Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 13 NITTO Japönsku hjólbarð- arnir vinsælu af- greiddir beint úr tollvörugeymslu á innkaupsverði. Höfum aftur fengið dönsku tréskóna sem eru heilir á hælinn ( lokaðir). SKOVERZLUNIN í Domus Medica. SIViCA 1301 og SIMCA1501 árgeril 1900 komnir. Rúmgóðir glæsilegir 5 manna bílar á hagstæðu verði. SJÁIÐ O G SANNFÆRI ZT. SMfCA-umboðið Ármúla 14 Reykjavík Sími 81050. STJÓRNIN. Baðherbergisskápar Nýkomið mikið úrval af ítölskum baðherbergisskápum með og án spegils. Hvítir og mislitir. Fallegur skápur prýðir baðherbergið. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. efnahags- og fjármálum Fyrsti klúbbfundur haustsins verður í Tjarnarbúð í dag. 9. sept. og hefst kl. 12,30. Gestur fundarins verður Magnús Jóns- son, fjármálaráðherra, og talar hann um Ástand og horfur í Mjög fljót afgreiðsla. DRANGAFELL HF. Skipholti 35. — Sími 30360. Bókamarkaður Menningarsjóðs Nú er tækifærið til að eignast góðar bækur fyrir ótrúlega lágt verð. Séu keyptar 10 bækur hið minnsta, kostar hver bók 75 krónur. Séu keyptar 20 bækur eða fleiri, kostar hver bók 50 krónur. Bækurnar eru flestar í bandi. Pöntunarlistar fást hjá umboðsmönnum okkar um land allt, svo og í Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21, Reykjavík. Bókaútgáfa IVIenningarsjóðs Vélritun Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa. Viðkomandi þarf að hafa góða kunnáttu í vélritun og ensku. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. septem- ber n.k. merkt: „Framtíðaratvinna — 2643“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.