Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967 Það kemur seigla í ferjumanns- vöðvana, sem takast á við Jökulsá Rabbað við Þorstein frá Reynivöllum VIÐ brúarvígsluna á Jök- ulsá á Breiðamerkursandi hittum við gamlan þul og glöggan fornkunningja, bæði árinnar og Breiða- merkurjökuls. Hann var fyrsti ferjumaður yfir ána og um mörg ár fylgdar- maður yfir jökulinn aust- an frá. Er þetta Þorsteinn Guðmundsson, fyrrum bóndi og hreppstjóri á Reynivöllum í Suður- sveit, nú 72 ára og búsett- ur í Höfn í Hornafirði. Ég !hafði áður átt tai við Sigurð .bónda Björnsson á Kvískerjium og ihafa þeir margt sameiginlegt að segja um þessa miklu móðu. Eitt lýsir hógværð Sigurðar í fró- sögn sinni af afskiptum síin- um af Jökulsá og ferðunum ytfir jökulinn, að hann sagði mér eklki frá ævintýri, sem hann hafði Isnt þar í sjálfur, er hann haifði eitt sinin fallið þar í jökulisprungu og varð að dúsa þar langa hríð og sönig hann stöðugt allan tím- ann og varð það til þiess að leitarmienn fundu hann. Þor- st-einn sagði mér hinsvegar þessa sögu. >á sagði Þorsteinm mér frá því er Fáll, föður- bróðiir Sigurðar, fórst af jökl- inum í ána Oig varð hinn 20. til að fylla álagia'töluna um þá er þar sikyldu týna lífi. Púll hafði gengið til að gæta hest- anna meðan aðrir héldiu ferð- inni á undan, en mieð hestun- um féll hann í jökulsprunigu. Ári síðar kom ýmislegt fram undan jöklinum af farangri þeim er glataðist við þetta hörmulega siys og þar á með- al póstur. í pósti þessum fundust þá bréf, sem enn mátti lesa. — Stundum var hægt að fara ána á svonefndu fjöriu- broti fra.m við sjó, sagði Þor- steinn, einkum á vetrum, er títið var í henni og brimald- a.n hafði hlaðið upp fjöru- kambi fyrir framan ósinn. Hitt taldi ha.nn ógerning að ríða Jökulsá, svo straumhörð og illfær var hún, þó hafði hann komiat í hann svo krapp a.n einu sinni að hesturinn itók sund. — í dag er Jökulsá mjög ó- lík því er hún var um 1930. Þá rann hún með miklum straumþunga um mjög breitt isvæði mi.lli svonefndrar Aiust- uröldu, er sjá má nú talsvert austan brúarinnar og svo- nefndrar Vesturöldu, sem er alllangt vestan hennar, en milli þessara alda er meira en kílómieter. — í dag myndi ég engan mann telja komast lífs af, sem reyna vildi að ríða Jök- ulsá, sagði Þonsteinn og horfði út í þuingan en kyrrlátan strauminn. — Yfir jökulinn var byrjað að fara upp úr miðri 19. öld, eða um 1850, segir Þorsteinn, — þegar jökuUinn var geng- inn fram í lónið. En nú vindum við okkur að persónulegri spurningum. — Hvenær komsit þú fyirst að Jökulsá? — Það eru nú rétt 60 áir í hau'St. Hi'nsvagar fylgdi ég yf- ir jökulinn og ána allt frá 1924 og var farinn að flækj- ast þetta með nokkru fyrr. Ferj.uimannsstarfinu tók ég við um 1930 og hélt því þar til Kvískerjamenn tóku við því. Etftir að tekið vair að ferja yfir ána var jökullinn lítið farinn, en síðast held ég ha.nn hafi verið farinn 1959. Jökullinn var all'taf stikaður oig merktur, en þó þ.urfti alit- af að fara með gát, því hann var stöðiugt að breyta sér frá degi til dags. Venjuliega voru hestarnir flatjárnaðir á jökl- i'num, en hyllst til að hafa þá nýjárnaða, svo fjaðrahausa.rn ir væru heldur til stuðnings. Á surnrin var jökullinn alla j.afna kramur og markaði þvi oftast val í hann. — Mannst þú ekki eftir neinni sérlega sögulegri ferð þinni yfir jökulinn? — Ekki held ég það. Helzt þá er ég fylgdi yfir hann er hann var óstikaður. Fór ég eiinn upp í jökulin.n og hafði með mér niðurskorinn bjang- hring í poka og rnerkti slóð- ina allt þar til óg taldd að fært myndi. Sneri þá við ag sótti þá er fylgja átti. — Var ekki goldinn fylgdar tollur yfir jökulinn? — Aldrei heyrði ég að gold in væri fylgd yfir jökulinn Þorsteinn Guðmundsson frá Reynivöllum. eða ána, meða.n hún var rið- in, en fyrir ferjuna voru goldnar 7 krónur af hinu opin bera og síðair vísitöLuuppbót á það. Þeir, sem fluttir voru guldu svo tímakaup, eftir því Fyrstu bílarnir fara austur yfir Jökulsá eftir að hún hefur verið vígð til umferðar. Nú er starf ferjumannsins á enda. (Ljósm.: vig.) — En hvað um slyslfarir? — Gömul saga var um að Jökulsá myndi granda 20 manns. Ég heyrði getið um dr.uikkniun einnar konu og átti hún að hafa verið sú 19. Jón Fálsson frá Svínafelli Ihef ur þá verið sá 20. og þar með ætti álögunum að vera aflétt. Um slys á hestum heyrði ég ekki í minni tíð, nierna hvað hestur fótbrotnaði í jökul- sprungu. Oft var samt seina- gangur yfir jökúlinn og mun hafa komizt upp í 18 klukku- stunda ferð. Einkum var sain farið í þoku og stundum þurifti langt inn á jökul til að komast fyriir spriungur. Til var þó að hœgt var að fara ána á 5—10 mínútum á svo- nefndu undirvarpi, en það myndaðist við útfall úr lón- inu neðst í jöklinum. Undir- varp var þó ekki farið fyrr en á haustin og veturna. Ferðin yfir jökul tók oft 3— 4 tíma og var það svo lemgst þaiu skipti, sem ég fyligdi. Oft gat leiðin verið grieið, en hættulegast var jafnan yfir ánni, en þar var ailítaf siig í jökulinn. Oft kiam fyrir að höggva þurfti tröppur í bratta, og það skipti miklu máli, að hafa vanan og trau®t an forystiuhest. Yfinleitt var alltaf teymt yfir jökulinn, en fyrir kom að hægt vair að ríða kaifla og kafila. Þá komu síð- ar flekar eða smábrýr, sem 'hægt var að leggja yfir sprungur og verstu kaflana og ég vissi til þess, að menn tóku niður reiðing og klyf- bera og báru í spriungur. Vair þá klyfberinn settur neðstiur, en torf og d'ínur ofa.n á og þar með gerð brú yfir sprung una, — Hefiur aldrei verið veiði hér í Jökulsá. Ég sá sel hér vera að forvitnast rétt um það er vígslan fór fram? — Það hefur aldrei veiðzt branda í ánni sjálfri, enda er hún S'jálfsagt ailtof köld fyrir nokkurt l'if. Hinsvegar var oflt búbót í töku ófleigra svart baksunga hér á söndunum og var það eftirsótt vara. Það mynduðu'st aftuir á móti svo- nefnd sjólón fyrir framan ós- inn og i þau gekk silungur og var stundum veiddiur. — Var áin ekki stu-ndum fær á ísi? — Það tók alltaf langan tíma að mannheldan ís legigði á Jökulsá. Sjálfur var jökull- inn aldrei fairinn að vetri tiil, því þá var hann svo háll og harður. Ég gleymdi að láta þess getið að um skeið ramn JökuLsá í tveim.ur álum og hafði óg þá flerjuna á ausUir- álmum, en Kví'Skerjamenn á þeim vestari. Sivo runnu ál- arnir saman og þá tókiu Kví- sk'erjamenn við. — Nei, árið 1930 var engan farið að dreyma um brú á Jökulsá, en í þessum farvegi hefur hún runnið allt frá því 1932, sagði Þorsfeinn, Ekki er ég í nokkruim vaifa um það að meira hefðum við Þor9teinn getað spjalLað um Jökulsá, það fræga va/tnsfall, og máske gefst okbur tæki- færi ti.1 þess siðar. En.n er þessi gamli ferjumaður, sem svo islys'alauist hefur flutt nvarg an manninn og miarga klyfina yfir Jökulsá, ern og hresis í bragði. Það kemur seigtta í vöðvana, sem takast á við JökuLsá á Breiðamierkursandi. Bordagorí Saður-Arabíu stöðvaðir Aþenu, 7. september. NTB. HER Suður-Arabíusambandsins lét til skarar skríða í dag til aS knýja fram kröfu sína um vopna hlé í átökum hinna andstæðu fylkinga þjóðemissinna og tókst að binda enda á vopnaviðskipti í mikilvægu þorpi, Daar Saad á landamærum Aden og Lahej- fylkisins, þar sem 20 manns hafa beðið bana síðan á mánudaginn. Áður en gripið var til aðgerð- anna var skorað á NLF og FLOSY, samtök þjóðernissinna að hætta bardögum og hefja samningaviðræður við Breta um framtíð Suður-Arabíu, sem á að fá sjálfstæði 9. janúar nk. FLOSY hefur efnt til sóLar- hringsverkfalls í Aden og hefur það víðtæk áhrif, enda er sagt að fólk óttisit hefndaraðgerðir ef það tekur ekki þátt í verkfall- inu. FLOSY efndi til verkfalls- ins til að sýna fram á að það njóti meiri stuðnings en NILF. Brezkir hermenn og þjóðernis- sinnar skiptust á skotum í Aden í allan dag. FLOSY hefur hafnað tilboði landstjórans um viðræð- ur, en svar hefur ekki borizt frá NLF. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.