Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 7
k|7RGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1987 7 1 Lára litla og Dobbi Á þassari my>nd. sjáið. þið hana litlu Láru, 5 ára og vin benn- air, hundinn Dobba- I>au eru þarna stödd í Búðardal, og sýnist fara veíl á m.eð þeim í sveitinni. Suninudaiginn. 6. ágú'st voru gefin saman í hjónaiband í Holti í Önundarfrði ungfrú Guðrún JónsdóttÍT stuid- philoto. oig Hjalti Ingimundur Þórðarson. Faðir brúðarinnar, sóra Jón Ólafission fyrrverandi prófastur í Holti gaf búðhjónin saman. Heimili þeirra er að Smára- flöt 6. Garðahreppi. Laugardaginn 19. ágúst voru gefin samain í hjónaband í Há- teigiskir'kju af séra Jóni Þor- varðarsyni ungfrú Kristín Guð mundsdóttir og Þorke'H Jóns- son. Heimili þeirra er að Ból- istaðarhlíð 26 Reykjavík- Laugardaiginn 19. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Grími Grímissiyni ungfrú Björg Jónsdóttir og Geir Árnason. 'Heimili þeirra verður að Slkipa Laugardaginn 22 júlí voru gef in siaman í hjónaband í Háteiigs- kirkju af séra Jóni. Þorvarðar- siyni ungfrú Hekla Pálsdóttir og Bjö.rgvin Schram, stud. oecon. Heimili þeirra er að Hrauntoæ 68. Reykjavík. (Ljóiamyndastofa Þóri®, Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). sundi 47. Rví'k. 1. sieptembeir opinberuðu trú- ’lofun sína Margrét Jenný Gunn arsdióttir og Gunnar Hörður Ingimarsson símvirki, Sauðár- królki. Nýlega hafa opinberað trúlof um sdna, ungfrú Svandí's G. Magnúsdóttir, Sigluvogi 14, R. Laugairdaginn 2i9. júli voru gefin sama.n í hjómaband í Grenjaðarstaðarikirkju af séra Sigurði Guðmundsisyni ungfrú Guðrún Helga Hallgríms'dóttir, Grimshúsum, Aðaldal og Hall-i dór Guðmundsison Siglufirði. Heimi'li þeirra er að Mán.agötu 13. Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Sólveig Jónsdótt ir skrifistafustúlka, Skúlagötu 68 og Lúðvík Vilhjálmsson filug- umferðairstjóri, Grundarstíg 5-B. Nýlega opintoeruðu trúlofun sína ungfrú Oddbjörg Leifisdótt ir, Veisturgötu 101, Afcranesi, og Gís'li Jónssion, Ytri-Skelja- bretoku, Borgarfirði. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlafun sína ungfrú Si'gríður Númadóttir, Háaleitis- brau't 39 og Örn Einarsson, Mið garði, Stafiholtstunguhr. Blöð og tímarit ÆSKAN, 9. töl'ublað, septem- ber 1067 er nýkomið út og hef- u'r verið s'ent blaðin. Meðal hins fjölbreytta efnis þessa vin sæla blaðs má neifina framhalds sögu fyrir þa<u yngstu eftir séra Jón Kr. ísfield, sem heitir Gulur Litli. Jón afi skrifar um að rækta rófufræ sjá/Itfur, sag- am uim Baumaigrasið, sagt er firá Bandalagi íslenzíkra sfcáta, Log máil heil'sun'nar, Hrói höttutr, Heilbri'gð sáll í hr.au'stum lík- aima eftir Þóri S. Guðtoterg'slson, Náðargáfa heim<sikingjians, Sæv ar vaæ undarliegur drengur, Hvað heitix landið?, ný verð- launagetrau(n. Svona búa Bítl- arnir, Myndir af Rolling Ston- es uingum. Æska Heraklesar, Hrísigrjóni, kínverisk þjóðs'aga, Davíð Copperfield, Gítarinn minm, leiðbeininigar um gítar- spiil eftir Ingibjörgu Þorbergs. 'Bjargið lífi, gefið blóð. Grein 'um Blóðba'nkann, Stafnun Saim einuðu þjóðanna- H'eimil'sþáttur ‘Þórunnar Pálsdóttur, lítil gredn um Perú, Handavinna etftdr Gauta Hannasson, Frímerki eft ir Sigurð H. Þorsteinsson, Ævi Kennedys í miyndum. Grein og m.yndir um daigheimiliið Hamna borg. íþróttir eftir Siguirð Helgason, Bréfaskipti, litla al- fræðiorðaibókin: Veiztu allt þetta? Flug eftir Arngrím Sig- urðsson., Saga flugsins, Hólar í Hjailfadal, Allt um filuignám, Myndasaga um Bítlana ensku, Róbinson Krúisó, Munchau'sen, Rasmus kubtour og Bjöissi bollia, ásamt fjölmörgu öðru smáefni við hæfi barna og unglinga. Fjölbreytni blaðsin® 'er engu lík, og blaðið til sómia ritlstjóra sínum, Gríimi Engi'lbert’s. Aðstoðarstúlka óskast til starfla á tannlækn ingastofu minni. Gunnar Skaftason, Snekkjuvogi 17, sími 337137. Hrútafjarðará Veiðileyfi, tvær stengur 11. og 12. sept. til sölu vegna forfafl'la. Mikill afsláttur. Krónur 2.400.00 báðar. (Áð- ur 4:800.00 kr.) Sími 16407. Bill til sölu Trabant 67, station. Uppl. í síma 81507. Til sölu er Opel Kapitan árg. 56, á nýjuim hjólbörðum með út- varpi, nýuppgerð vél og nýr gírkassi. Allar nánari upplýsingar gefur Ástþór Ágústsson, Múla. Sími um Kirkjuból. Til sölu nýleg varastykki úr Fíat 600. ódýrt. Uppl í síma 40422 eftir kl. 7 e. h. Skrifstofustarf Stúlka óskast nú þegar til að starfa við spjaldagötun. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sími 38660. Snúrustaurar Hringsnúrustaurar á ein- um stöpli með 30 m af snúr um fyrirliggjandii. Verð kr. 2.400.00, póstsendum, sími 20138. Chevrolet árg. 1955 til sölu. Uppl. í síma 1668, Keflavik eftir kl. 8 á kvöld in. 6 tonna Bedford árg. 1061 til sölu, á mjög hagstæðu verði. Uppl. í símum 1053 og 1247, Ytri- Njarðvík milli kl. 7 og 8 síðdegis. 4ra — 6 hrb. íbúð óskast til kaups. Getum greitit kr. 200.000.00 strax og 400—500 þús. um ára- mótin. Tilboð ásamt upp- lýsingum óskast sent blað- inu fyrir 12. þ. m. merkt: „Reykjavík 104“. Dökkbrúnir uppháir leðurhanzkar, töp- uðust 4. þ. m. . móts við Skodaverkstæðið á nýja veginum fyrir ofan Hafn- arfjörð. Finnandi hringi í síma 2157, Keflavík. Skólabuxur nýjasta tízka, seljast í Hrannarbúffinni, Hafnarstræti 3, sími 11260. Starfsstúlkur óskast. Skíðaskálinn, Hveradölum. Keflavík Ti'l sölu gott einbýlishús við Vatnsnesveg, Keflavik. Upplýsingar gefur Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Kefflavík. Símar 14120, heimasími 1477. NÝTT HÚS við Lágafeill til leigu strax. Uppl. í síma 14(770. Haf narf j örður Hjón með þrjú börn óska eftir 2ja—3ja herb. Sbúð. Algjör reglusemi. Upplýs- iingar í símia 50336. Tek börn í gæzlu Uppl. í síma 40052, Kóþa- VQgÍ. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Hljóðfærakennsla Kenni á guitar og rafmagnsorgel. Tek einnig að mér að æfa og útsetja fyrir söngtríó. ÞÓRIR BALDURSSON Sími 31153. Spónaplötur - hörplotur 2aSJ!S > 244SSo„, Vörugeymsla v/Shellveg Sími: 24459. Novopan: 14—16—19 m/m. Linopan: 8—10—12—16— 22 m/m. Okalboard-(Spónlagt) 14—16—19 m/m. Okal — milliveggjaplötur 44 m/m. Vialaboard: 9 — 12 m/m. Gaboon — (fínskoriff) 16—19—22—25 m/m. Brennigaboon: 16—19— 22—25 m/m. Harðtex Vs” Trétex olíusoðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.