Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 8
* 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 Finnbogi Guðmundsson: hús a-ð meðaltali, frá því sem var á árinu 1966. Erfiðleikar sjávarútvegsins og versnandi þjdðarhagur [ SVO sem kunnugt er, varð I snemma á síðastliðnu ári verð- fall á flestum okkar útflutnings- afurðum. Hafa erfiðleikarnir við afurðasöluna farið vaxandi Æram til þessa, ef á heildina er litið. Auk þess að sjávarútvegiurinn hefur fengið á sig miklar verð- ; lækkanir á flestum framleiðsLu- afurðum sínum, eru einnig ýms- ; ir aðrir erfiðleikar, sem auka mjög á vandann. Aðstaðan til veiða hefur farið versnandi vegna veðurfars og minnkandi fiskigengdar. Verð- bólgan hefur enn aukið birð- arnar hjá sjávarútveginium. I Það hefði verið eðlilegt að 1 gera þjóðinni gnein fyrir erfið- ’leikunum faglega og ýtarlega, með þeim miklu fjölmiðlunar- tækjum, sem fyrir hendi eru." I En því mdður hefur varla ver- ið mögulegt, að koma því við, vegna þess að þetta mál hefur orðið að bitbeini í nýafstöðnum kosningum. Það var því vel þegið a.f mér og fleirum, þegar þetta mál var tekið á dagskrá í þættinum „í brennidepli" í sjónvarpinu þann 25. ágúsit sl. Ég gerði mér vonir um að efn- iniu yrði gerð góð skil, þar sem vel var valið til manna. Sig- urði Jónssyni, framkvæmdastj. S.R. o.g Sigurði Egilissynd, fram- kvæmdastj. L. í. Ú. var treyst- andi til þess að hafa yfir að ráða nægiHegri þekkingu á erfið- leikum sjávarútvegsins til þess að miðla af til þjóðarinnar. Einn ig hefði mátt gera ráð fyrir því að viðskiptamálaráðherrann hefði á takteinum ábendingar jjm hvernig heppilegast væri að snúast við vandanum þannig að sem minnst tjón hlytist af fyrir þjóðina. i Því miður varð ég fyrir nokkr um vonbrigðum með þáttinn, og þess vegna tek ég mér penna í hönd, ef verða mætti til þess að bæta einhverju við það, sem fram kom í þættinum, og koma á framfæri sjónarmiðum mín- um um efnaihagsvandamál þjóð- arinnar. | Þeim ágætu Sigurðnm, sem áttu að fræða þjóðina um erfið- leika sjávarútvegsins, var settur ailltof naumur tímd til ráðstöf- unar og er það vítavert, þegar loksins var sýnd viðleitni til þess að nota sjónvarpið til slíkra nauðsynj-a. Séretaklega var þetta Jbagalegt fyrir Sigurð H. Egils- eon, siem þurfti að gera grein fyrir flestum greinum sjávarút- vegsins, ef vel hefði verið. Auk þess voru spurningarnar sumar klaufalegar og þátturinn ekki nægilega undirbúinn. Viðskiptamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason hafði hinsvegar rýmri tíma. En það ótrúlega gerðist, að ráðherrann hafði ekki neitt já- kvætt að leggja til máianna, að mínium dóm i. Hann siagðist ekki hafa trú á að það leysti neinn vanda, að fella gengi krónunn- ar. Hvað er gengisfelling krón- unnar? Ég veit ekki betur, en að verð- gildi krónunnar hafi rýrnað frá síðustu gengisbreytingu í ágúst 1961, sem nemur því, að nú þarf kr. 2.50—3.00 á móti hverri krónu árið 1901, til kaupa á ffleetum nauðsynjum. Undarutekning frá þessu eru aðeins gjafl.deyriskaup, sem hafa verið óbreytt. Nú væri fróðlegt að fá svar við því, hvort gjiald- eyririnn sé jafn rétt skráður nú og hanm var árið 1961. Og ef svo er efcki, sem mér virðist, er þá ekki vanefnt það fyrirheiit nú- verandi hæstvirtrar ríkisstjórn- ar að skrá gjaldeyrinn rétt á hverjum tíma og viðhalda jiafn- vægi í þjóðiarbúskapnum. Þá nefndi ráðlherrann að at- huga þyrtfti hvort ekki væri heppilegt fyrir okkur að biðja um -aðild að Fríverzlunarhanda- lagi Evrópu (EFTA) og taldi það geta verið lausn á vanda- málinu. Ég tel að ekki geti verið um ávinning að ræða umfram tap, að gerast aðili að EFTA, og mun rökstyðja það nánar síðar í þess- ari grein. Ég geri ráð fyrir að allix geri sér grein fyrir því, að þegar verðfall peninga hefur átt sér stað um áralbil, og peningagildi hefur rasbazt svo að í stað kr. 1.00 árið 1961, þarf kr. 2.50— 3.00 árið 1967 tá£L kaupa á sama verðmæti, þá hefur hallað á út- vegsmenn og sjómenn, því þeir hafa ekki fengið hflurtfallslega verðhækkun á afla sinn. Sem betur fer hefur verið hægt á undamförnum árum að hækka nokkuð verð á aflaifeng fis'kiskip anna, en hvergi nærri hlutfalls- lega, né viðuniandi. Það mun láta nærri að aflaverðmætið hafi verið hækkað um helming þess sem verðmætisrýrnun pening- anna nemuir. Möguleikarnir til þess urðu fyrir hendi vegna eft- irfarandi: Verð á útfkittum sj'ávarafurð- um hækkaði nokkuð. Fiskiðnaðinm tókst að gera hag kvæmari og ríkið hefur veitt nokkurn stuðning. í byrjun hvers árs hefur LÍÚ látið gera athuganir á þeim breytingum, sem verða á verð- gildi peningainna frá ári til árs, og hvaða áhrif þær hafa á af- komu útvegismanna og sjó- manna. Um síðastliðin áramót leiddi sú athugun í ljós eð verð á bol- fiski hefði þurft að hækka um 35% til þess að lágmarksaf- komumöguteikar væru fyrir hendi, og var þá reifcniað með að aðstæður til veiða yrðu svip- aðar og var á árunum 1964, 1965 og 1966, eða meðaltal 3ja síðast- liðinna ára. Fiskvinnsluistöðviarniar gátu ekki greitt óbreytt verð hvað þá hærra, vegna fyrrnefnds verð" faills á afurðum og aukims til- kostnaðar. Rílkisstyrkur var veittur til þess að hækka fiskverðið um 8% að meðaltali þ.e. 5% í miarz og apríl og 11% aðra mánuði ársins. Ef fisfcverðið hefði hækkað um 35% hefðu brúttótekjur meðailbáts á vertíð hækkað um kr. 630,000,00 frá því sem varð. Auk þess að fiskverðið va.r þetta lægra en eðlilegt hefði verið, var veðurfar og fiski- gengd óhagstæð. Reikna má með að vegna þeirra óhagstæðari að- stæðna frá því, sem var á und- an förnium vertíðum, hafi veið- arfærakostnaður meðalbáts orð- ið kr. 100.000.00 hærri en venju- lega, og aflarýrnun af sömu ástæðum oa 13% og miun það jafngildla um br. 300.000.00 á meðalbát. Mér virðist því meðalbátur við línu og netaveiðar, eða þeir sem eingöngiu stunduðu þorskveiðar með netum á síðastliðinni ver- tíð, vanti rúmlega kr. 1.000.000. 00 tiil þess að hafa viðunandi af- bomu. Þeir bátar sem stunduðu loðnu veiðar og þor-skveiðar með nót höfðu sízt betri afbomu, vegna þess að verðið á loðnunni var mjög lágt í verðlitlum krónum og þorskveiðar í nót brugðust að mestu. Þeir fáu bátar, sem stund- uðu línuveiðar, komusit vand- ræðaminnst út úr vertíðinni. En því miður hefur þátttaka í þeim veiðum verið mjög lítil undan- farin 5—6 ár. Ástæður til þess eru margvislegar, en þyngst á mietunum er að sú útegrð er viðkvæmust fyrir verðmætis- rýrnun peninganna. Humarveiðar vélbátanna hafa gengið mjög illa í sumar. Afl- inn hefur verið minni en mörg undanfarin ár og auk þess hef- ur meiri hluti humarsins verið smár og þá verðminni, en stærri humarinn. Verð á stórum humar er kr. 70.00 pr. kg, og á smáum br. 28.00 pr. kg, eða meira en belrn i n gsmiunur. Afkoma útgerðarmanna og sjómanna, sem huimarveiðar hafa stundað í sumar, er mjög slæm. Finnbogi Guðmundsson Svipað er að segjia um veiðar með dragnót, þær hafa verið mjög óhagstæðar. Skarkoldnn hefur fallið mjög í verði, ag kröfur um gæði aúkizt. Það má raunar segja að sjómenn treysit- ust ekki til þess að veiða kol- ann, þannig að hann fufllnægði þeim gæðaikröfum, sem kaiup- endur kröfðust. Hafa þessar veiðar því verið sára litlar mið- að við það, sem áður var. Sama ec að segja um togbát- ana, aiflinn hjá þeim hefur ver- ið m,un minni, en unidanfarin ár, og verðið of lágt. Erfiðlieikar togaranna eru flestum kunnir, þar sem þeir hafa verið viðurkenndir mörg undanfarin ár, og verið um þá rætt og ritað í fjölimiðlunartæk- in. Sé ég því ekbi ástæðiu til að fara frekar inn á málefni þeirra hér. Freðfiskframleiðslan. Til þess að freðfiskframleiðsil- an befði haft viðuniandi afkomu á síðastliðnu ári (1966), hefði útflut'ninigsverðið þurfit að hald- ast óbreytt, eins og það var um áramótin 1965 og 1966. En vegna þess að miki'l verðlækkun átti sér stað um mitt árið og júkst þegar á árið leið, varð afkom- an hjá frystihúsnnum yfirleiitt mjög léfleg. Erfiðleikar við hrá- efnisöfluninia áttu einnig sdinin þátt í slæmri afkomu. Á árin.u 1967 hefur framleiöstakostnaður enn aukizt, miðað við meðal- bostnað ársins 1966. Enda þótt ríkisisjóður taki að sér að grieiða % a-f verðfalli freðfisksins, mið- að við meðalverð ársdns 1966, verður htaitur frystihúsanna af verðfafllinu vart minni en 80— 90 milljónir króna. Gera má ráð fyrir að fra,mleiðslukostn,aðurinn hafi hækkað um annað eins. Verður því afkoman jrfir kr. 2 milljónium verri á hvert frysti- Síldveiðarnar. Á síðastliðniu ári var verðið á síld til bræðslu kr. 1.70 pr. kg, og hefði það þurft að hækka nokbuð vegna áframhaldandi aukningar á tilkostnaði. Einn- ig hefðu veiðimöguflieikarnir þunft að vera svipaðir og var á síðastliðnu ári, til þess að af- koma útegrðarinnair og sjómann- anna hefði orðið vandræðalaus. En vegna verðfalls á síldar- lýsi og sildarmjöli gátu verk- smiðjurinair ekki gneitt nema lnr. 1.00 pr. kg, og þó því aðeins að þær fengju mikið og gott hrá- efni. Yfirnefnd Verðlagsráðs úr- skurðaði verðið kr. 1.21 pr. kg, með atkvæðum seljenda og oddamanns. Óhagstæðari aðstæður til veiða nú, samanborið við síðastliðið ár, eru miklar og er veiðin því mun minni. Verðfall bræðslusíldarafurða, miðað við verðlag 1966 (tii 30. september) og aflamagn þess árs veldur lækkun á aflaverðmæti bátanna, sem nernur um 300 milljónum króna, eða yfir kr. l. 5 milljón pr. bát. Þar að aufci er affli nú helmingi mimni og til- kostnaðiur við veiðarnar mun meiri vegna fj-arlægðar á mið- in. Engin síld hefur enn verið fryst eða s-öltuð, en í fyrra sum- ar fengu bátarnir um 200 millj. króna fyrir síld í þær verkunar- aðferðir. Þar sem síldarverksmiðjiurnar vor-u dæmdar tii þess að greiða rúmlega 20% hærra verð fyrir hráefnið, umfram það sem þær hefðu getað greitt, þótt þær hefðu fenigið mikið og gott hrá- efni, er augljóst að þær hafa orðið fyrir miklu tapi á þessari vertíð. Síldarisöltainarstöðvarnar fyrir auistan og norðan hafa lagt í mikinn bostnað við undiribún- ing staxfsemi sinnar, en svo sem kunnugt er hefiur engin söltan- arhæf síld borizt til þeirra. Tjón þeirra er mjög mikið, og litlar vonir til að úr rætist. Atvinnurebendur í síldiariðn- aði-num greiða s-tarfsfólldnu, sem við ha-nn er ráðið, iágmarks kauptryggingu, sem er erfi-tt fyr- ir þá, við þessar aðistæður. Verður afkoma þesis mikla fjölda, sem hefur ráðið sig tifl. starfa á síldariðnaðaristöðvunium mj'ög léleg, og hjá mörgum al- varleg vandræði. Sama er að segja um sjómenn á síldveiði- skipunium, að afkoma þeirra er mjög léleg og sérstaklega erffltt fynir þá að þurfa nú að greiða skatta af tekj'um sfl. árs. Sigurður H. Egilsson taldi að útfkitn/ingsverðmæti sjávanaf- urða muni verða kr. 1.5—2.0 milljiarðar minna í ár, en var á síðastliðniu ári. Ég held að þessi mismunur verði varla umdkr kr. 2.0 milljarð ar. Hér er margs að gæta, og svo virðist, se-m víðast sé um mjög mikla rýrnun að ræða. Sigurður benti á fr-eðfiskinn, síldveið'arnar og síldariðnaðinn og .skreiðina. Þetta aillt eru stór- ir liðir og vel þek-ktir. En svo kemur margt til greina, t.d. sam setni-ng aflans, uifsi og karfi hafa aulkizt í aflanum, en v-erð á út- ffliutmng'S'afu-rðum af þeim teg- undum hefur fallið einna- mest. Fiskúrigangur, sem fer til mjöl- vinnslu hefur fallið meina, en m. argt -ann-að. Fiskúrgangur, sem farið hefur til frystingar í dýr-a- mat, hefur m-innkað vegna sölu- erfilðeifca. Síld fryst til útfflutn- ings h-efur að m'esta lagzt niðiur vegna söluerfíðleika, en hefur á undanförnum árum oft numið 20—30 þúsund tonnium. Grásleppuhrogn voru lítið nýtt í ár af sömu ástæðum. M-argt fleira mætti benda á, og yfirleitt er sama hvert litið er, söluierfiðflieibar og stórfellt verðfall blasir aillsstaðar við. En það er.u ekki aðei-ns sjáv- arafurðir okkar, sem hafa orðið fyrir markiaðserfiðleilkum. Só litli Muti útflutningsafurða okk- ar, sem komið hefur frá la-nd- bú n-aðar f ram le iðslu nn i, hefur minnkað mikið. Sama er að segja um það litla, sem flutt hefur verið út af ýmis konar iðniaðarvörum, t.d. er mér ekbi kunnugt um að sement hafi verið ffluitfc út í ár, en hinsvegar eitthvað verið flutt in-n. Ég tel að ég hafi nú bent á margt, sem lírtt hefur verið upplýst fyrr, en mun óumflýjan- lega hafa álhrif á afkomu þjóð- arinnaf, og er þó ým-isflegt enn eftir ót-alið, því miður. En það sem hér h-efur verið upplýst til vi-ðbótar við það, sem áður hefur komið fram, ætti að ver-a nægjanlegt tii þess að þeir, sem hafa einhverj-a hugmynd um hagfræðileg lögmál, ætta að sjá það að ekki verður komist hjá því að gera ver-ullegar leið- réttingar t-il h-agsbóta þeirn, sem eru beini-r aðilar að útfflutnings- fram-leiðislunni. Þetta verður að gerasit eftir einhverri af þremur eftirtöldu-m leiðum: 1. Leiðrétting á skráðu gengi krónunnar, og fyrirbygigð verð- mætisrýrnun peninganna innan- 1-ands, þar með taldar k-aup- gj ald-sbreytingar. 2. Vlerðgildi ísl. peninga haekk- að innanlands, sem yrði þá að gerast með laekkun á kaiupi allra þjóðfélagsþegna, ann-ara en fiski manna og læbkun landbúnaðar- afurða og þjónustu in-nanlands. 3. Millifærslur frá öllum þjóð- félagsborgurium tii útflu-tnings- atvin'nuv-eganna, þ.e. stórfelflit s!tyrkj.aikerffl í einhverju formi. Því miður kemst viðskiptæ málaráðherra ekki hjá því að taka afstöðu til þess-ara mál-a, mjög bráðle-ga og hefði mátt vera fyrr. En því lengur, siem það er dregið, verður vandinn meiri. IVTarkaðsbajidalögin. Hvað vinnst við að sækja um aðifld að Fríverzlun'arbandalagi Evrópu (EFTA). Ég er þeirr-ar sikoðunar að við miunum hafa meir-a tjón af því en hagnað. Marga-r af þjóð-umum, sem mynda Friverzlunarba-nd alag ið, eru nú að sækja um aðild að Efnah-agsbandalaginu (EBE) og yrði lliltið eftár af EflTTA, ef úr því verður. Þótt Fríverzl-unairbandalagið yrð-i óbreytt fr-á því sem er, yrði ávinniniguriinn vafasamu-r, en ókostir miklir. Ef t.d. frieðfiskurinn er hafð- ur í hu.ga kiemur í ljós, að frá þjóðunum s-em í þessu baindalaigi er.u, kemur erfiðasta samkeppn- i-n á ýrnsium öðrum mörkuðum Aœtar-Evrópu. T.d. má benda á að Bretar seldu í sumar þorsk til Austar-Evrópu fyrir mnn lægra verð, en við seldum ufsa og karfa á sama tírna, í sams- konar pakkningum. Hinsvegar viriðst að ávin-n- ingur ætli að verða að því, ef við gætum selt síldarilýsi og fiiskimjöl til Fríverzlunarland- anna ,tollfrjáls-t eða lágtolla-ð, en það sama gildir þá einmig um löndin í Efnahagsbaindaflaginiu. En þegar þetta er haft í huga verður mér á -að ger-a samanburð á begðun okikar annars vegar, og Norðmanna hinsvegar, við síldveiðar í sum-ar. Norðm-enn eru í FríverzlU'nar- bandalaginu, og búa því við þær aðstæður, s-em fylgja því að vera þar innan dyra. Þeir hafa ekki eins verðmætisrýnar króniur eims og við. Þeir styrkj-a sí-n-ar síldarverksmiðjiur með miklu-m fjármunum ú-r ríkis- sjóði. Hagstæðir síldveiðimöguleikar liggja mjög nærri verstöðvum þeirra. En hins Vegar mjög fjarri okkar veristöðvum. Þrátt fy.rir þetta hafa flesitar síldar- mjölsverksmiðjur þeirra verið lokaðar og síldveiðarnar lítið stundaðar í sumar, vegna mark- aðserfiðleika, að sagt er. Ég er þeirrar sboðunar að heppillegas't sé fyrir laflla og ekki sízt obkur, sem höfum haft og þurfum mikil utanirikisviðskipti, að verzkin sé sem frjálsuist. Þ.e. að segja sem minnst takmörtouð af höftum eða tollmúrum. En þetta frelsi þarf að ná til a-llra þjóða heims. Það er því auigljóst mál að band-alög takmartoaðs fjölda Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.