Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967 Stúlka — Osló Stúlka óstoast til aðstoðar og barnagæzlu á heim'ili í Osló. Húsmóðir íslenzk. — Uppl. í síma 36973. Búðarkassi Peningakassi með tilheyr- andi reiknivél til sölu. — TækiÆærisverð. Upplýsing- ar í síma 18396 kl. 12—15 í dag og á morgun. Get tekið að mér 3 börn í sveit. Uppl. í sima 38437. Chevrolet ’55 til sölu. Nýskoðaður í góðu lagi. Verð kr. 30.000.00 — Uppl. í síma 51154. Óska eftir 2ja herh. íbúð eða einiu herb. með aðgangi að eldhúsi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Háskólanemi 102“. Morris Oxford 1955 til sölu. Uppl. í síma 18040. Notað olíukynditæki til sölu. Uppl. í síma 32451. 2ja—3ja herb. íbúð Óska eftdr að leigja 2ja — 3ja herb. íbúð í 3—4 mán. frá 1. okt. Uppl. í síma 31046. Keflavík Stúltour óskast. Vön smur- brauðsdama og 2 stúlkur í afgreiðslu. UppL í síma 2560 og á staðnum. Brauðval, Hafnargötu 34. Mótatimbur til sölu Uppl. í símum 82911, 82912 og 82.913 eftir kl. 5. Bifreiðastjörar Gerum við allar tegundir bifreiða. Sérgrein: hemla- viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sírni 30136. Keflavík Til sölu einbýlishússgrunn- ur. Talsvert byggingarefni fylgir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. Tilboð óskast í að steypa stétt, sem er 55 metrar á lengd, 3 metrar á breidd. Uppl. í síma 17861 Til sölu 500 gangstétaahellur, 50 metrar af kantstedni, fæst fyrir hálfvirði. UppL í sima 17861. Söngkerfi er tál sölu með innbyggðri hvelfingu. Á sama stað juss og gítarma.gnari til sölu. Uppl. í síma 36474 og 37251. Blómasöludagur Hjálprœðishersins Leiðréttingar VISUKORIM í dag er föstudagur 8. september og er það 231. dagur ársins 1967. Eftir lifa 114 dagar. Maríu- messa hin síðari. Árdegishá- flæði kl. 8,49. Síðdegisháflæði kl. 21,08. Frammi fyrir augliti Drottins er ritað í minnisbók fyrir þá, sem óttast Drottin og virða hans nafn. — (Malaki, 3,16) Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Nætun-læknir í Haflnarfirði aW faranótt 9. aept. er Ólafur Ein- atrsTton, sámi 50952. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 2. september. til 9- sept er í Apóteki Austur- oæjar og Garðsapóteki. Næturlætonir í Keflavík 8/9 Annlhjörn ÓlafsSon 9/9 og 10/9 GUðjón Klemenz son 11/9 og 12/9 Kjartaoi Ólafs- son/ 13/9 Guðjón Klennenzson 14/9 Kjartaoi ÓlafssotL Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 rh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 Major Svafvia Gísladóttir festlr blómfnu á eðnn litinti viin sinn. í DAG föstudag, 8. septemJber toeíst hinn árlega merkjasaila Hjálpræðishersi ns. Ágóði merkj asölurmar rennur til starfsem- innar á íslandi t.d. æsteulýðsstarfsins, sumarbúða barna, líkn- arstarflsenni, samteiomuihalda oig fyrir steól'aheimiilið Bjarg. Blómasalan hefur genglð vel á undanförnum, árum og þar sem salan hefir farið fram hefir aknenningur sýnt sölufólk- inu og litla ,,blóminu“ mikla valvild og stutt málefnið. Einnig í sumar hafla börnin notið góðs af því sem hefir komið inn. Major Svava Gísiladóttir befir veitt forstöðu sumarbúðarstarf- inu á „Sólisfeinsbletti“. Ósk ctekar er að salan gangi ved ag á þann hátt er otefeur gefið tækifæri til þess >að hjiálpa meðbræðr- um otetear, og veita þeim sem eiga í erfiðleilkum uþpörvuin og hjálþ. FRETTIR Haustmót Kausa verður toaldið að Vestmanns vatni í Aðaldal dagana 30. tsept. og 1. ofet. Allir skijitiinemar I.C.Y.E. ungir sem gamlir, gift ir sem ógiftir, eru hvattir til að tiLkyn'na þátttöku sína eitoki síður en 10. sept- á skrifstofu æskulýðsfulltrúa, sími 12236 eðla eftir kL 5, sími 40338. Séra Jón Auðuns Dómprófast ur verður fjarverandi til 19. sept. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Konur athugið. Kaffisalan verður í Reykjadal, sunnudag- inn 10. september. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna sem allra fyrst, símar 12523 og 19904. GeiSverndarfélag íslands Minningarspjöld félagsins fáist í úra- og Skar'tgripaverzl. M. B. & Co„ Veltusundi 3, og í verzlun um Markaðsins, Hafnarstr. 11 og Laugavegi 89. — Geðvemdar- félaginu er kærkomið að fá send notuð ísl. og eríend frímertei til öryrkjastarfa og endursölu í þágu geðverndarmálanna. Póst- hólf 1308, Reykjavík. Spakmœli dagsins Láttu ekki örvænfintgima tonýja, þig til neitns óyndisúnræð- is. Dfenmaoti dagur líður hjá, ef þú aðens bíðnr naesta morg- una. — Cowper. ☆ GENGIÐ Nr. 68 — 5. aepember 1967. 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar .... . 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónur 618,60 620,20 100 Nor9kar ’ ur 600,50 602,04 100 Sænskar krónur 832.95 835,10 100 Finnsk mörk . .. . 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. fr. 989,35 991.90 100 Gyllini 1.194,50 1,197,56 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V -þýzk nuörk 1.073,94 1.076,70 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd .... 99,86 100,14 1 Reikningspund — í kvifcmyndarabbi mínu í gær, 7. september, birtist ó- huginanlegt virðingarleysi prentvillupúlkans fyrir söguleg um staðreyndum. Hann segir: Tap Krítar var síðasta stóráfall Breta, áður en Hitler gerði Russa að banda- mönnum sínum. Ég sagði og segi emn: Tap Kritar var síðasta stóráfall Breta, áður en Hitler gerði Rússa að baindamönnum þeirra. Sveinte Kristinsson. ENN fóa: svo, að helztu fjár- mörkin, gerðu okkur þann gritok að tooma rangt út í blað- inu í gær, og má nú siegja að prentsmi'ðjupúkinn sé farinn að steemmta sér, og virðist þá helzt ráðast á sauðfé. Eitthvað sauðalegur, karlinn? Eyrna- mörkin eru á hvolfi, en rétt eru þau, ef fólk snýx blaðinu við. Vonandi átta ailir si'g á þessu við athugun. só NÆST bezti Guðmundur ferð'alan'guir í Borgarnesi var eitt sinn fjóisamað- ur hjá prestinuim á Borg. Tveir meisar voru þar frábrugðnir öðuon meisum í því, að að allar toliðarnar voru jafn langar. Guðmuindur leist meisamir k.ynlegir og spyr prest, hvað sliku l'agi vaildi. „Það stóð nú svona á efnánu“, svaraði prestur. „Ég kalla þig heppinn að lenda etoki á 6 álna spýturn", sagði þá Guðmunduir. o'viu.uu vii’ti uixi suncirgtniiiii*. Sjáðu dýrð og njóttu veL Lífsins tóna láttu streyma. Leiðir þínar Guði feL Kri«(tin Sigíúsdótttr frá Syðri-Völlum. Þegar ég tjóðraði! Kveðja Enginn man, en eitt sinn var eitthvað. Bezt að þegja. Elklki veit ég hvenær, hvar eða hvað óg á að segja. Veirtu sæl, mín veiðiá. Ég verð að fara bráðum. En hinum megin hittumst þá með hjarta — í okkur báðum- Örtn Snorrason. á ný oiíusölu tii vestrænna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.