Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967 11 Gufusuðupottur til safts og sultugerðar. SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg. Sími 21222. Skrifstofustúlka með góða kunnáttu í bókhaldi og vélritun óskast nú þegar. OPAL H.F., Skipholti 29. Tvöfalt gler - tvöfalt gler Tvöfalda einangrunarglerið fáið þér með ótrúlega stuttum fyrirvara í Gluggaþjónustunni, Hátúni 27. Sjáum um ísetningar á öllu gleri. Vanir og vandvirkir menn. Leitið tilboða. GLUGGAÞJÓNUSTAN, Hátúni 27 — Sími 12880. Bjarni Beinteinsson Lögfræðingur *USTURSTR«TI «7 (IILLI • VALDI SfMI 135 36 ÓDÝRAR LITKVIKMYNDIR Gerum ódýrar litkvikmyndir fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Fullkomin tækni. Leitið upplýsinga. Opið um helgar. LINSAN SF. Símar 52556 og 41433. ÆSKUFÓLK Fetið í fótspor feðranna. — Fyrir nokkrum árum áttu íslendingar nokkra íþróttamenn, sem þá stóðu jafnfætis mestu afreksmönn- um í heiminum. — Bókin „Fimmtán íþrótta- stjörnur“ lýsir því fólki í máli og myndum. Bókin fæst í öllum bókaverzlunum. LEIFTUR Flugnámskeið Þeir flugnemar, sem hyggja á bóklegt flugnám í vetur, til réttinda einkaflugmanna, atvinnuflug- manna, einnig til blindflugsréttinda svo og sigl- ingafræði mæti til innritunar og nánari upplýsinga í félagsheimili einkaflugmanna, efstu hæð gamla flugturnsins Reykjavíkurflugvelli sunnudaginn 10. sept. n.k. kl. 13—18. KENNARARNIR. Hinir viðurkenndu tékknesku hjólbarðar eru fyr- irliggjandi i eftirtöldum stærð ! um: 560 x 15/4 kr. 790.00 590 x 15/4 — 864.00 155 x 14/4 — 784.00 600 x 16/6 — 1125.00 Við bendum sérstaklega á hið afar hagstæða verð. Skodabúðin Bolholti 4. • • K-O fslenzkir samtíðarmenn Síðara bindið er komið. — Áskrifendur eru vinsamlega beðnir að vitja bókarinnar í afgreiðslu prentsmiðjunnar LEIFTUR, Höfðatúni 12. Verðið óbreytt. HAGKVÆMT VERÐ í HEILUM PAKKNINGUM I VERZLUNARHÁTTUM A ÍSLANDI OPNUM í DAG AÐ ÁRMÚLÁ la VÖRUMARKAÐ MEÐ MATAR- OG HREINLÆTISVÖRUM Velkomin r Vörumarkaðinn Opið föstudaga kl. 14 - 22 laugardaga kl. 9-16 aðra daga kl. 14 -18 V Yörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.