Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967 MacNamara og hershöfðingjarnir Linguaphone-námið fer fram á þann hátt sem myndin sýnir: Með því að hlusta á málið talað, fylgjast með skrifuðum texta og sjá skýringar í myndum. Dean Rusk að loftárásunum verði hætt, ef sýnt þýkir að slíkt mundi leiða til friðsamilegrar lausnar. Að - undanförnu hefur bandaríska stjórnin tekið nokkrar ákvarð- anir þvert ofan í ráðleggingar MacNamara, og ebki er ólílk- legt að hann hafi íhugað að segja af sér. Hollu.sta hans við stjórnin'a hefur aftrað honum frá því, auk þess sem hann tel ur að áhrif hans í hófsama átt skipti meira máli nú en nokkru sinni fyrr. Hvað etftir annað hefur kom ið fyrir, að herforingj.arnir hafa hlotið eindregnari stuðning frá Dean Rusik utanríkisráðherra en landvarnarráðherranum, og þannig hafa utanrikisráðherr- ann og landvarnarráðherran’n stundum skipt urn hlutverk. Með þessu hefur Johnson for seti látið undan haukunum að nokkru leyti, en hann virðisí ekki vilja ganga lengra, eða að minnsta kostd hlítir hann nú ráðleggingum landvarnarráð herrans um að berða ekki enn- þá meira á styrjöldinnL Það skotmank, sem enn er óhreyft og vekur mestar deilur innan stjórnarinnar nú, er höfnin í Haipbong, en herforingjaráðið vill annað hvort að hennd verði eytt eða Ilokað með tundurdufl um- MacNamara hefur verið andvígur svo róttaekum aðgerð um, og í því skyni hetfur hann að minnsta kosti fram til þessa notið stuðnings Rusks. Þegar loftárásdrnar báru á góma í hermálanefnd öldunga- deildarinnar, skýrði MacNam- ara frá því í yfirheyrslu, að laftárásir á hafnir og lagning tundurdufla í höfnum væri ekki ö,ruggt ráð til þess að binda enda á birgðasenddngar til Vietnam og hefðu í för með sér áhættu, sem hann teldi of mdk'la eins og nú stæðu sakir til þess að ná vafasömum á- vinndngi. Hann taildi, í fyrsta llagi, að sigur í styrjöldinni í Vietnam yrði aðeins unninn í SuðurVietnam og ekkd með loft árásum á Norður-Vietnam og, í öðru lagi, að ekki mætti loka aðalflutningaleið Rússa til Norður-Vietnam og gera þann ig Hanodstjórnina nær alger- lega háða birgðasendingum frá Kína. Þegar forsetinn samþykkti fyrdr um bað bil tveimur mán- uðum, að loftárásir skyddu hatfn ar á s'kotmörk nálægt landa- mærum Kína og nær miðborg Han'oi en áður, leyndi sér ekki að hann hafði orðið að láta undan „hauikunum" í ríkis- stjórninni. Vera má, að hann hatfi veitt samþykki sitt með- fram til þess að ganga úr skugga um, hvort árásir á þessi nýju skotmörk mundu breyta. nokkuð gangi styrjaldarinna.r Bf tund'urduflum yrði lagt í höfnina í Haiphong, mundi hér auk þess vera um að ræða styrjaldaraðgerð samkvæmt á- kvæðum alþjóðalaga, og Rúss- ar kæmust í alvarlegan vanda, ef eitthvert sikip þeirra siglfdi á tundurduitfl Bandarikjamanna. Flestir meðlimir hermála- netfndarinnar eru atftur á móti þeirrair sikoðunar að flugherinn eigi að hafa tfrjáilsar hendur um hvaða skotmörk ráðizt sfculi á í Norður-Vietnam. Þeir eru sannfærðir um, að núver- andi hömlur korni í veg fyrir hernaðarlegan sigur. Stuart Symington öldungar- dei'ldarmaður, sem var flug- málaráðherra í stjórn Trumans, telur auk þess að traust manna á mátt flughersins, sem sé nauðsynleg forsenda þess ótta er atftri öðrum rífcjum frá því að ráðast á Bandarí'kin, muni bíða hnekki, ef ekki sjáist svo að ekki verði um villzt, að hann hafi úrsditaáhrif á styrj- öldina í Vietnam. Það værd vonlaust verk að S'anntfœra öldungadeildar- mennina um hinn takmarkaða mátt tflughersins, sem kom greinilega í ljós í heimsstyrj- öldinni síðari. En forvitnilegt er, að tveir áhrifamenn, sem venjiulega eru flakkaðir með „haukunum“, Dean Aoheson og Wil'liam Bundy, sem fer með mál er varða fjarlægari Aust- uriönd í stjórninni, hafa tefcið undir með þeim, sem eru ekfci trúaðir á árangur loftárásanna á Norður-Vietnam. Ef fiorsetinn hefur haldið að h-ann gæti gert „haukana" ánægða með því að „úthluta" þeim nokkum skotmörkum tiil að skemmta sér við, þá hetfur Myndin sýnir Robert McNamara varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna og Henry Cabot Lodge, fyrnun sendiherra Bandaríkjanna í Saigon til vinstri á myndinni. honurn skjátlast. Þeir viija nú allt eða ekkert. Þannig heldur deilan- um loft hernaðinn áfram innan stjórn- arinnar, jafnvel þótt Johnson forseti vilji efcki herða enn frekar á loftárásunum, að minnsta toosti að svo stöddu- Ef tid vill hefur hann látið und- an haukunum í von um að geta snúið við blaðinu eftir forseta bosningarnar í Suður-Vietnam og hafið samningaumleitanir að nýju. Hvort takast megi að koma a-f stað friðarviðræðum, fer að mestu leyti eftir því hvað Norður-Vi'etnam'menn bjóða í staðinn fyrir lotforð af háltfu Bandaríkjamanna um að hætta loftárásunum. DEILURNAR innan bandarísku stjórnarinnar um loftárásirnar á Norður-Vietnam hafa náð há hámarki- Herforingjaráðið og hermálanefnd öldungadeildar- innar róa að því öllum árum, að aflétt verði öllum tafcmörk- unum á lofthernaðinum. í þessu efni eru þeir á öndverð- um meiði við landvarnarráð- herrann, Robert MacNamara, sem hetfur verið vantrúaðastur al'lra ráðherra stjórnarinnar á álhrif laftárásanna á gang styrj aldarinnar, þótt hann telji að þær geri n'ofckurt gagn, etf þær eru tafcmarkaðar við birgðaleið irnar frá Norður-Vietnam til Suður-Vietnam. MacNamara er ekki með öLlu eða þá til að sýna haukunum fram á, ef svo reyndist ekki vera, að stetfna þeirra hetfði eng in úrslitaáhriif á styrjöldina. Ein af ástæðunum til þess, að hann sendi Maxwell Tay- lor hershöfðinigja og Lögfræð- inginn Ciark Clifford, tformann utanríkisnefndar forsetans, í ferðaiag till þeirra Asíulanda, sem styðja stefnu Bandaríkja- stjórnar í Vietnam, tii þess að fá þau til að senda fleiri her- menn til Vietnam, gæti vel hafa verið sú, að hann hafi vilj að sýna fram á, hve erfitt það væri að fiá löndin til að leggja meira af mörfcum til styrjaldar innar. Annað verkefni þeirra var að fá löndin til að sam- þykfcja, að hert yrði á lotftárás unum, og það reyndist auðvelt, því gð það snerti þau ekká beint. :: 2-3 kennara vantar að barna- og unglingaskóla Vopnafjarðar. Umsóknir sendist skólanum fyrir 15. sept. Skólanefnd Vopnafjarðarskóla. juáJk iliklsscjórnarfundur hjá Johnson forseta. T ungumálanám á skömmum tíma f TILEFNI af viðtali við Ágústu Sigurðardóttur, hsákólakennara í Montpelier, um nýja aðferð í tungumálakennslu og birtist í Morgunblaðinu 29. ágúst sl. óskar Linguaphone-umoðið á Islandi að gera eftirfarandi at- hugasemd: Linguaphone-stofnunin í Lon- don hefur gefið út tungumála- námskeið, sem byggist á sömu aðferð við kennslu tungumála ög sagt var frá í umræddu við- tali og hetfur stofnunin beitt þeirri kennsluaðferð frá árinu 1906. Þess má geta, að herstjórn- ir Breta og Bandarílkjamanna notuðu Linguaphone-námskeið á styrjaldarárunum til að kenna mönnum sínum tungumál á sem skemm'stum tima. Það skal tekið fram, að Linguaphone-námskeið eru frekar miðuð við heimanám ein- staklinga, en hópkennslu. Þess vegna eru t. d. skýringarmyndir með texta í bókinni sjálfri, en ekki sýndar með skuggamynd- um. Þess má geta, að Linguphone- námskeiðin hafa um árabil verið notuð við vaxandi vinsældir í mörgum skálum hér á landi, auk þess sem fjölmargir einstakling- ar hafa notfært sér að læra þau 37 tungúmál, sem Linguphone- stofnunin gefur kost á. Það sem mesta undrun vekur er framsýni þeirra manna, sem hófu kynningu á þessari kennslu aðferð í tungumálum fyrir rúm- in 60 árum. Linguaphone-umboðið á fslandi, Hljóðfærahús Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.