Morgunblaðið - 08.09.1967, Side 32

Morgunblaðið - 08.09.1967, Side 32
Suður um höfin.. með fíEG/NA MAfílS 23. sept. — 14. okt-*0£f LÖND&LEIÐIRÍiy Aðalstræti 8,simi 2 4313 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1967 Banaslys í Eyjum SÁ hörmulegi atburður varð 1 Hann var síðar um kvöldið í Vestmannaeyjum síðdegis í fluttur í Landakotsspítalann fyrradag, að átta ára gamall í Reykjavík og andaðist þar drengur féll niður af stýris- í gærmorgun. Nafn drengs- húsi báts og slasaðist mikið. | ins verður ekki birt að sinni. Lögregluþjdnninn lézt í sjúkrahijsi LÖGREGLUMAÐ URINN, sem slasaðist lífshættulega er bif- hjól hans og jeppabifreið lentu í árekstri á gatnamótum Hring- brautar og Njarðargötu í fyrra- kvöld lézt af völdum meiðsla sinna aðeins nokkru eftir að hann hafði verið fluttur í Landa- Tómas Hjaitason. Haustmót að Hellu HAUSTMÓT ungra Sjálfstæðis- manna í Rangárvallasýslu verð- ur haldið að lellu laugardag nn 9. septem- ber. Björgólfur luðmundsson ’erzlunarmað- ir mun flytja æðu, en Ómar ’agnarsson fer neð skemmti- þátt.. Hljómsveit Óskars Guðmunds- sonar leikur síðan fyrir dansi. kotsspítala. Hann hét Tómas Hjaltason, tæplega 30 ára að aldri, og kvæntur. Tómas var varaformaður Björgunardeildar- innar Ingólfs, og mjög virkur fé- lagi í Hjálparsveit skáta. Slysið varð laust fyrir kl. 21:30 og var með eftirfar- andi hætti: Jeppabíl úr Mýrdal var ekið vestur Hringbrautina og ferðinni heitið í miðbæinn. Ökumaðurinn var fremur ókunn ugur í bænum og áttaði sig ekki á að beygja inn á Sóleyjar götu, heldur beygði inn Njarð- argötu, sem er fremur óvenju- legt. Beygði hann þar inn á milli götueyjanna og kveðst hafa stöðvað jeppann. Hann segist hafa litið eftir umferðinni og ekki séð neina umferð náLgast gatnamótin, nema eina bifreið, sem ók aust- ur Hringbraut á vinstri akrein. Taldi hann bílinn vera í þeirri fjarlægð að sér væri óhætt að halda áfram og aka út á braut- ina og norður Njarðargötuna. Þegar hann var kominn út á Framhald á bls. 31 Gamli vegurinn um Almannagjá, sem nú verður lokaður fyrir allri umferð ökutækja. (Ljósm. Ól. K. M.) Umferð bönnuö um Almannagja — hafinn undirbúningur að fiskirækt i Þingvallavatni A fundi Þingvallanefndar dag- ana 4. og 5. september s.L voru eftirfarandi ákvarðanir teknar: 1. Um alllangt skeið hefur verið rætt um að loka Almanna- gjá. Af framkvæmdum hefur ekki getað orðið vegna þess að vagurinn hefur ekki verið fuilnægjandi til þess að taka við allri umferð. Nú hefur hann verið lagfærður í sumar- Var á- kveðið á fundi nefndarinnar n \ að loka Almannagjá fyrir bíla- umferð til friðunar og vegna slysahættu. Kemur sú ákvörðun til framkvæmda væntanlega í októbermánuði n.k. 2. Nefndin ákvað að banna alla netaveiði fyrir landi þjóð- garðisins. Nef nd I rá Alþjóda- gjaldeyrissióðnum 3. Þingvallanefnd ákvað fyrir nokkru að komið yrði upp bíla- stæðum við veginn gegnum þjóð garðinn vegna veiðimanna og dvalarfólks í garðinum. Fram- kvæmdum þessum verður hald- ið áfram. Nefndin lagði fram mikið fé til þess að koma upp H É R er stödd fjögurra manna sendinefnd frá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum undir forystu Mr. Charles Woodward deildarstjóra. Kom nefndin hingað á þriðju- daginn og er tilgangurinn árleg- ar viðræður við íslenzk stjórnar- völd og yfirstjóm peningamála. Slfkar viðræður á Alþjóðagjald- eyrissjóðurinn ár hvert við öll aðildarríki sjóðsins. Slíkar við- ræður fóru hér síðast fram vor- ið 1966. í hópnum er einn íslenzkur hagfræðingur, Kristinn Hail- grímsson, er áður starfaði hjá Seðl abanka n u m. Lýst eftir vitn- um oð douðn- slysinu RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur beðið Mbl. að koma því á framfæri, að biðja alla þá, sem vitni urðu að dauðaslysinu á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu, og hún hefur þegar ekki haft samband við, að gefa sig fram. Lögreglu- þjónninn sást ræða við ökumann á ljósleitri bifreið rétt sunnan við Hljómskálagarðinn Hlýtur þessi bifreið að hafa komið á slysstaðinn rétt eftir að slysið varð, og vill rannsóknarlögregl- an gjarnan ná tali af ökumann- inum. Eins biður hún leigubif- reiðastjórann, sem tilkynnti slys ið í gegnum talstöð, að gefa sig fram. almenningssalernum við Valhöll sumarið 1963 og annarri þjón- ustu við Þingvallagesti. Nú í saimar voru sett upp tvö úti- salerni inn með vatni og verður þeim fjölgað næsta vor, tjald- svæði afmörkuð greinilegar en áður hefur verið gert, og vatns leiðslu komið fyrir á tjaldsvæð- in. Fleiri umbætur hafa.einnig verið gerðar gestum til hag- ræðis. Með bættum bílastæðum verður bílaumferð takmörkuð utan vega í þjóðgarðinum. Ákveðið var einnig nú að láta fara fram athugun á fisikirækt í Þingvallavatni þegar á næsta 4. Unnið er í sumar að nýrri girðingu um þjóðgarðinn að norðan og einnig að vestan með því að gjáin hefur reynzt ófull- Framhald á bls. 31 Fyrsta söltun í landi á sumrinu — bæði brætt og saltað á Siglu- firði i gær Síldveiðiskipið Anna frá Siglu firði kom í gær með rúmar tvö hundruð tunnur af isaðri síld, sem voru saltaðar hjá ísafold s.f. og er það fyrsta síldin, sem sölt- uð er í landi í suimaT. Alls voru saltaðar 160 tunnur en 60 tunn- ur voru frystar í beitu. Byrjað var að salta urn klukkan sex í gær og var söi-tun að mestu lak- ið klu'fckan tíu í gærkvöldi. Síld þes&i var 22 tii 23% feit en rúm lega þriggja sólarhringa sigling var af miðunum, þar sem Anna fékk síldina, Saltað var einnig í nofckrar tunnur á vegum Síldarútvegs- nefndar í sambandi við tiiraun- ir með flutning á söltunarsíid, sem nefindin gengst fyrir. SíldarfiutningaisikipiC Haförn- inn kom með fullfermi til Siglu- fjarðar í fyrradag og fór aftur á miðin í gær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.