Morgunblaðið - 09.09.1967, Page 14

Morgunblaðið - 09.09.1967, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 I TJ'tgefandi: Framkvæmdastjóri: íRitstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Œtitstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími ÍO-HOO. Aðalstræti 6. Sími 2(2-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. v v i s \ s s s s s s s s s J s s UMBÆTUR Á ÞINGVÖLLUM 1/erulegar umbætur hafa í " sumar verið unnar í þjóð- garðinum á Þingvöllum. Kem ur þetta fram í fréttatilkynn- ingu frá Þingvallanefnd, sem birt hefur verið. í fyrsta lagi hefur verið ákveðið, að loka Almannagjá fyrir bifreiðaum ferð, til friðunar og vegna slysahættu. Er gert ráð fyrir, að sú ákvörðun komi til fram- kvæmda í októbermánuði n.k. Um all langt skeið hefur verið rætt um að loka Al- mannagjá fyrir bifreiðaum- ferð. Af þeirri framkvæmd hefur þó ekki getað orðið, vegna þess, að vegurinn inn á Leirur hefur ekki verið fullnægjandi til þess að taka við allri umferðinni. En á þessum vegi hafa verið gerð- ar miklar umbætur nú í sum- ar. Hefur Þingvallanefnd þess vegna ákveðið, að Al- mannagjá skuli framvegis vera lokuS fyrir bifreiðaum- ferð. Er það eðlileg og sjálf- sögð ráðstöfun eftir að ágæt- ur vegur hefur verið lagður vestan Almannagjár og veg- urinn um þjóðgarðinn stór- bættur. Að sjálfsögðu verður gjáin opin gangandi fólki. Þá hefur Þingvallanefnd ákveðið að banna alla neta- veiði fyrir landi þjóðgarðs- ins og hefjast handa um und- irbúning fiskiræktar í Þing- vallavatni þegar á næsta ári. Munu hinir fjölmörgu, sem stundað hafa stangarveiði fyr ir þjóðgarðslandinu fagna þessum ráðstöfunum. Skilyrði til fiskiræktar í Þingvalla- vatni eru áreiðanlega mjög góð. En æskilegt væri, að netaveiði yrði einnig tak- mörkuð á öðrum svæðum en fyrir landi þjóðgarðsins. f sumar hefur einnig verið unnið að nýrri girðingu um þjóðgarðinn. Mun verða lok- ið við girðingu um allan þjóð- garðinn næsta sumar. Ýmsar aðrar umbætur hafa í sumar verið unnar í þjóð- garðinum. Bifreiðastæðum hefur verið fjölgað og komið upp hreinlætistækjum á nýj- um stöðum. Verður þessum framkvæmdum haldið áfram. Þá er einnig frá því skýrt í fréttatilkynningu Þingvalla- nefndar, að lokið sé úthlutun sumarbústaðalanda til leigu á skipulögðu svæði í Gjábakka- landi, utan hins friðlýsta þjóðgarðssvæðis. Verður þess um sumarbústaðalóðum ekki fjölgað að sinni. Verður þann- ig gengið frá staðsetningu sumarbústaðanna á þessu svæði, að lítið ber á þeim, og fráleitt er, að þeir raski í nokkru náttúrufegurð eða heildarsvip Þingvalla. Ástæða er til þess að ítreka það, að núverandi Þingvallanefnd hefur engum lóðum úthlutað undir sumarbústaði innan þjóðgarðsins. Þjóðin fagnar öllu því, sem til umbóta er gert á Þing- völlum. En margt er ennþá hægt að gera á þessum forn- helga sögustað. Nauðsynlegt er að byggja þar gisti- og veitingahús af hóflegri stærð, þar sem einnig er hægt að halda ýmis konar fundi og samkomur. Óhjákvæmilegt er einnig að reisa þar nýja kirkju og prestsbústað. Ný Þingvallakirkja þarf ekki að vera neitt stótrhýsi. Hún á að vera minnismerki um kristnitöku á íslandi og hent- ug fyrir söfnuð sinn og hátíð- arhald á hinum mikla sögu- stað. Aðstöðu til löggæzlu þarf einnig að bæta á staðn- um. Þingvellir eru helgasti sögustaður íslenzku þjóðar- innar. Þess vegna verða fs- lendingar að umgangast þá sem helgan dóm á öllum öld- um. JG ER FÆDD GRIKKI - ÉG MUN DEYJA GRIKKI" Dandaríska tímaritið „Ram- ” part““ vakti fyrst veru- lega athygli þegar það fletti ofan af fjárstuðningi banda- rísku leyniþjónustunnar við bandarísku stúdentasamtökin og ýmis alþjóðleg samtök á sviði æskulýðsmála. Þar sem tímaritið reyndist hafa rétt fyrir sér í þeim efnum, verð- ur ekki hjá því komizt að taka alvarlega uppljóstranir þess um ljúgvitni gegn gríska stjórnmálamanninum And- reas Papandreou. Þróun mála í Grikklandi eftir byltinguna þar í landi er sannkallaður sorgarleikur. Hin fræga gríska leikkona, Melina Mer- couri, er orðin tákn andstöð- unnar gegn grísku herfor- ingjastjórninni og orð hennar hljómuðu um alla heims- byggð, þegar hún sagði, eftir að hafa verið svipt grískum ríkisborgararétti: „Ég er fædd Grikki — ég mun deyja Grikki. Patakos er fæddur fasisti — hann mun deyja fas.isti“. í Grikklandi stendur vagga lýðræðis í heiminum. Þess vegna eru örlög Grikklands Frjálslynd þróun fang- elsismála í Svíþjóð Eftir Ari Korpivaara Stakikhóilmi (Associated Press). STJÓRN fangelsismála í Sví- þjóð telur sig vera á réttri braut og búizt er við, að á- framhaldandi breytingar á skipulagi mála muni gera hlutskipti fanganna jafnvel ennþá frjálslegra en það er í dag. „Þeir eru í fangelsi, ekiki af því að það eigi að refsa þeim, heldur vegna þess að þeir hafa hlofið dóm,“ sagði Clas Amilon, yfirmaður stofn unar þeinrar, sem hefur yfir- umisjón með betrunarhúsum í Svíþjóð. „Marfanið okkar er að reyna að gera þá að nýtari þegnum, — að aðlaiga þá þjóðfélaginu.“ í anda þesisarar stefnu gerðu Svíar tilraunir með að gefa föngum siumarlleyfi nú í sumar. Níu fangar frá LIl- hardal í Harjedalen eyddu þremur vikum í siumarbúsitað, þar sem þeim var leyft að leika badminton eða fara í róðrarferð á vatninu eða gönguferð til þorps í nágrenn inu til að ná sér í pakika af vindlingum. Eiginkonur þeirra eða unnustur máttu dveljast hj'á þeim í siumarbú- sfaðnum. Amilion kvaðst ánaegð með árangu-r þesisarar tilraunar og hlakka ti-l að geta veitt fleiri föngum sumarleyfi. Sum-arleyfi enu ekki ein-a ráðið tii að (hivíla fangana á betrunarhúsavistinni. Tveggja daga leyfi hafa verið gefin. Tiil greina kemux að gefa föngum silík leyfi, eftir að þeir Ihafa setið inni í 10 mán- uði. Flest-ir f-angar ná aldrei svo langri fangelisisivist. Árið 1-966 hl-utu t.d. einn þriðfjá hluti hinna 9,641 af- brotamanna, sem dæmdir vonu, innan við tveggja mán- a-ða- fangelisisviisit. Sumir fangelsisdiómar vi-rð- ast óeðlilega vægi-r-, ef miðað er við það, sem tíðtoast 1 öðr- um löndum. Tvítiugur maðluT, sem áður hefur verið dæmd- ur fyrir líikamsárás og rán, var fynir s'kömmu daemdur í ei-ns ár,s fangeisi fyr-ir lákams- árás, sem leiddi atf sér dauða fórnarla-mbsins. Vinn-a er aðálgriundvöl-lur fangeisiiskerfis Svíþjóðar. Af hin-um 6 þúsund afbrota- mönmum, sém sitj-a í fangels- um, vinna 3,500 að iðnaði og 1,000 við landbúnað og skóg- arhögg. Fangarnir búa ýmist í opn- um -eða lok-uðum sitotfnunum. „Opin stofnun,“ segi-r Amil- on, „er stofnun,, sem menn geta flúið fr-á, ef þei-r viljia. Svona lítur „opin stofnun“ út. Þetta er mynd af Tillberg verksmiðjufangelsinu í Sviþjóð, þar sem 120 fangar stunda vinnu við nýtízkulegustu aðstæður. Það enu varðmen-n þar, en þeir em óvopnaði-r. Möguleiik arnir til undantoomu erm ótelja ndi.“ Opin stofnun eins og Til'l- herigs „verksmiðjufaingelsið“ ihefiur 120 flanga í vinnu á v-erks-tæðum, sem eru ei-ns nýtíztouteg og bezt verður á kiosið meðal þeirr-a, sem frjáLs ir er,u flerða sinna. Sérgrein Tillbergs eru til'búim hús. Þetta hefur gefizit svo vel, að fyrár notoknum árum bar stundum svo vi-ð, -að Finn-a-r læddust yfir lamdamærin og stálu bílum eða einhverj-u öðru, .til þess eins að fiá að eyða veitrinum í þægindum sænsikm fa-ngels-a. Þesa-i teg- und feíðalaga befur lagzt niður, síðan Norðu-rlöndin samrœmdu lög sín þannig, að afbrotamenn eru dæmdir í því landi, sem þeir nást, en eru síðan látnir afplána dóm- inn í h.eimalandi sínu. Þréitt fyri-r aLlt firjálslyndið, strjútoa sænstoir fangar otft. Hliutifaills'talla sitrokufa-nga á árinu 1966 var 8,2%, eða 2% auikming firá árinu á undan. Miik-ill hluti þes-sar-a-r töl-u voru hins vegar flangar, s.em ekki komu aftur úr ieytfi eða voru of tengi. „Hvers vegna strjúka þeir?“ spurði Amilon. „Eru þeir að flýja frá einíhverju? Ég veit, að margir strj’úka ti’l að vera nærri eigintoonu eða vin- stúiltou. Hins v-egar ©r því svo flarið, að ma-rgir fainganna geta hreinlega ekki þolað andrúm-sloflt betrunarhús-a, jafnvel þótt þau séu fráfe- lyndar stofnanir.“ Sérs-takar athuganir er nú verið ,að gera á þessari spurn- ing-u, sagði Amilon. Ednnig er unnið að ramnsóknum á onsök um afbrotialhneigðar, bætti hann við. Engar mákvæmar töLur eru til um það, hve m-arg'ir tooma aiftur rtil ,að -taka út annan dóm. Athugun á af- brotum unglimga leiddi þó í ljóis, að 70% bnutu af sér atft- ur. Hvorki tala strokufanga né áfraimih-alda-ndi aifbrotahneigð- ar þeirra, sem látn-ir- hafa ver ið la-usir, -gefiur itilefni til stefnuibreytingar í skipu-lagi fa-ng-elsi í Svíþjóð, a-ð sögn Ami'Loms. Gera má ýmsar umbætur. HLut.faiLis-tala opinna stofnana og lokaðra ætti t.d. að v-era svipuð. í dag eru hins vegar aðeins um fjórðungnur stofn- anann-a opnar. Félag noktourit, sem stofn-að hef-ur v-erið í Svíþjóð til að berj.aist fiyrir veWerðarimálium fanga, hefur mælt mieð því, að slakað verði á ritstooðun bréfa fauiganna, fjiöldi leyfðra heimsókma auikinn og föngum verði leyflt að hafa samfarir við -eigintoonu eða unnustu, sem í heimisóton toemur. Á meðan h-aldla menn áfram tilraumum og athugunum- á leiðium iti'l að tooma lögbrjót- um á -rétta br-a-ut, etftir að þeir eru lausi-r úr fa-n.geLsin-u. „Aðala-triðið hefur alltaf ver- ið vinrua, — að koma mömm- um á rétt-a bra-ut með vinnu,“ sagði Amilon. ,,,Hún er mjög m-ikilvæg og -mun ailltfflf hafa sínu hlutvertoi að gagna, en otoku-r br-estur fileiri ráð.“ „Við höf-u-m hó-plætoningar og bópráðgjafars'tarfs'emi, en við verðum að flæra- út feví- arna-r á þessu sviði, og bæta aðstoðina við fyrrvera-ndi atf- brataimenn. Við verðum að auka -sálfræðileg-ar lækmingar aðferðir.“ að undanförnu alvarlegt áfall íyrir málstað lýðræðisins. Lýðræðissinnar um heim all- an munu vænta þess og vona að þess verði ekki langt að bíða að birti til í Grikklandi og lýðræðislegt stjórnarfar verði hafið í öndvegi á ný. í STUTTU MÁLI Moskvu, 6. sept. Grískir stúdentar efndu -til útir fundar fyrir utan g-ríska sendi- ráðið í Moskvu í dag til að mót- mæla valdatöku hersins í Grikk- liandi. Rio de Janeiro, 6. sept. Ólafur Noregskonungur hélt i dag í opinbera heimsókn til Suð- 'Ur-Amerítouríkjanna, Bra-siilki, Argentínu og Chile.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.