám. Grágás s.f., Keflavík. Sími 1760. Keflavík Stúlka óiskast til vinnu í prentsmiðju. Grágás s.f., Keflavík. Sími 1760. Keflavík íbúð óskast. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Grágás s.f., Keflavík. Sími 1760. Óska eftir að taka að mér vélritun í heimavinnu. Uppl. í síma 82925 eftir kL 7 á kvöldin. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. okt. Húsihjálp ef óskað er. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 10490 og á kvöldin 35226. Vil skipta á Dodge Weapan 1954 í góðu standi og Toyota jeppa 1965 eða 1966. UppL í síma 4150 og 4121, HveragerðL 4ra herbergja íhúð óskast til leigu sem allra fyrst, 5 fullorðnir á heim- ili. UppL í síma 50855 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýlegur sendibíll með stöðvarleyfi, mælir getur fyigt. Bíla- og Búvélasalan, sími 23136. fhúð óskast Kæruustupar utan af landi ósfcar eftir 1—2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 31228 eftir kl. 7 í dag. Fjögra ára Servais þvottavél til sölu. Verð kr. 3000.00. Uppl. í síma 52174. AVA BIFREIÐAVÖRUR TÓG ÞVOTTAKÚSTAR UMBOÐ STYRMIR HF HEILDVERZLUN Laugavegi 178 -Simi 81800 Pósthólf 335 Aðstoðarstúlkur á lækningastofur óskast. Nokkrar stúlkur vantar nú þegar við símavörzlu og móttöku sjúklinga í Domus Medica. Skriflegar umsóknir sendist skrif- stofu hússins fyrir 28. þan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.